Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1998, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1998, Blaðsíða 18
og hella upp á á gamla mátann. Hins vegar borg- ar sig að nota hitakönnu til að halda kaffinu heitu, ekki hita- plötu kafíivélarinnar. Hún étur upp spamaðinn. Margföldunartölur fyrir reiknivél á www.rr.is Hitavelta Suöumesja 0,894 Rafveita Akureyrar 0,905 RR og RHf.-höfuðborgarsv. 1,000 Akranesveita 1,027 Orkubú Vestfjaröa 1,041 Rafveita Hverageröis 1,090 Selfossveita 1,104 Bæjarveita Vestmannaeyja 1,108 Rafveita Reyðarfjaröar 1,142 Orkuveita Húsavikur 1,148 Rarik 1,163 Rafveita Sauðárkróks 1,212 Til að raforkunotendur sem ekki kaupa rafmagn af Rafmagnsveitu Reykjavíkur eða Rafveitu Hafnarfjarðar geti haft not af reiknivél RR verða þeir að margfalda út- komuna með tölunum að ofan. Kosti ákveðin rafmagnsnotkun 20.000 kr. á höf- uðborgarsvæði kostar sama notkun 22.960 kr. á Húsavík. Reiknivél RR getur hjálpað fólki að spara rafmagn: FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 Á heimasíðu Rafmagnsveitu Reykjavikur á Netinu, sem er að finna á slóðinni www.rr.is, er reiknivél sem hjálpar notendum að sjá hvað notkun rafmagnstækja á heimilinu kostar á mánuði og á síð- an heilu ári. í reiknivélinni er listi yfir tæplega fimmtíu heimilistæki sem ganga fyrir rafmagni, allt frá kaffivél og eggjasuðutæki til frystikistu og vatnsrúms. Smellt er í reit framan við viðkomandi tæki sé þaö í notkun á heimilinu. í glugga fyrir aftan er síðan hægt að slá inn áætlaða notkun. Er þá mið- aö við mínútur á dag, skipti á viku eða aðrar mælieiningar, allt eftir eðli tækjanna. Um leið og smellt er við eitthvert tæki og áætluð notkun slegin inn kemur tala yfir kostnað á mánuði og kostnað á ári í niðurstöðureitum fyrir ofan og fyrir neðan listann. Þannig má sjá hvað kostar að reka hvert einstakt tæki og eins hvað kostar að reka mörg tæki. Einnig er aö finna einfaldari út- gáfu af reiknivél. í henni er einung- is merkt viö tæki sem notuö eru en vélin sjálf setur inn meðalnotkun. Reiknivélin getur hjálpað fólki aö fá yfirsýn yfir hvað það kostar að nota rafmagnstæki. Slík vitneskja getur síðan stuðlað að meðvitaðri notkun sem aftur leiðir til spamað- ar. Mismunandi raforkuverð Þessi reiknivél er einungis hugs- uð fyrir þá sem kaupa raforku af Rafmagnsveitu Reykjavíkur, þ.e. flesta íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Rafveita H a f n a r - fjarðar er einnig með sama heimil- istaxta, 7,31 kr. á kílóvatt- stund. Vilji þeir sem kaupa raf- magn af öðrum rafveitum sjá hvað það kostar að reka raf- magnstækin á sínu heimili verða þeir að margfalda niðurstöðuna í reiknivél RR með tölunum í töfl- unni sem fylgir textanum. Taflan gefur til kynna hvað raforkan kost- ar á mismunandi stöðum á landinu. Kosti ákveðin rafmagnsnotkun 20.000 kr. í Reykjavík kostar sama n o t k u n 22.960 kr. á Húsavík. Lesendur verða að athuga að hér er einungis um að ræða kostnað fyrir notkun. Fastagjald, sem er mismunandi eftir rafveitum, er ekki tekið með. Húshitunarkostnað- ur er sundurliðaður sérstaklega á reikningum þar sem það á við. -hlh Spara má háar fjárhæðir með lagfæringu á hitakerfum í húsum: Reiknið út kostnað við rekstur raftækja Spöruðu fyrir leik- tækjum „Það má spara heilmikla peninga með því að lagfæra hitakerfi í hús- um og ekki síður með því aö fylgj- ast með hvemig kynt er. Hitakostn- aðurinn í stigaganginum hjá okkur hefur lækkað um helming frá því kerfið var stillt og far- ið var að fylgjast reglu- lega með notkuninni. Sparnaðurinn hefur verið m.a. verið notaður í að kaupa útileiktæki handa bömunum, setja upp búnað til móttöku á gervihnatta- sjónvarpi og leggja sjónvarp- skapla í húsin og einnig til að kaupa gróður og ýmislegt sem fegrar umhverfið. Og svo er alltaf hlýtt og notalegt hjá okk- ur,“ segir Reynir Ingibjartsson, íbúi að Dvergholti 1 í Hafnar firði. Það vilja allir hafa hlýtt og notalegt inni hjá sér, ekki síst þegar hausta tekur. Á þessum árstíma er ofnlokunum snúið á þúsundum heimila svo ofnarnir hitni meira. Þetta þykir sjálfsagt og eðlilegt. Færri huga hins vegar að þvi að ofnakerfið geti verið