Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Síða 50
54
d$gskrá föstudags 31. júlí
FÖSTUDAGUR 31. JULI 1998
22.10 Morgunklúbburinn (The Breakfast
Club). Bandarlsk kvikmynd
frá 1987 um fimm mennta-
skólanema af ólíkum toga
SJÓNVARPIÐ
13.25 Skjáleikurlnn.
16.25 Fótboltakvöld. Sýnt frá leikjum gær-
kvöldsins I íslensku knattspyrnunni.
16.45 Leiöarljós (Guiding Light)
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími -Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Þytur f laufi (49:65) (Wind in the Will-
ows).
18.30 Úr ríki náttúrunnar. Heimur dýr-
anna (11:13)- Hýenur.
19.00 Fjör á fjölbraut (7:14)
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 3 Gamlar glæBur (Homefires Burn-
ing). Bandarisk sjónvarpsmynd frá
1988, þar sem brugðið er upp mynd
af lífi fjölskyldu í Suðurríkjum
Bandaríkjanna í lok síöari heims-
styrjaldar. Leikstjóri er Glenn Jordan
og aðalhlutverk leika Barnard Hug-
hes, Sada Thompson, Robert
Prosky og Bill Pullman.
sem gert hefur verið að verja laugar-
degi i bókasafni skólans vegna aga-
brota. Leikstjóri og handritshöfundur er
John Hughes og aðalhlutvek leika Em-
ilio Estevez, Anthony Michael Hall,
Judd Nelson, Molly Ringwald og Ally
Sheedy.
23.50 Saksóknarinn (12:20) (Michael
Hayes). (e)
00.35 Útvarpsfréttir.
00.45 Skjáleikurinn.
flargt spennandi gerist á fjölbraut.
lSIÚÍi
13.00 New York löggur (13:22) (e).
13.50 Grand-hótel (2:8) (e).
14.45 Fáni Hilmars (e). Upptaka frá glæsilegum
útgáfutónleikum sem Stefán Hilmarsson
hélt i Borgarleikhúsinu 2. desember 1996.
15.35 Punktur.is (9:10) (e).
16.00 Töfravagnlnn.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.45 Skot og mark.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 SjónvarpsmarkaBurinn.
17.45 Lfnurnar i lag (e).
18.00 Fréttlr.
18.05 60 mínútur (e).
19.00 19>20.
Líf brjálaöra vísindamanna er oft á
tíöum fjörugt.
20.05 Elskan, ég minnkaöi börnin (
21.00 RafhlöBur fylgja ekki (Batteries Not Indu-
ded) Nokkrum leigjendum berst
óvænt aðstoð þegar ákveðið er
að rífa blokkina þar sem þeir
búa. Einkennilegar verur utan úr geimnum
bjóöa fram krafta sína gegn þessum leið-
indagauruml Aðalhlutverk: Hume Cronyn,
Jessica Tandy og Frank McRea. Leikstjóri:
Matthew Robbins.1987.
22.50 EinvíglB. (Duel) Hörkuspennandi mynd
sem aflaði Steven Spielberg al-
þjóðlegrar athygli og var útnefnd
til Golden Globe-verðlaunanna
árið 1971. Myndin segir frá David Mann
sem er á leið til Georgíu á bíl sínum þegar
hann fer fram úr stórum flutningabíl. Eitt-
hvað virðist ökumaður hans móðgast við
framúraksturinn því eftir þetta er hann
stöðugt á hælunum á David, staðráðinn í
að gera honum lífið leitt. Aðalhlutverk:
Dennis Weaver, Tim Herbert og Charles
Seel. Leikstjóri: Steven Spielberg.1971.
00.20 Útvarpsmoröin (e) (Radioland Murders ).
Bönnuð börnum.
Skjálelkur
17.00 Hraömót í knattspyrnu (1998
International Football Tournament). Bein
útsending frá fjögurra liða knattspyrnu-
móti sem fram fer á íriandi. Til leiks eru
mætt Liver-
pool, Leeds,
Lazio og irska
úrvalsmanna-
liðið St. Pat-
rick's Athletics.
