Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1998, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1998, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1998 33 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Aukavinna, óskum eftir að ráða traust og samviskusamt fólk í kvöldsöludeild okkar 2-5 kvöld í viku. Góð aðstaða og starfsandi. Fastagreiðsla, bónus og söluprósentur. S. 587 0040,____________ Leikskólinn Funaborg í Gratarvogi óskar eftir starfsfólki, um er að ræða 100% starf eða hlutastörf. Einnig vantar í skilastöðu frá kl. 16-18.15. Upplýsingar í síma 587 9160.___________ Starfskraftur óskast í matvöruverslun. Oskum eftir að ráða duglegan starfskraft í 100% starf. Æskilegur aldur 18-25 ára. Svör sendist DV, merkt „BIG-9277”.______________________ Svarþj'ónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._______ Veitingahús. Traust og vant aðstoðar- fólk oskast í eldhús á veitinga- og skyndibitastað, lágmarksaldur 20 ár. Nánari uppl. veitir Ragnar eða Mar- ianne í síma 567 8444._________________ Óskum eftir starfsfólki viö aöalræstingar og bónleysingar um helgar. Tilvalið sem aukavinna fyrir námsfólk. Aldurstakamark 20 ár. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20473. , Aukatekjur. Vantar þig aukatekiur á bilinu 50-150 þ. á mán.? EinMd og skemmtileg vinna sem þú getur unnið heima/í 38 löndum. 698 8286/5518286. Heimakynningar. Sölukonur vantar til þess að selja falleg og vönduð dönsk undirfót í heimakynningum. Sjálf- stætt sölustarf. S. 557 6570 og 892 8705. Leikskólinn Klettaborg, Grafarvogi, óskar eftir starfsmanni tO að vinna með bömum. Um er að ræða 100% starf. Uppl. gefur leikskstj, í 567 5970. Pizza 67, Hafnarfiröi, óskar eftir skemmtilegu og duglegu fólki í aukavinnu í sal, bakstiu- og útkeyrslu. Vinsamlega haflð í síma 565 3939,______ Starfsfólk óskast til kvöld- og næturræstinga. Framtiðarvinna. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20719__________________________ Starf smaöur óskast til sölu- og afgreiðslustarfa í heildverslun. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20176._________________________ Sölufólk - sölufólk! Getum bætt við okkur duglegum einstaklingum í kvöldstörf. Góð verkefni - góð laun. Upplýsingar í síma 530 5402,___________ • Sölustjóri. Oskum eftir sölustjóra í hlutastarf til að hafa umsjón með kvöldsölu. Góð laun i boði. Uppl. i síma 530 5402. Vantar röska menn til starfa á hjólbarðaverkstæði. Upplýsingar á staðnum. VDO-borgardekk, Borgartúni 36. Viltu stofna þitt eigiö fyrirtæki og starfa með skemmtilegu fólki að aukinni heilsu og velmegun? Góð laun. E-maiI: sigsig@islandia.is. Óskum eftir hressu og reglusömu fólki með góða þjónustulund í gott sölu- verkefni á daginn og á kvöldin. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í s. 520 2002. Grill - söluturn - video. Vanur starfskraftur óskast. Dag-, kvöld- og helgarvaktir. Uppl. í síma 895 6167. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa. Vinnutími kl. 13-18.30. Kjöthöllin, Skipholti 70, sími 553 1270. Vantar þig vinnu? Frábært starf sem þú getur unnið heima. 011 aðstoð veitt. Uppl. gefur Ásdis í síma 565 7383. Verksmiöjuvinna. Vantar röskan mann í verksmiðju- vinnu. Uppl. í síma 5516812.__________ Verslunarmaöur óskast í byggingavöru- verslun. Þ. Þorgrímsson & Co. Ármúla 29. Sími 553 8640. Atvinna óskast Kona um þrítugt óskar eftir sölu- eöa kynningarstörfum. Bý rétt utan Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 861 3612.