Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1998, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1998, Blaðsíða 12
12 K LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1998 UV \fyrir 15 árum_______________________________ X 'W | Þing mosafræðinga á Laugarvatni 1983: Mosinn ervinurminn - segir Bergþór Jóhannsson, eini mosafræðingurinn á íslandi Hvað er að vera mosafræðingur? „Það er að eyða öllum tíma sólar- hringsins í að hugsa um mosa, skoða mosa, greina mosa, skrifa um mosa, safna mosum og hafa gaman af því,“ segir Bergþór Jó- hannsson mosafræðingur, sá eini sinnar tegundar á ís- landi, sem fyrir fimmtán * árum var kjörinn formaður Félags norrænna mosafræð- inga á fjölþjóðlegu þingi mosa- fræðinga á Laugarvatni. Við það tækifæri sagði Bergþór m.a. að það væri ómetanlegt að fá tækifæri til þess að ræða við erlenda stéttarbræður og krjúpa við hlið þeim við mosa- söfnun úti í guðsgrænni ís- lenskri náttúru. Síðan þá hefur hann unnið óslitið að mosarann- sóknum og -söfnun og á stóran þátt í því að þekktum mosateg- fg undum á ís- landi hefur á þeim tíma fjölgað úr um 560 í U.þ.b. 600. „Það er engin tegund á íslandi sem ekki frnnst annars staðar. Ég hef ekki trú á því að til sé alíslensk teg- und. Landið er of ungt til þess en hér eru hins vegar tegundir sem fínnast hvergi annars staðar í Evr- ópu og jafnvel afar sjaldgæfar á heimsvísu." Mosafræðingar eru, eins og fram hefur komið, ekki fjölmenn stétt á íslandi en hvað með hinn stóra heim? „Ég býst við að ég kannist við alla þá helstu, sama hvar þeir eru. Þetta er fámennur hópur og mikið samband á milli þeirra sem á annað borð þekkjast. Við erum eins og stór fjölskylda, a.m.k. hér á norður- hvelinu." Fjórar nýjar tegundir Og hvað fór svo fram á þinginu á Laugarvatni? „Þetta var fyrst og fremst starfsfundur. Ekki fyrirlestr- ar heldur aðallega vinna. Við fórum á hverjum morgni út og söfnuðum, greindum svo tegund- irnar í smásjá og ræddum niður- stöðumar. Meðan á þinginu stóð fundust fjórar nýjar tegundir þannig að nokkur ávöxtur varð af —.segir®e' o,«i» V ltt * ■ B««í>4r s2saSi*.*ís —ns jssSSSi SsStzgssz Wsgæ. ifís, S«-SS SSSmssimor 1 te«B»««W# JlvPrt «r “*‘W * "££r feMSaíSw ’ starfi okkar, fyrir utan það eiginlega gagn sem við höfðum af þinginu." Bergþór var kosinn formaður norrænu samtakanna og segir hann starf sitt að mestu hafa falist í þvi að það gæti gerst aftur að formaður væri skorinn frá öðrum stjórnar- mönnum og því eiginlega óstarfhæf- ur: „Það var erfitt að vera formaður án þess að vera í nánu sambandi við hina þannig að síðan hefur sá hátt- ur verið hafður á að reynt er að hafa stutt á milli stjórnarmannanna svo starf félagsins lamist ekki vegna landafræðinnar." En hvemig myndi hann bera sig að við að glæða áhuga á mosum hjá samborgurum sínum? „Ég myndi segja fólki að líta niður fyrir fæt- uma á sér. Fólk gengur á þessu dag- lega án þess að velta fyrir sér hvað er undir iljunum á því. Þetta eru geysilega fallegar plöntur margar sSSKSSísSsl „Mosafræöingar í heiminum eru nánast eins og ein, stór fjölskylda,“ segir Bergþór Jóhannsson sem gegndi formennsku í félagi þeirra fyrir 15 órum síöan. hverjar og ekki allt eins, eins og við- kvæðið er oft. Það er mikill mis- skilningur." Bergþór segir að þegar fólk á ann- að borð taki eftir mosa og hrífist af honum sé það við sérstakar aðstæð- ur: „Það sem fólki finnst oftast fal- legast við mosana byggist á því aö horft sé á eina tegund, með sömu áferð og lit. Þegar fólk sér stórar breiður af mosa, t.d. á dýjum eða hraunum þá kann það að meta hversu fallegar þessar plöntur eru í raun og veru.“ Hvergi betra að skoða mosa Bergþór segir það afar gott að vera mosafræðingur á íslandi: „Hvergi nokkurs staðar betra í heiminum. Það era fáir sem hafa jafnvíðlent svæði og eru einir um það. En það er að einu leyti ákaflega óþægilegt: Maður getur ekki rætt vandamálin við nokkurn. Ég stend einn í þessu.