van- Rúnar Matth- íasson, formaöur húsfélagsins í Bú- setafélaginu Holts- búar, í Hafnarfirði, les af heitavatnsmælum í kjall- aranum. Virkt orkueftirlit hefur sparaö húsfélaglnu vel á annaö hundraö þús- und krónur. DV-mynd Teltur stillt og fram fari stórfelld sóun á heitu vatni - og peningum. Húshit- un er lúmskur kostnaðarliður. Með lagfæringum og reglu- 1 e g u Verkvangi hafa mikla reynslu af hitakerfum í húsum. Það var Verk- vangur sem jafnvægisstilllti hita- kerfið að Dvergholti log skipulagði reglubundið orkueftirlit íbúanna. Eftirlitið fólst í að lesa af mælum og færa inn á sérstakt eyðublað og stuðla að því að fólk hagaði sér skynsamlega við húshitun. Árang- urinn lét ekki á sér standa. í júní 1995 kynti 6 íbúða stigagangur að Dvergholti 1 fyrir um 240 þúsund krónur á ári. Á síðasta ári var sá kostnaður kominn niöur i um 123 þúsund krónur. Lækkunin nemur 49%. Ofnlokar Þegar innihita er stjómað huga menn eðlilega að ofnlokanum. Um tvenns konar ofnloka er yfirleitt að ræða. Lofthitastýrðir ofnlok- ar eru yfir- 112.00° W' 6 itióba 240-000 W. ?!£íSS**68 rs£& 65.000 W- 123.000 W. stiga &**1* p\oKK M\\VivegÉ'r re'S itiKeff' 1.388 .281W- píaStprenL 36- 9^5 ,®'6 otoar LoftrsestiKeri' °6 A.949 .647 W. 200 fetro- e" :'\nbÁ' 69 .676 W- 45.441 W. eft- má irliti íbúa spara gríðarlegar fjárhæðir. Gunnar Jóhannesson og Ragnar Gunnarsson hjá verkfræðistofunni leitt á efri tengingu við ofn. Þeir stjómast af lofthita og virka sem sjálfvirk stýring á herbergishita. Virka þeir með hjálp hitanema sem staðsettur er í herberginu. Annars konar lokar nefnast vatnshitastýrðir ofnlokar og eru alltaf á neðri tengingu ofna. Þeir stjómast af hita vatnsins sem fer út úr ofninum, virka ekki sem sjálf- virk hitastýring. Breyta þarf still- ingu þeirra með breyttum útihita, nokkuð sem margir em að fást við um þessar mundir. Einfalt dæmi um ólíka verkun þessara loka er þegar við njótum ókeypis varma frá sólinni. Þegar sólin hitar herbergi kólnar ofn með lofthitastýrðum ofnloka og sparar þar með vatn. Ofn með vatnshita- stýrðum ofnloka kólnar hins vegar ekki, sóar orku þar til ofn- lokanum er snúið. Jafnvægisstilling Annað mikilvægt atriði er jafn- vægisstilling hitakerfa. Margir hafa kynnst því vandamáli þegar ofnar í íbúð hitna mismikið. Ofninn í stofunni er kaldur og veldur hrolli meðan ofninn frammi á gangi er sjóðheitur og sóar við það vatni og peningum. Ástæða þessa er aö hitakerfið er ekki í jafn- vægi, krefst jafnvægisstillingar. Þegar hitakerfi er rétt stillt er nýting á hitaveitunni í hámarki. Hitamenning Áður en lagt er í lagfæringará hitakerfi meta sérfræðingar hvort það borgi sig miðað við áætlaðan spamað. Auk lagfæringa á tækjum leggja Gunnar og Ragnar mikla áherslu á það sem þeir kalla hitamenningu. Góð hitamenning, mann- legi þátturinn, sparar ekki síður en góð tæki. Haldgóðar upplýsingar um húshitun má fá í bæklingnum Hitamenning sem Verkvangur hef- ur gefið út. -hlh Notkunarstuðull Auðvelt er að sjá hvort hita- kostnaður sé of hár. Hjá hitaveitu má fá upplýsingar um rúmmetra- stærð húsnæðis og ársnotkun heits vatns mælda í rúmmetrum eða tonnum (sömu tölur). Með því að deila rúmmetraíjölda í vatnsnotkunina fæst vatnsnotk- un á ári á hvern rúmmetra hús- næðis. Eftirfarandi tafla segir hver útkoman úr dæminu ætti að vera: Fjölbýlishús 12+ 1,0-1,4 Minna fjölbýli 1,1-1,5 Einbýli/raöhús 1,2-1,5 Verslun 0,6-0,8 Skrifstofuhúsn. 0,5-0,8 Kaldir að neðan Ofnar eiga alltaf að vera kaldir að neðanverðu. Það þýðir að hit- inn úr vatninu sé fúllnýttur. Sé ofninn heitur a ð neðan þýðir það að heitt vatn fer út úr ofnininum án þess að vera nýtt til hitunar. Mishitun ofna má rekja til þess að hitakerfi er ekki jafnvægisstillt. Ókeypis varmi Fólk nýtur ókeypis varma í misjöfhum mæli. Sólin getur ylj- að og ýmis heimilistæki eins og eldavélin. Á vinnustöðum getur fólk gefið hita frá sér, tölvur og ýmis vélbúnaður. Þegar mikill ókeypis varmi er í herbergi er eðlilegt að ofnar séu kaldir. Kaffi- vélin sparar ef ... Spara má um 30% með því að laga kaffiö í kaffivél í stað þess að n o t a hraðsuðuketil r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.