Fyrsti leikurinn
er viöureign
Liverpool og
St. Patrick’s At-
hletics, en sig- _______
urvegararnir Fjögurra liöa
!™tyirsi®u0£ knatfspyrnumót í
inu ur seinm , . _.
leiknum (sem betnni a Syn um
sýndur veröur helgina.
hér á eftir) á
morgun.
18.50 Heimsfótbolti meB Western Union.
19.15 HraBmót í knattspyrnu Nú mætast
Leeds og Lazio.
21.05 irtri Ofurmenniö Conan (Conan the
Barbarian). Hasar-mynd sem
gerist á miðöldum. Nú er stund
hefndar-innar að renna upp og
ribbaldar eiga ekki von á góðu. Leikstjóri:
John Milius. Aðalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger, Sandahl Bergman,
James Earl Jones, Gerry Lopez og Max
Von Sydow.1982. Stranglega bönnuð
börnum.
23.10 Friðarleikarnir (Goodwill Games).
03.15 Sérsveitarforinginn (Commando). Sér-
sveitarforinginn John Matrix er
sestur í helgan stein eftir við-
buröaríkan starisferil. Leikstjóri:
Mark L. Lester. Aðalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger, Vernon Wells, David
Kelly, Rae Dawn Chong og Dan Heda-
ya.1985. Stranglega bönnuð börnum.
04.40 Dagskrárlok og skjáleikur.
M/
'O
BABNAHÁSIN
—
16.00 Tabalúki. 16.30 Skippí. 17.00 Róbert
bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00 AAAhhhi!
Alvöru skrimsli. 18.30 Ævintýri P & P. 19.00
Biess og takk fyrir i dag!
Allt efn! talsett eöa meö íslenskum texta.
02.05 M. Butterfly (e). 1993.
03.45 Dagskrárlok.
Sjónvarpið sýnir hina þekktu mynd Johns Hughes um morgun-
klúbbinn í kvöld.
Sjónvarpið kl. 22.10:
Morgunklúbburinn
„Við tjáum okkur við ókunn-
uga um það sem haldið er
leyndu fyrir vinum.“ Þessi
hugsun reyndist leikstjóranum
John Hughes kveikjan að kvik-
myndinni sem Sjónvarpið sýn-
ir í kvöld um fimm mennta-
skólanema af ólíkum toga sem
gert hefur verið að verja laug-
ardegi í bókasafni skólans
vegna agabrota. Þama hittast
nemendur sem ella ættu ekki
mikið saman að sælda, náms-
hestur, skvísa, íþróttagarpur,
uppreisnarseggur og fáskipt-
inn sérvitringur. Þegar líður á
daginn verður þessum óliku
einstaklingum ljóst að þau eiga
fleira sameinginlegt en virðist
í fljótu bragði. Samveran reyn-
ist þeim dýrmæt reynsla sem
hjálpar þeim að skilja hvert
annað og ekki síður sig sjálf.
Hlutverk ungmennanna leika
Emilio Estevez, Anthony Mich-
ael Hall, Judd Nelson, Molly
Ringwald og Ally Sheedy.
Stöð 2 kl. 22.50:
Tímamótamynd
Stevens Spielbergs
I kvöld, á eftir
gamanþættinum
Elskan, ég
minnkaði börnin
og fjölskyldu-
myndinni Raf-
hlöður fylgja
ekki, sýnir Stöð 2
kvikmyndina
Einvígið, The
Duel, sem gerð
var árið 1971.
Leikstjóri mynd-
arinnar er eng-
inn annar en
Einvígiö, ein fyrsta mynd
Stevens Spielbergs, er á
dagskrá í kvöld.
