Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Qupperneq 53
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1998 föagskrá mánudags 3. ágúst 57 SJÓNVARPI0 09.00 Ljónið, nornin og fataskápurinn Bandarísk teiknimynd. 10.35 Hlé. 13.45 Skjáleikurinn. 16.45 Leiöarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Eunbi og Khabi (5:26). 18.30 Veröld dverganna (10:26) Spænskur teiknimyndaflokkur um hóp dverga. 19.00 Lögregluskólinn (18:26) (Police Academy). 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Ástir og undirföt (14:22) (Veronica's Closet). 21.05 Hauöur og haf (10:12) (Le Grand Banc). Franskur myndaflokkur um ástir og örlög sjómanna sem sóttu á fjarlæg miö um síö- ustu aldamót. í skugga stórveldis (2:3) Eistland. Nýir þættir um Eystrasaltsríkin þar sem rifjuö er upp frelsisbarátta þjóðanna og. rætt viö forseta þeirra og þíngmenn. 22.00 I Kirstey Alley leikur undirfatadrottn- inguna Veróniku. 22.25 Gildran (Dragnet). Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá 1987 um tvo harðsnúna lögreglumenn sem komast á snoðir um ógnvæn- legt samsæri i Los Angeles. Leikstjóri er Tom Mankiewicz og aðalhlutverk leika Dan Aykroyd, Tom Hanks, Christopher Plummer og Alexandra Paul. 00.15 Útvarpsfréttir. 00.25 Skjáleikurinn. lsm-2 09.00 Bíbí og féiagar. 09.55 Köngulóarmaöurinn. 10.15 Sögur úr Andabæ. 10.40 Ádrekaslóö. 11.05 Spékoppurinn. 11.30 Malbik og mjöll. Nýr íslenskur þáttur þar sem ungir brettakappar leika listir sinar. 12.00 Ferö og fyrirheit (e) (Love Field). 1992. Skjáleikur 17.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Ótrú- lega vinsælir þættir um enn ótrúlegri hluti sem sumt fólk veröur fyrir. 17.30 Knattspyrna f Asiu. 18.25 Sjónvarpsmarkaöurinn. 18.40 Taumlaus tónlist. 13.45 112 - Neyöarlínan. 13.55 Ungur í anda (e) (Roommates). Skemmti- leg mynd sem er að hluta til sann- söguleg. 1995. 15.45 Kallforníukonan (e) (California Woman). Bandarísk sjónvarpsmynd. 17.20 Glæstar vonir. 17.50 Linurnar i lag (e). Hunter lætur ekki að sér hæöa. 19.40 Hunter(e). 20.30 Stööin (15:22) (Taxi). 21.00 Þeir sem guöimir elska (Dying Young). Átakanleg og falleg mynd um konu sem ræð-ur sig i heimahjúkrun til ungs Allir vilja góöa granna. 18.05 Nágrannar. 18.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (18:30). 19.00 19>20. 20.05 Ein á báti (8:22) (e) (Party of Five). 20.55 Svik og hollusta (2:2) (Loyalty and Betra- yal). Skipulögð glæpastarfsemi er við- fangsefni þessarar myndar sem sýnd verð- ur í tveimur hlutum. 22.30 60 mínútur. 23.25 Forfallakennarinn (The Substitute). Ráð- ist er á kennara f gagnfræða- skóla og þá ákveður kærastinn hennar, Shale, að dulbúa sig sem kennara til að uppræta glæpagengið í skólanum. Leikstjóri Robert Mandel. Aðal- hlutverk: Tom Berenger, Diane Venora, Ernie Hudson og Glenn Plummer.1996. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 irki. Ungur í anda (e) (Roommates). 1995. manns með ólæknandi krabba-mein. Þeim veröur fljótt vei til vina og brátt þróast vinátta þeirra í ást. En skuggi dauðans hvílir yfir sambandi þeirra og þau verða að sætta sig við hið óhjá- kvæmilega. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Campbell Scott og Vincent D'Onofrio. Leikstjóri: Joel Schumacher.1991. 22.45 Ráögátur (X-Files). 23.30 Fótbolti um vföa veröld. 23.55 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone). 00.20 Dagskrárlok og skjáleikur. v»/ 'O BARNARÁSIN Kl. 16.00 Ur rfki náttúrunnar. 16.30 Tabalúki. 17.00 Róbert bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00 AAAhhhl! Alvöru skrímsli. 18.30 Ævintýri P & P. 19.00 Bless og takk fyrir i dag! Allt efni talsett eöa meö islenskum texta. 