Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1998, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1998, Page 3
|£M MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1998 3 samstarfi við bandarísku póststjórnina, standa að alþjóðlegri samkeppni meðal 8-12 ára barna um hönnun á frímerki. Heiti keppninnar er „Framtíð á frímerki" og viðfangsefnið er framtíðar- sýn barnsins á nýja öld. íslandspóstur nýtur fulltingis Félags myndmenntakennara um framkvæmd keppninnar hér á landi og markmiðið er að öll grunnskólabörn á íslandi í 4.-7. bekk eigi Tillaga þess barns sem sigrar í hverju landi fyrir sig verður gefin út á frímerki í viðkomandi landi. Að auki fær sigurvegarinn í keppninni á íslandi 50.000 kr. í verðlaun, ársmöppu með íslenskum frímerkjum og ferð á Heimsþing barna árið 2000. með íslenskum frímerkjum í hverjum árgangi verða valdar 20 myndir sem fá sérstök verðlaun. Ráðgert á landi Allirsem Árgangaverðlaun Forvalsverðlaun Viðurkenningar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.