Steven Spielberg og segja má
að með henni hafi hann fyrst
vakið athygli fjöldans og gefið
smjörþefinn að því sem síðar
varð. Myndin var útnefhd til
Golden Globe-verðlauna sem
besta sjónvarpsmynd ársins og
þótti aðdáunar-
vert hvernig
þessi ungi leik-
stjóri (25 ára)
byggði upp hina
m ö g n u ð u
spennu sem ein-
kennir myndina
og hve örugg
leikstjórn hans
var. Voru þeir
ófáir gagn-
rýnendurnir
sem spáðu því
að Spielberg
ætti glæsta framtíð fyrir sér ef
hann héldi svona á viðfangs-
efnum sínum. Sú spá átti held-
ur betur eftir að koma á dag-
inn því fjórum árum síðar leik-
stýrði hann Ókindinni, The
Jaws.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
09.00 Fréttir.
09.03 Óskastundln.
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Smásaga víkunnar. Líf mitt sem
látinn eftir Kjartan Arnason.
11.00 Fréttir.
11.03 SamfélagiA (nœrmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Út (buskann.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Austanvindar
og vestan eítir Pearl S. Buck.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Fúll á móti býður loksins góð-
an dag.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Útvarp Umferðarráðs.
16.07 Fimm fjórðu.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víösjá.
18.00 Fréttir. Brasilíufararnir eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason.
18.45 Útvarp Umferðarráðs.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Útvarp Umferöarráös.
19.42 (slenskir einsöngvarar og kór-
ar.
20.10 Bjarmar yfir björgum. Þriöji þátt-
ur um Vestmannaeyjar ( sögu og
samtfö.
21.00 Perlur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Útvarp Umferöarráös.
22.17 Orö kvöldsins.
22.20 Ljúft og létt.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Fimm fjóröu.
01.00 Nœturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
09.00 Fréttir.
09.03 Poppland.
10.00 Fréttir. - Poppland heldur áfram.
11.00 Fréttir.
11.30 (þróttadeildin mætir meö nýj-
ustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur
áfram.
16.00 Fréttlr.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - (þróttir. Ekki-fróttir meö
Hauki Haukssyni.
18.00 Fréttir.
18.03 Grillaö í garöinum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 ísiandsflug rásar 2. Dagskrár-
geröarfólk rásar 2 á ferö og flugi.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 íslandsflug rásar 2.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturflug rásar 2. Glaumur,
gleöi og stanslaust fjör.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvaktin. Guöni Már Henn-
ingsson stendur vaktina til kl.
03.00. NÆTURÚTVARPIÐ:
02.00 Fréttir. Næturvaktin heldur
áfram.
03.00 Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir. - Næturtónar.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum. Næturtón-
ar.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.05 Morguntónar.
07.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl.
8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00. Svæöis-
Útvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta
kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg
iandveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,
12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1
kl. 1,4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00,18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 King Kong meö Radíusbræörum.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fróttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15Hádegisbar- ________
inn. Skúli
Helgason bend-
ir á þaö besta í
bænum.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Erla Friögeirs-
dóttir
Fréttir kl.
14.00, 15.00.
16.00 Pjóöbrautin.
Umsjón Guörún
Gunnarsdóttir,
Jakob Bjarnar
Grétarsson og
Egill Helgason.
Fréttir kl. 16.00,
17.00 og 18.00.
18.30Verslunar
Erla
Friðgeirsdóttir
á Bylgjunni
STJARNAN FM 102,2
09.00-17.00 Albert Ágústsson lelkur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar.
Umsjón: Axel Axelsson 10.00-14.00
Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00
Siguröur Hlööversson 18.00-19.00
Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jóns-
son 19.00-24.00 Amor, Rómantík aö
hætti Matthildar 24.00-06.45 Nætur-
vakt Matthildar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar
eru virka daga kl.
7.00-8.00-9.00-
10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri
Ingvi Hrafn Jónsson.
KLASSIK FM 106,8
09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu
BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá
BBC. 09.15 Das wohltemperier-
te Klavier. 09.30 Morgunstundin
meö Halldóri Haukssyni. 12.00
Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Klassísk tónlist. 17.00
Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
17.15 Klassísk tónlist til morg-
uns.
mannahelgin gengur í garö.
Bylgjulandsliöiö sér um fjöriö.
