Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1998, Side 52
«> kvikmyndir
“ •*4&’ ■égr
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998 3ö"V
-s.-si
SIMI
djörf, svöl og
svikul.
uMi
HARD.
RAIM
Ð 553 2075
=: •=—=r OLLUfVI SOLUM!
ALVÖRUBÍÓ! CODolby
STAFRÆNT "*«««**•
HLJOÐKERFIí | UV
rii i nan oiii iihhi 1 1 *
kevin bacon ■ matt dilion « neve campbell
Au DA[j3anga
“ að sp
Hamtous
erotiskur tcyttlr
sem segir SEX.
Einn ovæntasti
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 16.
Sýnd kl. 5 og 9.
WEDDING SINGER
Fyrir Internetið. Itnuskauta 09 GSM stma...
baö var atið 1985.
Laltu ekkt sem þu munir ekki ellir Þui!
Vinsælasta 9amanmyntlln
t Bandaríkjunum á þessu ári.
Adam Sandler fer a kostum.
Syrtd kl. 5. 7, 9 og 11.
SVMBL
GE DV
? . ***
OH| Rá» 2
*★*
RJ Heimsmynd
*** ■jtiÁ
RJ Heinumynd Æ-
AsGoodAsÍtGets
WEDDING SINGEjR
•1 r*#'"
fvrir tnleraetið. Inuiskaeu t)S USM srmfcj
tiaö var arið 1985.
laltn ekki sem tw munir ekki eltir ovií
Vinsælasta gamanmyndin
i Bandartkíunum a ttessu ari.
Adam Sandter ter a kostum.
f % 4
\ W
Synd
kl. 5. 7, 9
og 11.
Love Stories. Leikstjori Jerzy Stuhr.
sýndar níu myndir á pólsku kvikmyndavikunni,
bæði eldri klassísk verk sem og nýjar myndir.
Aðdáendur Kieslowskis (leikstjóri myndanna
Blár, Rauður, Hvítur og Tvöfalt líf Veronicu)
verða væntanlega eins og gráir kettir í Bæjarbíói
þessa viku því fjórar af hans eldri myndum verða
sýndar á hátíðinni.
Sýningar pólsku myndanna eru fyrstu opinberu
bíósýningarnar í Bæjarbíói eftir að Kvimynda-
safn íslands tók við húsinu. Safnið vinnur að því
að gera Bæjarþíó upp og þegar því lýkur mun
safnið standa fyrir sýngarhaldi á klassískum
kvikmyndum, islenskum sem erlendum, í einu
fallegasta bióhúsi landsins. í anddyri hússins
verða til sýnis teikningar af því hvemig Bæjarbíó
var og á eftir að verða á ný og einnig verður dag-
skrá pólsku kvikmyndavikunnar birt en tekið
skal fram að mjög líklegt er að fleiri sýningar
verða á einstökum myndunum.
Pólsk kvikmyndavika í Bæjarbíói:
Fjórar eftir
Kieslowski
Pólska sendiráðið og Kvikmyndasafn íslands
standa saman að pólskri kvikmyndaviku í Bæjar-
bíói í Hafnarfirði 19.-26. júní. Hátíðin var opnuð
The Sundial. Leikstjóri Andrzej Kondratiuk.
. At Full Gallop. Leikstjóri Krzysztof Zanussi.
20.6 kl. 19.00 Germans (Zbigniev Kaminski)
kl. 21.00 In Full Gallop (Kryzusztof Zanussi)
21.6 kl. 19.00 In Full Gallop
kl. 21.00 The Sundial (Andrzej Kondratiuk)
22.6 kl. 19.00 The Sundial
kl. 21.00 Love stories (Jerzy Stuhr)
23.6 kl. 19.00 Love stories
kl. 21.00 Camera Buff (Krzysztof Kieslowski)
24.6 kl. 19.00 The short film about love (Krzysztof Kieslowski)
kl. 21.00 Blind chance (Krzysztof Kielowski)
25.6 kl. 19.00 Blind chance
kl. 21.00 No end (Krzysztof Kielsowski)
26.6 kl. 19.00 Camera Buff
kl. 21.00 The short film about love
með myndinni Germans
eftir hinn þekkta pólska
leikstjóra Zþigniew Kam-
inski og var hann viðstadd-
ur frumsýninguna. Sendi-
herra Póllands, Stanislaw
Czartoryski, setti hátíðina.
