Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1998, Page 19
MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1998
19
Fréttir
* Hvammstangi:
Mjölverksmiðjan
á hættusvæði
Óvissa er um áframhaldandi
starfsemi Mjölverksmiðjunnar hf. á
Hvammstanga en reksturinn gekk
| mjög erfiðlega á síðasta ári vegna
verðfalls og mikillar birgðasöfnun-
ar. Á aðalfundi félagsins nýlega var
samþykkt að leita leiða til áfram-
haldandi starfsemi, m.a. með þvi að
tvöfalda hlutaféð, sem er 10 milljón-
ir króna.
Eigendur verksmiðjunnar eru
rækjuverksmiðjumar Meleyri á
Hvammstanga, Særún á Blönduósi
og Dögun á Sauðárkróki, viðkom-
andi sveitarfélög, auk fóðurverk-
| smiðjunnar Laxár.
Karl Sigurgeirsson, framkvæmda-
stjóri Mjölverksmiðjunnar, segir að
útlitið sé nú betra en áður varðandi
markaðsmálin. Tekist hefur að selja
allar þær birgðir sem til voru um
síðustu áramót. Þær námu þá næst-
um ársframleiðslu eða 400 tonnum
og einnig þau 300 tonn sem fram-
leidd hafa verið á þessu ári.
Aðrir þættir sem erfitt er við að
eiga er að raforkukostnaður vegna
framleiðslunnar hefur tvöfaldast á
stuttum tíma og þá er tilkomin sam-
keppni um hráefnið við Þormóð
ramma á Siglufirði. Þeir hafa stofn-
sett fyrirtæki er vinnur kítósan úr
rækjuskelinni en það efni er notað til
framleiðslu á lyfjum og snyrtivörum.
Að sögn Karls er það þó sitt hver
hlutinn úr rækjuskelinni sem nýtist
þessum fyrirtækjum. Mjölið sé unn-
ið úr prótínríkari hlutanum en
kítósanið úr kalkinu. Tilraunir hafi
verið gerðar til að skilja hlutana að
og þokkalegar horfur á að það muni
takast. -ÞÁ
Verið var að taka Kóna SH frá Ólafsvík upp á bakkann í Örfirisey. Báturinn
reyndist vera með of stóra skrúfu og varð því að skipta um í einum grænum.
DV-mynd S
INNKA UPASTOFNUN
REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuveqi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reykiavfk
Sími 552 Ö8 0(T- Fax 562 26 16 - Netfang: isr@rvk.ls
ÚTBOÐ
F. h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í verkið:
„Staðahverfi, 5. áfangi. Barðastaðir, gatnagerð og lagnir.“
Helstu magntölur eru:
7,0 m götur 580 m
6,0 m götur 510 m
Holræsi 1.580 m
Brunnar 35 stk.
Púkk 4.650 m2
Mulinn ofaníburður 4.410 m2
Steinlögn 130 m2
Verkinu skal lokið fyrir 15. júlí 1999.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkarfrá þriðjud. 13. okt. nk. gegn 10.000
kr. skilatr.
Opnun tilboða: miðvikudaginn 28. október 1998 kl. 11.00 á sama
stað.
gat 105/8
F.h. Sjúkrahúss Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í æðaþræðingar-
stofu fyrir röntgendeild sjúkrahússins.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu okkar frá miðvikud. 14. október
n.k. á kr. 5.000.
Opnun tilboða: fimmtudaginn 10. desember 1998 kl. 11.00 á sama
stað.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
F. h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í upp-
setningu og frágang á dælubrunni við Hringbraut á móts við
Tjörnina, lagningu aðrennslislagna að og þrýstilagnar frá dælubrunn-
inum. Verkið nefnist: „Dælubrunnur við Hringbraut.“ Verkkaupi leggur til
dælubrunn, dælur og allan búnað í dælubrunni.
Helstu magntölur eru:
• Dælubrunnur, e1,8m
• Dælubrunnur, dýpt4,2 m
• Þrýstilögn, 0225 PEH 312 m
• Regnvatnslagnir 200 m
Dælustöðin, ásamt tilheyrandi lögnum, skal vera tilbúin til gangsetningar
fyrir 15. desember og verkinu að fullu lokið 1. júlí 1999.
Utboðsgögn fást á skrifstofu okkarfrá þriðjud. 13. okt. nk. gegn 10.000
kr. skilatr.
Opnun tilboða: fimmtudaginn 22. október 1998 kl. 14.00 á sama stað.
gat 107/8
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í
útvegun á steiningarefnum fyrir Sjúkrahús Reykjavíkur.
Helstu magntölur: Steinkurl 40.000 kg.
Verkinu á að vera lokið 29. desember 1998.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 14.00 á sama stað.
bgd 108/8
Toyota Celica GT-Four
Árg. 1995, ekinn 23.000, vél 2000, 5g.
Fastnúmer ON-792. Litur blár.
Toyota Corolla H/B
Toyota Corolla H/B
Toyota Corolla S/D
Árg. 1998, ekinn 21.000, vél 1300, 5g.
Fastnúmer VI-353. Litur kóralrauður.
Dodge Stratus
Mitsubishi Galant st.
Toyota Corolla S/D special series
Opel Omega CD
Toyota Carina E
Toyota Carina E
Toyota LandCruiser 90 GX
Toyota LandCruiser GX
Toyota Hilux D/C
Toyota LandCruiser VX
Árg. 1997, ekinn 45.000, vél 3000, 5g.
Fastnúmer JK-516. Litur vínrauður.
Verð 3.250.000
Árg. 1995, ekinn 110.000, vél 2400, 5g.
Fastnúmer RP-246. Litur vínrauöur.
Verð 1.750.000
Árg. 1994, ekinn 99.000, vél 4200, ssk.
Fastnúmer MJ-723. Litur vínrauður.
Verð 3.550.000
<<£> TOYOTA
mmmmmsmmmmsimmmm&mmmmmsmmtmmmamBBmm
sími 563 4450
TOYOTA
lcomdu
og skoðaðu úrvai
Árg. 1996, ekinn 36.000, vél. 1300, 5g.
Fastnúmer JH-206. Litur graenn.
Árg. 1993, ekinn 84.000, vól 1600, 5g.
Fastnúmer TH-978. Litur silfurgrár.
Árg. 1997, ekinn 27.000, vél 2000, 5g.
Fastnúmer ZT-269. Litur grænn.
Árg. 1997, ekinn 34.000, vól 1500, ssk.
Fastnúmer YE-988. Litur silfurgrár.
Árg. 1995, ekinn 60.000, vél 2000, ssk.
Fastnúmer NU-490. Litur drapp.
Árg. 1997, ekinn 32.000, vél 3000, 5g.
Fastnúmer LS-189. Litur drappl.
Bílar á mjðg góðu verði
Árg. 1998, ekinn 9.000, vél 2000, ssk.
Fastnúmer UN-887. Litur blár.
Verð 790.000
Verð 2.790.000
Verð 1.300.000
Verð 3.090.000
Verð 1.270.000
Verð 2.290.000
Verð 1.040.000
Verð 1.450.000
Árg. 1995, ekinn 82.000, vél 1300, 5g.
Fastnúmer UH-335 Litur vínrauður
Verð 880.000
Toyota LandCruiser VX
Árg. 1991, ekinn 248.000, vél 4200, ssk.
Fastnúmer SK-266. Litur vínrauður.
Árg. 1997, ekinn 27.000, vél 2400, ssk.
Fastnúmer SM-129. Litur grænn.
Verð 1.950.000
Verð 2.200.000
Verð 2.300.000