Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1998, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1998, Blaðsíða 31
JL>V LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1998 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ég er 22ja ára nemi frá Akureyri og vantar reyklausan og reglusaman meðleigjanda að 3ja herbergja íbúð við Fossvoginn. S. 462 1684, eftir kl. 17. Herbergi til leigu á svæði 112, afnot af eldhúsi, baði og þvottavél, tveir mán- uðir fyrir fram. Uppl. í síma 567 5518, Margrét og Einar.______________________ Leigulínan 905-2211! Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og hlustaðu eða lestu inn þína eigin auglýsingu. 905-2211. 66,50.___________ Nökkvavogur. Stúdlóíbúð með sérinngangi til leigu frá 1. ágúst. Leigutími minnst 1 ár. Uppl. í síma 588 4633 milli kl. 18 og 21. Til leiau herbergi á rólegum staö ná- lægt FB í Breiðholti, tengi fyrir síma, verð 8000 á mánuði. Upplýsingar í síma 567 0445._________________________ Einstaklingsíbúð til leigu í miöbænum, laus frá 1. ágúst. Svör sendist DV, merkt „G-8939”.________________________ Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.____________________ Til leigu litil og góö stúdíóíbúö á jarð- hæð, með sénnngangi. Upplýsingar í síma 553 5556. Til leigu íbúö í Þorlákshöfn, laus strax, leiga aðeins 48 þús. á mánuði, 186 fm. Uppl. í síma 464 1804.______________ 2ja herbergja íbúö á svæði 104 til leigu. llppl. í síma 553 1737, eftir kl. 17. Herbergi til leigu í Furugrund í Kópavogi. Uppl. í síma 564 4302. f£t Húsnæði óskast Ókeypis þjónusta fyrir húseigendur. Við höfum úrval leigjenda á skrá og þú getur valið óskaleigjandann. Við auglýsum líka íbúðir og öflum leigu- tilboða. Óskum allra stærða íbúða víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Erum til, þjónustu reiðubúin. Hafið samband. íbúðarleigan, s. 5112700. 4ra herb. íbúö óskast á svæöi 108, eða þá í Grafarvogi. Fjölsk. er reyklaus og reglusöm og samanstendur af móður m/3 böm. Greiðslugeta á mán. 45-50.000 og 3 mán. fyrir fram. Uppl. í síma 557 3112/5813117.____________ 21 árs stúlka óskar eftir einstíbúö í Rvik, helst nálægt Háskólanum eða miðbæ,. Greiðslug. 30.000. Reglusemi heitið. A sama stað til sölu Golf ‘87, ek. 124 þ., á 200 þ. stgr. S. 564 5321._________ 2-3 herb. íbúö óskast. Skiltagerð óskar eftir 2-3 herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu, sem fyrst, fyrir starfsmann. Augljós merking, Skiltagerð, s. 587 5513 eða 893 7013.___________ Reyklaus og reglusamur einstæöur faðir í góðri stöðu óskar eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst, helst á sv. 112, en allt kemur til greina. Hefur meðmæli ef óskað er. Sími 587 6863. Skilvís háskólanemi qskar eftir ibúö í nálægð við Háskóla Islands. Eg er 21 árs, reglusöm og ábyrg. Meðmæli fást ef þess er óskað. Uppl. í síma 895 9890 og895 5002.____________________________ Óskaleigjendur. Við erum ungt par, leikari og háskóla- nemi. Leitum að bjartri og fallegri íbúð. Höfum góð meðmæli. Uppl. í símum 5519140 eða 699 0770 (Friðrik). Sjúkraliöi m/1 barn óskar e/húsnæði í Langholtshv. gegn umönnun sjúkra eða þeirra sem þurfa aðhl. Meðmæli. Svör sendist DV, m. „Umönnun 8941. 