Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1998, Síða 2
2 MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1998 Fréttir Hópur Islenskra íþróttamanna hyggst auðgast á sölu næringarefna: Töfraúði er sagður lækna á stundinni - er sagður ráða bót á höfuðverk, hálsbólgu, tannpínu og hósta á örskotsstundu Hundruð manns, þar af fjölmarg- ir þekktir íþróttamenn, hafa gengið til liðs við amerískt fyrirtæki sem boðar byltingarkennt bandarískt „lyf‘, Waves. Efhinu er úðað undir tungu sjúklings og sagt lækna fólk á örfáum mínútum af kvillum á borð við hálsbólgu, kvef, þreytu, stress, svefhleysi og tannpínu, svo eitthvað sé nefnt, jafnvel þunglyndi og of- virkni. Fyrirtækið Waves Intemational, sem væntanlega verð- ur í meirihlutaeigu íslendinga, hyggst hefja alþjóðlega markaðs- setningu á „byltingarkenndum markaðsvörum" sem framleiddar era með nýrri tækni sem kallast lí- pósómatækni. Fyrirtækið, sem verður 70% í eigu íslendinga, hygg- ur á alheimssölu. Ný tækni læknar fljótt „Við höfum prófað þetta sjálfir, þetta virkar, það geta margir stað- fest með okkur," sagði Heimir Karlsson, fyrrverandi íþróttafrétta- maður Stöðvar 2 í gærkvöld. „Líp- ósómar era ný tækni í næringar- fræðinni. Þeir eru fljótvirkir og þessi 99% náttúraefni virka því fljótt, til dæmis á höfuðverk og tannpínu. Milli 400 og 500 manns era komin til liðs við okkur.“ DV er ókunnugt um innihald Wa- ves en viðmælandi blaðsins taldi að í blöndunni mundi vera um að ræða fjögur ólögleg efni samkvæmt stöðl- um Lyfjaeftirlitsins. Forráðamenn Waves Intemational, þeir Heimir Karlsson, fyrram sjónvarpsfrétta- maður, og Birgir Viðar Halldórsson, fyrram veitingamaður og rallkappi, sögðu í gær, rétt áður en fjölmenn- ur fundur hófst með þátttakendum á Grand Hótel Reykjavík, að öll efn- in væra Lyfjaeftirliti Bandaríkj- anna þóknanleg. Hér væri um nátt- úrlega afurð að ræða, vel þekkt efni, en í réttri samsetningu. Inn í fyrir- tækið hefðu gengið heimilislæknar, hjúkranarfræðingar og fleiri úr heilbrigðisgeiranum. Hér á landi hafa ýmsir notað efn- ið að undanfömu, enda þótt það sé ekki formlega komið á markað. Þann 20. október verður stofn- hátíð fyrirtækisins hald- in í Reykjavík. Á fundin- um í gær ríkti mikil stemning. Klappað var fyrir ræðumönnum þeg- ar þeir kynntu lyfið og virkni þess. Fundarmað- ur sem blaðið náði í seint í gærkvöld sagði að vissulega hefði fundur- inn stundum minnt á heilaþvott. Birgir Viöar Halldórsson, Heimir Karlsson og Einar Vilhjálmsson rétt áöur en fjölmennur fundur hófst hjá Waves International í gærkvöld. DV-myndir ÞÖK Waves-brúsar meö náttúrlegu uöaefni er blásið til stórfundar með sem á aö lækna fólk hratt og gera fjöl- „founderam", eins og það er orö- marga íslendinga auöuga í alþjóölegri aö í fundarboði, en þar skiptast sölu sem hefst senn. Samkvæmt upplýsingum DV á Waves-úðinn að breyta til batnaðar ýmsu í lífi nútímamannsins. Efn- inu er úðað úr úðabrúsa undir tunguna, því er haldið þar í 20 sek- úndur og síðan kyngt. Lípósóma- “blöðrar", ný tækni, bera næring- arefnin til frumna líkamans. Á inn- an við 30 sekúndum munu fram- umar taka við næringarefnunum og áhrifanna fer að gæta innan fárra minútna. Loforðin um bata eru stór. Lofað er orku, bata á stressi, og ýmsa stöðuga kvilla á að vera hægt að lækna með úðanum. Lyfið má líka nota til grenningar. Birgir Viðar Halldórsson fundaði með hópi fólks í sumar og kynnti málið. Hópurinn hefur stækkað og mun nú nálgast þúsund manns. Nú menn í fjögur virðingarlög. Selt var inn á fundinn, 500 á manninn. Söluherferð er í undirbúningi og er fjölmargir þekktir íþróttamenn vora boðaöir á stofnendafúndinn á Hótel Reykjavík í gærkvöld. Meðal þeirra vora Einar Vilhjálmsson, spjótkastari og alþjóðaviðskipta- fræðingur, og Vésteinn Hafsteins- son, kringlukastari og þjálfari, Bjami Friðriksson júdókappi, Bjarki Gunnlaugsson fótboltamaöur og Valdimar Grímsson handbolta- maður, svo einhveijir séu nefndir. Einar