Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Blaðsíða 40
44
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1998
0\tt milli hirpi0s
550 5000
Smáauglýsingadeíld DV er opih:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9- 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
\\ f/
/ \
mtiisöiu
Vantar þig gott hjónarúm? Eram með
allar stærðir og gerðir af hjónarúm-
um, t.d. rúm m/svampdýnum, frá kr.
54.288, m/springdýnum, frá kr. 64.900,
og m/latexdýnum, frá kr. 72.940. Líttu
inn og skoðaðu frábært úrval af
hjónarúmum. Lystadún-Snæland,
Skútuvogi 11, s. 568 5588._____________
Uppþvottavél og rúm. Lítið notuð, 2ia
ára gömul Siemens-uppþvottavél, 85
cm á hæð, 45 cm á breidd og 60 cm
djúp. 180x200 cm 1 árs gamalt dýnu-
rúm, frá Ingvari og Gylfa. Skipti ath.
28” sjónv. S. 482 3522/897 5116 e.kl, 19
Mánaðarkort i Eurowave, verð 15 þús.
Fljótvirkasta grenningarrafnuddtæk-
ið. Erum einnig Herbalife-dreifiaðilar.
Englakroppar, Stórhöfða 17, s,. 587
3750 og Herbalife-sími 898 9998, Iris.
Bílskúrsala fullt af dóti, t.d. fataskápur,
borðstofuborð, vatnsrúm, 200x220, á
sama stað vantar íbúð, helst á svæði
110. Erum reykl/reglusöm. S. 587 4916.
Eldhúsinnréttinpar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum, íslensk
framleiðsla. SS-innréttingar,
Súðarvogi 32, s. 568 9474._____________
Flisar. Höfum til sölu ýmsar gerðir af
gólf- og veggflísum á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 564 5131 eða 855 2088.
Hörður.________________________________
Flóamarkaðurinn 905-2211!
Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og
hlustaðu eða lestu inn þína eigin
auglýsingu. 905-2211. 66,50.___________
Frábær fæðubótarefni. Þarft þú
að léttast um nokkur kíló? Þarft þú
að þyngja þig? Ertu þreyttur? Uppl. í
sfma 565 3454, 699 6157. Guðný.
Gólfdúkur, 60% afsláttur.
Níðsterkur dúkur - ipjög góð kaup.
Rýmingarsala. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, s. 567 1010.______________
Láttu þér líða vel!
Grennri, styrkari og stæltari með
lítilli fyrirhöfn. Dagsími 553 0502,
kvöldsími 587 1471.____________________
Mig-suðuvéi, 20 þús., 140 amper. Einn-
ig Suzukiskellinaðra, 125 hö., með bil-
aðan gírkassa. Öll skipti athugandi.
Upplýsingar í síma 555 2327,___________
Vantar svamp? Skerum svamp í dýnur
og allt annað. Eggjabakkadýnur í
öllum stærðum. Ymis tilboð í gangi.
HGæðasvampur, Iðnbúð 8, s. 565 9560.
Ég hef misst 13 kg á 10 vikum og líður
þar að auki betur en nokkru sinni
fyrr. Hafðu samband og ég þynni þér
málið. Uppl. í síma 587 1331. Áslaug.
Ódýrt parket. Verð frá kr. 1180 m2.
Hvar færðu ódýrara parket?
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
www.nyherji/hardyidarval_______________
• Ódýru filtteppln komin aftur.
• Sama lága verðið. 11 litir.
• Ö.M. -Búðin, Grensásvegi 14,
sími 568 1190._________________________
Öll áhöld tll pitsugeröar til sölu, t.d.
pitsu deck-ofn, net, töskur, tvöfóld
grillpanna, eldavél, djúpsteikingar-
pottur og margt fleira. S. 899 0379.
Til sölu rúm, 90 cm á breidd og 200 cm
á lengd, vel með farið, á sanngjömu
verði. Uppl. f sfma 567 4327.__________
Til sölu V-Skafellingar 1-4,
a.Ui ’ •
ættir Síðu-presta.
898 9475.
þpl. í síma
• Hornsófi til sölu.
Upplýsingar í síma 561 2592.