21 árs stúlka utan af landi óskar eftir 2-3ja herb. íbúð, helst á sv. 101, 104, frá 20. sept. Reglusemi. Fyrirfram- greiðsla mögul. S. 478 1001. Andrea. 22 ára Akureyring vantar þak yfir höfuðið frá 1. sept., litla íbúð, herb. eða sem meðleigjandi, helst í Breiðh. Reykl./reglus. S. 462 4051. Kristín. 24 ára háskólanemi óskar eftir aö leigja 2ja herb. íbúð frá og.með 1. sept., helst í miðbæ Rvíkur. Öruggar greiðslur. Reglusemi. S. 474 1246 e.kl. 17._______ 2- 3 herb. íbúö óskast. Erum 2 22 ára stúlkur að austan á leið í Háskólann, erum reyklausar, reglus. og skilvísum greiðsl. heitið. S. 483 1197/483 1373. 3ia herb. íbúö nálægt Landspítalanum. Bamlaust par, að klára læknanám, óskar eftir íbúð, aðeins langtímaleiga kemur til gr. S. 456 1616 eða 898 8195. 3- 4 herb. ibúö óskast strax, helst í Hafharf. 100% greiðslur og reglusemi. Mánaðargreiðslugeta 45-60 þús. Uppl. í vs. 555 1027 milli kl. 9 og 17. Kristinn. 4 manna fjölskyldu bráövantar húsnæöi frá og meo 1/8, helst í Seljahverfi eða nágr. Reglusemi og áreiðanl. greiðsl- ur, meðmæli. Sigurður, s. 557 1052. 5 manna fjölskyldu utan af landi vantar 4- 5 herb. íbúð sem fyrst, helst í Hafn- arf. Langtímaleiga. Góðri umgengni og skilv. greiðslum heitið. S. 564 3249. 52 ára kona óskar eftir góðu húsnæði á höfuðborgarsvæðinu frá 1. sept. Reglusemi, öruggar greiðslur og langtímaleiga. S. 434 7826.____________ Barnlaust, reglusamt og reyklaust par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu á Reykjavíkursvæðinu frá 1. sept. Simmi, s. 482 1273, Anna, s. 475 6779. Bráövantar 4-5 herbergja íbúö fyrir 15. ágúst á höfuðborgarsvæðinu. Oruggar greiðslur. Uppl. í síma 553 6936 eða 896 2832. Bráövantar góöa einstaklingsibúö frá byijun ágúst. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. e.kl. 17, í síma 471 1797. Unnar Geir. Búslóöageymsla - búslóöaflutningar. Upphitað - vaktað. Mjög gott hús- næði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503, 896 2399. Dansk-franskt par er að leita að 2-3 herb. íbúð eða litlu húsi til að leigja eða kaupa miðsvæðis, nálægt Lsp. S. 551 7245 eða vs. 560 1405, Janne. Einhleypur maöur utan af landi, sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir herbergi eða lítilli, ódýrri íbúð. Sími 562 4679 eða vinnusími 551 3582. Valdi. Einstæður faðir óskar eftir 3 herb. íbúö, helst á sv. 112, annað kemur til greina. Langtímaleiga, skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Sími 587 7068. Góö lítil íbúö óskast. Traustur einstaklingur á besta aldri. Umgengni samsvarar gjörgæslu. S. 554 1242/898 5842.________________ Halló - halló! Eg er einstæð móðir með bam, utan af landi og bráðv. íbúð fyrir 15/8 í Hafharf. eða í Kópav. Uppl. í sfma 435 1217,435 1477.____________ Hjón meö tvær dætur, 4ra mán. og 12 ára, bráðvantar 3ja herb. íbúð á höf- uðborgarsvæðinu. Skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í s. 587 3128/891 9471. Húsnæði óskast á allt aö 35 þ. Öraggar greiðslur og góð umgengni. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 894 8895._______________________ Húsnæöi óskast fyrir 3ja manna fjölskyldu utan af landi, fullorðin hjón og háskólanema, 3-4 herb., reglusemi og skilvísi. Uppl. í sfma 587 3282.