sagði í gær að „lipasomal spray" væri nýjung sem kæmi nær- ingar- og bætiefnum Qjótt og vel til líkamsvefjanna og væri afar merk nýjung sem kæmi í staöinn fyrir sprautur. Waves-fyrirtækið hyggst byggja sölukerfi sitt upp á svipuðum nót- um og gerist hjá Herbalife sem kom- ið hefur stóram hluta íslendinga á umdeilt megranarlyf. Efnið verður ekki boðið í verslun- um heldur í einstaklingssölu. Sölu- mönnum era boðnir „griðarlegir" tekjumöguleikar gangi þeir til liðs við fyrirtækið. Alls er um að ræða 6 vöruQokka næringarefna sem til- búnir era en aðeins einn þeirra er leyfður í sölu á íslandi. Að sögn Ein- ars Vilhjálmssonar spjótkastara era allir 6 vöruQokkamir löglegir í Bandarikjunum. Þeir sem koma inn sem meðeigendur geta fjárfest í vör- um fyrir 103 þúsund krónur. Hund- rað íslendinga hafa þegar lagt fjár- magn í fyrirtækið og er jafnvel talið að sá hópur verði ráðandi þar. DV leitaði viðbragða Ólafs Ólafs- sonar landlæknis vegna hins nýja „undraúða" á fóstudag. Hann sagð- ist ekki hafa heyrt af þessu máli en myndi kynna sér það eftir helgi. -JBP/-rt ^ Alþjóöa flutningaverkamannasambandið, ITF: Aætlunarskip Eimskips kyrrsett ÁæQunarskip Eimskipafélags ís- lands, Hanne Sif, var tekið úr um- ferð í Kaupmannahöfn á fimmtudag fyrir rúmri viku, að kröfú Alþjóða Qutningaverkamannasambandsins. Boðað hafði verið verkfall gegn út- gerðinni vegna þess að danskir sjó- menn höfðu verið settir á land í lok Starfsmenn Landsvirkjunar fóra í gær yfir gögn og launayfirlit frá rússneska fyrirtækinu Technopromexport varðandi starfs- menn fyrirtækisins við Búrfells- línu. Starfsmenn Landsvirkjunar vora að kanna hvort farið hefði ver- ið eftir íslenskum reglum og kjara- samningum. „Viö höfum í höndunum launayf- irlit ásamt kvittunum allra hlutað- eigandi starfsmanna. Hvort við telj- um ástæðu til að vefengja þessar upplýsingar á eftir að koma í ljós,“ segir Halldór Jónatansson, forstjóri Landsvirkjunar. Halldór segir að skýringar rúss- neska fyrirtækisins á að mennimir hafi veriö sendir heim þær að þeir hafi verið fengnir að láni frá fyrir- ágúst en rússneskir á lágum laun- um settir í staðinn. Hér á landi hefði verið gripið til samstöðuað- gerða gegn skipinu ef á hefði þurft að halda. Eimskip stendur utan þessara átaka að sögn talsmanns fé- lagsins í gær. Borgþór Kjæmested, eftirlitsfull- tæki sem þurfi nú aftur á þeim að halda. Halldór segir aö samkvæmt samningi við Technopromexport geti Landsvirkjun haldið eftir and- virði launa starfsmanna og tekið ábyrgð á launagreiðslum til þeirra. Páll Pétursson félagsmálaráð- herra segist líta það mjög alvarleg- um augum ef tveir Rússanna hafi farið úr landi án þess að skilyrði ráðuneytisins hafi verið uppfyllt og mennimir fengið laun sín að fullu greidd. Páll sagði að málið væri í at- hugun hjá ráðuneytinu. „Við erum ekki i neinni krossferð gegn Technopromexport eða Lands- virkjun en við viljum að farið sé eft- ir íslenskum lögum og vinnuveit- endur séu ekki með þrælahald hér á landi," segir Páll. -RR trúi sambandsins, sagði að í stað Hanne Sif hefði komið Lone Sif með danskri áhöfn og þjónar skipið áæQ- unarsiglingum Eimskips í stað kyrrsetta skipsins. Rússarnir sem ráðnir hafa verið um borð í skipin hafa verið á afar lágum launum, allt niður í 750 doll- ara á mánuði, eða rúmar 50 þúsund íslenskrar krónur. Á síðasta sumri átti Borgþór viðskipti við annað skip sem sigldi fyrir Eimskip, frysti- skipið Venera. “Skipstjórinn á því skipi fékk skipun um að undirrita kjarasamn- an var ekki borgað samkvæmt samningunum. Þess vegna þurfti ég að elta hann til Danmerkur og stöðvaði skipið. Nú á að fara að selja þrjú af skipum þessa útgerðar- fyrirtækis á nauðungarappboði. Ég mun leggja fram kröfu um launa- greiðslu til sjómannanna upp á 15 milljónir króna. Sú krafa verður of- arlega í bunkanum og fæst vonandi greidd," sagði Borgþór Kjærnested. Eimskipafélag íslands hefur í einu og öUu farið að reglum Alþjóða