Gftarlnn, Laugav. 45, s. 552 2125/895
9376. Kassagítar í útileguna.
Þórsmerkurgítar, verð frá kr. 4.900.
netf.: www.islandia.is/~gitarirm
Óskastkeypt
Óska eftir tölvu, Pentlum,
lágmark 32 mb, vídeótæki, þvottavél,
28* sjónvarpstæki og bamastól. Uppl.
í síma 564 5320, 561 7870 eða 899 8770.
Ungt par sem er að byrja að búa,
vantar í raun og vera allt. Helst gef-
ins. Sími 699 8666 og 699 6768,_______
Við erum aö byrja að búa og okkur
vantar allt 1 búið, gefms eða ódýrt.
Upplýsingar í síma 421 5662. Birkir.
Óska eftir að kaupa myntsíma (peninga-
síma) Sími 562 2240.
77/ bygginga
Húseigendur - verktakar:
Framleiðum Borgamesstál, bæði
bárastál og kantstál, í mörgum teg-
undum og litum. Galvanhúðað - ál-
sinkhúðað - litað með polyesterlakki,
öll fylgihluta- og sérsmíði. Einnig
Siba-þaJkrennukerfi. Fljót og góð þjón-
usta, verðtilboð að kostnaðarlausu.
Umboðsmenn um allt land. Hringið
og fáið uppl. í s. 437 1000, fax 437 1819.
Vímet hf., Borgamesi.
Verktakar. Til sölu vinnubúðir og
salemiseiningar fyrir vinnustaði,
byggingarkranar, margar stærðir,
rakaeyðingartæld, malbikssagir,
timburbitar H 20 fyrir loftaundirslátt.
Stærð 290 cm. Gott verð. Mót ehf.
heildverslun, Sóltúni 24, s. 5112300.
Til sölu byggingakrani,
Peiner 205/1, arg. ‘92, 33 m bóma,
1 tonn í enda, práðlaus fjarstýring, til
afgreiðslu strax. Gott verð. Mót ehf.
heildverslun, Sóltúni 24, s. 5112300.
Múrarar.
Múrara vantar til að pússa tvö
tvíbýlishús í Kópavogi nú þegar. Uppl.
í síma 894 2852 eða 564 2240.
......................Steiningarefni.
Marmari....................margir litir
gott verð.
Rafntinna....................gljásvört
glansandi.
Fínpússning s/f, Dugguv. 6, s. 553 2500.
A nivur
300 MHz Ace tölva, kr. 129.900.
Nýjar ACE tölvur vora að lenda:
• 300 MHz 3D MMX ACE tölva.
• 100 MHz System Bus, 512K cache.
• 64 Mb SDRAM, 100 MHz minni.
• 4,3 Gb, Ultra DMA33 harðdiskur.
• 17” Black-Matrix hágæðaskjár.
• 8 Mb AGP skjákort frá Matrox.
• 33,600 BPS Voice-Fax-Módem.
• 32x hraða Samsung geisladrif.
• Yamaha 32 radda 3D hljóðkort.
• 320AV risa 3D Surround hátalarapar.
• Windows ‘98 uppsett og á geisladisk.
• Okeypis 3 mánuðir á Intemetið.
Otrúlegt stgrverð, aðeins kr. 129.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 36 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvulistlnn, besta veröið, kr. 114.900.
Nýjar ferðatölvur vora að lenda:
• Micron Transport VLX133.
• Intel 133 MHz Pentium tölva.
• 16 Mb Dimm vinnsluminni.
• 1,4 Gb öflugur harðdiskur.
• 11,3” hágæða DSTN litaskjár.
• 128 bita skjáhraðall með
• 8x hraða Enhanced IDE geisladrif.
• 16 bita stereo hljóðkort með mic.
• Innibyggt stereo hátalarapar.
• Vönduð burðartaska fylgir.
Ógrúlegt stgrverð, aðeins kr. 114.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 36 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Betra verð, öflugri tölvur.
Fujitsu & Mark 21, 200 MMX-400
PII. Fartölvur 200-266 MMX. Uppfær-
um gamla gripinn, gerum verðtilboð í
sérappfærslur. Mikið úrval af DVD
myndum og Erotískum DVD/VCD.
