Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Page 7
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1998 » » § » I » > > > Verzlunarmannafélag Reykjavíkur býður alla velkomna í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 3. ágúst. Þar verður margt til skemmtunar. Dýrin verða auðvitað á sínum stað og auk leiktækja í fjölskyldugarðinum geta börnin skemmt sér í hoppurólu, box kastala, geimsnerli og súmo frá klukkan 13:00. Furðuleikhúsió og leikfélagið Dagur og nótt sýna: kl. 13:00 Hrói höttur, kl. 15:00 Furðufjölskyldan, kl. 15:30 Hrói höttur, kl. 16:00 Hlini Kóngsson. Andlitsmálun fyrir börnin. Ókeypis aðgangur fyrir alla Öll börn fá bol. Opið 10-18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.