Rutningaverkamannasambandsins að sögn Þórðar Sverrissonar fram- kvæmdastjóra Qutningasviðs Eim- skips. Þórður sagði í gær að skipaskiptin heföu ver- ið gerð í samráöi við Knud I. Larsen A/S. Eimskip hefði þurft stærra skip, óróleiki vegna danskra eða rússneskra áhafna hefði hér engu breytt. Skipaskipti þessi vora löngu áformuð, fóra fram og höfðu engin áhrif á áæfiun Eimskips.. „Við fylgjum þeim reglum að á skipum sem við erum með á leigu séu áhafnarmeð- limir sem fá greidd laun samkvæmt reglum Al- þjóða Qutningaverka- mannasambandsins. -JBP inga ITF, sem hann og gerði. En síð- Haröur tveggja bíla árekstur varö á gatnamót- um Bústaöavegar og Litluhlíöar í fyrrakvöld. Farþegi f öörum bflnum slasaöist og var flutt- ur á slysadeild en aörir sluppu án meiðsla, aö því taliö er. Meiösl farþegans eru ekki talin al- varleg. Báöir bflarnir voru illa farnir eftir áreksturinn. Starfsmenn Landsvirkjunar: Fara yfir gögn Stuttar fréttir x dv Fólksfjölgun á Akranesi í fyrsta skipti í tíu ár.er fólks- Qölgun á Akranesi og þá hefúr mikill kippur komið í húsbygging- ar í kaupstaðnum. Aukin umsvif á Akranesi má meðal annars rekja til framkvæmda og opnunar Hval- fjarðarganga og Jámblendiverk- smiðjunnar. Árið 1996 hófst smíði fjögurra nýrra húsbygginga sem þykir ekki mikið í 5000 manna bæ. í fyrra fjölgaði nýbyggingum og í ár er talið að nýbyggingafram- kvæmdir séu á fjórða tugnum. Rás 1 sagði frá. Minnisvarði afhjúpaður Halldór Ásgrímsson utanríkis- ráðherra afhjúpaði minnisvarða í fyrradag um breska sjómenn að Hnjóti í Ör- lygshöfn, að við- stöddum alþing- ismönnum, for- stjóra Landhelg- isgæslunnar og Qeirum ásamt einum eftirlifandi sjómanni af tog- aranum Sargoney sem fórst fyrir tæpum fimmtíu áram. Bjami Jóns- son hannaði minnisvarðann. Við athöfnina Quttu margir ávörp, meðal annars Egill Ólafsson safn- vörður, en hann hefur unnið mik- ið að þessu verkefni. Bslensk stúlka í bílveltu Tuttugu og tveggja ára gömul ís- lensk stúlka lenti í bilveltu rétt fyr- ir utan Bogotá í Kólumbíu fyrir stuttu. Er hún skiptinemi þar í landi og var á ferðalagi ásamt öðr- um skiptinemum þegar slysið varð. Finnsk stúlka lést í slysinu. íslenska stúlkan slasaðist á andliti og dvelst hún á einkarekinni sjúkrastofu í Bogotá þar sem hún bíður eftir að gangast undir að- gerð. Morgunblaðið greindi frá. Kröfu Tals hafnað Samkeppnisyfirvöld hafa hafnað beiðni Tals hf. um bráðbirgðaúr- skurö þar sem farið er fram á að Landssími ís- lands hf. aftur- kalli lækkanir sínar á farsíma- þjónustu að und- anfórnu. Sam- keppnisstofnun beinir í leiðinni þeim tilmælum til Landssímans að ráðast ekki í frekari verðlækkun á GSM-þjónustu á meðan rannsókn samkeppnisyfirvalda stendur yfir. Ný sjónvarpsstöð Fyrirtækið Friðarland, sem gef- ur út Dagskrá og á póstdreifmgar- fyrirtæki, æQar að hefja sjónvarps- útsendingar 22. október. Á dagskrá nýju sjónvarpsstöðvarinnar verðar nær eingöngu kynningar á dag- skrám annai-ra sjónvarpsstöðva. Útsendingar stöðvarinnar eiga að nást á suðvesturhorni landsins. Síðar er fyrirhugað að stöðin verði á breiðbandinu. Verð á ull lækkar Á þessu ári hefur ullarverð lækkað verulega á heimsmarkaði. Að hluta til er kreppu í Asíu um að kenna. Sam- keppni frá öðrum efnum hefur einnig sín áhrif og má þar sér- staklega nefna Qísfatnað sem hefur náð mikilli út- breiðslu sem útivistarfatnaður. Bændablaðið greindi frá. Ólympíuskákmótlð Eins og alþjóð veit er íslenska landsliðið í skák á Ólympíumótinu í Kalmykíu um þessar mundir. Mikil óvissa var hvað biði lands- liðsins þegar komið væri til þessa einangraða lands. Þær fréttir hafa nú borist að vel fari um íslensku skáksveitina og það getur hún þakkað því að liðið var í áttunda sæti á síðasta Ólympíumóti en þær tíu sveitir sem voru efstar á síðasta móti fá betra viðurværi en aðrar. Aðstæður á skákstað hafa samt oft verið betri, að sögn fararstjóra liðs- ins. Rás 1 sagði frá. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.