03.00 Dagskrárlok. Andrés og félagar í Andabæ eru meöal þeirra sem skipa dagskrá Stöðvar 2 í dag. Stöð 2 í dag Eitthvað í dag er frldagur verslunar- manna og því hefst dagskrá Stöðvar 2 strax kl. 9.00 með barnaefni þar sem Bíbí og fé- lagar, Kóngulóarmaðurinn, persónurnar í Andabæ og fleiri sjá um að hafa ofan af fyrir yngri kynslóðinni fram undir hádegi. Eftir hádegi eru síðan á dagskrá þrjár góðar kvik- myndir, hver úr sinni áttinni, fram að fóstum liðum kl. 17.20. Eftir fréttaþáttinn 19-20 er gamanmyndaflokkurinn vin- sæli, Ástir og átök, á dagskrá, og í kvöld: fyrir alla en síðan hefst seinni hluti framhaldsmyndarinnar Svik og hollusta, eða Loyalty and Betrayal, sem fjallar um upp- gang nokkurra innflytjenda í Bandaríkjunum eftir síðari heimsstyrjöldina og hvernig þeir fóru að því að byggja upp voldugt glæpaveldi í hinu nýja heimalandi sínu. Strax þar á eftir er fréttaþátturinn frá- bæri, 60 mínútur, en síðan verða sýndar tvær kvikmynd- ir. Sem sagt: Fjölbreytt dag- skrá við allra hæfi í allan dag. Lögregluforinginn Friday og félagi hans eru aöalhetjur Gildrunnar. Sjónvarpið kl. 22.25: Gildran Dan Aykroyd og Tom Hanks leika aðalhlutverk í banda- rískri bíómynd í léttum dúr frá 1987 sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. Þeir eru í hlutverkum tveggja harðsnúinna lögreglu- manna sem komast á snoðir um ógnvænlegt samsæri í Los Angeles. Félögunum er falið að bjarga heiðvirðri stúlku úr klóm flokks ofstækismanna og lögregluhetjurnar grunar að samtök þeirra hyggist grípa til ógnvænlegra glæpaverka sem stofni lífsháttum í borginni í voða. Erfitt reynist þó að færa sönnur á þetta hugboð en ótta- laus yfirmaður þeirra ber fyllsta traust til þessara hug- prúðu félaga í lögreglunni í Los Angeles. Leikstjóri er Tom Mankiewicz. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 08.07 Bœn. 08.15 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu mér sögu: í útlegö í Ástralíu eftir Maureen Pople. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Útrás. 11.00 Mildi og kærleikur. 12.00 Dagskrá mánudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og tilkynningar. Útvarp Umferöarráös 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Lík á lausu eftir Sue Rodwell. 13.20 Rokk og ról. 14.00 “Þeir sem kunna ekkert treysta sér í allt.“ Þórarinn Björnsson heimsækir Gest Þorgrímsson myndhöggvara í Hafnarfiröi. 15.00 Úr ævisögum listamanna. Sjö- undi þáttur: Saga skálds eftir Kristmann Guömundsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Útvarp Umferöarráös. 16.07 Rómantíkin í grasinu. 17.00 Samferöa. 18.40 Útvarp Umferöarráös. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. Barnalög. 20.00 Kvöldtónar. 20.30 Sagnaslóö. 20.55 Heimur harmóníkunnar. 21.35 Svípmyndir úr sögu lýöveldis- ins. Fyrsti þáttur: Nýsköpunar- stjórnin. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Jóhannes Tóm- asson flytur. 22.20 Tónlist á atómöld. Rætt viö Guömund Hafsteinsson og leikiö I I verk hans, Borgarkveöja. 23.00 Samfélagiö í nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liöinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RAS 2 90,1/99,9 06.05 Morguntónar. 06.45 Veöurfregnir. Morguntónar. 08.00 Fréttir. Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 íslandsflug rásar 2. Dagskrár- geröarfólk rásar 2 á ferö og flugi. 10.00 Fréttir. íslandsflug rásar 2 heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 íslandsfiug rásar 2. 16.00 Fréttir. 16.05 íslandsflug rásar 2. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 íslandsflug rásar 2. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 íslandsflug rásar 2. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veöurspá. NÆTURÚTVARPIÐ: 01.10 Næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.10 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. Fréttir kl. 7.00,8.00, 9.00,10.00,12.20, 14.00, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ftarleg landveöurspá á rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Á feröalagi. Bylgjulandsliöiö á ferö og flugi í lok verslunar- mannahelgar. Fréttirkl. 