Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Síða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Síða 55
JL»'V FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1998 kÉfyndbönd » 21. júlí -27. júií SÆTI ; FYRRI VIKA ; VIKUR A LISTA J TITILL j j ÚTGEF. j ; TEG. j 1 J 3 > 2 J Boogie Nights Myndform ; Drama J 2 j j Ný ! i j Good Will Hunting J j Skífan j J Drama J 3 í 2 i 3 Picture Perfect j Skrfan J Gaman 4 ! 4 ! 4 J j Fathers Day j Warner Myndir j > Gaman 5 I J 1 ! 3 Starship Troopers J j j SamMyndbönd J j l Spenna J 6 í J 5 J ! 5 Jackal j CIC Myndbönd |. ■- . ■ Spenna | 7 i i 7 ! 2 Seven Years InTibet I SamMyndbönd f Drama J 8 1 6 j i 5 Copland J 1 i Skífan i j Spenna 9 í 9 í 2 1 | Amerícan Warewolf In París Skrfan Spenna j 10 > 8 ! 3 j' • Shadow Of Doubt J . J f '. ■ J Myndform i j Spenna 11 i Ný 1 1 Face SamMyndbönd Spenna j 12 | j 10 j > 6 j ■ j ? . 'í . j George Of The Jungle i j Sam Myndbönd Gaman 13 j 11 ! io The Game Háskólabíó j Spenna 14 í 12 j ! 7 J J Tomorrow Never Dies J J j Sam Myndbönd J Spenna 15 í 13 ! 8 1 Know What You Did Last Summer i i Skrfan > 1 Spenna 16 ! j 15 J ! 6 J 1 ’ • 'ægSQÍ One Night Stand i j J j Myndform j ■„..... -j Drama 1? 1 17 > 11 1 LA. Confidential Warner Myndir ; Spenna j 18 > j 16 1 1 . j 6 j > i j Gattaca i j j Skífan > j Spenna 19 ! Ný ; 1 : Blackout Myndform J Spenna j 20 ; 18 J < 15 Face/Off i SamMyndbönd J Spenna Tangóinn frægi í Scent of a Woman. Al Pacino og Gabrieile Anwar. hann leik- stýrði, Look- ing for Ric- hard (1996). Og um þess- ar mundir er hann einmitt með næsta leik- stjórnar- verkefni sitt í vinnslu undir nafn- inu Chinese Coffee, og mun hann að sjálf- sögðu einnig fara með hlutverk í þeirri mynd. Verður óneitanlega spennandi að sjá út- komuna. -bæn. Al Pacino og Johnny Depp í Donnie Brasco. Godfather-serían (1972, 74, 90) , Líklega frægasti i ★ IV ★ >• kvikmyndaþrOeikur isögunnar ásamt Star Wars (sem telst iþó vart mikið lengur til þrileikja). fÞessi epísku meistaraverk Francis ÍFord Coppola spanna í heild sinni ‘yfir sjötíu ár í sögu Carleone fjöl- ikyldunnar. Mynd númer tvö er eina ramhaldsmyndin sem hlotið hefúr oskarsverðlaun fyrir bestu mynd, en Tserían öll var tilnefnd tO um þrjátíu slíkra verðlauna. Nokkrar góðar með Al Pacino: Al Pacino í fræg- asta hlut- verki sínu, sem Michael Corleoni, í God- father seríunni. ölIKld VclUldUlld. ft |>, i ■ f . . -.v SeaofLoved^, CarlltosWay („T’ Pacino leikur leynilögreglu- , . , manninn Frank Keller ★★★ sem lendur í þeirri óþægilegu aðstöðu að verða ást- fanginn af grunuðum fjöldamorð- ingja. Sá er leikinn af Ellen Bark- in, og bárust fregnir af erfiðleikum Pacino við tökur á eldheitum ástar- atriðum myndarinnar. Það segir í raun allt um feril Pacino að þessi ágæta kvikmynd verða að teljast ein af hans síðri myndum. Scent of a Women (1992) , . i i Mögnuð lítil mynd ★ ★★>> um Charlie Simms (Chris 0¥Donnel) sem tekur að sér að passa upp á hinn blinda Frank Slade (Pacino). Telur Charlie það auðvelt verk en sá gamli reynist ansi sprækur, en með þeim þróast þó vináttubönd er á líður. Pacino hlaut loks óskarinn, og sýnir í þessari