Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Blaðsíða 18
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1998 DV
*
18 *
*
irir 15 árum
**
1 gáfusig
—sagði Úlfar Jónsson, 14 ára, sem
lentiíöðrusætiímfl.
Þaö iór ekki framhjó nokkrum
wBg áttí ekki von á því að Jenda í 2.
saeti á þessu mótí,” sagði Olfar þegar
vió króuðum hann af að keppninni lok-
ínni. „Ég er mjog sáttur við frammi*
Fann sig ekki í atvinnu-
mennskunni
Úlfar, sem byrjaði átta eða níu ára
gamall í golfi að tilstuðlan fóður síns,
fékk siðar skólastyrk við bandarískan
háskóla út á golflð og reyndi eftir það
fyrir sér sem atvinnumaður: „Það var
mjög gaman í skólanum. Við vorum
með sterkt lið, okkur gekk vel og við
kepptum á sumum bestu og frægustu
völlum í Bandaríkjunum. Að loknu
námi fór ég út i atvinnumennsku í tvö
ár og keppti í Bandaríkjunum og Evr-
ópu en eftir þessi tvö ár tók ég þá
ákvörðun að hætta og snúa heim aftur.
Þetta átti ekki nógu vel við mig og ég
fann að mig vantaði einhvem neista
sem nauðsynlegur er til að komast alla
leið á toppinn. Ég var ekkert að beija
hausnum við steininn svo ég tók saman
fóggur mínar og hélt heim á leið.“ Úlfar
hefur eftir heimkomuna gert lítið að því
að keppa hér heima: „Þegar ég hætti að
reyna að lifa af golfrnu setti ég það í
baksætið og hóf að einbeita mér að öðr-
um hlutum, fjölskyldunni og vinnunni
og þ.a.l. hef ég ekki keppt að ráði í nokk-
ur ár. Mér fínnst samt mjög gaman að
spila en eins og er langar mig ekki að
keppa. Nú er annað tekið við og ég lít á
golfið sem áhugamál. En maður getur
samt alltaf komið aftur seinna." -fin
Ulfar, Ulfar
- ævintýri líkast þegar fjórtán ára unglingur náði
öðru sæti á íslandsmeistaramótinu í golfi 1983
í íþróttaheimi dagsins í dag fer
harla mikið fyrir svokölluðum undra-
bömum, krökkum sem þrátt fyrir ung-
an aldur gera það gott meðal sér eldra
fólks á keppnisvöllunum. Mikjáll
litli Owen og hinn brasilíski Ron-
aldo em þegar orðin sportgoð
þrátt fyrir að peyjamir séu tæp-
ast komnir með bringuhár, eða
„mottu“ eins og það heitir víst, og
beiti sennilega ennþá límbandsað-
ferðinni á berangurslega efri vör-
ina. Með góðum árangri.
Sjálf eigum við íslendingar að
sjálfsögðu okkar eigin fræknu tán-
inga. Fara þar fremst í flokki Vala
okkar Flosadóttir, Guðmundur okk-
ar Stephensen og Bjami okkar Guð-
jónsson og fleiri og fleiri unglömb
sem jarma hátt og snjallt í hinu al-
þjóðlega og oft miskunnarlausa slátur-
húsi keppnisíþróttanna. En sagan
geymir fleiri. Ó, já.
Fyrir fimmtán árum greip aldur-
hniginn golfheimur íslands andann á
lofti þegar fjórtán ára gutti, Úlfar Jóns-
son, lenti í
öðm sæti á ís-
landsmótinu
eftir að hafa
veitt sigur-
vegaranum,
Gylfa Krist-
inssyni, harða
keppni fram á
síðasta hring.
Og það sem meira
var: Úlfar hóf keppni í meistaraflokki
tveimur árum áður, þegar hann var...
rétt til getið: 12 ára, og eftir að hafa
tekið sér frí frá keppni í meistaraflokki
á þrettánda árinu, (líklega vegna vaxt-
arverkja) náði hann þessum glæsilega
árangri.