10.00 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.20 Á heimleiö. Umsjón meö þættin- um hafa Jóhann Jóhannsson, Þorgeir Ástvaldsson, Margrét Blöndal, Hermann Gunnarsson og Kristófer Helgason. Fréttir kl. 15.00 og 17.00. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Á heimleiö - aö lokinni verslun- armannahelgi. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son á rómantísku nótunum. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- STJARNAN FM 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki bg börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Axel Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Siguröur Hlööversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jóns- son 19.00-24.00 Amor, Rómantík aö hætti Matthildar 24.00-06.45 Nætur- vakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSIK FM 106,8 9.30 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassisk tón- list. 13.00 Tónlistaryfirlit BBC. 13.30 Síödegisklassík. 17.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. SIGILT FM 94,3 06.00 - 07.00 í morguns-árl 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum meö morgunkaffinu 09.00 -10.00 Milli níu og tíu meö Jóhanni 10.00 -12.00 Katrfn Snæhólm á Ijúfu nótunummeö róleg og rómantísk dægurlög og rabbar viö hlustendur 12.00 - 13.00 I hádeginu á Sígilt FM Létt blönduö tón- list 13.00 - 17.00 Innsýn í tilveruna Notalegur og skemmtilegur tónlista- þáttur blandaöur gullmolum umsjón: Jóhann Garöardægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró- legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elíassyni FM957 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00,12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róberts- son. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Mark- ús. 22-01 Stefán Sig- urösson og Rólegt og rómantiskt. www.fm957.com/rr GULL FM 90,9 07:00 Helga Sigrún Harö- ardóttir 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ás- geir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson X-ið FM 97,7 07.00 Lúxus. 09.00 Tvíhöföi. 12.00 Ragnar Blöndal. 15.00 Gyrus dægur- lagaþáttur Sigmars. 18.00 Milli þátta. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sýrö- ur rjómi (alt.music). 01.00 Vönduö næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Kvikmyndii 161 J.ni iihm ilL hjonvarpjnynuir Ymsar stöðvar VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: John Fogerty 12.00 Mills'ntunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & Chase 16.00 five @ five 16.30 Pop-up Video 17.00 The Clare Grogan Show 18.00 Mills ‘n' Tunes 19.00 The VH1 Album Chart Show 20.00 TaBt Music 21.00 Greatest Hits Of...: Whitney Houston 22.00 Soul Vibration 23.00 The Nightfly 0.00 Around andAround 1.00 VH1 LateShift The Travel Channel V V 11.00 On the Loose in Wiidest Africa 11.30 Tread the Med 12.00 Pathfinders 12.30 Out to Lunch With Brian Tumer 13.00 On Tour 13.30 The Wonderlul Worid of Tom 14.00 Whicker's World 15.00 Reel Worid 15.30 Woridwide Guide 16.00 Pathfmders 16.30 A Fork in the Road 17.00 Out to Lunch With Brian Turner 17.30 On Tour 18.00 On the Loose in Wildest Africa 18.30 Tread the Med 19.00 Getaways 19.30 The Ravours of France 20.00 Of Tales and Travels 21.00 The Wortderful World of Tom 21.30 The Food Lovers' Guide to Australia 22.00 Holiday Australia 23.00 Closedown Eurosport - - 6.30 Tounng Car: Super Tourenwagen Cup in Wunstorf. Germany 7J0 Athletics: IAAF Grand Prix Meeting in Shefield. Great Britain 8.30 Cycfing: Tour de France 10.30 Tennis: ATP Tournament in Umag, Croatia 12.00 Equestrianism: Intemational Show Jumping in San Patrignano, Italy 13b0 Tennis: ATP Toumament in Long Island, United States 14.30 Basketball: World Championship in Athens, Greece 16.00 Athletics: IAAF World Junior Championships in Annecy, Frartce 17.