Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Page 27
www.visir.is
Skildu tölvuna eftir heima!
Sumarmyndasamkeppni DV og Kodak í fullum gangi:
711 útlanda með því
að lyfta fingri
- og styðja honum niður
Paö er eins gott fyrir Rakei Björk Benediktsdóttur aö Karfus og Baktus sitji
ekki f dómnefnd Sumarmyndasamkeppninnar. Hér sjást tvær narcissiur aö
tannbursta sig á Pingvöllum og myndin, „Tannburstun á Þingvöllum", er
óneitanlega mjög vel heppnuö.
í sumar getur þú skilið tölvuna eftir heima þegar þú ferö í frí. Á fimm Edduhótelum í alfaraleið
hefur verið komið fyrir tölvum tengdum internetsambandi Skímu þar sem þú getur lesið og sent póst
og fylgst með fréttum líöandi stundar á visir.is. Þaö skiptir ekki máli hjá hvaða netþjónustu þú ert, -
þjónustan er öllum opin.
Frínetið er ókeypis þjónusta fyrir ferðamenn í boði Skímu, visir.is og Aco.
FríNetiö er staðsett á eftirtöldum stöðum:
• Hótel Kirkjubæjarklaustur
• Hótel Höfn, Hornafirði
• Hótel Edda, Menntaskólanum Egilsstööum
• Hótel Edda, Akureyri Hrafnagilsstræti
• Hótel Edda, Í.K.Í Laugarvatni
Jónas Knútsson tók þessa mynd sem hann kallar „Á ystu nöf“ og er óhætt aö segja aö nafniö sé viö hæfi.
Blessað sumarið er nú komið
fram yfir miðjan aldur og farið að
kviða ellinni. Þar af leiðandi fer
Sumarmyndasamkeppni DV og
Kodak Express að styttast í annan
endann og síðustu forvöð að smella
af á þessu eina rétta augna-
bliki, líkt og óskastundinni
sem Sæmundur talaði um,
og gefst kannski aldrei aft-
ur. Vart þarf að taka það
fram að verðlaunin fyrir
bestu myndimar eru mynd-
arleg og næg ástæða út af
fyrir sig til að smella Kodak
Express
filmu í
vélina,
en algert
skilyrði
er að
myndin
sé tekin
á þannig
filmu, og
hafa aug-
un opin.
Nú er
nákvæmlega mánuður í að skila-
fresturinn renni út en 31. ágúst
verður kössunum lokað og dóm-
nefnd hefst handa við að velja bestu
myndina. Hægt er að skila myndun-
um í móttökukassa í öllum Kodak-
Express verslunum víðs vega um
landiö auk þess sem senda má
myndimar beint til DV að Þverholti
11, 105 Reykjavík.
Glæsileg verðlaun
í fyrstu verðlaun er ferðavinn-
ingur sem kæmi eflaust mörgum
vel til þess að vinna sig niður og
sleppa við fráhvörfm eftir ferðir
sumarsins. Fyrir ann-
að sætið er veitt Canon
EOS 1X7 myndavél með
22 til 55 mm linsu að
verðmæti tæplega 55
þúsund krónur. Þetta
er mjög einfold og fúll-
komin vél sem nýtir
alla kosti APS-fram-
leiðslukerfisins. í
þriðju verðlaun er svo
Canon Ixus Z-90 vél að
verð-
mæti
tæplega
35 þús-
und
krónur
sem er
með
22,5 til 90
mm linsu
og þykir
mjög al-
hliða og öflug vél með góðu flassi og
ýmsum aukabúnaði.
í fjórðu verðlaun er „spilastokks-
myndavélin" fræga frá Canon,
einnig af geröinni Ixus og 25 þús-
und króna virði.
Dómnefnd keppninnar skipa
Halldór Sighvatsson frá Kodak Ex-
press og hinir geðþekku ljósmynd-
arar DV, Gunnar V. Andrésson og
Brynjar Gauti Sveinsson. Hér á sið-
unni sjást myndir sem þegar hafa
verið sendar í keppnina og þykja
vænlegar til sigurs. Nú er bara að
gera betur!
Úrslit verða tilkynnt í lok sept-
ember og eru því aðeins tveir mán-
uðir í að heppinn (og góður) ljós-
myndari hreppi ferð til útlanda fyr-
ir það eitt að þrýsta visifingri á lít-
inn hnapp og sleikja frimerki.
Skyldi það vera þú, lesandi góður...?
LANDS SlHINN
Frínetið keyrir á LEO tölvum frá Aco sem eru nettengdar við
Skímu með hraðvirkri ISDN tengingu í boði Landssímans.
Verslunln er lokuð í dag
Utsolon
hefst þriðjudaginn
4. ágúst kl 8.00
Toppúórinn
Ingólfstorgi
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1998
iyndir
Sumarúlpur - Heilsársúlpur
Stuttar og síbar kápur
Hl/ISÐ
Mörkinni 6 - sími 588 5518