Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Blaðsíða 11
veisluhöld mmmmmmm LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998 11 Jagger skiptir um Fyrirsætan og listakonan Jade Jag- ger, dóttir rokkarans mikla, er enn og aftur búin að skipta um kærasta. Nýlega „dömpaði" hún Euan nokknun McDonald eftir 18 mánaða samband. Nú er hún sögð í sumarfríi á Ibiza með nýjum fylgdarmanni. Úr Full Monty í geimverubúning Einn leikaranna mögnuðu er léku í Full Monty, hinn íturvaxni Mark Addy, er að hasla sér völl í Banda- ríkjunum. Hefur honum verið boðiö aö leika í sjónvarpsþætti er nefhist Earth Scum. Þar á hann að leika geimveru sem er í sambúð með jarð- arbúa. Fróðlegt verður að sjá af- kvæmi þessa sambands! Leikarinn Mark Addy verður án efa goöur í hlutverki geimverunnar. Qriðsljós *★ ★ YANMAR Rafstöðvar bensín og dísil, margar stæðrir. Viðurkenndir framleiðendur. V Skútuvogi 12A, s. 568 1044 ... að framleiöendur bandarfsku sápuóperunnar The Cioser með Tom Selleck kenndu nú leikar- anum um hvernig allt fór. Fram- leiðslu þáttanna hefur nefnilega verið hætt. Tom er sagöur hafa þóst vita allt um hvernig ætti að framleiða sápuóperur og hundsað allar ráðleggingar framleiðendanna. Pannig mætti hann ekki í tökur og fleygöi bröndurum út úr handriti ef honum þótti þeir of vitlausir. Hann sagðist ekki vera neinn Seinfeld! Það er nú líklega rétt hjá honum. Tommi, haltu þig bara við lögguþættina! ... að leikstjórinn James Camer- on hefði leitað til Ben Affleck (Good Will Hunting) um að leika í nýjustu mynd sinni, Spiderman eða Köngulóar- manninum. Cameron reiknaði með Leonardo DiCaprio í hlut- verkið en kappinn sagði ein- faldlega nei. Kannski hann hafi fengið nóg af Cameron í Titan- ic, hver veit. .. aö hjónin Patrick Swayze og Lisa Niemi væru i skýjunum yfir því að hafa fjármagnað dans- mynd sem þau hafa veriö með f smíðum lengi vel. Myndin nefn- ist Without a Word og hefjast ttökur innan skamms. Á meðan verða þau væntanlega að fresta áformum um að fjölga í fjöl- skyldunni en listahjónin hafa veriö í hnappheldunni í 23 ár, hvorki meira né minna. SKEMMTISKIPIÐ ÁRNES SKEMMTIFERÐ AÐ PINNI UPPSKRIFT PAR SEM PÚ RÆÐUR FERÐINNI SIMI 581 1010 SPENNANDI KOSTUR FYRIR HÓPA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.