Hátíðin er .farandsýning
sem hefur meðal annars
verið farið með um Norð-
urlöndin við góðan orðstír
og góða aðsókn. AUs verða
IAJMIN8
BESTU
fitanic
Stórbrotin og ákaflega gefandi kvikmynd.
Af miklum fltonskrafti tðkst James
Cameron að koma heilli í höfn dýrustu
kvikmynd sem gerö hefur veriö. Full-
komnunarárátta Camerons skilar sér í
eólilegri sviösetningu sem hefur á sér
mikinn raunsæisbiæ. Leonardo DiCaprio
og Kate Winstet eru eftirminnileg í hlut-
verkum elskendanna ,-HK
Jackie Brown ★★★★
Höfundareinkenni Quentins Tarantinos
eru sterk þótt myndin sé gerö eftir
þekktri skáldsögu Elmore Leonards.
Jackie Brown er heillandi kvikmynd og er
mýkri en fyrri myndir Tarantinos en gerist
samt óvefengjanlega í þeim heimi sem
Quentin Tarantino hefur skapaö -HK
The Assignment i ★★
Leikstjórnin er til fýrirmyndar og handrit-
iö aö sama skapi vandað. Tími er tekinn
til aö leyfa persónunum aö mötast og fyr-
ir vikið verða þær trúveröugri. Aidan
Quinn túlkar þá breytingu sem verður á
Ramirez í gervi Carlosar af mikilli leikni
og Sutherland hefur ekki veriö jafn sann-
færandi árum saman. ge
Mouse Hunt
Músaveiðamynd sem segir frá vitgrönnu
bræörunum Smuntz sem erfa snæra-
verksmiðju og niöurnítt hús (með mús)
eftir fööur sinn. Sjálf músin er aöalhetja
myndarinnar þar sem hún klífur og stekk-
ur og sveiflar sér af mikilli fimi og hug-
rekki um húsið, sigrast bæði á banvæn-
um ketti og meindýraeyði og hvomsar i
sig kílói af osti án þess aö svo mikið
sem gildna um miöbikið. -úd
Mad City ★★★
Sterk kvikmynd um það hvernig fjölmiöl-
ar búa til stórfrétt. Þótt deila megí um að
gíslatakan í myndinni geti staöiö yfir í
þrjá sólarhringa kemur það ekki að sök.
Costa- Gavras hefur styrka stjórn á því
sem hann erfjalla um og hefur ekki gert
betri kvikmynd í mörg ár. Dustin
Hoffman og John Travolta eru öryggið
uppmálað í aðalhlutverkunum. -HK
Piparkökukallinn ★★★
Frá Robert Altman koma alltaf athyglis-
verðar kvikmyndir og þótt Piparkökukall-
inn sé ekki meistarverk á borð viö
MASH, Nashville, The Player og Short
Cut, þá er hér um afar athyglisverða
sakamálamynd að ræða sem hefur
áhugaverðan söguþráð oggóðan leikara-
hóp sem stendur vel fyrir sýnu. -HK
Scream 2 ★★★
Þó Scream 2 nái ekki þeirri snilld sem 1
átti þá held ég að ég geti ekki annað en
kallað þetta þriggja stjörnu hrollvekju-
skemmtun. Eftir magnaða byrjun fór Scr-
eam 2 of hægt af stað en síöan tók hún
kipp og brunaði af stað og hélt uppi
þessari líka fínu spennu, án þess að
slaka á drepfyndnum hroll-vfsununum og
skildi við áhorfandann ánægjulega hryllt-
an. -úd
The Big Lebowski ★★★
Yfirhöfuð er The Big Lebowski hlaðin
ánægjulegum senum og smáatriðum
eins og við mátti búast frá þessu teymi.
Jeff Bridges er ákaflega viðeigandi lúði í
hlutverki sfnu sem hinn „svali" og alger-
lega áhyggjulausi Lebowski og John
Goodman sömuleiðis góður sem biiaður
uppgjafa Vietnamhermaður. -úd