Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Blaðsíða 46
■Hlfmæli____ Til hamingju með afmælið 20. júní 90 ára Katrín Sólbjartsdóttir, Fannafold 158, Reykjavík. 75 ára Þorsteinn Bjömsson, Kolgröf, Lýtingsstaðahreppi. Guörún Guðmundsdóttir, Þormóðsgötu 22, Siglufirði. Sigriður Tryggvadóttir, Lundargötu 3, Akureyri. 70 ára Eðvarð Kristjánsson, GuUsmára 7, Kópavogi. 60 ára Guðmundur Ágúst Jónsson, Bankastræti 14, Reykjavík. Bárður Ragnarsson, Norðurbraut 35A, Hafnarfirði. 50 ára Marinó Pétur Hafstein, Skildinganesi 9, Reykjavík. Sævar Ámason, Gnoðarvogi 66, Reykjavík. Hafdis Sigurgeirsdóttir, Logafold 163, Reykjavík. Ása Margrét Ásgeirsdóttir, Löngubrekku 10, Kópavogi. Michael Anthony Claxton, Vesturgötu 146, Akranesi. Reynald Smári Gunnarsson, Grenihlíð 20, Sauðárkróki. Hanna Stefánsdóttir, Heiðargerði 7, Húsavík. Vigdís Þorsteinsdóttir, Syðri-Hömrum 2, Ásahreppi. 40 ára Sólveig Þóra Jónsdóttir, Baldursgötu 22A, Reykjavík. Davíð Bjömsson, Dalseli 17, Reykjavík. Sigurður Unnar Þorleifsson, Mýrarseli 7, Reykjavík. Erla K. Kjartansdóttir, Grófarsmára 27, Kópavogi. Sigríður Ema Valgeirsdóttir, Bröttuhlíð 4, Mosfellsbæ. Sigrún Jónsdóttir, Naustabúð 8, Hellissandi. Birgir Thomsen Karlsson, Fjarðargötu 30, Þingeyri. LAUGARDAGUR 20. JUNI1998 Páll B. Helgason Páll Bergsson Helgason læknir, Grænatúni 8, Kópavogi, verður sex- tugur á mánudaginn. Starfsferill Páll fæddist í Svíþjóð en ólst upp í Reykjavík frá tveggja ára aldri. Hann gekk í Vesturbæjarskólann í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá MR 1959, stundaði nám í læknis- fræði við HÍ og lauk þaðan cand. med., et chir.-prófi 1967. Páll var námskandídat á Land- spítalanum, Landakotsspítala og Borgarspítalanum þar sem hann var einnig við framhaldsnám á svæfing- ardeild 1968-70. Hann stundaði framhaldsnám i orku- og endurhæf- ingarlækningum við Mayo Gradu- ate School of Medicine í Rochester í Minnesota 1970-74. Páll er viður- kenndur sérfræðingur í orku-og endurhæfingarlækningum í Banda- ríkjunum og á íslandi og hefur sótt námskeið og ráðstefnur á því sviði í Bandaríkjunum, Bretlandi og víðar. Páll var lektor í líffærafræði við HÍ 1974-84, stundakennari í læknis- fræðilegri endurhæfingu við Hl um árabil frá 1975 og sömu- leiðis stundakennari við Nýja hjúkrunarskól- ann veturinn 1975-76. Páll var sérfræðingur í orku- og endurhæfing- arlækningum á Land- spítalanum 1974-81 og yfirlæknir endurhæf- ingardeildar Landspít- alans 1981-94, sérfræð- ingur í endurhæfingar- lækningum við öldrun- ardeild Landspítalans og Vífilsstaðaspítalann 1994-96, settur yfirlækn- ir í endurhæfingu aldraðra við Lénssjúkrahúsið í Sundsvall í Sví- þjóð 1997 og héraðslæknir á Ólafs- firði frá ársbyrjun 1998. Páll hefur verið ráðgefandi lækn- ir ýmissa félaga og stofnana, t.d. Hjálpartækjabankans og íþróttasam- bands fatlaðra, sem Páll var varafor- seti fyrir 1979-84. Þá hefur Páll starf- að í ýmsum félögum og nefndum. Fjölskylda Páll kvæntist 7.4. 1962 Sigurlaugu Ragnheiði Karlsdóttur, f. 20.6. 1943, d. 7.4. 1995, lögregluvarðstjóra í Reykjavík. Hún var dóttir Karls Guðmunds- sonar, lögregluvarð- stjóra í Reykjavík, og k.h., Gunnlaugar Charlotte Eggertsdóttur húsmóður en þau eru bæði látin. Böm Páls og Sigur- laugar era Ama Hrönn, f. 13.3.1961, fatahönnuð- ur og sjúkraliði í Kaup- mannahöfn; Gunnlaug Dröfn, f. 20.8. 