Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1998, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1998, Page 16
.■o^VI/V 16 ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1998 J I ) ) < > 9 ■J > Að klæða börnin okkar ífallegföt á þjóðhátíðardaginn er hefð í íslenskri menningu. Þar sem þessi mikli dagur er á morgun þótti Tilverunni einkar viðeigandi að grennslast fyrir um hvað væri að gerast í barnafatatísku þjóð- arinnar. Fjórar verslanir voru heimsóttar sem gáfu skýra mynd afþví sem þykir fallegast að klæða börnin okkar í. Skærir og bjartir litir fara börnum alltaf vel - segir Rodolphe Giess verslunareigandi Fólk á Norðurlöndum virðist almennt viija klæða börn sín í glaðlegan fatnað sem er í skærum og björtum litum. Bjartir litir á böm era að mínu mati alltaf í tísku og eiga auðvitað sérlega vel við á sumrin. Allir bjartir litir eru gjaldgengir í sumar en ef á að nefna einhverja nýjung þá virðist eplagrænn litur afskaplega vinsæll nú um stundir og hugsanlega á kostnað þess appelsínugula sem hefur verið i tísku um dálítinn tima,“ segir Rodolphe Giess, eigandi verslunarinnar Du Pareil au Méme, aðspurður um sumartískuna i barnafatnaði. Svartur á undanhaldi Skærir og bjartir litir hafa að sögn Rodolphe sótt mjög á síðustu tvö til þrjú árin, sérstaklega þegar litið er til barriafatatískunnar á Norðurlöndum. Hann segir litasmekkinn breytilegan eftir þjóðum og til dæmis vilji Englendingar almennt klæða börn sín í mýkri liti, gjama í bleikum tónum á meðan svartur litur var býsna algengur í barnafatnaði í Evr- ópu. „Svarti liturinn var talsvert notaður í evrópskum bamafatnaði en sú notkun hefur farið þverrandi síðustu misseri og er, að ég held, að mestu að hverfa,“ segir Rodolphe. Hvað yngstu kynslóðina snertir þá eru stuttar smekkbuxur afar algengar og svo leggings fyrir stelpur. „Stuttbuxur og stuttermabolir eru mikið í tísku. Svo era sumarkjólamir fyrir stelpur vinsælir en þeir eru flestir berir í bakið. Það er náttúrulegra heit ara í Frakklandi en hér en samt virðist fólk ekki láta það stoppa sig. Það má líka alltaf nota þunna boli og sokkabuxur undir sum- arfötin ef svalt er i veðri,“ segir Rodolphe Giess -aþ Du Pareil au Méme leggur mik- ið upp úr þægileg- um fötum fyrir yngstu kyn- slóöina. DV-myndir Teitur hí .. -.... Epla- græni liturinn telst líklega einn af sigur- vegurum sumarsins. Þaö veröur heldur ekki annaö sagt en litli drengurinn taki sig vel út í þessum fötum. Gulur er líka áberandi sem og aörir skærir og bjartir litir. Börn eiga að vera börn - segir Stefanía Gunnarsdóttir í Polarn og Pyret Bfc.istellitirnir eru áberandi i barnafötum í sumar eins og ■ reyndar í allri tísku. Bleikt, tómatrautt og ljósblátt er vinsælt í stelpufótum. Ljósblátt og eplagrænt eru reyndar dálítið ríkjandi litir hjá okkur í sumar,“ seg- ir Stefanía Gunnarsdóttir hjá Polarn og Pyret. Það virðist meiri litagleði ríkjandi í stúlknafötunum en dökkblár, ljósblár og hvít- Buxur úr stretchefni eru í tísku í sumar. arn og Pyret hafa alltaf ver- ið rauðúr, blár og grænn og segir Stefanía að örlítið dragi úr notkun þessara lita í sumar en þeir muni ör- ugglega koma sterkir inn í áherslurnar breytist eitthvað. Eg hef þó enga trú á því að klassísk einkenni barnafatnaðarins láti und- an í framtíðinni enda aðalsmerki fyrirtækisins. Það er langur vegur frá því að við förum að eltast við tískustrauma. Við erum til dæmis ekki með magaboli fyrir ungar stúlkur eða svokallaðan krydd- stúlkufatnað. Börn eiga að minu mati að fá að vera börn eins lengi og unnt er,“ segir Stef- anía. -aþ Blá fótboltaföt henta fjör- ugum drengjum í sumar. ur eru mest áber- andi í sumarfot- um pilta. Klassískir ein- kennnislitir Pol- vetur. „Það eru komnir nýir hönnuðir hjá okkur þannig að það má reikna með að Drengurinn gæti næstum því verið aö stíga út úr skandinavískri skáldsögu frá því fyrr á öldinni þar sem hann klæðist dökkbláum stuttbuxum og fallegri röndóttri skyrtu. Stúlk- an er í klassískum matrósakjól sem er býsna vinsæll í Ijósbláum lit í sumar. v, Skórnir eru frá versluninni RR-skór. DV-myndir Teitur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.