Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Page 23
v \'/ LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998
23
Heimsklúbbur Ingólfs - Prímæ
Landskynning á hnattreisu
FRUMSÝNING: Sýnum kvikmynd frá ferð í
kringum hnöttinn, sannkallaða ferðaperlu - Suður-
Afríka, Ástralía, Nýja-Sjáland, Tahiti, Suður-
Ameríka-Buenos Aires, Ríó.
„Hestar eru lyf, hestar eru galdur, hestar eru dulúð. Saga mannkynsins væri ekki sú sama án hestsins." DV-mynd Pjetur
Gabrielle Boiselle, alþjóðlegur hestaljósmyndari á íslandi:
Hestar eru galdur
Gabrielle Boiselle er þýskur
hestaljósmyndari sem dvelur hér á
landi þessa dagana. Hún er vel
þekkt um allan heim fyrir myndir
sínar af hestum og þá ekki síst fyr-
ir dagatöl sem hún gefur út með
ljósmyndum af arabíska, frisneska
og íslenska hestinum. Myndirnar
henncir eru ekki það sem hægt er að
kalla hefðbundnar hestaljósmyndir.
Myndað til að gleyma
Gabrielle segist lifa fyrir hesta.
Hún hefur verið hestaljósmyndari í
15 ár en fyrir þann tíma voru hest-
amir líka stór hluti af lífi hennar,
enda segist hún vera komin af
miklu hestafólki. Gabrielie er ekki
lærður ljósmyndari heldur er
menntun hennar innan samskipta-
geirans og starfaði hún mikið við
sjónvarp í Þýskalandi áður en hún
gaf sig ljósmynduninni á vald.
Aðdragandinn að því að hún byrj-
aði að mynda hesta var mjög sér-
stakur.
„Ég var að taka myndir af svelt-
andi fólki í Eþíópiu. Það fékk mjög
á mig þannig að ég fór á hestabú-
garð í Kaíró og myndaði hesta. Það
var eins konar meðferð til að bægja
frá þessari hræðilegu mynd sem ég
hafði séð í Eþíópíu. Einhver birti
hestaljósmyndimar og skyndilega
var ég þekkt sem ljósmyndari.
Starfssviðið breyttist mjög snögg-
lega,“ segir Gabrielle.
Hún hefúr tekið mikið af mynd-
um fyrir tímarit, dagatöl og bækur,
auk þess sem hún er að koma upp
stafrænum gagnabanka á Netinu
þar sem hægt verður að nálgast
feiknin öll af hestamyndum eftir
hina og þessa.
Gabrielle er vel þekkt um allan heim fyrir hestaljósmyndir sín-
ar. Hér sjáum viö mynd af frísneskum hestum úr dagatali sem
sýnir frísneska hestinn.
var á. Það var rigning og öll jörðin
tók að skríða niður hlíðina og ofan
í ána og við með. Áin var ísköld en
ég náði að
grípa í faxið
á hestinum
og hann dró
mig upp. Ég
hefði aldrei
komist upp
úr án hests-
ins og 300
metmm
neðar var
foss. Það er
hægt að sjá
á þessu
hversu mik-
ils virði
hesturinn
er.
Hestar
eru lyf,
hestar era
galdur,
hestar eru
dulúð. Saga mannkynsins væri ekki
sú sama án hestsins.“
Fjölmennið á ókeypis frumsýningu myndarinnar
og landkynningu, sem ekki á sinn Iíka. Allir gestir
fá einnig upplýsingar um aðrar ferðir Heims-
klúbbsins, t.d. til Austurlanda og Karíbahafs, og
tilheyrandi bæklinga og verða þátttakendur í
glæsilegu ferðahappdrætti Heimsklúbbsins þar sem
vinningur er farseðlar fyrir tvo.
HÖFN HORNAFIRÐI, EKRAN,
mánudaginn 22.6. kl.20-22.
ESK3FJÖRÐUR, Félagsheimilið VALHÖLL,
þriðjudaginn 23.6. kl. 18-20.
NESKAUPSTAÐUR, Hótel EGILSBÚÐ,
þriðjudaginn 23.6. Id. 20.30-22.00.
SEYÐISFJÖRÐUR, Félagsheimilið Herðubreið,
miðvikudaginn 24.6.kl. 12-14.
EGILSSTAÐIR, Hótel Hérað,
miðvikudaginn 24.6. kl. 18-20
REYKJAVÍK, Hótel Saga,
fímmtudaginn 25. 6. kl. 20.30-22.00
JENSEN
MADRASSER
mgmmr ■
3000 m2
Sýningarsalur
Springdýnur
Rammadýnur
|5| (þad erekki nógaddreymaumgódad^u)
Þú verður að vita hvar hún fæst!
JENSEN URVAl.
Rúmbotnar m/rafmagnsstillingu
Amerisk utfærsla
JENSEN HVÍLD
jENSEN ENDING
JENSEN fijÓNUSTA
JENSEN CÆSI
hestar
• 15 ára ábyrgð á fjaðrafcjama, 5 ára heildarabyrfð
* Sérstærðir fáaoiefar
SÍÐUMÚLA 30 • SÍMl 568 6822 * lelgj-apilegi bófnullarákiæði, jná þvo rið 60 gráðu hHa
Opið: Mán-fös. 9-18 • Laa10-16 • Sun.14-16 • Mjfflkaf • MíilÍSÍlfaf - St.i'far - Mjðg Sttaí
TM - HÚSGÖGN
Fáein viðbótarsæti á sérkjörum og svo ótrúlegu
verði að það er tækifæri ævinnar - 5. nóv.-30
dagar.
Kjörin byggjast á stórlækkuðu verði á flugi og
gistingu meo samningum Heimsklúbbsins og
hagstæðu gengi mynta sem kemur farþegum til
góða.
r
Astfangin af íslenska
hestinum
Gabrielle segist ekki hafa fallið
strax fyrir íslenska hestinum.
„Ég skildi ekki íslenska hestinn
fyrr en ég kom til íslands og fór í
tveggja vikna ferð yfir hálendið á
hestum. Það var ís og snjór í bland
við hita og eftir að hafa kynnst ís-
lenska hestinum við íslenskar að-
stæður skil ég hann og dái. Hann er
traustur, þægilegur og fallegur og
maður verður ósjálfrátt ástfangin af
honum.
I þessari ferð hafði ég það hlut-
verk, ásamt íleiram, að gæta þess að
hrossin slyppu ekki frá stóðinu.
Tveir folar straku og ég elti þá upp
hæð og hinum megin við hæðina