Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1998, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1998, Page 39
V LAUGARDAGUR 25. Hl hamingju með afmælið 26. júlí 85 ára________________ Guðmundur M. Ólafsson, Fjarðarstræti 6, Isafirði. Stefanía Axelsdóttir, Hlaðbrekku 4, Kópavogi. 80 ára Þórunn Guðmundsdóttir, Dalalandi 2, Reykjavík. 75 ára Ásta Ebenharðsdóttir, Ránargötu 11, Akureyri. Björg Karlsdóttir, Kambaseli 85, Reykjavík. 70 ára Kristín A. Friðriksdóttir, Hátúni 10, Reykjavík. Kristín Eiríksdóttir, Hlemmiskeiði 1, Selfossi. 60 ára Erna G. Sigurðardóttir, Gullsmára 9, Kópavogi. Guðni Þ. Guðmundsson, Kambahrauni 21, Hveragerði. Jón Þ. Brynjólfsson, Sævangi 53, Hafnarfirði. Sigriður Erla Ólafsdóttir, Rjúpufelli 35, Reykjavík. Sigurbjörg Árnadóttir, Fífumóa 2, Njarðvík. 50 ára Árni S. Sigurjónsson, Heiðvangi 17, Hellu. Einar Kristjánsson, Bakkahvammi 3, Búðardal. Erla Magnúsdóttir, Rimasíðu 29a, Akureyri. Fanný Laustsen, Ránargötu 10, Grindavík. Hulda Bjömsdóttir, Álfhólsvegi 99, Kópavogi. Jóna Ósk Guðjónsdóttir, Köldukinn 14, Hafnarfiröi. Sigfríðm- Steingrímsdóttir, Skútahrauni 4a, Reykjahlíð. Soffia Guðmundsdóttir, Hvammsgerði 3, Reykjavík. Þórður Ólafsson, Sævangi 51, Hafnarfirði. 40 ára Anna Þóra Ámadóttir, Blómsturvöllum la, Neskaupstað. Amór Bjarnason, Smyrilshólum 2, Reykjavík. Erla Þorbjörnsdóttir, Jörfabakka 28, Reykjavík. Gunnar Gíslason, Valsárskóla, Svalbarðsstrandarhreppi. Hulda Jóna Jónasdóttir, Hrísateigi 5, Húsavík. Jóhann Ingi Reimarsson, Hraunbæ 26, Reykjavík. Jónína Guðmundsdóttir, Borgarlandi 9, Djúpavogi. Karitas Jóna Tómasdóttir, Fögrubrekku 11, Kópavogi. María Stanislawa Anna Boz, Karmelitaklaustrinu, Hafnatfiröi. Svava Svavarsdóttir, Stapasíðu llb, Akureyri. s jjrval -960síðuráári- fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árum saman ÍULI 1998 lafmæli 47 Sváfnir Sveinbjarnarson Sváfnir Sveinbjarnarson, prófast- ur á Breiðabólstað í Fljótshlíð, verð- ur sjötugur á morgun. Starfsferill Sváfnir fæddist á Breiðabólstað í Fljótshlíð og ólst þar upp. Hann lauk guðfræðiprófi frá HÍ 1952 og stundaði framhaldsnám í Þýska- landi 1965-66. Sváfnir vígðist aðstoðarprestur til föður síns að Breiðabólstað 1952, var sóknarprestur í Kálfafellsstað- arprestakalli 1952-63 og prófastur í Austur-Skaftárfellsprófastsdæmi 1954-63, hefur verið sóknarprestur í Breiðabólstaðarprestakalli frá 1963 og prófastur í Rangárvallaprófasts- dæmi frá 1973. Sváfnir situr í stjórn Prófastafé- lags íslands frá 1982, hefur setið um árabil í stjóm kirkjubyggingasjóðs og kirkjugarðasjóðs, var varaþm. um skeið og sat á Alþingi 1979, sat í sveitarstjórn Fljótshlíðarhrepps 1966-86, er félagi í Rótarýklúbbi Rangæinga frá 1976 og er umdæmis- stjóri Rótarýhreyfingarinnar á ís- landi 1998-99, auk þess sem hann hefur gegnt fjölda annarra félags- og trúnaðarstarfa um lengri eða skemmri tíma. Fjölskylda Sváfnir kvæntist 10.9. 1950, fyrri konu sinni, Önnu Elínu Gisladóttur, f. 29.4. 1930, d. 20.2. 1974. Hún var dóttir Gísla Sig- urjónssonar, útvegsb. og oddvita í Bakkagerði í Reyðarfirði, og k.h., Guð- nýjar Rakel Huldu Jóns- dóttur húsfreyju. Sváfnir kvæntist 18.3. 1983 seinni konu sinni, Ingibjörgu Þóranni Halldórsdóttur, f. 26.1.1936. Hún er dóttir Halldórs Jónssonar, bifreiðastjóra frá Ey, síðar birgða- varðar á Hótel Sögu, og k.h., Guð- ríðar Jónsdóttur frá Eyrarbakka. Böm Sváfnis og Önnu Elínar era Þórhildur, f. 25.9.1949, var gift John Bjorkskov og er dóttir þeirra Krist- ina, f. 24.8. 