“ Af hverju? Hvað dregur þig út á daginn að rýna í svörðinn og reyta upp mosa? „Þetta er svipað og þegar maður var strákur. Þá skoðaði ég háplöntur. Ef maður fann nýja teg- und þá var maður að finna nýjan kunningja. Þetta er alveg eins með mosana. Mosarnir eru vinir manns.“ -fin fímm breytingar Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáö kemur í ljós að á myndinni tii hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Að tveimur vikum liðn- um birtum við nöfn sigurvegar- anna. 1. verðlaun: Hitachi-útvarpsvekjari frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3.490. ^ 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verð- mæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Wit- hrow. Vinningarnir verða sendir heim. Merkió umslagió med lausninni: Finniir þú flmm breyting- aT?469 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Rnnur þú fimm breytingar? 473 Ekki draga rangar ályktanir, herra minn góöur. Keikó vinnur bara hérna. Nafn: Heimili:. Vinningshafar fyrir getraun númer 471 eru: 1. verðlaun: 2. verðlaun: Páll Pálsson, Bergþórshvoli, 861 Hvolsvelli. Sigrlöur Heiöa, Hvannhólmi 12, 200 Kópavogi. METSOLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Arundhatl Roy: The God of Small Things. 2. lan McEwan: Enduring Love. 3. Clare Francls: A Dark Devotion. 4. Helen Relding: Bridget Jones’s Diary. 5. Patricla Cornwell: Unnatural Exposure. 6. Louis de Berniéres: Captains Corelli's Mandolin. 7. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 8. James Patterson: Cat and Mouse. 9. Elizabeth George: Depotion on His Mind. 10. David & Lelgh Eddlngs: Polgara the Sorceress. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Dava Sobel: Longitude. 2. Paul Wllson: The Little Book of Calm. 3. John Grey: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 4. Frank Mccourt: Angela’s Ashes. 5. Blll Bryson: Notes from a Small Island. 6. Adeline Yen Mah: Faliing Leaves. 7. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 8. Craig Brown: The Little Book of Chaos. 9. Slmon Slngh: Fermat's Last.Theorem. 10. Sebastlan: The Perfect Storm. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Terry Pratchett: The Last Continent. 2. Jack Higgins: Right of Eagles. 3. Bernard Cornwell: Sharpe’s Truimph. 4. Jeffrey Archer: The Eleventh Command- ment. 5. John Grlsham: The Street Lawyer. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. John Palmer: Superstars of The World Cup. 2. Dirk Bogarde: For the Time Being. 3. John Diamond: C - Because Cowards Get Cancer too. 4. Anthony Beevor: Staiingrad. 5. Simon Winchester: The Surgeon of Crowthorne. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Patricia Cornwell: Unnatural Exposure. 2. Rebecca Wells: Divine Secrets og the Ya-Ya Sisterhood. 3. Wally Lamb: She's Come Undone. 4. Nora Roberts: Rising Tides. 5. Caleb Carr: Angel of Darkness. 6. Jack Hlgglns: The President's Daughter. 7. Arundhati Roy: The God of Small Things. 8. Robert Ludlum: The Matarese Countdown. 9. Nicholas Sparks: The Notebook. 10. Sandra Brown: Fat Thuesday. RIT ALM. EÐLIS - KILJUR: 1. Sebastian Junger: The Perfect Storm. 2. Jon Krakauer: Into Thin Air. 3. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 4. Jon Krakauer: into the Wild. 5. Robert Atkln: Dr. Atkin's New Diet Revolution. 6. Dr. Andrew Weil: Eight Weeks to Optim- um Health. 7. Richard Carlson: Don't Sweet the Small Stuff and it's all Small Stuff. 8. Katharine Graham: Personal History. 9. James McBrlde: The Color of Water. 10. Doris Kearns Goodwln: Wait till next Year: A Memoir. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Patricla Cornwell: Point of Origin. 2. Wally Lamb: I Know This much Is True. 3. Helen Relding: Bridget Jones's Diary. 4. Danlelle Steel: The Klonde and I. 5. Judy Blume: Summer Sisters. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Jlmmy Buffett: A Pirate Look at Fifty. 2. Blll Bryson: A Walk in the Woods. 3. Mltch Albom: Tuesday with Morrie. 4. John Gray: Mars and Venus Starting Over. 5. Malachy McCourt: A Monk Swimming. (Byggt á The Washlngton Post).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.