Afpúttum
að ná að blanda mér í toppbaráttuna
og skáka þeim bestu. Ég var ekki vit-
und stressaður, hafði allt
að vinna
en engu
að tapa og
einbeitti
mér bara
að spil-
inu. Sig-
urinn
hjá
Gylfa
var
reynd-
ar
aldrei
í telj-
andi
maaoi, sera iyigaisi meo isianasmoi-
inu í golli um belgina, aö hbin 14 6ra
gamli kyUingur, (JUar Jónsson úr
Hainarfir&i, stal þar senunni. Spfla-
mennska bans siöasia keppnlsdaglnn
var glœslleg, svo ekki sé meira sagt, og
raunar er begt aö segja þaö sama um
alla hringina hjá stráksa. Leikni þessa
pUts er meö ÓUklndura og víst cr aö
hann é eftir aö lóta mlkiö aÖ sér kveön
ÍframtiöinniígoHinu.
Skemmst er frá því að segja að allt
frá þessu tók Úlfar að setja mark sitt í
síauknum mæli á íslenskt golf og hef-
ur hann um margra ára skeið verið
talinn einn af okkar albestu kylfing-
um. En hvemig var að vera svona ung-
ur að keppa meðal bestu kylfmga
landsins? „Ég gerði mér náttúrlega
engar vonir um nokkum umtalsverð-
an árangur og allra síst
hættu
þó munur-
inn væri
aðeins tvö
högg þegar upp var
staðið. En það var
gaman að setja nið-
ur tveggja metra
pútt og sigra þannig
Björgvin Þorsteins-
son, margfaldan ís-
landsmeistara í bar-
áttunni um annað
sætið.“
Ýmis atvik á mótinu em Úlfari enn
þá í fersku minni, þ.á m. þegar hann
varð þess óvart valdandi að Gylfi, með-
spilari hans, misnotaði pútt: „Vlð vor-
um á níundu flötinni, Gylfi að pútta og
ég stóð og hélt við stöngina í holunni,
tilbúinn að lyfta henni. Svo þegar kúl-
an var á leiðinni og virtist ætla oftm í
ætlaði ég að lyfta upp stönginni en þá
var bara allt fast. Það hafði verið rign-
ing og stöngin sat fóst í einhverri
druilu. Ég reyndi nokkrum sinnum í
sioou nuna en eg get ekkl neitaö þvi aö
taugamar gáfu sig á 16. holunnL Þá
geröl ég mistök sem uröu þess vald-
andi að ég varö ekki ofar," sagöi Úlfar.
Arangur Olfars er einstakur
greiniiegt aö hér er á feröinni gifiiriegt.
efni í toppgolfleiícara ef rétt verður
kylfum haldíö í framtíöinni. -SK.
ar.
íf
íí
örvæntingu að kippa henni upp á með-
an kúlan nálgaðist meir og meir og á
endanum rykkti ég upp stönginni og
með henni hólknum sem er ofan í hol-
unni. Kúlan fór í hólkinn og kastaöist
frá og Gylfi þurfti að bæta við sig
höggi. Hann bar sig mannalega þótt
honum hafi auðvitað sámað en ég var
miður mín næstu holur og gerði hver
mistökin á fætur öðrum. Svo Gylfi hef-
ur þegar allt kom til alls líklega bara
grætt á þessum klaufaskap í mér.“
fimm breytingar
Myndimar tvær virðast við
fyrstu sýn eins en þegar betur
er að gáð kemur í ljós aö á
myndinni til hægri hefur fimm
atriðum verið breytt. Finnir þú
þessi fimm atriði skaltu merkja
við þau meö krossi á myndinni
til hægri og senda okkur hana
ásamt nafni þínu og heimilis-
fangi. Að tveimur vikum liðn-
um birtum við nöfn sigurvegar-
anna.
1. verðlaun:
Hitachi-útvarpsvekjari frá
Sjónvarpsmiðstöðinni,
Síðumúla 2, að verðmæti kr.
3-49a «
2. verðlaun:
Tvær Úrvalsbækur að verð-
mæti kr. 1570, Sekur eftir Scott
Turow og Kólibrisúpan eftir
David Parry og Patrick Wit-
hrow.
Vinningarnir verða sendir
heim.
Merkiö umslagiö meö
lausninni:
Finnur þú fimm breyting-
ar?469
c/o DV, pósthólf 5380
125 Reykjavík
Finnur þú fimm breytingar? 474
.4' ic« MjO ili* jr*Sl f f( _ yi Vjm,W f>m ® L 314* ^ InMn
Ég er stööumælavöröur og ég get ekki sagt þér hvar Magnús Skarphéöinsson á heima!
