Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1998, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1998, Blaðsíða 11
DV LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1998 Sumarmyndakeppni DV og Kodak Express er í fullum gangi og hér eru nokkur sýnishorn af stórskemmtilegum myndum sem borist hafa. Myndin hér að ofan kallast „I úöaranum". Ljósmyndarinn er Sigurgeir Haraldsson á Akureyri. * * sumarmyndakeppni ★ ★ Þessi mynd er af Leiruvita á Reykjanesi. Sá sem tók þessa mynd heitir Gísli B. Gunnarsson. „Farðu af ánni minni!“ gæti þessi svanur veriö aö segja viö fjórfættan gest. Sendandi myndarinnar er Árni Pétur Hilmarsson í Aöaldal. ■ I L' ; Ólyginn sagði ...aö Neve Campell sé eins og snúið roö í hundskjaft. Hún varö mjög fræg í Scream og hefur eft- ir þaö verið höfuöverkur fyrir samstarfsfólk og yfirmenn. Hún leikur eins og kunnugt er i þátt- unum Party of five sem sýndir eru á Stöö 2. Önnur stjarna þátt- arins er Jennifer Love Hewitt sem lék í myndinni I know what you did last summer þar sem róiö er á svipuð miö og f Scream. Pær stöllur beita allra bragöa til að klekkja hvor á annarri meö baktali, baknagi en talast ekki viö þegar tökur fara fram. Eins og við höfum séö í amrísku bíói þá end- ar slíkt ósjaldan meö ósköpum og þaö er raunin meö átök þeirra stallsystra. Neve hefur nefnilega ásakaö Jennifer um glæp sem kemst næst mannsmoröi. Hún heldur því fram aö hún hafi læöst inn í búningsaðstööu sína og faliö hárlakkiö hennar. Hvaö gerir hún næst? Felur glossiö? ...aö Antonio „knúsiknús" Banderas hafi komist í hann krappan um daginn. Kær- leiksjarlinn knái lék nefnilega Zorro í samnefndri mynd og þurfti þar aö bregöa undir sig betri fætinum ...eöa þannig. Kappinn þurfti nefnilega aö leika í lostaþrungnu atriöi gegn Catherine Zetu Jones. En ekki einu sinni kynlífssenur ná að hrífa mynd Melanie Griffith, spúsu hans, úr huga hans því aö hann hefur játaö aö hafa hugsaö um hana alian tímann. Um hvaö hugsar gæinn þegar hann fer á klósettiö? ... aö Jim Carrey og fyrrverandi kona hans, Lauren Holly, séu aö ná saman aftur og er gifting í deiglunni. Lögfræöingur Lauren segir aö þrátt fyrir þaö ætli hún ekki aö skila honum þeim 700 milljónum sem hún fékk vib skilnaðinn. Paö eru einmitt svona sambönd sem gefa svo mikið af sér. FYMR BILINN ÞINN Notaðu aðeins það besta á bílinn þinn. Simoniz MAX WAX er leyndarmál þeirra sem hugsa vel um bílinn sinn. MAX WAX bónið hefur hlotið fjölmörg verðlaun. Það var verðlaunað sem besta bónið 1996 í hinu virta bílablaði Auto Express, hlaut „5 stjörnu“ verðlaunin 2 ár í röð og fékk viðurkenningu sem „bestu kaupin" MAX WAX er hágæða bón með hámarksgljáa. Það hentar fyrir allar gerðir lakks, er auðvelt í notkun og skilur enga tauma eftir á bílnum. Notaðu MAX WAX á bílinn þinn. Hann á það skilið. m * Caþ • - - gá ... i ' -■ =aí/:öif Fullkomin vernd Fljótlegt í notkun I Vinningshafi Auto Express I SIMONIZ -skínatidi bíll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.