Nýmark tölvuverslun, Suðurlbr. 22,
s. 5812000/588 0030, fax 5812900.Kíktu
á: www.nymark.is
Er tölvan oröin löt?? Komdu með hana
og við frískum hana upp. Skiptum um
móðurborð og örgjörva, bætum við
minni, hörðum aiskum og komum
grafikinni í lag. Geram fóst verðtil-
boð. Fljót og góð þjónusta. Opnunar-
tími mán.-fost 10-19, laug. 12-15.
Tæknisýn, Grensásvegi 16, s. 588 0550.
Ódýrir tölvuíhlutlr, viðg. Geram verð-
tilb. í uppfærslur, lögum uppsetning-
ar, heimasíðugerð, nettengingar, ódýr
þjón. Mikið úrval íhluta á frábæru
verði, verðlisti á www.isholf.is/kt
K.T.-tölvur sf., Neðstutröð 8, Kóp., s.
554 2187, kvöld- og helgars. til kl. 22:
899 6588/897 9444.
Igjdl______________________Verslun
Smáauglýsingadelld DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Vélar - veikfæri
TOS-rennibekkur til afgreiðslu.
Urval af nýjum og notuðum
jámsmíðavélum.
Iðnvélar - 565 5055._________________
Traktorsgrafa óskast í skiptum fyrir
Chevr. Skottsdale pickup 20, árg. ‘79,
(bensín), nýskoðaðan, í góðu lagi. S.
462 7252, Sigmar, og 463 1193, Þórður.
Trésmiöavélar.
Þykktarslípivélar - spónapressur
plötusagir. Nýjar og notaðar til
afgreiðslu. Iðnvélar - 565 5055,
Þvottavél, Hoover, fyrsta vél sem flutt
var til landsins, til sölu.
Einnig Hoover ryksuga frá sama tíma.
Uppl. í síma 568 6077 eða 8613719.
Bamavömr
Til sölu v/flutn.: ömmustóll, á 1 þ.,
göngugrind, á 2.500, bamarum
m/dýnu, á 5 þ., stór, gullfallegur vagn
m/dýnu, flugnaneti, regnhlíf og burða-
grind, á 45-50 þ. S. 566 6064, Guðrún.
Vel meö farinn kerruvagn
með burðarrúmi óskast. Uppl. í síma
482 4026.
oC(>?
Dýrahald
25% kynninaarafsláttur á Lamb and rice
ofnæmisprófaða hundafóðrinu.
Utsölustaðir: Dýralíf, Hverafold 1-5,
s. 567 7477, Goggar & trýni, s. 565 0450,
Vatnaveröld, Kef., s. 421 7095.________
Gæludýraeigendur.
http://www.isholf.is/goggar
er vefsíðan okkar, mikið af fróðleik,
kennslu og frábæram linkum.
Goggar & Trýni.
Húsgögn
Notuö og ný húsgögn. Mikið úrval af
húsgögnum. Ny homsófasett frá
79.600. Nýir svefnsófar frá 29.800.
Tökum í umbsölu. Eram í sama húsi
og Bónus, Smiðjuv. 2, Kóp. S. 587 6090.
S. 557 6313 e.kl. 17 v.d, eða 897 5484.
Hvlt hlllusamstæöa með krómrörum
og með skrifborði sem hægt er að taka
af. Glerskápur og lokaður skápur.
Verð 25 þ. S. 426 8598, 895 6291.
Til sölu IKEA-hjónarúm, 169x209 cm,
ársgamalt, mjög vel með farið,
náttborð og dýnur fylgja. Uppl. í síma
551 7278, eftir kl. 22,________________
Fallegt, hvltt hlónarúm með náttborðum
til sölu. Verð á bilinu 40-45 þ. Upplýs-
ingar í síma 557 6240._________________
Stór furufataskápur I sveitastfl til sölu.
Verð 20.000. Upplýsingar í síma
588 9521.______________________________
Til sölu Ikea-eldhúsborö, 3.000,
svefnbekkur, 2.500, pluss-sófasett,
3+2+1,10.000. Uppl. í síma 895 5528.
&
Parket
Slípun og lökkun á viðargólfum.
Get útvegað gegnheilt parket á góðu
verði. Geri fost tilboð í lögn og
frágang. Uppl. í síma 898 8571.________
Parket.