__ Búsnæðismiölun stúdenta. Óskum eftir íbúðum og herbergjmn á skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón- usta. Upplýsingar í síma 562 1080. Maöur á miöjum aldri óskar eftir 2 herb. íbúð til lengri tíma, helst á sv. 104 eða í miðbæ Kóp. Reglus. og skilv. heitið. Svör sendist DV, merkt „HEG-8927”. Nemi óskar eftir herbergi eða einstakl- ingsíbúð á leigu sem næst Háskóla íslands, með aðgangi að eldhúsi og salerni. Uppl. í síma 483 3914 e.kl.17. Okkur mæöginin, Kristínu (30) og Daníel (4), vantar 2-4 herb. íbúo sem fyrst í hverfi 108/104/105. Skilv. greiðslum og góðri umg. heitið. S. 588 6748/8611256. Reglusamt par óskar eftir íbúö, 70 fm eða stæm, á Reykjavíkursvæðinu, helst í austurbænum. Upplýsingar, eða skilaboð, í sima 553 1929._______ Reglusamt par utan ,af landi vantar 2 herb. íbúð nálægt HI, frá 1.8. eða 1.9., langtímaleiga. Erum í Rvfk í s. 893 3960 eða 552 6143. Eyrún og Vilberg. Reglusöm frönsk hjón óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu sem allra fyrst. Þarf að vera á höfuðborgarsvæðinu. S. 421 5570. Caroline._______________ Reglusöm hjón meö 3 böm óska eftir 4 nerb. íbúð í Rvík, Kópavogi eða á Seltjamamesi til leigu sem fyrst. Skil- vísar gr. og góð umgengni. S. 699 2147. Reyklaust par meö 2 böm óskar eftir að leigja 3ja-4ra herbergja íbúð í hverfi 105, frá 1. september, reglusemi og skilvísar greiðslur. Sími 465 2149, Reyklaust par meö barn óskar eftir 3-4 herbergja íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 894 3475. Jón Bjami. Reyklaust, ungt par utan af landi óskar eftir 2-3ja herb. íbúð nálægt MK eða Nuddskóla íslands. Reglusemi og skil- vfsar greiðslur. S. 474 1276 - 474 1337. SOS - SOS. 3 manna fjölsk. bráðvant- ar íbúð á leigu strax i a.m.k. mánuð. Gott ef hún væri í Hafnarfirði. S. 564 3815. Margrét eða Fjólmundur. Systur utan af landi, sem verða í skóla í vetur, óska eftir 3-4 herbergja íbúð í Kópavogi eða á svæðum 105 og 108 í Reykjavfk. S. 478 1669 eða 478 1649. Sænskur nemandi óskar eftir aö leigja herbergi eða íbúð í Reykjavík í skóla- byijun 24/8. Svör sendast DV, merkt „Sænskur nemandi-8923________________ Tveir námsmenn óska eftir 3ja herbergja íbúð í Rvík. Ömggum greiðslum og reglusemi heitdð. Uppl. í síma 456 4078. __________________ Tveir reglusamir og reyklausir náms- menn, annar utan af landi, óska eftir 2ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 898 8864._______________ Tvær stúlkur á leiö í nám í Reykjavík óska eftir 3ja herb. íbúð, helst í vesturbæ eða miðsvæðis í Rvík, sem fyrst. Uppl. f síma 897 2988 og 5811375. Tvö pör utan af landi óska eftir 3ja herþ. íbúð í miðbænum eða nálægt HI. Reyklaus og reglusöm. Skilv. greiðsl- ur. Uppl. í síma 898 3306 eða 486 5517. Ungt par frá Akureyri, meö eitt barn, óskar eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Reyklaus og reglusöm. Skilv. gréiðsl- um heitið. S. 462 4580 og 896 6242. Rut. Óska eftir 3-4 herb. íb., helst í austur- /vesturbæ Rvíkur. Leiga 40-50 þ. Reglus./skilvísum gr. heitið. Snorri, 588 5489, e.kl. 20. Sigfus, 897 4719. Óska eftir íbúö í Vestmannaeyjum yfir verslunarmannahelgi, frá mið- vikudegi til mánudags. Uppl. í síma 565 3211,898 8840. Sigga.