Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Síða 25
T*>~\y LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998 fréttaljós & Brasil- íumenn. Nokkur hundruð Skotar Skipuleggjendur segjast saklausir Ishi er bara ein tugþúsunda knatt- spyrnuaðdáenda sem komist hafa að því að miðarnir, sem þeir greiddu heilmikið fé fyrir, eru ekki til. Skipuleggjendur heimsmeistara- keppninnar vísuðu harðlega á bug öllum embættisglöpum. Grunur féll einnig á ferðaskrifstofuaðila og fregnir hermdu að franska lögregl- an hefði hafið rannsókn á því hvort um yfirbókun vegna mistaka eða svindl hefði verið að ræða. Vitað er um 700 brasilíska fótbolta- aðdáendur sem fengu ekki miða er þeir höfðu pantað á leik Brasilíu og Skotlands. Greint var frá því að 12 an dag- inn eftir að hún fékk ffegnina og hafði ekki ekki rænu á að taka upp úr töskunum sínum. Aðeins nokkrum klukkustundum áður en Michiyo Ishi ætlaði að leggja af stað til Tokyoflugvallar þann 12. júní siðastliðinn til þess að fljúga þaðan til Frakklands fékk hún alvarlegt áfall. Ferðaskrifstofan hennar hringdi i hana klukkan 1 um nótt og sagði henni að jafnvel þótt hún hefði greitt sem samsvarar um 280 þúsundum islenskra króna til þess að fara til Frakk- lands og horfa á heimsmeist- arakeppnina í fótbolta væru aðgöngumiðamir hennar horfnir. Michiyo Ishi ætlaði ekki að fara til Frakklands til þess að sjá Eiffeltuminn. Hún ætl- aði að fara þangað til þess að hvetja japanska fótboltalandslið- iö. „Ég trúi því ekki enn að þetta hafi komið fyrir mig,“ A sagði Ishi í símaviðtali við jjjt fréttamenn. Hún var svo MI miður sín að hún lá í Jjm rúminu næstum því áSjj all- Æ Erlent fréttaljós — gera leit á ferðaskrifstofunni Great Portland Entertainments Ltd. sem sögð var hafa selt Englendingum miða sem þeir fengu svo ekki. Fyrir emnig sagðir hafa verið gabbaðir og 40 þúsund Eng- lendingar borguðu fyrir miða sem þeir fengu ekki. Breska viðskiptaráðuneytið lét Lukkudýr heimsmeistarakeppninnar með risaaðgöngumiða. Tugþúsundir fótbolta- áhugamanna fengu ekki afhenta miða sem þeir borguðu fyrir. Símamynd Reuter urðu að kaupa miða frá þeim ferða- skrifstofum sem höfðu heimild til að kaupa miðana beint. Fundu ekki miðasalann Þegar nokkrir tugir bandarískra fót- boltaáhugamanna komu til Parísar 15. júní til að sækja miða á leik Bandaríkjamanna og Þjóðverja komust þeir að því að þeir voru með- al fómarlamba svindlaranna. Hópur Bandaríkjamanna hafði farið í stór- verslun þar sem þeim hafði verið sagt að miðasala færi fram í ein- hveiju hominu. Þegar þeir fundu hvorki miðasala né miða leituðu þeir til lögreglunnar. Bandaríkjamennim- ir miðalausu ákváðu að safnast sam- an við risastóran sjónvarpsskjá og fylgjast með leiknum á honum. „Við reynum að gera það besta úr þessu,“ sagði einn Bandaríkjamannanna. voru höfðu ekki og vissu að þær myndu ekki fá.“ Franska skipulagsnefndin heimilaði 17 ferðaskrifstofum víða um heim að kaupa miða beint frá skipuleggjend- um og selja þá með pakkaferðum til Frakklands. Aðrar ferðaskrifstofur þúsund Hollendingar hefðu fengið miðana sem þeir höfðu greitt fyrir. Lögreglan var kölluð á hótel í París til að róa æsta fótboltaaðdá- endur, flesta ekki V Segolene ■ ■ ^estháute.bleu 23 T' U3' 65 A/ tækinu var lokað og kæra er yfirvofandi. „Þið getið ímynd- að ykkur að eitt- hvað er í ólagi," sagði talskona skipu- lagsnefndar heims- meistarakeppninnar, Valentin. „Margar ferða- skrif- stofur seldu miða sem þær Ráðgjafi samvinnuaðila FIFA handtekinn í upphafi þessarar viku tók franska lögreglan þrjá menn til yfir- heyrslu vegna gruns um ólöglega sölu á aðgöngumiðum að heims- meistarkeppninni. Einn þeirra er Gilles Favard, sem er ráðgjafi ISL- France, samvinnuaðila FIFA, Al- þjóða knattspyrnusambandsins, í markaðsmálum. ISL-France er úti- bú ISL-Worldwide. Á heimil Favards fann lögreglan stóra pen- ingaupphæð og um það bil 100 að- göngumiða. Margar ferðaskrifstof- ur, einkum þær japönsku, höfðu sakað ISL-France um að senda ekki miðana sem greitt hafði verið fyrir fyrirfram. ISL-France hafði lofað að senda 15 þúsund miða til fjögurra japanskra ferðaskrifstofa. Aðeins 400 til 500 miðar voru afhentir. Jap- anskar ferðaskrifstofur höfðu nú í vikulokin enn ekki fengið nær 11 þúsund miða á tvo næstu leiki jap- anska landsliðsins. Byggt á Washington Post og AFP. Borðplötur & sóíbekkir Sérstök slithúS sem eykur endingu Rispuvöm ó yfirbor&i vatns- og (B3, B4) Bakhlið einnig þétthú&u& Nýja plasthú&unartækni Melamine rakaheld filma til vamar vatni og raka a& neSan Framleitt samkvæmt ISO 9000 gæðastaðli Fjölbreytt litaval, margar þykktir og breiddir. Hagstæðustu verðinl Sögurnarþjónusta á staðnum. VERSUiN FYRiR AUA I va Fellunúla Simi 588 7332 1,3 GL: 1.265.000 kr. 1,6 GLX: 1.340.000 kr. ,6 GLX 4x4: 1.495.000 kr. Stílhreinn og glæsilegur fjölskyldubíll TrTry ttt^t OLJiLlLJIVl baleno sedan Baleno Sedan er hagkvæmur í rekstri, sameinar mikið afl og litla eyðslu. Loftpúðar, kippibelti og krumpusvæði að framan og aftan stórauka árekstursöryggi. Farþega- rýmið er óvenju mikið og áhersla er lögð á þægilegan og hlj óðlátan akstur. SUZUKI SUZUKI SÖLUUMBOO: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. isafjörður: Bílagarður ehf., Grænagarði, sími 456 30 95. Keflavik: BG bilakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bílasaia Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00. Hvammstanga: Biia- og búvélasalan, Melavegi 17, sími 451 26 17. SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.