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Tournamentin Toronto, Ontario. Canada 19.00 Tractor Pulling: ’97 European Championships in Erkelenz-Holzweiler, Germany. 20.00 Strongest Man: '97 Worid Team Championship in Vaasa, Finland 21.00 Football: Eurogoals 22J0 Boxing 23.30 Close, Hallmark - 5.05 Mandela and Oe Klerk 7.30 The Orchid House 8.25 Nobody's ChtkJ 10.00 Two Mothers for Zachary 11.35 Margaret Bourke-White 13.10 Disaster At Silo 7 14.45 Stage Door Canteen 17.00 Something So Right 18.40 The Contract 20SI5 EUen Foster 22.00 Margaret Bourke-White 23.35 Run Tilt You FaH 0.45 Stage Door Canteen 3.00 Lonesome Dove 3.45 Something So Right Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Real Story of... 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Ivanhoe 6.30 Blinky Bill 7.00 Summer Superchunks 11.00 The Flmtstones 11.30 Droopy: Master Detective 12.00 Tom and Jerry 12.15 Road Runner 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Sytvester and Tweety 13.00 The Jetsons 13.30 The Addams Family 14.00 Wacky Races 14.30 The Mask 15.00 Beetlejuice 15.30 Johnny Bravo 16.00 Dexter's Laboratory 1630 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo - Where are You? 18.30 GodziHa 19.00 2 Stupid Dogs 1930 Hong Kong Phooey 20.00 Swat Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Helpl Ifs the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kortg Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly and Muttley's Rying Machines 23.00 Scooby Doo 23.30 The Jetsons 0.00 Jabberjaw 0.30 Galtar and the Golden Lance 1.00 Ivanhoe 1.30 Omer and the Startívld 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00 The Real Story of... 3.30 Blinky Bill BBC Prime ✓ ✓ 4.00 Computers Donl Bite 4.45 20 Steps to Better Management 5.00 BBC WorldNews 5.25 Prime Weather 5.35 Jonny Briggs 5.50Activ8 6.10 Moonfleet 6.45 The Terrace 7.15 Can't Cook, Won't Cook 7.40 Kilroy 8.30 The Contenders 9.00 The House ol Bott 9.55 Real Rooms 10.20 The Terrace 10.50 Can’t Cook, Won't Cook 11.15 Kilroy 11.55 Songs of Praise 1230 The Contenders 13.00 The House of EKott 13.55 Prime Weather 14.00 Real Rooms 14.25 Jonny Briggs 14.40 Activ815.05 Moonfleet 15.35 Can't Cook, Won't Cook 16.00 BBC Worid News 16.25 Prime Weather 16.30 Wikflife 17.00 The Contenders 17.30 Fat Man in Franœ 18.00 Pomdge 18.30 Waiting for God 19.00 Miss Marple: The Body in the Library 20.00 BBC Worid News 20.25 Prime Weather 20.30 The True Story of the Roman Arena 21.30 Floyd On Britain and Ireland 22.00 The Lifeboat 2230 Prime Weather 23.05 On Pictures and Painting 23.30 Swedish Sáence in the 18th Century 0.00 The Magic Fkite 0.30 El Escorial: Palace, Monastery and Mausoleum 1.00 Primary Sáence 3.00 Suenos - World Spanish Discovery ✓ 7.00 The Diceman 7.30 Wheel Nuts 8.00 First Flights 8.30 Jurassica 9.00 Adventures of the Quest 10.00 The Diceman 1030 Wheel Nuts 11.00 Rrst Fhghts 11.30 Jurassica 12.00 Wildlife SOS1230 Calls of the Wild 13.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 14.00 Adventures of the Quest 15.00 The Diceman 15.30 Wheel Nuts 16.00 First Rights 16.30 Jurassica 17.00 Wikflife SOS 17.30 Cafls of the Wild 18.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 19.00 Adventures of the Quest 20.00 Rre on the Rim 21.00 Super Creeps 22.00 Rightpath 23.00 First FHghts 23.30 Wheel Nuts 0.00 Rofler Coaster 1.00 Close MTV ✓ ✓ 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Hitlist UK 17.00 So 90’s 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 Superock 0.00 The Grirtd 0.30 Night Vxfeos Sky News ✓ 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 10.30 SKY Wortd News 11.