1969, bókmenntafræð- ingur og starfsmaður hjá íslands- flugi; Ragnheiður Líney, f. 27.11. 1972, háskólanemi og starfsmaður DV í Reykjavík; Snorri Karl, f. 8.7. 1975, nemi og starfsmaður við Skála- tún. Systkini Páls eru Líney Hallfríð- ur, f. 22.6. 1949, skólastjóri á Raufar- höfn; Jóhannes, f. 25.6. 1946, útibús- stjóri SPRON, búsettur í Kópavogi. Foreldrar Páls: Helgi Magnús Bergsson, f. 25.1. 1914, d. 23.8. 1978, hagfræðingur og forstjóri, og Líney Jóhannesdóttir, f. 5.11. 1913, rithöf- undur. Ætt Helgi var sonur Bergs, skipstjóra í Reykjavík, Pálssonar og k.h., Helgu Magnúsdóttur húsmóður. Líney er systir Jónu Kristjönu, móður Benedikts Ámasonar leik- stjóra. Líney er dóttir Jóhannesar Bcddvins Sigurjónssonar, óðalsb. á Laxamýri, bróður Jóhanns skálds og Snjólaugar, móður Sigurjóns, fyrrv. lögreglustjóra, og Ingibjargar, móður Magnúsar Magnússonar, fyrrv. rektors Edinbogarháskóla. Jó- hannes var sonur Sigurjóns, dbrm. á Laxamýri, Jóhannessonar, og Snjó- laugar Þorvaldsdóttur. Móðir Lín- eyjar var Þórdís Þorsteinsdóttir. Páll tekur á móti vinum og vandamönnum í Félagsheimili Kópavogs sunnudaginn 21.6. milli kl. 18.00 og 20.00. Páll afþakkar vinsamlega blóm og gjafir en þætti vænt um að fólk léti fremur andvirðið renna í söfnun fyrir tónlistarhús í Reykjavík. Páll Bergsson Helgason. Guðrún Jóhannesdóttir Guðrún Jóhannesdóttir, fulltrúi í Kringluútibúi Búnaðarbankans, Flétturima 21, Reykjavík, verður fertug á morgun. Starfsferill Guðrún fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún hóf störf hjá Bún- aðarbankanum í Reykjavík haustið 1977 og starfaði við bankann í Reykjavík og síðar á Blönduósi. Hún flutti siöan aftur til Reykjavík- ur, hefur verið starfsmaður Búnað- arbankans í Reykjavík frá 1986 og er nú fulltrúi í Kringluútibúi bank- ans. Fjölskylda Guðrún giftist á Blönduósi 2.5. 1979, Unnari S. Friðlaugssyni, f. 18.5. 1927, á Litlu-Völlum í Bárðar- dal. Hann er sonur Friðlaugs Tóm- assonar og Sigríðar Daníelsdóttur landpósts. Guðrún og Unnar skildu 1986. Böm Guðrúnar og Unnars era Davíð Brár, f. 9.9. 1979; Hanna Sigga, f. 14.4. 1981. Sambýlismaður Guðrúnar frá 1988 var Stefán Egill Þorvarðarson, f. 19.6. 1948, á Söndum í Miðfirði. Hann er sonur Þorvarðar Júlíusson- ar, bónda frá Hítamesi á Mýrum, og Sigrúnar Kristinar Jónsdóttur frá Skinnastöðum í Austur-Húnavatns- sýslu. Guðrún og Stefán Egill bjuggu í Reykjavík og síöar á Kjal- arnesi en þau slitu samvistum 1995. Böm Guðrúnar og Stefáns Egils era Stefán Gunnar, f. 9.11. 1989, grunnskólanemi; Aldís Inga, f. 28.3. 1995. Systkini Guðrúnar em Helgi Vil- berg, f. 22.5. 1952, bóndi á Arnar- drangi í Landbroti, kvæntur Sigur- dísi Þorláksdóttur; Sigurður Svan- berg, f. 11.4. 1954, verkstjóri hjá Halldóri Jónssyni, kvæntur Kristrúnu Erlendsdóttim; Margrét, f. 26.12. 1960, dagmóðir í Reykjavík, gift Kára Ólafssyni; Páll, f. 15.7. 1964, iðnaðarmaður í Reykjavík, kvæntur Helgu Kristínu Sigurðar- dóttur; Ragnheiður Guðbjörg, f. 7.12. 1967, húsmóðir í Reykjavík, gift is- leifi Erlingssyni. Foreldrar Guðrúnar: Jóhann Valdimar Guö- mundsson, f. 22.4. 1921, strætisvagnastjóri í fjörutiu ár, og Kristjana Sigríður Pálsdóttir, f. 7.3. 