Vanir smiðir geta bætt við sig verk-
efnum í parketlögnum. Sími 861 2627.
Sjónvörp
Loftnetsþjónusta.
Uppsetning og viðhald á loftnets-
búnaði. Breiðbandstengingar. Fljót og
góð þjónusta. S. 567 3454 eða 894 2460.
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
færum kvikmyndafilmur á myndbönd,
leigjum NMT- og GSM-farsíma.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing j helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Bólstmn
Höfum á lager áklæði Courtisane
Favola Dinamica bílaplus og Gobilin.
Dralon, allar þykktir. Heildsölubirgð-
ir. S. Armann Magnússon, s. 568 7070.
Dulspeki - heilun
Lífsins sýn.
Skyggnst úr fortíð inn í nútíð og fram-
tíð. Tímapantanir, fyrir ágúst, era
hafnar í s. 568 6282, ath. breytt nr.
Garðyikja
Garðeig.-Húsfélög. Tökum að okkur
hellul., þökul., hital., jarðv., mold,
holtagrjót, era m/traktorsgröfu og
litla beltavél,, gerum fóst tilb. í stór
og smá verk. ÁS verktakar. ehf.,
s. 861 1400/861 1401._________________
Verðhrun. T únþökur - trjáplöntur.
Túnþökur heimkeyrðar eða sóttar á
staðinn. Mjög fjölbreytt úrval
tijáplantna og ranna. Trjáplöntu- og
túnþökusalan, Núpum, Ölfusi
(v/Hveragerði), s. 483 4388 og 892 0388.
Ahliöa garöyrkjuþjónsuta. Garðúðun,
sláttur, nellulagn., mold, tráklipping-
ar, lóðafrág. o.fl. Halldór Guðfinnsson
garðyrkjum. S. 553 1623,897 4264.
Til leigu smávélar, grafa, beltavagn og
Bobcat. Sjáum um dren og frárennsh,
lagnir, girðingar, rotþrær, sólpalla og
lóðafrágang. S, 892 0506, 898 3930.
Hellulagnir og lóöaframkvæmdir.
Leitið tilboða í síma 895 7270.
Windsor sf.
Sláttur + þrif.
Tek að mér að slá garða og hreinsa
rasl. Uppl. í síma 699 6762. Tómas.
Jk. Hreingemingar
Alhliöa hrelngei
flutningsþr.,
irningarþi,
vegg- & loftþr., teppahr,
bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð. Ema Rós. s. 898 8995 & 699 1390.
Teppahreinsun, bónleyslng, bónun,
flutningsþrif, vegg- og loftþrn.
Hreinsum rimla- og strimlaglugga-
tjöld. Efnabær ehf, Smiðjuvegi 4a,
sími 587 1950 og 892 1381.
Nudd
Hawaii-nudd. Nærandi snerting fvrir
líkama og sál. Góð slökun fyllir okkur
af krafti og lífsgleði.
Guðrún, s. 5518439 og 896 2396.
Vertu góö(ur) við sjálfaín) þlgl
Nudd, heilun, aromatherapy.
Nudd fyrir bamshafandi konur.
Upplýsingar í síma 895 8258.
P
Góöir og ábyrgir aðilar taka að sér að
ræsta fyrirtæki og stigahús. Vönduð
vinna, áralöng reynsla. Gerum tilboð.
Ræstingaþjónusta Reynis, s. 899 6016.
Spákonur
Spásfminn 905-55501 Tarotspá og
j—i— stjömuspá og þú veist hvað
iko
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mín.
pjónusta
Verkvfk, sfmi 5671199 og 896 5666.
• Múr- og spranguviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sílanböðun.
• Klæðningar, glugga- og þakviðg.
• Öll málningarvinna.
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og geram nákvæma
úttekt á ástandi hússins ásamt fóstum
verðtilboðum í verkþættina,
eigendum að kostnaðarlausu.
• Aralönd reynsla, veitum ábyrgð.
Vantar þig málara? Getum bætt við
okkur verkefnum, bæði úti- og inni,
auk þakvinnu. Fagmenn. Jóhann S.
málarameistari. S. 456 1438. Jóhann
G. málari, s. 554 2919 og 898 2651.
Iðnaðarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín.