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 18.30 SportsHne 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 2030 SKY World News 21.00 Prime Tlme 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 New- on the Hour 0.30 ABC World News Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Worid News 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 430 ABC Worid News Tonight CNN ✓ ✓ 4.00 CNN This Morrang 4.30 Best of insight 5.00 CNN This Moming 530 Managing with Jan Hopkins 6.00 CNN This Moming 6.30 World Sport 7.00 CNN This Moming 730 Showbiz This Weekend 8.00 Newstand: CNN & Time 9.00 World News 9.30 Worid Sport 10.00 Worid News 10.30 American Edition 10.45 Worid Report 11.00 World News 11.30 Pinnade Europe 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 Worid News 13.30 CNN Newsroom 14.00 World News 1430 Worid Sport 15.00 World News 1530 The Artdub 16.00 Newstand: CNN & Time 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 Wortd News 1830 Worid Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / Wortd Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Moneyline 23.30 ShowbizToday 0.00 Workl News 0.15AsianEdition 0.30 Q&A 1.00Larry King Uve 2.00 Worid News 2.30 Showbiz Today 3.00 World News 3.15American Edition 3.30 Worid Report National Geographic 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Assault on Manaslu 11.00 Voyager: The World of National Geographic 12.00 Asteroids: Deadly Impact 13.00 Amazonia 14.00 Amazonia 15.00 Amazonia 15.30 The Old Faith and the New 16.00 Assault on Manaslu 17.00 Voyager: The Worid of National Geographic 18.00 Island Eaten by Rats 1830 Blues Highway 19.00 Predators 20.00 Arctic Refuge 21.00 Poles Aparl 22.00 Pandas: A Giant Stirs 23.00 On the Edge of Extmction 0.00 Island Eaten by Rats 0.30 Blues Highway 1.00 Predators 2.00 Arctic Refuge 3.00 Poles Apart TNT ✓ ✓ 5.45 The Day They Robbed the Bank of England 7.151 Thank aFool 9.15 Third Finger, Left Hand 11.00 The Scapegoat 12.45 Katharine Hepbum: All About Me 14.00 Woman of the Year 16.00 The Day They Robbed the Bank of England 18.00 Captain Nemo and the Underwater City 20.00 Kelly’s Heroes 22.30 Sitting Target 0.15 Mirades for Sale 130 Kelly's Heroes 4.00 The Rekidant Debutante Animal Planet ✓ 06.00 Kratt's Creatures 06.30 Jack Hanna's Zoo Ufe 07.00 Rediscovery Of The Worid 08.00 Animal Doctor 08.30 It's A Vets Ufe 09.00 Kratt's Creatures 09.30 Nature Watch With Julian 10.00 Human / Nature 11.00 The Dog's Tale 12.00 Animal Planet Classics 13.00 Breed 13.30 Zoo Story 14.00 Australia Wiid 14.30 Jack Hanna's Zoo 15.00 Kratt's Creatures 15.30 Blue Reef Adventures 16.00 Wild At Heart 16.30 Animal Planet Classics 17.30 Human / Naturo 18.30 Emergency Vets 19.00 Kratt's Creatures 1930 Kratt’s Creatures 20.00 The Vet 20.30 Going Wild With Jeff Corwin 21.00 Champions Of The Wild 2130 Golng Wiid 22.00 Animal Doctor 22.30 Emergency Vets 23.00 Human / Nature Computer Channel 17.00 Eat My Mouse 1730 Game Over 17.45 Chips with Everything 18.00 Mini Masterclass 18.30 Eat My Mouse 19.00 Dagskrártok Omega 07.00 Skjákynnlngar. 18.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hlnn. Frá samkomum Bennys Hinns vtöa um heim, viötöl og vitnisburöir. 18.30 Lff í Oröinu - Biblíufræösla meö Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburlnn - Blandaö efni frá CBN-fróttastofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Náö til þjóöanna (Possessing the Nations). meö Pat Franás. 20.30 Lff I Oröinu - Biblíu- fræösla meö Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þlnn dagur meö Benny Hlnn. Frá samkomum Bennys Hinns viöa um heim, viötöl og vitnisburöir. 21.30 KvðkF Ijós. Endurtekiö efni frá Ðoiholti. Ýmsir gestir. 23.00 Lff f Oröinu - Biblíu- fræösla meö Joyce Meyer. 23.30 Loflö Drottln (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstööinni. 01.30 Skjákynnlngar. b </ Stöbvar sem nást é Brelövarplnu </ Stðövar sem nást é Fjötvarplnu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.