1931 i Reykjavík, starfs- maður hjá SVR. Ætt Jóhann er fæddur í Gilhaga í Hrútafirði, son- ur Guðmundar Þórðar- sonar frá Grænumýrar- tungu, og Ragnheiðar Guðbjargar Sigurðardóttur frá Junkarargeröi í Höfhum Hieronym- ussonar. Móðir Ragnheiöar var Jó- hanna Jóhannesdóttir frá Litla- Gerði í Hvolhreppi Bergsteinssonar en sá Jóhannes var bróðir Eiríks, fóðurafa sr. Franks M. Halldórsson- ar, pr. í Nessókn, og Bergsteins, afa Sigurðar Gizurarsonar, sýslumanns á Akranesi, og Bergsteins Gizurar- sonar. Guðmundur, faðir Jóhanns, var sonur Þórðar Sigurðs- sonar, b. í Grænumýr- artungu, og Sigriðar Jónsdóttur frá Bálka- stöðum í Hrútafirði. Bróðir Guðmundar var Gunnar, varaþingm. Fi'amsóknarflokksins og b. í Grænumýrar- tungu. Kristjana Sigríður Pálsdóttir er dóttir Margrétar Jónsdóttur Níkulássonar frá Hamri í Flóa sem var systir Júlíusar, föður Einars Júlíussonar, söngvara í Keflavík, og Páls Gisla- sonar frá Vatneyri á Patreksfirði Sigurðssonar, b. og sjómanns í Vest- ur-Botni, Gíslasonar Ólafssonar, pr. í Sauðlauksdal. Páll, afi Guðrúnar var um langt árabil vörubifreiðar- stjóri á Þrótti, svo og tvíburabróðir hans, Guðmundur. Vom þeir elstu lifandi tvíburar á landinu meðan þeir báðir lifðu. Guðrún verður að heiman. Guðrún Jóhannesdóttir. Sveinbjörn Sveinbjöm Stefáns- son, pipulagningarmað- ur og atvinnubílstjóri, Klyfjaseli 37, Reykjavík, varð fimmtugm- í gær. Starfsferill Sveinbjörn fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann var i Austur- bæjarskólanum, lauk gagnfræðaprófi frá Rétt- arholtsskólanum, stund- aði síðan nám við Iðn- skólann í Reykjavík, lauk sveinsprófi í pípu- lögnum 1972 og öðlaðist meistara- réttindi í þeirri grein 1975. Sveinbjörn starfaði við pípulagn- ir í u.þ.b. fimmtán ár eftir að hann lauk sveinsprófi. Hann vann síðan hjá Orkustofnun um skeið en hefur verið atvinnubílstjóri undanfarin Sveinbjörn starfaði um hríð að félagsmál- um hjá Frama, félagi leigubílstjóra. Fjölskylda Sveinbjöm kvæntist 8.7. 1967 Ástu B. Eð- varðsdóttur, f. 16.11. 1948, starfsmanni við leikskóla. Hún er dóttir Eðvarðs B. Helgasonar, f. 7.8. 1915, d. 1980, byggingarverkamanns, og Guðbjargar Hjartar- dóttur, f. 23.12. 1917, d. 1994, hús- móður og verkakonu. Börn Sveinbjörns og Ástu em Kristjana, f. 14.1. 1966, framreiöslu- meistari við Lækjarbrekku, búsettt í Reykjavík, og er dóttir hennar Anna Dagbjört, f. 31.3. 1995; Stefán, Sveinbjörn Stefánsson. Stefánsson f. 16.10. 1968, leigubílstjóri í Reykja- vík; Eðvarð Hlynur, f. 15.11. 1973, tölvuður hjá Tæknivali í Reykjavík, og er dóttir hans Ásta Fanney, f. 2.3. 1994; Sveinbjöm, f. 29.10.1981, nemi. Systkini Sveinbjöms: Amþór, f. 1949, atvinnubílstjóri í Reykjavík; Ragnheiður, f. 1951, húsmóðir í Reykjavík; Anna Jóhanna, f. 1953, húsmóðir í Reykjavík; Ema Dag- björt, f. 1956, skrifstofumaður í Reykjavík; Guðmundur Birgir, f. 1957, framreiðslumeistari í Reykja- vik; Stefán Hinrik, f. 1959, rafvirki á Akranesi; Hans Helgi, f. 1963, kokk- ur í Reykjavík; Hólmfríður, f. 1964, húsmóðir í Svíþjóð; Hrafnhildur, f. 1966, starfsmaður við veitingahús, búsett í Reykjavík. Foreldrar Sveinbjörns: Stefán Guðmundsson, f. 6.8. 1927, atvinnu- bílstjóri, og k.h., Kristjana Ragnars- dóttir, f. 24.10.1930, d. 1990, húsmóð- ir. Sveinbjörn og Ásta era að heiman. >/m Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV TÆÆÆÆ/rÆIIÆÆÆÆÆÆÆÆÆ.. al'tmill<%„f X. Smáauglýsingar EHS 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.