Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Page 57
X>V FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1998
61
Helga Þórarinsdóttir leikur á tón-
leikum í Norræna húsinu á
morgun.
Lágfiðla
og píanó
Helga Þórarinsdóttir lágfiðlu-
leikari og Steinunn Bima Ragn-
arsdóttir píanóleikari verða með
tónleika í Norræna húsinu á
morgun kl. 16. Á efnisskránni
eru funm franskir dansar eftir
Marin Marais, Tilbrigði við ís-
lensk þjóðlög eftir Jórunni Við-
ar, La Captiv op. 40 nr. 1 og
Berceuse op 40 nr 2 eftir Amy
Bach, SicUenne eftir Mariu
Therese og Drei Stucke eftir
Luise Adolpha.
Tónleikar
Tríó Natasza Kurek
á Jómfrúnni
Níundu sumardjasstónleikar
veitingahússins Jómfrúarinnar
við Lækjargötu fara fram á
morgun kl. 16-18. Að þessu sinni
leikur tríó pólsku djasssöngkon-
unnar Natasza Kurek en auk
hennar skipa hljómsveitina
Gunnlaugur Guðmundsson
bassaleikari og Ástvaldur
Traustason píanóleikari. Gunn-
laugur og Natasza hafa búið í
Hollandi undanfarin ár þar sem
þau hafa verið við nám og störf.
Tónleikarnir verða úti ef veður
leyfir.
Eitt verkanna sem prýða veitinga-
staðinn 22.
Málverk og
hljómgjörningur
I dag opnar myndlistarmaðurinn
Jóhann Valdimarsson sýningu á veit-
ingastaðnum Laugavegur 22 að
Laugavegi 22. Jóhann lauk námi frá
MH árið 1990 og hélt þaðan til
Hollands til frekara náms. Jóhann
hefur haldið nokkrar einkasýningar
sem og tekið þátt í fjölda samsýn-
inga. Boðið verður upp á veitingar
við opnun sýningar og mun hljóm-
gjömingasveitin INRI heiðra við-
stadda. Sýningin verður opnuð kl. 20.
Sýningar
Máluð vattteppi
Á morgun opnar Rósa Kristín
Júlíusdóttir sýningu á máluðum
vattteppum í Gallerí Lundi í Varma-
hlíð í Skagafirði. Rósa Kristin út-
skrifaðist frá listakademíunni í
Bologna á Ítalíu árið 1972. Hin síð-
ari ár hefur hún aðallega fundið
íistsköpun sinni farveg í textíl án
þess þó að skiljá alfarið við málara-
listina. Hefðbundið vattteppi er gert
úr þremur lögum af efni, framhlið,
einhvers konar stoppi eða fyllingu
og bakhlið. Rósa Kristín er kennari
við Myndlistarskólann á Akureyri.
Sýningin stendur til 21. ágúst.
Kaffileikhúsið:
Innipúkahátíð með
Rússíbönunum
Rússíbanamir og Kaffileikhúsið
standa fyrir dansleik á sunnudags-
kvöldið fyrir rigningarfælna inni-
púka landsins. Hljómsveitin, sem
þykir fara á kostum á dansleikjum,
býður upp á sambland af tangó og
salsa, slavneskum slögumm og til-
brigðum við gömlu meistarana
Brahms og Mozart. Allt smellur
þetta saman í góða danstónlist í
flutningi hinna geðþekku Rússí-
bana en þeir eru Guðni Franzson,
Skemmtanir
klarinetta, Einar Kristján Einars-
son, gitar, Tatu Kantomaa, harm-
ónika, Kjartan Guðnason, trommur
og Bjarni Sveinbjörnsson, bassi.
Skemmtunin hefst kl. 23 en húsið
verður opnað kl. 22.
Rússíbanarnir veröa á sviði Kaffileikhússins á sunnudagskvöld.
Veðrið í dag
Skýjað við
vesturströndina
í dag verður vestlæg átt, gola eða
kaldi. Skýjað að mestu og sums
staðar þoka við ströndina framan af
degi. Víða bjart veður norðan- og
austanlands, en áfram skýjað að
mestu við vesturströndina og þoku-
loft í nótt. Hiti 11 til 19 stig yflr dag-
inn, hlýjast austanlands en svalast
við vesturströndina.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
vestangola og skýjað að mestu.