19.0019 > 20. Samtengdar fróttir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Helgarfjöriö heldur áfram.
04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengj-
ast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar.
SIGILTFM 94,3
06.00-07.00 í morguns-áriö 07.00-
09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum
meö morgunkaffinu 09.00-10.00 Milli
níu og tíu meö Jóhanni 10.00-12.00
Katrin Snæhólm á Ijúfu nótunum
meö róleg og rómantísk dægurlög og
rabbar viö hlustendur 12.00—13.00 I
hádeginu á Sígilt FM Létt blönduö
tónlist Innsýn í tilveruna
13.00-17.00 Notalegur
og skemmtilegur tón-
listaþáttur blandaöur
gullmolum umsjón: Jó- ;
hann Garöar 17.00-18.30
Gamlir kunningjar Sig-
valdi Búi leikur sígild-
dægurlög frá 3., 4., og 5.
áratugnum, jass o.fl.
18.30-19.00 Rólegadeildin hjá Sig-
valda 19.00-24.00 Rólegt Kvöld á
Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög
leikin 24.00-06.00 Næturtónar á Sígilt
FM 94,3 meb Ólafi Elfassyni
GULL FM 90,9
07.00 Helga Sigrún Haröardóttir 11.00
Bjarni Arason 15.00 Ásgeir Páll
Ágústsson 19.00 Gylfi Pór Þorsteins-
son
FM 957
Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00,
15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda.
Pór og Steini. 10-13 Rúnar Róberts-
son. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns
(Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson
(Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01
Stefán Sigurösson og Rólegt og róm-
antískt. www.fm957.com/rr
X-ið FM 97,7
07.00 7:15. 09.00 Tvíhöföi. 12.00
Rauöa stjarnan. 16.00 Jose Atilla.
20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýj-
um ofar (drum & bass). 01.00 Vönduö
næturdagskrá.
UNDINFM
102,9
Lindin sendir út
alla daga, allan
daginn.
Stjörnugjöf
Krikmyndir
swxHHh*™.
1 Sjónvarpsmyndir
Ymsar stöðvar
VH-1 ý
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Ten oí the
Best: Gary Christian 12.00 Mills'n'tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & Chase
16.00 Five @ Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills ‘n' Tunes
19.00 VH1 Party Hits 21.00 Ten of the Best - Ronan Keating 22.00 Around and
Around 23.00 The Friday Rock Show
The Travel Channel / |/
11.00 Travel Live Stop the Week 12.00 Pathfinders 12.30 Origins With Burt Wolf
13.30 Wild Ireland 14.00 Of Tales and Travels 15.00 The Great Escape 15.30
Australian Gourmet Tour 16.00 Pathfinders 16.30 Travel Trails 17.00 Origins
With Burt Wotf 17.30 On Tour 18.00 Travel Live Stop the Week 19.00 Go Greece
19.30 The Flavours of France 20.00 Going Places 21.00 Wild Ireland 21.30
Floyd On Oz 22.00 Travel Live Stop the Week 23.00 Closedown
Eurosport / t/
6.30 Cyding: Tour de France 9.00 Tennis: ATP Toumament in Kitzb.hel, Austria
11.00 Motorsports: Intemational Motorsports Magazine 12.00 Cyding: Tour de
France 13.00 Cyding: Tour de France 15.30 Basketball: World Championship in
Athens, Greece 17.00 Tennis: ATP Toumamentín Umag, Croatia 19.00 Athletics:
IAAF World Junior Championships in Annecy, France 20.00 Cyding: Tour de
France 22.00 Xtrem Sports: YOZ Action • Youth Only Zone 23.00 Xtrem Sports:
YOZ • Youth Only Zone 23.30 Close
Hallmark V
5.35 Lonesome Dove 6.25 The Big Game 8.05 Alex: The Life of a Child 9.40
Veronica Clare: Naked Heart 11.10 Emerging 12.30 Stronger than Blood 14.00
The Boys Next Door 15.35 Joe Torre: Curveballs Along the Way 17.00 The
Comeback 18.35 Conundrum 20.10 The Summer of Ben Tyier 21.45 Gang in
Blue 23.25 Emerging 0.45 Stronger than Blood 2.15 Conundrum 3.50
Crossbow: The Series 4.15 The Comeback