___________ Óska eftir einstaklingsibúö eða herbergi með aðgangi að snyrtingu og eldhúsaðstöðu, strax. Er reglusöm. Uppl. í síma 587 1668._______________ Óska eftir einstaklingsíbúö til leigu á miðbæjarsvæðinu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 897 4719. Fúsi Óttars. Óska eftir einstaklingsíbúö eða lítilli 2 herb. sem næst Fjmbrautaskólanum í Breiðholti. Tímabil 15.8. til 30.12/98. Fyrirframgr. Uppl. 00 47 5528 8409. Óskum eftir 3-4 herb. íbúö til leigu á höfuðborgarsv. frá 15. ágúst, í 1 ár eða lengur. Uppl. í s. 462 1827 e.kl. 17, Margrét, og 465 1331 e.kl. 17, Harpa. Óskum eftir aö taka á leigu 3ja herbergja íbúð í Reykjavík frá 1. sept. Erum reglusamar. Pottþéttar greiðsl- ur. S. 466 1585 eða vs. 466 1236. Lóa. 2ja herbergja íbúö í miöbænum óskast til leigu. Reyklaus. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 554 5188. 2-3 herb. íbúö óskast til leigu, má þarfnast lagfæringar. Svör sendist DV, merkt „V-8936. ____________ 3ja-4ra herb. íbúö óskast til leigu. Skilvísi og reglusemi heitið. Uppl. í síma 451 3382 e.kl. 16._______________ Einbýli óskast til leigu. 100% reglusemi. Uppl. í síma 568 9909 og853 0083.___________________________ Hjón meö 1 barn óska eftir 3 herb. íbúö sem fyrst, skilvísum greiðslum og góðri umgengni lofað. Sími 555 2317. Par meö tvö böm óskar eftir íbúö, greiðslugeta 35-40 þús. á mánuði. Uppl. í síma 452 4582.________________ Par óskar eftir 2ja-3ja herbergja fbúð á höfúðborgarsvæðinu + Hafnarfirði. Uppl. í síma 565 1350. Ásta.__________ Ungt reyklaust par leitar aö íbúö miðsvæðis, langtímaleiga. Upplýsing- ar í síma 551 4951.___________________ Ungan mann, vantar húsnæöi í haust. Greiðslugeta 30 þ. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 564 5321.__________ íbúö meö húsgögnum, 2ja herbergja eða stærri, óskast frá 1. sept. Uppl. í síma 486 4494. Bima.__________ Óska eftir 2ja herberja íbúö f Reykjavík, helst strax, reglusemi og skílvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 552 7636. Óska eftir 3ia herb, íbúö á höfuöborgar- svæðinu, skilvisar greiðslur UppL í síma 895 5468. fj* Sumarbústaðir Rotþrær - vatnsgeymar. Viðurkenndar, vistvænar gæðavörur. Borgarplast hf., Sefgörðum 1-3, 170 Seltjamam., s. 561 2211, fax 561 4185, netfang: borgarplast@borgarplast.is, Borgarplast hf., Sólbakka 6, 310 Borg- amesi, s. 437 1370, fax 437 1018. Sumarbústaöarland til sölu, 3 ha., í landi Hymingsstaða, skammt frá Bjarkarlundi í Barmahlíð. Landið er leiguland, leiga er greidd til 2071. Frábær staðsetning. Veiði fylgir í tveim vötnum, mikið beijaland. Verð kr. 1 millj. Sími 552 6000 eða 892 2319. AthugiölAðeins fjórar leigvdóðir eftir í Asparskógum við Svarmólsskóg. 40 mín. akstur frá Reykjavík. Tryggðu þér lóð áður en það verður of seint. Uppl. í síma 433 8826 eða 854 8826. Til sölu stórar trégrindur (2x3 m) sem em tilvaldar fynr sólpalla, í skjól- veggi og girðingar í sumarbústaðnum. Selst ódýrt. Uppl. í s. 568 7898 og 899 3728.