Þokuloft eða litils háttar súld meö
kvöldinu. Hiti 11 til 14 stig yfir dag-
inn.
Sólarlag í Reykjavík: 22.36
Sólarupprás á morgun: 04.33
Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.02
Árdegisflóð á morgun: 00.02
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri
Akurnes
Bergstaðir
Bolungarvík
Egilsstaöir
Kirkjubœjarkl.
Keflavíkurflugvöllur
Raufarhöfn
Reykjavík
þoka í grennd
súld
þoka i grennd
alskýjað
þoka í grennd 10
súld 10
súld 7
Stórhöfði
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Osló
Stokkhólmur
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Dublin
Halifax
Frankfurt
Hamborg
Jan Mayen
London
Luxembourg
Mallorca
Montreal
New York
Nuuk
Orlando
París
Róm
Vín
Washington
Winnipeg
þokumóóa 10
léttskýjaö 10
skýjaö 14
skýjað 16
skýjaó 15
súld á síð.kls. 15
13
heiðskírt 20
skúr 16
léttskýjað 24
rigning 12
alskýjaö 19
léttskýjaó 14
skýjað 15
þoka í grennd 3
léttskýjað 14
léttskýjaö 12
léttskýjaó 21
heiöskírt 14
rigning 23
rigning 9
heiðskírt 24
léttskýjað 13
þokumóða 22
skýjaó 2
rigning 22
heiðskírt 11
Hrafnhildur
María
Litla telpan, sem á
myndinni er með snuðið
sitt, heitir Hrafhhildur
María. Hún fæddist 29.
apríl síðastliðinn kl.
Barn dagsins
17.24. Hún var við fæð-
ingu 4320 grömm að
þyngd og mældist 53,5
sentímetra löng. Foreldr-
ar hennar eru Helena
Lind Ragnarsdóttir og
Ríkharður Guðjón Rósa-
munduson.
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 2166
Sjóveðurspá
fybókww
Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi.
Þjónnínn meö bakkann sinn inni á
milli áhorfendanna.
Þjónn í
súpunni
í kvöld verður leikritið Þjónn í
súpunni sýnt í Iönó en það hefur
slegið rækilega í gegn. Leikstjóri
er María Sigurðardóttir sem leik-
stýrði Sex í sveit. Leikritið er sér-
stakt að því leyti að þaö gerist á
veitingahúsi og er sýningargestum
boðið upp á mat og drykk meöan á
sýningu stendur og má segja að
allur salurinn og rúmlega það sé
leiksviðið. í salnum eru bæði al-
vöruþjónar, sem og leikarar.
Leikhús
Leikaramir eru ekki af verri
endanum. Bessi Bjarnason og
Edda Björgvinsdóttir hafa í gegn-
um tíðina skilað gamanhlutverk-
um sem eftirminnileg eru. Mar-
grét Vilhjálmsdóttir og Kjartan
Guöjónsson eru leikarar í yngri
kantinum og léku meöal annars
saman í Stonefree og Veðmálinu
og Stefán Karl Stefánsson, sá
yngsti í leikarahópnum, á eitt ár
eftir 1 Leiklistarskóla íslands.
Krossgátan
X r- 7- lf i’
s 1 L
'
■B 1 R r
)á J p”
zi J :ð
Lárétfil krumlur, 8 mjög, 9 rennsli,
10 vegna, 11 fluga, 12 krúsin, 14
nemi, 16 sár, 18 guð, 20 blöskra, 22
frostskemmd, 23 gerlegt.
Lóðrétt: 1 lausung, 2 hærra, 3
laumuspil, 4 stafnum, 5 reiðihljóð, 6
hása, 7 andlit, 12 kæn, 13 þekkt, 15
þjóta, 17 eyktamark, 19 gangflötur,
21 bardagi.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 dapur, 6 fé, 8 æla, 9 rell, 10
stuð, 11 fát, 13 tárast, 16 iðaði, 18 ól,
19 au, 20 linni, 21 frið, 22 gan.
Lóðrétt: 1 dæsti, 2 alt, 3 paur, 4 urð-
aði, 5 refsing, 6 flá, 7 él, 12 tólin, 14
áður, 15 tóna, 17 ali, 19 af.