Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Qupperneq 30
38 LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998 Ferðafélagið Útivist á Hornströndum í sumar: Með björg á báðar hendur BBC á stórhvalaslóð við Snæfellsnes: Á sjó með sjónvarpsfólki DV, Stykkishólmi: Helgina 20.-21. júní mun breska sjónvarpið BBC senda til landsins þáttageröarmenn til þess að taka m.a. upp þátt um steypireyði við íslands- strendur. Þátturinn verður tekinn upp fyrir The Really Wild Show sem er vinsæll fjölskylduþáttur hjá BBC. Um 3 millj- ónir manna í Bretlandi horfa venju- lega á þennan þátt og mun hann verða sýndur viða í Evrópu áður en hann fer í alþjóðadreifingu. Leiðsögu- maður í þáttunum er Mark Cardwar- dine, þekktur hvalaáhugamaður, sem hefur gefið út ljósmyndabækur og handbækur um hvali. Hópurinn fer með hvalaskoðunar- skipi Eyjaferða frá Ólafsvík tvo daga í röð en hefðbundnar ferðir Eyjaferða falla ekki niður þess vegna heldur verður fólki boðið upp á að fara með. Undanfarið hefur skip Eyjaferða, Frá stofhun Útivistar hafa Hom- strandaferðir verið fastur liður í fé- lagsstarfseminni. Þeim má gróflega skipta i þrjá flokka. í fyrsta lagi hefðbundnar ferðir og er þá fyrst og fremst átt við gönguleiðimar Aðalvík - Homvík og Homvík - Reykjafjörð með stutt- um dagsferðum út frá þessum leið- um. í þessum ferðum er gengið um hinar eiginlegu Homstrandir og björgin beggja vegna Homvíkur, Hælavíkurbjarg og Hombjarg, skoð- uð eins og tími vinnst til. í þessum ferðum þarf að ganga með bakpoka með þeim búnaði sem þarf til farar- innar, þar með talið tjald, svefnpoki og nesti. Vart verður komist af með léttari byrðar en 16 til 20 kíló en flestum reynist það ekki mjög erfitt. Bækistöðvaferðir í öðru lagi er átt við bæki- stöðvaferðir þar sem legið er í tjöld- um á sama stað í nokkra daga og farið í dagsferðir um nágrennið. Þar hcifa þrir staðir aðallega orðið fyrir valinu, Homvík, Reykjafjörð- ur og Aðalvík. Allir þessir þrír stað- ir em ákaflega vel fallnir til slíkra ferða. í Homvík era björgin á báðar hendur, Hælavíkurbjarg og Hom- bjarg, til þess að ganga á auk þess sem gönguferð um vikina sjálfa og yfir í Látravík að Hombjargsvita er góður kostur. Úr Aðalvík era góðar gönguleiðir um víkina, á Rit, Straumnesfjall, til Hesteyrar og til fleiri staða innan seilingar. Gönguleiðir í Reykjafirði og ná- grenni hans eru einnig margar. Má þar til dæmis nefna göngu um Þara- látursnes, göngu á Geirólfsnúp, á Hrolleifsborg á Drangajökli og fleiri. Fyrir þá sem vilja síöur ganga með þunga bakpoka henta þessar ferðir sérstaklega vel. Allir sem eitt- hvað era vanir að ganga geta tekið þátt í þessum ferðum. Þær hafa einnig þann kost að vilji einhver þátttakandi af einhverjum ástæðum taka þaö rólega einn eða fleiri daga getur hann stillt göngu í hóf í ná- grenni tjaldbúða á meðan aðrir halda á íjarlægari staði. í þriðja lagi má nefna óhefðbundn- ar ferðir. Þá er átt við gönguferðir um svæði sem sjaldnar er gengið um. Það á til dæmis við um leiðir á Austurströndum og víðar. í þessum ferðum þarf að bera allan búnað eins Hælavíkurbjarg á Hornströndum. og lýst er hér að framan í málsgrein- inni um hefðbundnar ferðir. Nú í sumar býður Útivist upp á ferðir í öllum þessum flokkum. Fjölbreyttar feröir í ferðinni Hornvík-Reykjafjörður, sem verður 11. til 18. júlí, er gengið al annars verður farið á Hrolleifs- borg á Dranga- jökli ef veður leyfir. Einnig er í boði sex daga ferð þar sem gengið er til Homvíkur. Ferð- in stendur í níu daga og á fyrsta degi er gengið að Sæbóli í Aðalvík en á öðram degi að Látrum og gist þar í tvær nætur og gengið á Straumnesfjall. Einnig er hægt aö fara í kvöld- göngu úr Fljóta- vík á Kögur. í Hornvík verður dvalið í tvo heila daga og farið að Hornbjargsvita í Látravík og á Hombjarg. Ferð- inni lýkur síðan í Veiðileysufirði. Boðið er upp á eina bækistöðv- arferð í Hornvík. Þá er gengið um víkina og ná- grenni hennar, farið á Hælavík- urbjarg, Horn- bjarg, að Horn- bjargsvita í Látravík og fleira. I þessari ferð er dvalið all- an tímann á sama stað eða á tjaldstæðunum í Höfn í Hornvík. Ferðin verður fyrstu vikuna í ágúst. Hópar hittast Ein ferð verður um Austur- strandir, dagana 11. til 18. júlí og verður gengið úr Ingólfsfirði til Reykjafiarðar á fióram dögum. Síð- an verður dvalið í Reykjafirði í þrjá heila daga og meðal annars gengið um Þaralátursnes og farið á Hrollleifsborg á Drangajökli