1969; Gísli, f. 21.12. 1952, kvæntur Guðrúnu Björgu Guð- mundsdóttur og eru börn þeirra Sváfnir, f. 8.11. 1978 og Emilía Bene- dikta, f. 3.6. 1985; Hulda, f. 3.8. 1954, gift Jason ívarssyni og eru þeirra börn Anna Elín, f. 15.5. 1975, Inga, f. 25.10. 1979, Sigríður, f. 12.4. 1988, Linda, f. 26.5. 1990 og ív- ar Kristinn, f. 20.11. 1992; Elínborg, f. 3.9. 1956, gift Kjartani Grétari Magn- ússyni og eru börn þeirra Anna Elín, f. 28.8. 1975, Elsa Dóróthea, f. 13.3. 1979, Kristín Rós, f. 29.11. 1980, Sigurlinn, f. 6.1.1990 og Magnús Grét- ar, f. 28.7. 1992; Svein- björn, f. 12.2. 1958, kvænt- ur Birgitte Thrane Winkler; Vigdís, f. 23.4. 1959, gift Juan Norgreen Jen- sen; Sigurlinn, f. 16.10. 1960; Sigur- jón, f. 3.7. 1965, kvæntur Guðlaugu Einarsdóttur og eru börn þeirra El- ín Björk, f. 23.1. 1994 og Vignir Þór, f. 14.9. 1996. Stjúpsynir Sváfnis og synir Ingi- bjargar Þórunnar eru Guðbjartur Ingvar Torfason, f. 2.8. 1957, kvænt- ur Þóreyju Björgu Gunnarsdóttur og eru böm þeirra Guðný Ingibjörg, f. 20.2. 1983, Sólrún Ýr, f. 6.1. 1985 og Torfi Már, f. 10.12. 1986; Ásbjörn El- ías Torfason, f. 20.8. 1962, kvæntur Rósu Ingvarsdóttur og eru börn þeirra Ingvar, f. 18.2.1991, Sverrir, f. 30.11. 1992 og Ingibjörg, f. 14.7. 1994. Systur Sváfnis eru Ragnhildur, f. 25.3. 1927, gift Jóni Kristinssyni, bónda og listmálara; Elínborg, f. 10.6.1931, gift Guðmundi Sæmunds- syni tæknifræðingi; Ásta, f. 9.7. 1939, gift Garðari Steinarssyni flug- stjóra. Foreldrar Sváfnis: Sveinbjörn Högnason, f. 6.4. 1898, d. 21.4. 1966, prófastur og alþm. á Breiðabólstað í Fljótshlíð, og k.h., Þórhildur Þor- steinsdóttir, f. 20.1. 1903, húsfreyja. Ætt Sveinbjörn var sonur Högna Jónssonar og Ragnhildar Sigurðar- dóttur á Eystri-Sólheimum og í Sól- heimakoti í Mýrdal. Þórhildur er dóttir Þorsteins Jónssonar og Elínborgar Gísladótt- ur, í Laufási í Vestmannaeyjum. Sváfnir og Ingibjörg taka á móti gestum heima á staðnum aö kvöldi afmælisdagsins frá kl. 20.00. Mælt er með hlýlegum fatnaði. Sváfnir Sveinbjarnarson. Magnús Guðmundsson Magnús Guðmundsson kennari, Mýrargötu 18, Neskaupstað, verður sjötíu og fimm ára á morgun. Starfsferill Magnús fæddist í Sandvík í Norð- fjarðarhreppi. Hann lauk gagn- fræðaprófi í Neskaupstað 1939, stundaði nám við MA 1939-41, lauk kennaraprófi 1944, dvaldi við nám í Kaupmannahöfn og Ósló 1953, sótti söngkennaranámskeið í Reykjavík 1953,1954 og 1957, og sótti árlega frá 1974 námskeið í ýmsum greinum leiklistar á vegum Nordisk Amatör Teaterrád. Magnús var kennari við Barna- skólann í Neskaupstað 1944-64, stundakennari við Gagnfræðaskól- ann í Neskaupstað 1950-52 og 1955-56, starfsmaður Kaupfélagsins Fram á Neskaupstað 1965-67 og leik- stjóri hjá aðildarfélögum Bandalags íslenskra leikara víða um land frá 1973. Hann var söngstjóri Karlakórs Norðfjarðar 1944-47 og Samkórs Neskaupstaðar frá stofnun. Magnús var varaformaöur Bandalags íslenskra leikfélaga frá 1977-95, sat í Leiklistarráði ríkisins ' frá 1978 og um árabil og var formað- ur Leikfélagasambands Austur- lands frá 1974 og um árabil. Fjölskylda Magnús kvæntist 2.10. 1944, Guð- rúnu Björnsdóttur, f. 2.10. 1923, d. 4.11. 1996, kennara. Hún var dóttir Bjöms Gíslasonar, bónda í Sveina- tungu í Norðurárdal, og k.h., Andrínu Guðrúnar Kristleifsdóttur, bónda og fræðimanns á Stóra- Kroppi. Böm Magnúsar og Guðrúnar era Skúli, f. 6.9. 