Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Side 47
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998 Stefanía J. Stefánsson Stefanía J. Stefánsson, kokkur á Núðluhúsinu í Reykjavík, Glaðheim- um 14, Reykjavík, er fertug í dag. Starfsferill Stefanía fæddist í Nakhon Ratchasima í Taílandi og ólst þar upp. Stefanía flutti til íslands 1989 og hefur átt hér heima síðan. Hún var saumakona hjá fatagerðinni 66flN á árunum 1989-90, var fiskverkunar- kona hjá fyrirtækinu Toppfiski hf. 1990-94 en hefur verið kokkur hjá Núðluhúsinu við Vitastíg í Reykja- vík frá 1994. Fjölskylda Stefanía giftist 2.4.1989 Þráni Stefánssyni, f. 29.11. 1961, símsmið hjá Landssimanum hf. í Reykjavík. Hann er son- ur Stefáns F. Jónssonar, f. 1938, múrarameistara í Keflavík, og Bergljótar Þráinsdóttur, sem lést 1969, húsmóður. Stjúpmóðir Þráins er Ingibjörg Kristvinsdóttir, f. 1942, húsmóðir. Stefanía J. Stefánsson. Dætur Stefaníu og Þráins eru Angela Þrá- insdóttir, f. 2.2. 1978, fiskvinnslukona og á hún einn son, Guðbrand Bjamason, f. 6.6. 1996; Sandra B. Clausen Þrá- insdóttir, f. 6.6. 1983, nemi við Gagnfræða- skóla Akureyrar, búsett á Akureyri; Rebekka Sif Þráinsdóttir, f. 5.1. 1992, í foreldrahúsum. Systkini Stefaníu eru Toy Thong Santhía, f. 2.7. 1959, verkakona í Jönköping í Sví- þjóð;Eal Oltimer, f. 1961, fram- kvæmdastjóri, búsettur í Sacra- mento í Kalifomíu; Sam Oltimer, f. 1963, verkamaður, búsettur í Sacra- mento í Kalifomíu. Foreldrar Stefaníu: Song Thongsanthia, f. 1938, d. 1960, lög- reglumaður í Taílandi, og Thew Oltimer, f. 1939, húsmóðir, nú búsett í Sacramento í Kaliforníu. hestar Fyrsti sameiginlegi útreiöartúr starfsmanna Stjórnarráösins. Starfsmenn Stjórnarráösins fóru í sinn fyrsta sameiginlega útreiöartúr á miövikudagskvöld. Riöiö var frá Hestamanna félaginu Andvara upp undir Gjárétt en bannaö er aö fara í réttina sjálfa. Síöan var fariö aö Vffilsstaöavatni og upp í Reiöhöll Gusts f hressingu. Tók feröin um fjóra tfma. Á mynd inni eru, talin frá vinstri: Magnús Pétursson, ráöuneytisstjóri f fjármálaráöuneytinu, Guöni Bergsson, sendiráöunautur í utanarikisráöuneytinu, Ragnheiöur Elfa Þorsteinsdóttir deildarstjóra f umhverfisráðuneytinu, Kristfn Jónsdóttir, skrifstofustjóri f menntamálaráöuneytinu, Karftas H. Gunnarsdóttir, deildarstjóri I menntamálaráöuneytinu, Arnór Halldórs son, deildarstjóri í sjávarútvegsráöuneytinu, Þóröur H. Ólafsson, skrifstofustjóri umhverfisráöuneytisins, Guöni Karlsson, deildarsérfræöingur f dóms- og kirkjumálaráöuneytinu og Kristmundur Halldórsson, deildarstjóri í iönaöar- og viöskiptaráöuneytinu. Ljósm. G.T.K Dalvík: Héraðsmót UMSE í hestaíþróttum Stefán Friðgeirsson á Seifi sigraði bæði í tölti og fjórgangi. Héraðsmót UMSE í hestaíþróttum fór nýlega fram á vellinum við Hringsholt