Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1998, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1998, Síða 27
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 27 > Þann 8. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af sr. Ólafi Jóhanns- syni Kristín Gísladóttir og Þröstur Þor- steinsson. Heimiii þeirra er í Seattle í USA. Ljósm. Lára Long. Þann 22. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Bjarnaneskirkju af sr. Sigurði Kr. Sigurðssyni Kristin Gyða Ármannsdóttir og Karl Agúst Guðnason. Heimili þeirra er að Hvannabraut 2 á Höfn. Ljósm. Jóh. Valg. Þann 18. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Eyrarbakkakirkju af sr. Úlfari Guð- mundssyni Jóhanna Guðjónsdóttir og Steinar Ingi Valdimarsson. Heimili þeirra er að Sandgerði 13, Stokkseyri. Ljósm. MYND, Hafnarfirði. Þann 25. júlí voru gefin saman í hjóna- band f Hafnarfjarðarkirku af sr. Braga Skúlasyni Herdís Rúnarsdóttir og Jó- hannes Þór Ævarsson. Heimili þeirra er í Danmörku. Ljósm. Ljósmyndast. Mynd, Hafnarfirði. Brúðkaup Þann 25. júlf voru gefin saman f hjóna- band í Háteigskirkju af sr. Helgu Sofffu Konráðsdóttur Berglind L. Bjarnarson og Helgi Björnsson. Heimili þeirra er að Rauðarárstíg 30, Reykjavfk. Ljósm. Ljósmyndast. Mynd, Hafnarfirði. Þann 25. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Kópavogskirkju af sr. Ægi Fr. Sig- urgeirssyni Jóhanna Sigurbjörg Vil- hjálmsdóttir og Sigurður Björn Lúðvíks- son. Heimili þeirra er að Skólagerði 66 í Kópavogi. Ljósm. MYND, Hafnarfiröi. Þann 25. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Bessastaðakirkju af sr. Sigurbirni Einarssyni Rannveig Sverrisdóttir og Kjartan Þórðarson. Heimili þeirra er í Danmörku. Ljósm. Lára Long. Þann 8. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þor- steinssyni Vala Karen Guðmundsdóttir og Þór Jónsson. Heimili þeirra er í Graf- * arvogi. Ljósm. Lára Long. |einnig á| www.visir.is Krakkarnir í kolkrabbanum Ungt fólk er hátfvitar Hildur Óttarsdótlw 21 ars ballerína «9 rosaefn' f ókus NÝTT TÍMARIT SEM FYLGIR DV Á FÖSTUDÖGUM Eddie Murphy veröur fyndinn aftur Svartur Dagfinnur - og miklu fyndnari Athafnaskáld með GSM Menn sem geta reddað öllu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.