1945, húsasmiöur í Hafnarfirði, var kvæntur Jóranni Valgeirsdóttur en þau skildu og eignuðust þau saman þrjú böm, nú kvæntur Erlu Kristjánsdóttur; Björn, f. 29.9. 1946, kennari í Nes- kaupstað, kvæntur Katrínu Hall- dóru Guðnadóttur og eiga þau þrjú hafmæli Sumarbridge 20. júlí var spilaður Mitchell-tví- menningur hjá BÍ. 28 pör spiluðu 13 umferðir. Meðalskor var 312 og efstu pör urðu: NS 1. Hermann Lárus. - Erlendur Jóns. 408 2. Kristinn Karls. - Þorsteinn Joens. 377 3. Jón Steinar Ingólfs. - Jens Jensson369 4. Gísli Steingríms. - Óskar Sigurðs. 364 AV 1. Jón Ingþórs.-Vilhjálmur Sigurðss. 386 2. Sigurður Ámund. - Jón Þór Karls. 372 3. Óli Gunnars. - Eyjólfur Magnús. 342 4. Bryndís Þorsteinsd. - ísak Sigurðs. 341 21. júlí var spilaður 22 para Mitchell tvi- menningur. Efst urðu þessi pör (meðal- skor var 216): NS 1. Svala Pálsd. - Guðrún Jóhannesd. 252 2. Esther Jakobsd. - Gylfi Baldurs. 246 3. Róbert Geirs. - Geir Róberts. 241 4. Egill Brynjólfs. - Helgi Bogason 238 AV 1. Soffla Danielsd. - Óli Gunnarsson 259 2. Sigfús Þórðars. - Gunnar Þórðars. 255 3. Jón Steinar - Magnús E. Magnús. 243 4. Kristinn Þóris. - Garöar Jóns. 230 22. júli spiluöu 26 pör 9 umferðir með 3 spilum í umferö. Meðalskor var 216 og efstu pör urðu: NS 1. Hákon Stefáns. - Reynir Grétars. 276 2. Gylfi Baldurs. - Sigurður Þorst. 268 3. Halldór Guðjóns. - Erlendur Jóns. 247 4. Guðjón Bragason - Helgi Bogason 231 AV 1. Hróðmar Sigurbj. - Rúnar Einars. 265 2. Baldvin Vald. - Hjálmtýr Baldurs. 252 3. Birna Stefnisd. - Aðalst. Steinþórs. 236 börn; Guðrún, f. 18.5.1948, kennari í Reykjavík, gift Sigurði G. Þorsteinssyni og eiga þau þrjú börn auk þess sem hún eignaðist barn áður með Birni Bjarnasyni kennara; Grímur, f. 22.12. 1950, kennari í Neskaupstað, kvæntur Evu Sybillu Guð- mundsdóttur og eiga þau tvö börn; Magnús, f. 20.2. 1956, verkfræðingur á Ak- ureyri, kvæntur Sigrúnu Rúnarsdóttur og eiga þau fjögur böm; Anna, f. 4.9.1966, píanó- kennari við Tónlistarskólann í Bessastaðahreppi, búsett í Hafnar- firði, gift Jóhanni Jónssyni og eiga þau eina dóttur. Systkini Magnúsar: Helga, f. 1.4. 1914, húsmóðir í Easthampton í Massachusetts í Bandaríkjunum; María, f. 19.2. 1917, húsmóðir í Reykjavík; Óskar, f. 16.2.1918, d. 4.8. 1991, bóndi á Beitistöðum í Leirár- sveit og síðar verkamaður á Akra- nesi; Einar Guðmann, f. 22.11. 1919, skipstjóri og útgerðarmaður í Nes- kaupstað; Sveinn, f. 11.4. 1921, d. 9.3. 1983, bílstjóri, verkstjóri og verslunarmaður í Nes- kaupstaö; Guðrún, f. 5.7. 1922, húsmóðir og ljósmyndari í Garðabæ; Hallgerður, f. 2.8. 1924, húsmóðir í Hafnarfirði; Sesselja, f. 15.7. 1925, húsmóðir í Reykjavík; Sveinbjöm, f. 1.10. 1926, rafmagnseftirlitsmaöur á Egilsstöð- um. Foreldrar Magnúsar voru Guð- mundur Grímsson, f. 14.7. 1886 í Ásakoti í Biskupstungum, d. 10.2. 1941, bóndi á Barðsnesi í Norðfirði, og k.h., Sesselja Sveinsdóttir, f. á Barðsnesi 23.8. 1891, d. 1.10. 1926, húsfreyja. Magnús verður með tónlistarfund með fjölskyldu sinni á afmælisdag- inn. Magnús Guömundsson. 7///////////Í Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl, 22 til birtingar noesta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkurfyrirkl, 17 á föstudag oW miii/'h^ Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.