Cartoon Network (/ j/
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 The Real
Story of... 6.00 Thomas the Tank Engine 6.15 The Magic Roundabout 6.30
Blinky Bill 7.00 Summer Superchunks 11.00 The Flintstones 11.30 Droopy:
Master Detective 12.00 Tom and Jerry 12.15 Road Runner 12.30 The Bugs and
Daffy Show 12.45 Sylvester and Tweety 13.00 The Jetsons 13.30 The Addams
Family 14.00 Wacky Races 14.30 The Mask 15.00 Beetlejuice 15.30 Dexter’s
Laboratory 16.00 Johrmy Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry
17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo • Where are You? 18.30 Godzilla 19.00
2 Stupid Dogs 19.30 Hong Kong Phooey 20.00 S.W.A.T. Kats 20.30 The
Addams Family 21.00 HelpL.lt's the Hair Bear Bundi 21.30 Hong Kong Phooey
22.00 Top Cat 22.30 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 23.00 Scooby-
Doo 23.30 The Jetsons 00.00 Jabberjaw 00.30 Galtar & the GokJen Lance 01.00
Ivanhoe 01.30 Omer and the Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00
The Real Story of... 03.30 Blir*y Bill
BBC Prime
4.00 Walk the Talk 4.30 Wmning 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather
5.35 Wham Bam! Strawberry Jam! 5.50 Activ 8 6.15 The Genie From Down
Under 6.45 The Terrace 7.15 Can’t Cook, Won't Cook 7.45 Kilroy 8.30
EastEnders 9D0 TBA 9.55 Real Rooms 10.20 The Terrace 10.45 Can't Cook,
Won't Cook 11.15 Kilroy 12.00 Home Front 12.30 EastEnders 13.00 TBA 13.55
Real Rooms 14.20 Wham Bam! Strawberry Jam! 14.35 Activ 815.00 The Genie
From Down Under 15.30 Can't Cook. Won't Cook 16.00 BBC Workl News 16.25
Prime Weather 16.30 Wildlife 17.00 EastEnders 17.30 Home Front 18.00 Three
up. Two Down 18.30 The Brittas Empire 19.00 Casualty 20.00 BBC World News
20.25 Prime Weather 20.30 Later With Jools 21.30 Ripping Yarns 22.00 All Rise
for Julian Clary 22.30 The Imaginatively-titled Punt and Dennis Show 23.05 Dr
Who: the face of evil 23.30 TLZ • Hidden visions 0.00 TLZ - DAnger - children
at play 0.30 TLZ - An english education 1.00 TLZ - Putting training to work - Uk
& USA 1.30 TLZ • Wilde sargasso sea: real & imaginary islands 2.00 TLZ - El
escorial: palace, monastery and mausoleum 2.30 TLZ - The magic flute 3.00
TLZ • Public murals in New York 3.30 TLZ • Sparming materials
Discovery / /
15.00 The Diceman 15.30 Wheel Nuts 16.00 First Flights 16.30 Jurassica 17.00
Wildlife SOS 17.30 Alaska's Arctic Wildlife 18.30 Arthur C Clarke's Mysterious
Universe 19.00 Lonely Planet 20.00 Medical Detectives 20.30 Medical
Detectives 21.00 Adrenalin Rush Hourl Roller Coaster 22.00 A Century of
Warfare 23.00 First Flights 23.30 Wheel Nuts 0.00 Medical Detedives 0.30
Medical Detectives 1.00Close
MTV }/
4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Dance Floor Chart
18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00
Party Zone 0.00 The Grind 0.30 Night Videos
SkyNews / /
5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the
Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour
15.30 SKY WorkJ News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30
Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on
the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour
23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC WorkJ News
Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the
Hour 2.30 Fashion TV 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00
News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight
CNN ^
4.00 CNN This Morning 4.30 Insight 5.00 CNN This Moming 5.30 Moneyline