ef veð- ur leyfir. Farið verður til baka til Ingólfsfiarðar á áttunda degi. í Reykjafirði hittir þessi hópur fólk úr hópnum sem kemur úr Homvík. Allar nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu Útivistar og hjá Hornstrandafararstjórum félags- ins. Einnig eru greinargóðar leið- arlýsingar og upplýsingar um gönguferðir á Hornströndum að finna í Ársritum Útivistar nr. 14, 16,17 og 19. Þessar greinar skrifaði Gísli Hjartarson, blaðamaður og Homstrandafararstjóri á ísafirði, en hann er sennilega sá maður sem oftast hefur gengið um þetta svæði og þekkir hvað best af ferð- um sínum um það undanfarin 25 ár. á fióram dögum um Hombjarg að Hombjargsvita í Látravík og áfram til Hrollaugsvíkur. Þaðan liggur leiðin áfram suður með ströndinni um Barðsvík, Bolungarvík, Fura- fiörð, Þaralátursfiörð og til Reykja- fiarðar. Þar verður dvalið í nokkra daga og gengið um nágrennið. Með- Brimrún, farið reglulegar ferðir frá Ólafsvík. Mikið hefur sést af hval, t.d. sáust i einni ferðinni 76 hvalir. Vís- indamenn álíta svæðið út af Snæfells- nesi vera besta svæðið við Norður- Atlantshaf til þess að skoða stórhveli. Auk Eyjaferða fara nokkrir aðilar í hvalaskoðunarferðir af utanverðu Snæfellsnesi. -BB Heimsklúbbur Ingólfs og Prima: Hnattreisa um suðurhvel Heimsklúbbur Ingólfs boðar lækkun á verði á hnattreisu um suðurhvel jarðar. Ástæðu lækkunarinnar má rekja til hagstæðrar gengisþróunar að undafómu og því munu nokkur við- bótarsæti nú fást á sérkjörum. Sætin verða í boði í næstu viku en þá mun Heimsklúbburinn ferðast vítt og breitt um landið og kynna fyrirhugaða ferð með kvikmyndasýningu. Kvikmyndin sýnir ferð í kringum hnöttinn þar sem viðkomustaðimir era m.a. Suður-Afr- íka, Ástralía, Nýja-Sjáland, Tahiti og Suður-Ameríka. Staldrað er við í heimsborgunum Buenos Aires og Ríó en einnig verður skoðuð dýrð Iguassu- fossasvæðisins, hins stærsta í heimi. Á leiðinni ber margt óvenjulegt fyr- ir augu; stórkostleg náttúra og litríkt mannlif og menning. Hnattreisan hefst þann 5. nóvember nk. og stendur í þrjátíu daga en þegar vetur ríkir á Is- landi er allt í fegursta blóma á suður- hveli jarðar, hitinn á bilinu 20 til 25 stig á mörkum vors og sumars. Farar- sfióri i ferðinni verður Ingólfúr Guð- brandsson. Aðgangseyrir hækkar Á síðastliðnum áratug hefur aögangseyrir að helstu skemmtigörðum Bandaríkjanna hækkað um 75% en mest er þó hækkunin í Orlando í Flórída þar sem aðsókn að skemmti- görðum er mest. í ár kostar 1 44.52 dollara í Sea World, Disn- ey World og Universal Studios og er það tveggja dollara hækk- un frá því í fyrra. Hærra verð virðist þó ekki hafa áhrif á að- sóknina því að í fyrra heim- sóttu um 167 milljónir manna 50 vinsælustu skemmtigarðana sem var nýtt met. Eigendur garðanna segja að meginástæður fyrir hækkunun- um séu þær að lágmarkslaun hafi hækkað og einnig kosti það sitt að sjá gestum sífellt fýrir nýju afþreyingarefhi en Disney World hefur opnað nýjan garð í ár, Animal Kingdom, auk þess sem Sea World og Universal Studios bjóða upp á nýjungar. Endurbætur á BadioCity Radio City Music Hall, sem verið hefur eitt helsta aðdrátt- arafl New York borgar í gegn- um tíðina, verður lokað frá mars til september á næsta ári vegna viðgerða og endurbóta. Stjóm hallarinnar, fyrirtæk- ið Cablevision Systems Corp., telur að möguleikar hallarinnar hafi ekki verið fullnýttir og hyggst bæta við starfsemina rekstri útvarpsstöðva og kapal- kerfa og h ljómplötuútgáfu. Áætlað er að endurbæturnar muni kosta u.þ.b. 30 milljónir dollara. Skoðun veldur röskun í kjölfar lestarslyssins í Þýskalandi 3. júni sL, sem varð 98 manns að bana, hefur tölu- verð röskun orðið á lestarferð- um í Þýskalandi vegna síendur- Flugstöð í New York í byrjun júní var tekin í notk- un ný flugstöö á John F. Kenn- edy flugvelli, sú fyrsta í 27 ár. Byggingin er tilkomumikil, úr stáli og gleri, og mun hún hýsa stærstu frihafnarverslun á austurströndinni, heilsuræktar- stöð og smábragghús. í flugstöðinni verður einnig alsjálfvirkt öryggiskerfi sem getur fundið út sprengiefni, gegnumlýst farangur og parað saman farþega og farangur með aðstoð tölvu. tekinna eftirlitsaðgerða. í sl. viku gerðist það t.d. í þrígang að 59 lestir vora óvænt teknar úr umferö vegna gruns um bil- un í hjólabúnaði. Meðal þeirra leiða sem aðgerðin náði til vora Hamborg- Munchen- Basel, Sviss og Berlín- Frankfurt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.