mynd að hann er fær um leika ýmislegt annað en löggur og mafíósa. /. ;, pacino leiddu aftur saman hesta sína og úr varð besta mynd leikstjórans í seinni tíð. Car- lito er nýsloppin úr fangelsi og ætl- ar að halda sér á beinu brautinni, en það reynist hægara sagt en gert. Myndin á margt sammerkt með Scarface, og mætti jafnvel lita á hana sem frjálslega endurgerð. Hinn vanmetni leikari Sean Penn á stórleik á móti sígóðum Pacino. Donnie Brasco 0997) 1 i í þessari sannsögu- ' ' ★ ★★ legri mafiósamynd bretans Mike Newell (Fjögur brúð- kaup og jarðaför), er það Johnny Depp sem sameinast Pacino í mögnuðum samleik. Depp leikur leynilögreglumann sem gerist læri- sveinn Leftys (Pacino), í þeirri von að koma upp um mafíugengið sem hann er meðlimur í. Á milli þeirra myndast þó náin vinátta sem gerir þeim báðum æöi erfitt fyrir. -bæn Myndband vikunnar Devils Advocate ★★★ Djöfullegir lögfræðingar Keanu Reeves leikur í þessari mynd ungan lögfræðing að nafni Kevin Lomas, sem hefur ekki tapaö einu einasta máli á férlinum. Vekur það athygli alþjóðlegrar lögfræði- skrifstofu meö bækistöðvar í New York, en hæstráðandi þar er hinn dularfulli John Milton (A1 Pacino). Lomas er boðin þar staða ásamt ýmsum fríðindum, þ. á m. íbúð í magnaðri blokk. Hann og kona hans, Mary-Ann (Charlize Theron) verða skOjanlega yfir sig hrifin. Upphaflega er það einungis hin trú- aða móðir Lomasar sem hefur ein- hverjar efasemdir varðandi gylli- boðið, en brátt bætist Mary-Ann i þann hóp. Það er að mörgu leyti erfitt að skil- greina þessa mynd. Vissulega er hún hluti af lögfræði- myndabylgjunni, en á þó lítið skylt við nú langþreytta röð Gris- ham-mynda. Þá er hér svolítið af spennu, drama, hryllingi, o.s.frv. Þetta er marggreina mynd sem brýtur af sér hefðbundna teg- undaflokkun. Það er því ljóst að myndin byggist á nokkuð mörgum ólíkum þátt- um og er flest vel gert. Hlutverk Miltons er sem klæð- skerasniðið á Pacino, og stígur Ungi iögfræðingurinn lærir af þeim eldri. Keanu Reeves og Al Pacino í hlut- verkum sínum. Apivir; /\| M )(/\ hann ekki feilspor. Keanu Reeves er flottur í sitt hlut- verk, en ræður þó sem fyrr og ekki við of dramatísk tilþrif. Tæknibrellur eru vel nýttar, og útlit myndarinnar eink- ar stílhreint og fell- ur vel að sjálfri sög- unni. Útpælt hand- ritiö er vissulega fullt af útúrdúrum, sem þó hanga vel saman við grunn- þema myndarinnar. Þá er textinn upp- fullur af gullkorn- um, sem falla nær öll Pacino í skaut. Þrátt fyrir þessa margvíslegu kosti, nær þessi metnaðarfulla mynd aldrei takmarki sínu. Út myndina alla glittir í mögulegt meistarverk, sem kemst þó aldrei upp á yfirborð hennar. Stundum er hinn frægi galdur kvikmyndanna bara hreinlega ekki til staðar, því það er jú svo margt sem þarf að ganga upp til að meistaraverk líti dagsins ljós. Og þar sem slíkt gerist æði sjaldan er um að gera að næla sér í mynd á borð við þessa í milli- tíðinni. Útgefandi: Warner-myndir. Leik- stjóri: Taylor Hackford. Aðalhiut- verk: Al Pacino og Keanu Reeves. Bandarísk, 1997. Lengd: 145 mín. Bönnuð innan 16 ára. Björn Æ. Norðfjörð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.