6.00 CNN This Morning 6.30 World Sport 7.00 CNN This Moming 7.30
Showbiz This Weekend 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 World Sport
10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 World Report • 'As They See If
11.00 Workl News 11.30 Earth Matters 12.00 World News 12.15 Asian Edition
12.30 Business Asia 13.00 Worid News 13.30 CNN Newsroom 14.00 World
News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Inside Europe 16.00 Larry
King Live Replay 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 Workl News
18.30 Wortd Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 Worid News
Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/ Worid Business Today 21.30 World
Sport 22.00 CNN Worid View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.15 Worid
News 0.30 Q&A I.OOLanyKingLive 2.00 7Days 2.30 Showbiz Today 3.00
World News 3.15 American Edrtron 3.30 World Report
National Geographic /
4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Nature’s Nightmares
10.30 Nature's Nightmares 11.00 The Mountain Sculptors 11.30 Mystery of the
Neanderthals 12.00 Mind in the Waters 12.30 Throttleman 13.00 Wilds of
Madagascar 14.00 Kidnapped by UFOs? 15.00 Retum to Everest 16.00 Nature’s
Nightmares 16.30 Nature's Nightmares 17.00 The Mountain Sculptors 17.30
Mystery of the Neanderthals 18.00 Day of the Elephant 18.30 Opal Dreamers
19.00 Taking Pictures 20.00 The Mexicans: Through Their Eyes 21.00 Oil
Spillage in Shetland 22.00 Islands of the Iguana 23.00 Search for the Great Apes
0.00 Day of the Elephant 0.30 Opal Dreamers 1.00TakingPictures 2.00 The
Mexicans: Through Their Eyes 3.00 Oil Spillage in Shetland
TNT ý ^
04.00 Another TNn Man 05.45 The Glass Bottom Boat 07.45 The Adventures Of
Don Juan 09.45 Night Of The Iguana 12.00 The King's Thief 13.30 LoUta 16.00
The Last Elephant 18.00 The Asphalt Jungle 20.00 WCW Nitro on TNT 22.00
The Maltese Falcon 23.45 Brotherly Love 1.45 The 25th Hour 5.00 Mrs Brown,
You've Got a Lovely Daughter
Animal Planet |/
09.00 Kratt's Creatures 09.30 Nature Watch 10.00 Human / Nature 11.00 Blue
Reel Adventures 11.30 Wild At Heart 12.00 Rediscovery Of The Worid 13.00
Horse Tales 13.30 WikJlife Sos 14.00 Australia WikJ 14.30 Jack Hanna’s Zoo Life
15.00 Kratt's Creatures 15.30 Animals In Danger 16.00 WikJ Guide 16.30
Rediscovery Of The World 17.30 Human / Nature 18.30 Emergency Vets 19.00
Kratt’s Creatures 19.30 Kratt's Creatures 20.00 Breed 20.30 Zoo Slory 21.00
The Dog's Tale 22.00 Animal Doctor 22.30 Emergency Vets 00.00 Rediscovery
OfTheWorkl
Computer Channel /
17.00 Chips Wilh Everylhing 18.00 Blue Chp 18.30 Global V«age 19.00
Dagskrárlok
Omega
07.00 Skjákynningar. 18.00 Petta er þ(nn dagur meö Benny Hlnn. Frá
samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viðtöl og vitnisburöir. 18.30 Lff (
Oröinu - Biblíufræðsla meö Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburlnn - Blandaö
efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Náö til þjóöanna
(Possessing the Nations) meö Pat Francis. 20.30 Líf (Oröinu - Biblíufræösla
meö Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá sam-
komum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburöir. 21.30 Kvöldljós.
Endurtekiö efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Líf (Orölnu - Biblíufræösla
meö Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottln (Praise the Lord). Blandað efni frá
TBN-sjónvarpsstóÖinni. 01.30 Skjókynningar.
ý Stöövar sem nást ó Breiövarpinu
Stöövar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP