Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Blaðsíða 59
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1998
ik
'k
* *
rikmyndir
63
HÁSKÓLABÍÓ
Martha - má ág kynna Frank,
Daniel og Laurence:
Þrír menn og
ein kona
Kvikmyndina um Mörthu og strákana þrjá, sem
allir verða skotnir í henni, byggir handritshöfund-
urinn, Peter Morgan, á reynslu sinni og þriggja
vina sinna. Eitt skiptið sem þeim var boðið í mat-
arveislu urðu þeir allir hrifnir af sömu stúlkunni,
einstaklega fallegri franskri leikkonu, eins og
Morgan kemst að orði. Varð þetta til þess að hann
fékk hugmyndina að vinunum þremur sem verða
ástfangnir af sömu stúlkunni. Ekki er hún frönsk
leikkona heldur lífsglöð, bandarísk stúlka sem hef-
ur keypt sér far aðra leiðina til London frá New
York. í flugvélinni hittir hún þann fyrsta af félög-
unum þremur sem heita Frank, Daniel og
Laurence. Þann næsta hittir hún á flugvellinum
þennan sama dag og sá þriðji verður á vegi henn-
ar daginn eftir. Eins og gefur að skilja koma upp
á yfírborðið mörg spaugileg vandamál.
í helstu hlutverkum eru Monica
Potter, sem leikur Mörthu, Rufús
I
íJSíí
Sewell, Tom Hollander og Joseph Fiennes
(bróðir Ralphs) sem leika vinina þrjá. Leik-
stjóri er Nick Hamm sem er einn af
nokkrum ungum leikstjórum Breta sem gera
garðinn frægan þessa dagana. Hann hef-
ur í nokkur ár verið fastráðinn leik-
stjóri hjá The Royal Shakespeare
Company og gert nokkrar sjón-
varpsmyndir sem vakið hafa at-
hygli.
Monica Potter er bandarísk,
fædd og uppalin í Cleveland í
Ohio. Hún hefur verið viðloð-
andi sjónvarpið og auglýsingar
frá 12 ára aldri en fékk sitt
fyrsta stóra hlutverk í Con Air,
á móti Nicholas Cage. Hún
hefur á stuttum tíma leikið í
þremur kvikmyndum:
Mörthu, Without
Limits, sem fjall-
ar um lang-
hlauparann
Steve
Prefontaine,
og A Cool,
Dry Place
sem John N.
Smith (Dan-
gerous
Minds)
stjórnar.
-HK
KRINGLU
Kringlunni 4-6, sími 588 0800 www.samfilm.is
Sýnd 3 og 5 m/(sl. tali. Sýnd kl. 3,7,9 og 11.
inniimiiiiirmimc
EINA BtÓIÐ
$5 •' MEÐTHX
Íí t \ DIGITAL
I ÖLLUM
SÖLUM
ATH. 3-SYNINGAR ALLA HEI.GINA u kki ióm i n u.i
Stórleikarii
Bruce Willis og
spennumynda-
leikstjórlnn Harold
Becker sameina hér
krafta sína og útkoman
er hreint ú
spennutryllir meö öllu
sem á aö fylgja.
Einhver veit of
mikiö.
Dulmál sem
enginn átti aö
gela leyst.
Lögreglumaður
sem enginn getur
stöövaö.
:] ;UíH4/flLLIS
Sýnd 2.45, 4.45, 6.55, 9 og 11.15 i THX dlgital. B.i. 14 ára.
Sýndkl.5,7,9og11.
Sýnd kl. 3. THX digital.