Nafn:
Heimili:
Vinningshafar fyrir getraun
númer 472 eru:
1. verðlaun:
Hilmar Ólafsson,
Langagerðl 78,
108 Reykjavlk.
2. verðlaun:
Ingvar G. Svavarsson,
Fögrubrekku 2,
690 Vopnaflröl.
METSÖLUBÆKUR
BRETLAND
SKÁLDSÖGUR - KIUUR:
1. Arundhatl Roy: The God of Small
Things.
2. lan McEwan: Enduring Love.
3. Helen Fleldlng: Bridget Jones's Diary.
4. James Patterson: Cat and Mouse.
5. Clare Francls: A Dark Devotlon.
6. Louls de Berniéres: Captains Corelli's
Mandolin.
7. Patrlcla Cornwell: Unnatural Exposure.
8. Ellzabeth George: Depotlon on His
Mind.
9. Carol Shlelds: Larry's Party.
10. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha.
RIT ALM. EÐLIS - KIUUR:
1. Dava Sobel: Longitude.
2. Paul Wllson: The Little Book of Calm.
3. John Grey: Men Are from Mars, Women
Are from Venus.
4. Adellne Yen Mah: Falling Leaves.
5. Frank Mccourt: Angela’s Ashes.
6. Blll Bryson: Notes from a Small Island.
7. Jean-Domlnlque Bauby; The Diving Bell
and the Butterfly.
8. Slmon Slngh: Fermat's Last Theorem.
9. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun.
10. Cralg Brown: The Little Book of
Chaos.
INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR:
1. Bernard Comwell: Sharpe's Truimph.
2. Terry Pratchett: The Last Continent.
3. Jack Hlgglns: Flight of Eagles.
4. Chrls Ryan: The Kremlin Device.
5. Davld & Lelgh Eddlngs: The Rivan
Codex.
INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS:
1. Slmon Wlnchester: The Surgeon of
Crowthorne.
2. Dlrk Bogarde: For the Time Being.
3. John Palmer: Superstars of The World
Cup.
4. Mlchael Wood: In the Footsteps of
Alexander the Great.
5. Anthony Beevor: Stalingrad.
(Byggt á The Sunday Tlmes)
BANDARÍKIN
SKÁLDSÖGUR - KIUUR:
1. Nora Roberts: Rising Tides.
2. Patrlcla Cornwell: Unnatural Exposure.
3. Rebecca Wells: Divlne Secrets og the
Ya-Ya Sisterhood.
4. V.C. Andrews: Butterfly (The Orphans).
5. Wally Lamb: She’s Ceme Undone.
6. Robert Ludlum: The Matarese
Countdown.
7. Nlcholas Evans: The Horse Whisperer:
A Novel.
8. Sandra Brown: Fat Thuesday.
9. Nlcholas Sparks: The Notebook.
10. Sldney Sheldon: The Best Laid Plans.
RIT ALM. EÐLIS - KIUUR:
1. Sebastlan Junger: The Perfect Storm.
2. Jon Krakauer: Into Thin Air.
3. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun.
4. Jon Krakauer: Into the Wild.
5. James McBrlde: The Color of Water.
6. Katharine Graham: Personal History.
7. Davld J. Pelzer: A Child Called 'lt'.
8. Dorls Kearns Goodwln: Wait Till Next
Year: A Memoir.
9. George Carlln: Brain Droppings.
10. Hunter S. Thompson: Fear and
Loathing in Las Vegas.
INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR:
1. Patricla Cornwell: Point of Origin.
2. Wally Lamb: I Know This much Is True.
3. Danielle Stoel: The Klone and I.
4. Judy Blume: Summer Sisters.
5. Helen Fleldlng: Bridget Jones's Diary.
INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS:
1. Jimmy Buffett: A Pirate Look at Fifty.
2. Mltch Albom: Tuesday with Morrie.
3. Blll Bryson: A Walk in the Woods.
4. Malachy McCourt: A Monk Swimming.
5. Frank McCourt: Angela's Ashes.
(Byggt ð The New York Tlmes).