í Svarfaðardal og voru þátttakendur frá Hring í Svarfað- ardal og Funa í Eyjafjarðarsveit. Mótið var um leið íþróttamót Hrings og giltu efstu sæti Hringsfé- laga í héraðsmótinu til sigurs á íþróttamótinu. Helstu úrslit á mótinu urðu þessi: Barnaflokkur - fjórgangur 1. Andri Már Valgeirsson (H) - Krummi 13 v., brúnn, 47,9 st. 2. Ingunn Júlíusdóttir (H) - Sókrates 7 v., jarpur, 46,3 st. 3. Guðlaug Albertsdóttir (H) - Vaka 11 v., jörp, 35,7 st. Barnaflokkur - tölt 1. Þorgerður Sveinbjarnardóttir (H) - Krummi 20 v., brúnn, 53,8 st. 2. Ingunn Júlíusdóttir (H) - Sókrates 7 v., jarpur, 45,7 st. 3. Andri Már Valgeirsson (H) - Tvistur 12 v., rauðstj., 42,0 st. 4. Guðlaug Albertsdóttir (H) - Vaka 11 v., jörp, 23,0 st. Stigahæsti knapi barna: Andri Már Valgeirsson (H) 137,20 st. Ungmennaflokkur - fjórgangur 1. Agnar Sn. Stefánsson (H) - Toppur 14 v., jarpskj., 93,1 st. 2. Bergþóra Sigtryggsdóttir (H) - Fálki 14 v., grár, 90,6 st. 3. Reynir Sveinbjörnsson (H) - Tvísýn 7 v., rauð, 55,4 st. Fjórgangur fullorðinna 1. Stefán Friðgeirsson (H) - Seifur 11 v., rauðbl., 93,3 st. 2. Birgir Stefánsson (F) - Fleygur 8 v., rauðbl., 86,4 st. 3. Stefán Agnarsson (F) - Skag- firðingur 6 v., brúnn, 85,2 st. 4. Sveinbjöm Hjörleifsson (H) - Tvistur 9 v., rauðstj., 84,0 st. 5. Þór Ingvason (H) - Mist 6 v., jörp 82,9 st. Tölt fullorðinna 1. Birgir Stefánsson (F) - Máttur 7 v., rauður, 82,3 st. 2. Stefán Friðgeirsson (H) - Seifur 11 v„ rauðbl., 79,5 st. 3. Stefán Agnarsson (F) - Skag- firðingur 6 v„ brúnn, 77,7 st. 4. Einar Arngrímsson (H) - Blakkur 11 v„ brúnn, 72,3 st. 5. Þór Ingvason (H) - Mist 6 v„ jörp, 66,7 st. Fimmgangur fullorðinna Stefán Agnarsson (F) - Gæi í Garði 8 v„ rauður Sveinbjörn Hjörleifsson (H) - Reykur 11 v„ jarpur 1. Stefán Friðgeirsson (H) - Bald- ur 14 v„ brúnn, 161,3 st. 2. Birgir Stefánsson (F) - Orka 14 v„ rauðbl., 123,3 st. 3. Stefán Agnarsson (F) - Gæi í Garði 8 v„ rauður, 119,8 st. Gæðingaskeið 1. Stefán Friðgeirsson (H) - Gosi 8 v„ brúnn, 96,5 st. 2. Stefán Agnarsson (F) - Gæi í Garði 8 v„ rauður, 83,9 st. 3. Þorsteinn H. Stefánsson (H) - Von 7 v„ rauð, 73,0 st. 4. Skarphéðinn Pétursson (H) - Darri 7 v„ rauðstj., 37,3 st. 5. Birgir Stefánsson (F) - Orka 14 v„ rauðbl., 28,5 st. Stigahæsti kn. fullorðinna: Stefán Friðgeirsson (H) 608,32 st. íslensk tvíkeppni: Stefán Frið- geirsson (H) Skeiötvíkeppni: Stefán Agnarsson (F) 124,9 st. 150 m skeið 1. Stefán Friðgeirsson (H) - Gosi 8 v„ brúnn, 15,70 sek. 2. Stefán Agnarsson (F) - Gæi í Garði 8 v„ rauður, 16,09 sek. 3. Birgir Stefánsson (F) - Orka 14 v„ rauðbl., 18,64 sek. 4. Skarphéðinn Pétursson (H) - Darri 7 v„ rauðstj., 20,12 sek. Andri Már Valgeirsson sigraði f fjór- gangi á Krumma og var jafnframt stigahæsti knapi í barnaflokki. Ungmennaflokkur - tölt 1. Agnar