Til leigu smávélar, grafa, beltavagn og
Bobcat. Sjáum um dren og frárennsh,
lagnir, girðingar, rotþrær, sólpalla og
lóðafrágang. S. 892 0506, 898 3930.
Tveir smiöir geta bætt við sig
verkefnum. Era vanir allri smíða-
vinnu, bæði utan- og innanhúss.
S. 896 1014 eða 561 4703.____________
Múrari með mikla reynslu
í múrviðgerðum getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 897 8170.
Ökukennsla
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt og vel á bifhjól og/eða bíl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
Gylfi Guöjónsson. Subara Impreza ‘97,
4WD sedan, Skemmtil. kennslubíll.
Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk-
ur. Símar 892 0042 og 566 6442.
M
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
Byssur
Óskum eftir að kaupa notaðar gervi-
gæsir (skeljar). Einnig vantar á sama
stað góða, notaða haglabyssu. Uppl. í
síma 897 2507. Guðjón.
Ferðaþjónusta
Gistiheimiliö Argeröi viö Dalvík.
Frábær gistiaðstaða mitt í friðlandi
Svarfdælinga. 1 km frá Dalvík.
Sundlaug - Golf - Veiði - Gönguleiðir.
Hvalaskoðun, ca 15 mín. á miðin.
Sími/fax 466 3326.
Fyrirveiðimenn
elga
boð, flugustangasett: GL. Nordic-
stöng, Cortland-hjól og Cortland-lína,
á 14.900, Sölvkroken neoprene-vöðlur,
áður 13.300, nú 11.300, Sölvkroken-
vesti, áður 5.580, nú 4.580. 15% afslátt-
ur af öllum Shimano-hjólum, 10%
strgafl. af öllum öðrum vörum.
Veiðivon, Mörkinni 6, sími 568 7090.
Sportveiðimenn — er sjónin í lagi?
Gleraugnahús Óskars býður nú upp á
sérfræðiþjónustu varðandi polaroid-
gler með þínum styrkleika á góðu
verði. Glerin fást í ýmsum htum og
umgjarðir í miklu úrvali. Pantið
tímanlega! Gleraugnahús Óskars,
Laugavegi 8, sími 5514455._____________
Veiöimenn, ath. Hef kaupendur að
veiðileyfum í Blöndu, svæði 1 og 2.
Tímabil 26. júlí til 15. ágúst. Eins hef
ég til sölu veiðileyfi í Blöndu á svæði
4. Hef til sölu allt í veiðiferðina, maðk,
flugur o.fl. Verslunin Sport, Húna-
braut 13, Blönduósi, sími 452 4740 og
898 3587.______________________________
Lyginni llkast. Grafít flugustangir frá
Ron Thompson með diskabremsuhjóli
og uppsettri flugulfnu ásamt undirlínu
frá Scientific Anglers á 14.800.
Hvar annars staðar? Renndu við og
fáðu góð ráð í kaupbæti. Veiðimaður-
inp, Hafnarstræti, s. 551 6760.________
Lvginni llkast. Vöðlur með öndunar-
filmu frá vision á kynningartilboði.
Kr. 19.900. Hvar annars staðar?
Renndu við og fáðu góð ráð í
kaupbæti. Veiðimaðurinn,
Hafnarstræti, s. 551 6760,_____________
Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi.
Laxveiðileyfi í júlí-ágúst á 4000, hver
dagur. Sept. á 2.500 hver dagur. Einn-
ig seldir 1/2 dagar Sölustaður, Gisti-
húsið Langaholt, s. 435 6719 og 435
6789. Verið velk. Veiðifélagið Lýsa.
Lyglnni líkast. „Belly”-bátar frá Creek
Company fyrir minna en tíu þúsund.
Hvar annars staðar? Renndu við og
fáðu góð ráð í kaupbæti. Veiðimaður-
inn, Hafnarstræti, s. 5516760._________
• Ath.: Góðir lax- og silungsmaökar.
Til sölu góðir maðkar.
Er í smáíbúðahverfi. Sími 553 0438.
Geymið auglýsinguna.
Góöir ormar. Frauðkassar undir orma
+ físk. Góður frágangur.
Eiki í síma 555 3027 eða 842 3147.
Er á Sjónarhóli, bak við.