Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1998, Blaðsíða 38
LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1998
Til hamingju með afmælið 25. júlí
85 ára
Elsa D. Helgadóttir, Skúlagötu 40, Reykjavík. Kristín Stefánsdóttir, Strandgötu 27, Hafharfirði. Kristín Þ. Magnúsdóttir, Laugamesvegi 61, Reykjavík.
80 ára
Bjöm Sigurðsson, Sólheimum 23, Reykjavík.
75 ára
Ásta Ásmundsdóttir, Hrafnistu, Hafncirfirði.
70 ára
Ástvaldur Eiríksson, Lindargötu 60, Reykjavík. Lára J. Ámadóttir, Álftahólum 2, Reykjavík. Svava Guðrún Eiríksdóttir, Höfðabraut 8, Akranesi.
60 ára
Ástríður Ástmundsdóttir, Skálholtsbraut 1, Þorlákshöfh. Michael Þórðarson, Baldursbrekku 20. Húsavik. Róbert Ámason, Miðleiti 2, Reykjavík. Stefán Agnar Óskarsson, Austurgerði 3, Kópavogi.
50 ára
Bjarni Gunnarsson, Laxakvísl 15, Reykjavík. Fanney Hauksdóttir, Bröttutungu 2, Kópavogi. Gunnur Gunnarsdóttir, Hrísalundi 14g, Akureyri. Kristbjörg Þorsteinsdóttir, Þingási 31, Reykjavík. Ólafur Guðjón Ársælsson, Brekkustíg 17, Reykjavík. Þorbjöm Ámason, Háuhlíð 15, Sauðárkróki.
40 ára
Anna Josefin Jack, Laugamesvegi 86, Reykjavík. Ama B. Friðriksdóttir, Norðurvöllum 16, Keflavík. Ema Svavarsdóttir, Suðurhvammi 25, Hafnarfirði. Guðlaug Sverrisdóttir, Engihjalla 25, Kópavogi. Guðrún S. Þorleifsdóttir, Laugum, Holta- og Landsveit. Helgi Kristinn Grímsson, Bjargarstíg 5, Reykjavik. Herdis Herbertsdóttir, Ásbraut 17, Kópavogi Ingjaldur Amþórsson, Varpholti, Glæsibæjarhreppi. Jóhanna Sigríður Gísladóttir, Stóralág, Höfti. Jón Ingvar Jónasson, Látraströnd 40, Seltjamamesi. Marta Matthíasdóttir, Hjarðarhaga 46, Reykjavík.
Gullbrúðkaup
Árni Helgason og Anna Haf-
liðadóttir frá Neðri-Tungu, Örlygs-
höfn í Rauðasandshreppi, eiga
fimmtíu ára hjúskaparafmæli í dag.
Af því tilefni taka þau á móti
gestum í Víkingasal Hótel Loftleiða
kl. 15.00 í dag, laugardag.
Þau vonast tii að sjá sem flesta
vini og ættingja.
Þórarinn Sigurjónsson
Þórarinn Sigurjónsson, fyrrv. al-
þingismaður og bústjóri í Laugar-
dælum I í Hraungerðishreppi, verð-
ur sjötíu og fimm ára á morgun.
Starfsferill
Þórarinn fæddist í Sætúni í Vest-
mannaeyjum en ólst upp í Pétursey
í Mýrdal. Hann lauk búfræðiprófí
frá Hvanneyri 1943. Þórarinn fór til
Vestmannaeyja á vertíð 1946 og
1947. Hann og uppeldisbróðir hans,
Þórhallur Friðriksson, ráku land-
búnaðarvéla- og bílaverkstæði í Pét-
ursey á árunum 1946-52. Þá flutti
Þórarinn að Laugardælum þar sem
hann var bústjóri við tilraunabú
Búnaðarsambands Suðurlands
1952-80.
Þórarinn var alþingismaður á ár-
unum 1974-87, sat á alþjóðaþing-
mannaþingum 1978-87, var átta ár
formaður Þingvallanefndar, sat í
stjóm Byggðastofnunar um skeið,
var formaður Ungmennafélagsins
Kára Sölmundarsonar í Dyrhóla-
hreppi, sat í jarðamefnd Ámessýslu
um skeið, í sýslimefnd Ámessýslu
1959-85, sat í stjóm Kaupfélags Ár-
nesinga 1962-92 og var formaður
stjórnar 1966-92, sat í stjóm Meitils-
ins um árabil, var formaður Fram-
sóknarfélags Árnessýslu
um nokkurra ára skeið,
var formaður Verkstjóra-
félags Suðurlands í átján
ár, sat í stjóm Verkstjóra-
sambands íslands um
árabil.
Fjölskylda
Þórarinn kvæntist 4.6.
1952 Ólöfu Ingibjörgu
Haraldsdóttur, f. 8.7.1931,
húsfreyju. Hún er dóttir
Haralds Jóhannessonar,
vélstjóra í Reykjavík, og
k.h., Kristínar Sveins-
dóttur húsmóður.
Böm Þórarins og Ólafar em Sig-
ríður, f. 10.6. 1953, sjúkraþjálfi í
Ólafsvík, gift Óla Sverri Sigurjóns-
syni apótekara og eiga þau tvö böm;
Haraldur, f. 22.12. 1954, íþróttak. og
bóndi í Laugardælum, kvæntur
Þóreyju Axelsdóttur húsfreyju og
eiga þau þrjú böm; Kristín, f. 8.11.
1956, hjúkrunarfræðingur við
Sjúkrahús Reykjavíkur, búsett í
Reykjavík, gift Garðari Sverrissyni
blaðamanni og eiga þau eina dóttur;
Ólafur Þór, f. 3.1. 1965, ráðunautur
hjá Búnaðarsambandi Suðurlands,
búsettur í Laugardælum en kona
hans er Malen Viðarson
húsmóðir og eiga þau
þrjú böm.
Alsystkini Þórarins
eru Elín, f. 12.1.1922, hús-
ffeyja að Steinum undir
Eyjaijöllum; Ámi, f. 21.3.
1926, bílstjóri og trésmið-
ur í Vík í Mýrdal. Hálf-
bræður Þórarins, sam-
feðra, em Eyjólfur, bóndi
í Pétursey; Sigurður,
vörabílstjóri, búsettur í
Reykjavík.
Foreldrar Þórarins
voru Sigurjón Árnason, f.
17.4. 1891, d. 29.7. 1986, bóndi og
smiður i Pétursey, og k.h., Sigríður
Kristjánsdóttir, f. 13.5. 1884, d. 16.2.
1941, húsfreyja.
Seinni kona Sigurjóns var Stein-
unn Eyjólfsdóttir, f. 1.5. 1910, d.
21.11. 1979, húsfreyja.
Ætt
Sigurjón var sonur Áma, b. í Pét-
ursey, bróður Högna, foður Svein-
bjöms alþm., föður Sváfnis prófasts.
Árni var sonur Jóns, b. í Pétursey
Ólafssonar, b. í Eyjáhólum Högna-
sonar, b. á Svaðbæli undir Eyjafjöll-
um Sigurðssonar, pr. í Ásum,
Presta-Högnasonar.
Móðir Sigurjóns var Þórann,
systir Ragnhildar, móður Svein-
bjöms Högnasonar alþm. Þórann
Vcir dóttir Sigurðar, b. í Pétursey
Eyjólfssonar. Móðir Þórunnar var
Þórunn, systir Þorsteins, langafa
Karitasar, móður Jóhönnu Sigurð-
ardóttur alþm. Þórann var dóttir
Þorsteins, b. í Úthlíð, Þorsteinsson-
ar, b. á Hvoli, hálfbróður Bjama
Thorsteinssonar amtmanns, foður
Steingríms skálds. Þorsteinn var
sonur Þorsteins, b. í Kerlingadal,
Steingrímssonar, bróður Jóns „eld-
klerks".
Sigríður var dóttir Kristjáns, b. á
Hvoli í Mýrdal, Þorsteinssonar, b. á
Hvoli, Magnússonar. Móðir Þor-
steins var Sigríður, systir Þorsteins
á Hvoli og Bjama amtmanns. Móðir
Sigríðar var Elín Jónsdóttir, b. i
Eystri-Sólheimum, Þorsteinssonar
og Ingibjargar, systur ísleifs,
langafa Einars Ágústssonar ráð-
herra. Ingibjörg var dóttir Magnús-
ar, hreppstjóra á Kanastöðum, bróð-
ur Þorsteins, afa Eggerts, alþm. í
Laugardælum, afa alþm. Eggerts
Haukdal og Benedikts Bogasonar og
langafa Þórhildar Þorleifsdóttur.
Þórarinn verður að heiman.
Þórarinn
Sigurjónsson.
Sveinn Kjartan Gestsson
20.3. 1961, búsett í
London; Kristín Guðrún,
f. 25.5. 1963, leiðbeinandi
á Höfn; Svala, f. 15.1.1967,
d. 26.11. 1971.
Foreldrar Sveins: Gest-
ur Zóphanías Sveinsson,
f. 3.10. 1920, d. 29.12. 1980,
bóndi og síðar verkamað-
ur í Hafnarfirði, og k.h.,
Guðrún Valdimarsdóttir,
f. 28.3. 1924, húsfreyja.
Ætt
Sveinn Kjartan
Gestsson.
Sveinn Kjartan Gestsson, bóndi
að Staðcirfelli á Fellsströnd í Dala-
sýslu, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Sveinn fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp og á Grund á Fells-
strönd. Hann var i skóla að Laug-
um, stundaði síðan unglinganám
hjá séra Þorgrími Sigurðssyni á
Staðarstað og stundaði nám við
Bændaskólann að Hvanneyri
1965-67.
Sveinn vann á Hvanneyrarbúinu
1967-69 og starfaði við nautastöðina
á Hvanneyri 1969-71. Hann hefur
verið bóndi að Staðarfelli frá 1971.
Þá hefur Sveinn verið sláturhús-
stjóri hjá Norðvestiu’bandalaginu í
Búðardal frá 1997, auk þess sem
hann hefur verið bílstjóri hjá Vest-
fjarðarleið á sumrin.
Sveinn sat í hreppsnefnd Fells-
strandarhrepps um skeið, sat í
stjóm Ungmennasambands Dala-
manna og Norður-Breiðfirðinga og
var formaður þess um skeið, sat í
búnaðarfélagsstjóm, sat í stjóm
björgunarsveitarinnar Ósk í Dala-
byggð og hefur setið í stjóm Lions-
klúbbsins í Búðardal.
Fjölskylda
Sveinn kvæntist 14.9. 1968 Þóra
Stellu Guðjónsdóttur, f. 18.9. 1947,
matráðskonu. Hún er dóttir Guð-
jóns B. Gíslasonar og Ólafar Run-
ólfsdóttur, bænda að Syðstu-Fossum
í Borgarfirði sem bæði era látin.
Börn Sveins og Þóra Stellu: Kjart-
an, f. 12.3. 1973, d. 19.3. 1973; Anna
Kristín, f. 16.4.1971, starfsmaður við
leikskóla, búsett í Garðabæ, gift Jó-
hannesi Jóhannessyni og era synir
þeirra Sveinn Sigurður, f. 22.1.1995,
Páll Halldór, f. 31.7. 1996; Ingibjörg,
f. 21.12. 1972, starfsmaður við Mjólk-
ursamsöluna í Búðardal, búsett í
Búðardal; Kristján Ellert, f. 14.9.
1974, búsettur að StaðarfeÚi.
Systkini Sveins era Svavar, f.
26.6. 1944, alþm. í Reykjavík; Helga
Margrét, f. 29.10. 1949, búsett í Nor-
egi; Málfríður, f. 19.1. 1953, búsett í
Noregi; Valdimar, f. 4.6. 1956, raf-
virki í Hafnarfirði; Guðný Dóra, f.
Gestur var sonur Sveins, b. á
Sveinsstöðum, Hallgrímssonar, b. í
Svínaskógi, Jónssonar. Móðir
Sveins var Haraldína Haraldsdóttir,
b. á Hellnafelli í Eyrarsveit, Páls-
sonar, bróður Pálínu, ömmu Soffan-
íasar Cecilssonar, útgerðarmanns í
Grandarfirði, og langömmu Cecils
Haraldssonar fríkirkjuprests.
Móðir Gests var Salóme, systir
Þórðar á Breiðabólstað, fóður Frið-
jóns, fyrrv. alþm. og ráðherra, fóður
Þórðar, forstöðumanns Þjóðhags-
stofnunar og Lýðs, framkvæmda-
stjóra, en systir Friðjóns
er Guðbjörg, móðir Þor-
geirs Ástvaldssonar út-
varpsmanns. Salóme var
dóttir Kristjáns, hrepp-
stjóra á Breiðabólstað á
Fellsströnd, Þórðarsonar,
b. þar, Jónssonar.
Guðrún er dóttir Valdi-
mars, b. á Guðnabakka í
Stafholtstungum, Davíðs-
sonar og Helgu, systur
Helga Jósefs íslensku-
fræðings og Ástríðar,
móður Sigurðar Helga-
sonar, deildarstjóra í menntamála-
ráðuneytinu. Helga var dóttir Hall-
dórs, b. á Kjalvararstöðum, Þórðar-
sonar. Móðir Halldórs var Helga
Sighvatsdóttir, systir Kristínar,
ömmu Tryggva Emilssonar rithöf-
undar. Móðir Helgu var Þorgerður
Jónsdóttir. Móðir Þorgeröar var
Valgerður Jónsdóttir, ættfóður
Deildartunguættarinnar, Þorvalds-
sonar.
Sveinn tekur á móti gestum í fé-
lagsheimilinu á Staðarfelli í kvöld,
laugardagskvöld.
Kristján Reykdal
Kristján Reykdal, öku-
kennari, Sjávargötu 20,
Njarðvík, verður áttræð-
ur á mánudaginn kemur.
Starfsferill
Kristján fæddist að
Heiði í Sléttuhlíð í Skaga-
firði en ólst upp á Reykj-
arhóli í Vestur-Fljótum
hjá Eiríki Ásmundssyni,
bónda þar og oddvita, og
sambýliskonu hans, Önnu
Sigríði Magnúsdóttur
húsfreyju.
Hann lauk gagnfræöaprófi frá
Gagnfræðaskóla Akureyrar 1940.
Kristján hefur stundað ýmis störf
um dagana. Hann rak um skeið
trilluútgerð með mági sínum, var á
síldveiðum fyrir Norðurlandi nokk-
ur sumur og var skurðgröfustjóri á
Skagaströnd í sex ár. Þá hefur hann
verið ökukennari frá 1946.
Kristján var á biblíuskóla hjá
Fíladelfiu í Stokkhólmi árið 1950 en
hann starfaði sem sunnudagaskóla-
kennari á Sauðárkróki, Skaga-
Kristján Reykdal.
strönd, í Njarðvík, Kefla-
vík, Grindavík og Garði.
Þá var hann meðal stofn-
enda Fíladelfíusafnaðar-
ins á Sauðárkróki.
Fjölskylda
Kristján kvæntist 18.5.
1940 Jóhönnu Ögmunds-
dóttur frá Sauðárkróki.
Hún lést 27.5. 1997. For-
eldrar Jóhönnu vora Ög-
mundur Magnússon
söðlasmiður og k.h.,
Kristín Björg Pálsdóttir
húsfreyja.
Kristján og Jóhanna eignuðust
flögur böm. Þau era Sigurjón Reyk-
dal, f. 26.1.1941, vélstjóri, en hann á
tvo syni og tvo fóstursyni, var fyrri
kona hans Guðrún Jóhannesdóttir
en seinni kona hans er Nakkaew
Seelarak og búa þau í Njarðvík; Ás-
mundur Reykdal, f. 27.7.1945, stöðv-
arstjóri Sorpu, en hann á tvo syni
og tvo fóstursyni, kvæntur Stellu
Stefánsdóttur og búa þau í Reykja-
vík; Ingibjörg K. Reykdal, f. 12.2.
1948, húsmóðir í Keflavík, gift Mar-
geiri Margeirssyni forstjóra en þau
eignuðust fjórar dætur og einn son
sem lést 5.11.1980; Anna S. Reykdal,
f.30.4. 1949, húsmóðir á ísafirði, gift
Snæbirni Halldórssyni skrifstofu-
manni en þau eiga einn son og átti
hún tvo syni fyrir.
Kristján átti tvo hálfbræður,
sammæðra. Annar var Símon Jóns-
son, f. 5.11. 1922, d. 1.9.1996, smiður,
og hinn er Guðmundur Guðmunds-
son, f.13.4.1934, framkvæmdastjóri í
Reykjavik.
Foreldrar Kristjáns vora Krist-
ján Jónsson, f. að Torfúfelli í Saur-
bæjarhreppi 19.4. 1893, d. 2.9. 1956,
listmálari, og k.h., Ingibjörg Jóns-
dóttir, f. á Reykjarhóli í Haganes-
hreppi 3.10. 1895, d. 6.1. 1970, hús-
móðir.
Ætt
Kristján listmálari var sonur
Jóns, frá Guðrúnarstöðum í Eyja-
firði, Hanssonar, b. á Guðrúnarstöð-
um, Jóhannessonar, b. á Efstalandi
í Öxnadal, Jónssonar. Móðir Hans
var Guðrún Jónsdóttir frá Stekkjar-
flötum í Eyjafirði. Móðir Jóns var
Guðrún Einarsdóttir, Ólafssonar og
Sigríðar Sigurðardóttur, frá
Kambafelli í Djúpadal.
Móöir Kristjáns listmálara var
Sigríður Hjálmarsdóttir, húsmanns
á Hofsstöðum á Skagaströnd, Guð-
mundssoncir, Daníelssonar og Helgu
Magnúsdóttur frá Sölvabakka. Móð-
ir Sigríðar var Karitas Sigurðar-
dóttir, b. í Syðriey, Ámasonar, og
Ingibjargar Þorleifsdóttur.
Ingibjörg var dóttir Jóns frá Mið-
hóli í Sléttuhlíð, Guðvarðssonar, b.
,á Miðhóli Guðmundssonar, í
Syðstamói, Jónssonar. Móðir Jóns
var Sólveig Ólafsdóttir frá Miðhóli,
Ólafssonar.
Móðir Ingibjargar var Guðbjörg
Magnúsdóttir, b. á Hugljúfsstöðum
og í Garðshomi í Skagafirði, Gísla-
sonar, b. í Hvammkoti, Guðmunds-
sonar. Móðir Guðbjargar var Anna
Sigriður Sölvadóttir, b. á Ljótsstöð-
um, Erlendssonar.
Kristján tekur á móti gestum á
hótelinu við Bláa lónið 26.7. frá
klukkan 14.00-17.00.