Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Page 25
+ FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1998 25 Ólyginn sagði... ... að George Michael heföi fulla samúð með David Beckham. Hann segir nefnilega að það sem þeir hafi lent í sé mjög svipað og að all- ir eigi rétt á að fá að gera ein lítil mis- tök. Þetta sagði kappinn á einum stærsta fundi sem verið hef- ur á Net- inu. En ef George hefði nú veriö inni á veilinum og David inni á klósetti? Hefði ekki endirinn orðið sá sami..? að Nicole Kidm- an hefði far- ið á frjósem- issjúkrahús um daginn. Hún og eig- inmaður hennar, Tom litli Cruise, eru greini- lega að von- ast til að eignast eigið bam en þau hafa ættleitt tvö börn. Það er hálfhlálegt að heita Kid-man og geta ekki eignast barn ... að Cameron Diaz, hin fagureygða leikkona, væri að fara að leika í mynd sem héti Being John Mal- kovich. í þeirri mynd leikur hún og upprennandi gamanleikara að nafni Chris Rock. Karlgarmurinn Mel var að spóka sig við sundlaug á einhverju lúxushóteli þegar tvö ungmenni syntu upp að bakkanum þar sem hann stóð og spurðu hvort hann þekkti Chris Rock. Hann jánkaði því og hefur eflaust verið kominn með pennann og blaðið I hendumar þegar krakkarnir sögðu: „Þú ert heppinn" og syntu í burtu. Dálítið svekkelsi, ekki satt? ... að Sara okkar Ferguson væri búin að kaupa sér hús. Húsið er í Windlesham í Surrey og fólk getur eflaust droppað inn hjá henni ef það á leið um héraðið. Húsið er sjö herbergja og keypt í nafni Beatrice prinsessu og Eugenie. Það kostaði litlar 175,5 milljónir. Hvað ætli sé gangverðið á sjö herbergja íbúðum í Surrey ..? konu sem sér heiminn með augum leikar- ans Johns Malkovichs. Ansi flókið ... ... að Mel Gibson hefði lent í mjög skemmtilegri uppákomu. Hann er núna að nýbúinn að leika í fjórðu mynd- inni um Let- hal Weapon og leikur þar með ungum Aðeins 10 ibuðir i boði Sértilboð til Costa del Sol 19. ágúst ... að Madonna væri hætt við að leika hlutverk Maggie í Ketti á heitu blikkþaki eins og til stóð. Ástæðan fyrir þessum breytingum er ekki kunn en Madonna er mjög upptekin þessa dagana af nýjum sjónvarpsleik sem henni datt í hug að koma af stað. Þátturinn á að byggjast á gömlum partíleik sem á ensku nefnist Truth or Dare en á íslensku var þetta stundum kallað sannleikurinn eða kontór. Það er spuming hvort Madonnu dreymir um að feta í fótspor hins ástsæla Hemma Gunn en hann gæti leið- beint henni með þá miklu reynslu sem hann hefur af alls kyns leikja- stjómun ... frá 39.932 Áá(KÚ Ó3ím\a í Vx-1 ómissandi í ferðalagið Skemmtilegur geisladiskur eða kassetta. Heimsferðir bjóða nú Beint leigu- einstakttilboð til Costadel fl|ig f sólina Sol þann 19. ágúst og nú getur þú tryggt þér sumarauka á þessum einstaka áfangastað á hreint ffábæmm kjömm. E1 Pinar-íbúðarhótelið býður þér allan aðbúnað: fallegar íbúðir, stóran og fallegan garð, 2 sundlaugar, veitingastaði, íþróttaaðstöðu og leiktæki fyrir bömin. Bókaðu strax og tryggðu þér þetta frábæra verð og að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Verðkr.39.932 M.v. hjón meö 2 börn, 2-11 ára, vika, El Pinar, 19. ágúst. Verð kr.49.932 Íí.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, 2 vikur, El Pinar, 19. ágúst. 19. ágúst 18 sæti 26. ágúst 11 sæti 2. sept. 16 sæti 9. sept. 21 sæti 59.960 Verð kr. M.v. 2 í stúdíóíbúð, 2 vikur, El Pinar, 19. ágúst. HEIMSFERÐIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.