Sn. Stefáns- son (H) - Toppur 14 v„ jarpskj., 88,0 st. 2. Bergþóra Sigtryggs- dóttir (H) - Fálki 14 v„ grár, 78,7 st. Ungmennaflokkur - fimmgangur 1. Agnar Sn. Stefáns- son (H) - Árvakur 11 v„ brúnskj., 116,9 st. 2. Reynir Sveinbjöms- son (H) - Dama 10 v„ leir- ljós, 61,0 st. Stigahæsti knapi ung- menna: Agnar Sn. Stef- Sigurvegarar í fjórgangi ungmenna. F.v. Agnar ánsson (H) 429,71 st. Snorri og Toppur, Bergþóra og Fálki og Reynir og Tvísýn. lil hamingju með afmælið 21. júní 85 ára Frimann Jónsson, Álfheimum 40, Reykjavík. Ingibjörg Kristjánsdóttir, Tjamarbraut 5, Hafnarfirði. 80 ára Svala Eyjólfsdóttir, Miðleiti 7, Reykjavík. Sveinn Bergmann Bjarnason, Austurbrún 6, Reykjavík. Sigrún Hólmkelsdóttir, Laugamesvegi 64, Reykjavík. 75 ára Sólveig Kristjánsdóttir, Nökkvavogi 42, Reykjavik. Guðjón Sigurösson, Hjallalandi 18, Reykjavík. Eyrún Mariusdóttir, Vesturbergi 59, Reykjavík. Friðrik Ketilsson, Rauðumýri 10, Akureyri. 70 ára Valgeröur Bilddal, Melgerði 13, Kópavogi. Valgerður og fjölskylda hennar taka á móti gestum í safnarðarheimilinu Borgum, Kastalagerði 7, Kópavogi, kl. 15.00 á afmælisdaginn. Ingibjörg Adolfsdóttir, Bogahlið 17, Reykjavík. Hallbjörg Gunnarsdóttir, Heiövangi 12, Hafnarfirði. Steinunn Jónsdóttir, Grundarstíg 8, Flateyri. Jónas B. Aðalsteinsson, Eyrarvegi 16, Akureyri. Eiríkur Guömundsson, Túngötu 53, Eyrarbakka. 60 ára Trausti Gunnarsson frá Bergskála, starfsmaður við Þjóðleikhúsið, Eskihlíð 12 B, Reykjavík. Sævar Helgason, Hjailabraut 35, Hafnarfiröi. Jóhanna Stefánsdóttir, Ytra-Hrauni, Skaftárhreppi. 50 ára Jóhann Tryggvi Aðalsteinsson, Álfheimum 38, Reykjavík. Örn Þorláksson, Reynimel 76, Reykjavik. Reynir Guöjónsson, Seljabraut 16, Reykjavík. Axel Kordtsen Bryde, Neðstabergi 9, Reykjavík. Steinunn Sigiu-ðardóttir, Frostafold 21, Reykjavík. Sigurður Óli Sigurðsson, Sólbakka, Grindavik. Þóra Þormóösdóttir, Syðri-Sauðadalsá, Kirkjuhvammshreppi. Karl Viðar, Gránufélagsgötu 41, Akureyri. Þorsteinn Konráösson, Háalundi 12, Akureyri. Lísa Jónasdóttir, Keilusíðu 9 A, Akureyri. Valgeir Guömundsson, Birkihrauni 2, Reykjahlíð. Guðrún Þorsteinsdóttir leikskólastarfsmaður, Vallholti 41, Selfossi. Hún tekrn- á móti gestum i sal Karlakórs Selfoss, Gagnheiði 3, fóstudaginn 17.7. eftir kl. 20.00. 40 ára Sigurður Jakob Pétursson, Kambsvegi 27, Reykjavík. Höskuldur Svavarsson, Hraunteigi 11, Reykjavík. Haraldur Jónasson, Safamýri 31, Reykjavik. Gunnar Friðrik Orrason, Eyjabakka 30, Reykjavík. Alexander F. Eyjólfsson, Kögurseli 21, Reykjavík. Ágúst Karlsson, Unufelli 50, Reykjavik. Hulda Ólafsdóttir, Vesturbergi 96, Reykjavík. Jón Guölaugsson, Bakkavör 40, Seltjamamesi. Gísli Grétarsson, Norðurvöllum 62, Keflavík. Björg Ingvarsdóttir, Efstadal n, Laugardalshreppi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.