__________________________ Til sölu sumarbústaöur, 40 m2, með svefnlofti, á fallegum og rójegum stað í Borgarfirði. Eignarland. Ymis skipti kom til greina, t.d. upp í íbúð. Uppl. í síma 436 1656 og 893 7806. Borgarfjöröur. Veitum allar uppl. um sumarhús, sumarhúsalóðir, þjónustu í Borgarfirði. Sími 437 2025, bréfasími 437 2125 eða netfang borg@ishoIf.is Borgarfjöröur. Veitum allar uppl. um sumarhús, sumarhúsalóðir, þjónustu í Borgarfirði. Sími 437 2025, bréfasími 437 2125 eða netfang borg®isholf.is Eldhúsinnrétting úr fiiru, úr 16 fm eld- húsi, til sölu eldavél með ofni og vask- ur geta fylgt. Uppl veita Anna eða Róbert í s. 567 8260/893 9977.________ Orlofshús. Orlofshús til leigu á Suðurlandi. Vikan á kr. 9.000. Upplýsingar í síma 482 1413 eða 853 8345.________________ Teikningar aö sumarhúsum. Byggingam. og burðarþolst. Stærðar- tafla, útboðsgögn og lóðarmynd. Teiknivangur. S. 568 1317,897 1317. Til sölu 122 fm, 4ra herberja nýlegt hús á fallegum stað í Eyjafjarðarsveit, til- valið sem sumarbústaður, hagstæð áhvílandi lán. Sími 463 1300, Kristjana. I Grímsnesi. Tvær sumarbústaðalóðir, 18 feta, 6 ára hjólhýsi, vatn og girtar lóðir. Töluvert mikil skógrækt. Upplýsingar í síma 565 6761.__________ Grímsnes. Sumarhúsalóðir til sölu,- Fallegt land. Frábært útsýni. Uppl. í símum 482 1730,482 2672,898 9195. Til sölu leigulóö undir sumarhús í Króki, Grafningi. Uppistöður og gólf komið. Uppl. í sfma 897 8680. Þakpappaskífur til sölu. Tilvalið á sumarbústaðinn. Fást á góðu verði. Uppl. í síma 893 2548. $ Atvinna í boði Nýtt og ferskt - sjö störf. Starfsfólk óskast til framtíðarstarfa í nýju og spennandi matvælafram- leiðslufyrirtæki sem staðsett er í Vogahverfi í Rvík. Um er að ræða sjö stöðugildi alls: 1) Salatvinnsla, þijú stöðugildi, vinnutími 6-15 virka daga og annan hvem laugardag. 2) Vöm- móttaka, eitt stöðugildi, vinnutími 8-17 virka daga. 3) Pökkun, tvö stöðu- gildi, vinnutími 8-17 virka daga. 4) Uppvask, eitt stöðugildi, vinnutími 8-17 virka daga. Uppl. gefur Margrét Össurardóttir í síma 520 4100._________ McDonald’s auglýsir eftir starfsfólki. Breytilegar vaktir fyrir fólk á öllum aldri. Vinnut. getur verið frá nokkrum tímum á viku upp í fulla vinnu. Um- sóknareyðublöð fast á veitingastofun- um í Austurstræti 20 og Suður- landsbr, 56. Mynd þarf að fylgja.______ Góöir tekjumöguleikar - nú vantar fólk. Lærðu allt um neglur og gervineglur. Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir, Islandsmeistari í fantasíu- nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa K.B, Johns. Sími 565 3760._____________ Jarövinnuverkstjóri óskast. Vanur jarðvinnuverkstjóri óskast strax í 1-2 mán. við verk á Siglufirði. Ráðning til lengri tíma fyrir rétta manninn. Mikil vinna. Uppl. veitir Sveinn, s. 470 4052/854 5210. Héraðsverk ehf. Þjónn - aöstkokkur og í sal - sendlar. Creole & Mex grill óskar eftir að ráða strax þjón, aðstoðarkokk og aðstoðar- fólk í sal og sendla sem verða að vera á eigin bílum. Uppl. 1 síma 553 4020 milli kl. 14 og 17 og e.kl. 21.________ Au pair í Austurríki. Hjón í veitinga- rekstri vantar au pair frá og með 10.12. ‘98, til aprílloka “99, til þess að gæta 2 bama, 11 og 6 ára. Nánari uppl. í sfma 0043 5253 6395. Drífa.____________ Heilsugóðir og reglusamir steypubílstjórar óskast. Einnig maður á trailer. Ath., hentug störf fyrir eldri borgara. Uppl. í Steypustöðinni, Mal- arhöfða 10 (ekki í síma).______________ Svarþjónusta DV, simi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er sfminn 550 5000._______ Sólbaösstofa óskar eftir samvisku-QL sömum og hressum starfskrafti við þrif á bekkjum og annað aðkallandi. Vaktavinna. Þarf að geta byrjað strax. Svör sendist DV, merkt „Sól 8926”. Vantar starfskraft í verksmiöju strax. Þarf að hafa ökuréttindi á 5 tonna sendibifreið. Nánari uppl. veitir Kristján Friðriksson kl. 8-12 daglega f s. 568 8750. Komax, Komgörðum 11. Ábyggilegt starfsfólk óskast í eldhús og afgreiðslu hjá mexíkóskum take away stað í miðbænum. Aðeins 20 ára með meðmæli koma til greina. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20761. Au-pair í Noregi óskast til íslenskrar fjölskyldu með 4 böm (2-10 ára) frá miðjum ágúst. Þarf að vera bamgóð, reykl. og með bílpróf. S. 0047 3284 7084. Blómabúö. Starfskraftur óskast í hluta- og afleys- ingastarf. Opið 10-19. Svör sendist DV, merkt „Blómabúð-8931.______________ Byggingaverktaki óskar eftir vönum smiðum. Mikil vinna og fiölbreytt verkefni. Verða að geta unnið sjálf- stætt. Uppl. í síma 897 3418.__________ Fatahreinsun í Kópavogi óskar efitir að ráða áreiðanlegan starfskraft. Vinnutími 12-17, reynsla æskileg. Uppl. í síma 554 4746.________ Framtíöarstarf. Bílstjóri óskast í af- leysingar og önnur störf, ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar á staðnum. Þvottahúsið Grýta, Borgartúni 27.______ JVJ-verktakar óska eftir bifreiðarstjór- um á malarflutningabíla. Aðeins menn með reynslu koma til greina. Uppl. í síma 892 5388 eða 853 2997. Landsbyggöin. Aðstoð vantar á sveitaheimili úti á landi ekki seinna en strax. Uppl. í sfma 4711057 eða 4711060.______________ Ræsting. Ræstítæknir óskast í Leik- skólann Bakkaborg. Upplýsingar gef- ur leikskólastjóri, Elín Ema Steinars- dóttír, í síma 557 8520._______________ Starfsfólk óskast til almennra verslunarstarfa hjá Gripið og greitt. Framtíðarstörf. Uppl. veitir Dagný e.kl, 13 f sfma 568 9535.______________ Sundanesti viö Sæbraut. Óskum eftír starfsfólki á dagvaktir, kvöldvaktir og helgarvaktír. Umsóknareyðublöð liggja í afgr. Sundanestís v/Sæbraut. Vinnusíminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskraft? Vinnusíminn leysir málið! (66,50)._____ Vélaverkstæöi á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vélvirkjum og jámiðnaðar- mönnum, framtíðarstarf. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tiivnr.20499._______ Óskum eftir 2 metnaöargj. og sjálfst. einstakl. í sölu, stjómun og/eða mark- aðsmál. Ttingumálakunnátta æskileg. Menntun og/eða reynsla. S. 699 8790. Hársnyrtir óskast, helst í fullt starf. Hárgreiðslustofan Klapparstíg, sími 5513010. Sigurpáll._______________ Rafvirki óskast til starfa við almenna rafvirkjun á Suðurlandi. Uppl. í síma 482 1439 og 482 1586. Ráöskona óskast á fámennt sveitaheimili. Blandaður búskapur. Uppl. í síma 475 1369. Óska eftir mönnum i mótarif. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tílvnr. 20504. Óska eftir starfsmanni, 18-20 ára, til ***- starfa í sveit, vönum vélum og heyskap. Uppl. í síma 463 3111. jfif Atvinna óskast 18 ára stúlku, nýkomna heim frá árs- dvöl í USA sem skiptinemi, vantar vinnu strax. Er með menntun frá handíðabraut og góða enskukunn- áttu. Er reglusöm, stundvís, hraust og heiðarleg. S. 565 8553. Hanna. Skrifstofustarf (hlutastarf 50-70% f.h.). Rúml. þrítug kona, vön skrifstofu- störfum, óskar eftir starfi frá miðjum ágúst nk„ helst í Kóp. eða nágrenni. Uppl. í síma 554 4468. 18 ára röskur strákur óskar eftir fullri vinnu í vetur, vanur sendlastörfum, meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 551 1889, Börkur. 22 ára gamall maður óskar eftir vinnu, hefiir unnið ýmis störf. Stundvísi og reglusemi. Uppl. í síma 567 1639 og 896 1639. Sjúkraliöi m/1 barn óskar e/húsnæöi í Langholtshv. gegn umönnun sjúkra eða þeirra sem þurfa aðhl. Meðmæli. Svör sendist DV, m. „Umönnun 8941. Ég er stelpa á 18. ári í atvinnuleit, flest kemur til greina. Uppl. í síma 565 1759. Pf* Sveit Sumarbúöirnar-Ævintýraland. Myndlist, leiklist, grímugerð, reiðnámskeið, íþróttír, kassabílar, kofasmíði, kvöldvökur, bátaferðir, flugdrekar o.m.m.fl. Nokkur pláss laus í ágúst. Upplýsingar í síma 4510004. Vantar ungling I sveit út ágúst. Leggið inn uppl. um nafn, aldur og síma í svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 20620. EINKAMÁL f/ Enkamál Ég er 40 ára, fiárhagslega sjálfst., glaðl. maður með margvisl. ahuga- mál: útívist, hjólreiðar, bækur, ferða- lög. Þú ert 30-40 ára kona, glaðlynd og góður félagi, með áhuga á svipuð- um hlutum, bam ekki fyrirst. Sendu mér línu, merkt „SUMAR ‘98-8932’. Liðlega sextugur karlmaöur óskar eftir nánum kynnum við netta konu sem vin og ferðafélaga (t.d. til Evrópu) á aldrinum 55-60 ára. Svör sendist DV, c merkt „Fullur trúnaður 8935”. Er ekki alveg óþarfi aö vera einn/ein? Með lýsingarlista frá Trúnaði kemstu í samband við karla/konur frá 18 ára. Sími 587 0206. Óska eftir skemmtilegri konu sem hefur áhuga á ferðalögum og útívist til að ferðast með um verslmhelgina. Svar sendist tíl DV, merkt „F 8940, f. 31.7. V Simaþjónusta Ég er Katia, 25 ára. Ef þú vilt vita heitustu leyndarmál mín, hringdu í 00-569-004-336 eða í einkasímann minn 00-569-004-351. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag). Hringdu og hlustaöu á vökudrauma - þroskaðrar Konu. Sími 00-569-004-341. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Kátar kellur bíöa þess á beinni línu aö þú hringir tíl að spjalla í síma 00-569-004-351. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag). Langar þig aö heyra hvaö ég (21 árs stúlka) geri á nóttunni? Hringdu þá í 00-569-004-338 og njóttu þess. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag). Maöur viö mann: Ein hringing og allt að 10 karlar í beinni línu, hnngdu núna í 00-569-004-361. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag). Sonja & Angela eru dag og nótt reiðubúnar að þóknast pér í beinni í 00-569-004-350. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag). Erótískt spjall, erótísk stefnumót í 00-569-004-359. Abura, 135 kr/mfn. (nótt) -180 kr/mín. (dag). Núna eru mergjuöustu klámsögumar I 00-569-004-336. Abura, r 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag). 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.