____________________________ Kranamaöur óskar eftir vinnu sem allra fyrst, er vanur bæði byggingar- og bílkrönum. Uppl. i síma 699 5102.____ Atvinna óskast. Upplýsingar í síma 553 7859. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tfekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Spennandi glerlistanámskeiö. Lærið glerbræðslu frá grunni. Gefið persónulegar jólagjafir og prýðið heimilið fógrum munum. Uppl. í síma 557 7144 e.kl. 17. Ingunn. V Enkamál 34 ára karlmaöur óskar eftir aö kynnast hjónum eða pari með tilbreytingu í huga. Svör sendist DV, merkt „B-9279”.______________________________ Maöur um fertugt utan af landi, 170 á hæð og 70 kíló, óskar eftir að kynnast konu á svipuðu reki með sambúð í huga. Svör send. DV, merkt „40 9268. mtnsöiu ÉÆ Póstverslun. Verslið í rólegheitum heima. • Kays: Nýjasta vetrartískan á alla fjölskylduna og fleira. • Argos: Skartgripir, búsáhöld, gjafavörur, leikfong, mublur o.fl. • Panduro: Allt til fóndurgerðar. Listarnir kosta kr. 600 án burðargj. Einnig fáanlegir í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., sími 555 2866. Búðin opin mán-fós. kl. 9-18, lau. 11-14. Opið lengur í nóv/des. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 ft. Flutningsmiðlunin Jónar hf., sími 535 8080 og fax 535 8088. r ] Húsgögn □ lmerísku hcilsudý iiunwy | Alþjóöasamtök chiropractora mæla með og setja stimpil sinn á King Koil heilsudýnurnar. King Koil er einn af 10 stærstu dýnuframleiðendum í heimi og hefur framleitt dýnur frá árinu 1898. Rekkjan, Sklpholti 35,588 1955. Ekta leðursófasett'3 +1+1 Leöurlitir: koníaksbrúnt, vínrautt, grænt og svart. 3+2+1, kr. 198.000, 2 + hom + 2, kr. 169.000, 2 + hom + 3, kr. 189.000. GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hf., sími 565 1234. Opið v.d. 10-18 og lau. 10-16. Mjúk amerísk lúxusrúm frá kr. 57.800, sofasett, fataskápar, smáborð, lampar og margt, margt fleira. Allt á tilboðsverði. Nýborg, Ármúla 23, sími 568 6911. Ath., höfum opnað glæsilega verslun sem er að Skútuvogi 6, sími 588 1900. * Líkamsrækt Hún Ágústa náöi árangri í trimformi, það getur þú líka, leigjum í 10, 20 eða 30 daga. Visa/Euro. Heimatrimform Berglindar, s. 586 1626/896 5814. a\tt milf/ him/n. - s°&.- Smáauglýsingar 550 5000 Verslun 'ótneó Ath. breyttur afgreiöslutími í vetur: mánud- fosd. 10-20 og lau 10-16. Troðfull búð af vönduðum og spenn- andi vörum f. dömur og herra, s.s. titr- arasettum, stökum titr., handunnmn hrágúmmí-tr., vínyltitr., perlutitr., extra öflugum titr., tölvustýrðum titr., vatnsheldum titr., vatnsfylltum titr., göngutitr. Sérlega öflug og vönduð gerð af eggjunum sívinsælu, kína- kúlumar vinsælu, vandaður áspenni- bún. f. konur/karla, einnig frábært úrval af vönduðum karlatækjum og dúkkum, vönduð gerð af undirþiýst- ingshólkum og margs konar vörur f. samkynh. o.m.fl. Mikið úrval af fráb. nuddolíum, bragðolíum og gelum, boddíolímn, sleipuefnum og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af smokk- um og kitlum, tímarit, bindisett o.fl. Meirih. undirfatn., pvc- og latex-fatn. Sjón er sögu ríkari. 3 myndal. fáanl. Állar póstkr. duln. Nýtt netfang: www.islandia.is/romeo e-mail: romeo@islandia.is. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300, fax 553 1340. Myndbandamarkaöur Rómeó og Júlíu. Feiknaúrval af glænýjum erótískum myndböndum, eitt verð, kr. 2490. Ath., fjöldi nýrra mynda vikulega. Sjóðheitt sprengitilboð á eldri myndum, 2 stk. 1 pakka á kr. 3000, þú velur sjálfur. Póstsendum um land allt. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E ih.fi v/Reykjanesbraut._y | Tí ' Kopavogi, simi "" 567-1800 Löggild bflasala Opið laugardaga kl. 10-5 Opið sunnudaga kl. 1-5 Nissan Patrol d-cab dísil '97. Vínr., 5 g., ek. 15 þús. Bílalán geturfylgt, sjón er sögu ríkari. V. 2.450 þús. Mazda 323 coupé LX 1,5 ‘96. Hvítur, ssk. ek. 45 þús. km. 16“ póleraðar felgur, low profile dekk, geislaspilari, vetrardekk á felgum ofl. Gott bílalán getur fylgt. V. 1.350 þús. Nissan Maxima QX V6 ‘98. Svartur, ssk., ek. 12 þús. km. Álfelgur, allt rafdr., leöursæti. V. 3.390 þús. Ford Escort 1,4 CLX ‘96. Svargrár, 5 gíra ek. 49 þús. km. V. 960 þús. Suzuki Sidekick JX ‘96. Hvítur, 5 gíra, loftpúði, ek. 91 þús. km. V. 1.550. þús km. r™ssv Opel Astra 1,6 coupé ‘97. Ssk., vínr., álfelgur, ek.-20 þús. km. V. 1.180 þús. kr. Bilalán geturfylgt. VW Golf CL 1600 '93. Grár, 5 g., ek. 100 þús. km. V. 690 þús. VW Golf GL '95. Svartur, ssk., ek. 32 þús. km, álfelgur, spoiler. V. 1.100 þús. Opel Astra GL sedan '95. Grænn, ssk., ek. 45 þús. km. Bílalán getur fylgt. V. 1.080 þús. m Dodge Caravan SE 3,31 '95. Blár, ssk., ek. 41 þús. V. 1.940 þús. Ford ExplorerXL ‘97. Grænn, ssk., ek. 47 þús. km, líknarbelgur, allt rafdri- fið. V. 2.980 þús. Grand Cherokee LTD V-8 '95. Ssk., ek. 51 þús. km, leöurinnr., sóll. o.fl. V. 3.380 þús. Plymouth Voyager SE '96. 7 manna, ssk., ek. 74 þús. km, vinr. V. 2.150 þús. Huyndai Elantra GT1800 '95. Rauöur, ssk., ek. 47 þús. km, spoil., saml. o.fl. V. 1.040 þús. Oldsmobile Delta Royal 88 '94. Ssk., ek. 91 þús. km, álfelgur, allt rafdr. V. 1.990 þús. Tilboð 1.290 þús. Fallegur sportbíll: Hyundal coupé FX 2000 '97. Grænn, 5 g„ ek. 24 þús. km, álf., þjófav., loftp., sumar- + vetrardekk. Útvegum gott bílalán. Einn eigandi. Listaverð 1.560 þús. Ásett verð 1.450 þús. Toyota Corolla 1,6 Luna liftback '98. Rauður, 5 g„ ek. 10 þús. km. V. 1.350 þús. Pontiac Grand AM SE ‘97. Blár, ssk„ spoiler, ABS, kastarar o.fl. ek. 6 þús. km. V. 1.980 þús. Bíll í sérflokki. Vegna mikillar sölu vantar góöa bíla á skrá og á staöinn. Dodge Dakota, Efi, V-8 Magnum, árg. "93, ssk., rauður, aircond., ABS, álfelgur o.fl. ek. 13 þús km. V. 830 bus. Honda Civic Csi 1,5, rauður, árg. '93,5 gira, álfelgur 16“, samlæsing o.fl. Ek. 80 þús. km. Impetus spoiler kit. Einn með öllu. V. 1.050 þús. Toyota LandCruiser turbo Interc., langur, VX, hvitur, ‘93, 5 gira, 32“, topplúga, álfelgur, læst að aftan og framan o.fl. Ek. 215 þús. km. V. 2.650 bús. VW-Golf GL d. Blár, ‘96, ssk. ek. 25 þús. km. V. 1.150 bús. Toyota Corolla Xli HB, rauöur ‘94, 5 gira, allt rafdr., spoiler kit, ek. 70 þús. km. V. 870 þús. Bilalán getur fylgt. Toyota Corolla HB, d-blár, ‘97,5 gíra, samlæsingar, álfelgur, ek. 39 þús km. V. 1.190 bús. Toyota Coroila hb. XU '94, rauöur, 5 g., ek. 70 þús. km, spoiler kit. Fallegur bíll. Bilalán getur fylgt. V. 870 bús. Porsche 924 '85, vínrauöur, 5 g., ek. 150 þús. km. Bíll f toppstandi, mikið yfir- farinn. V. 550 bús. M. Benz 309D sendibdl '88, rauður, 5 g., ek. 283 þús. km. Leyfi getur fylgt, einnig gjaldmælir og talstöð (selst sór). ^ 750 bús. m/vsk. Pontiac Grand Am '95, rauður, ssk., ek. 33 þús. km, spoiler, kastarar, samlæsingar o.fl. V. 1.790 þús. Einn m/öllu. Opel Astra 1,6 coupé '97, 3 d., vínrauður, ssk., ek. 20 þús. km, álfelgur o.fl. V. 1.180 þús. Subaru Impreza Outback ‘97, ssk., ek. 17 þús. km, álfelgur, allt rafdr. o.fl. V. 2.390 bús. Nissan Sunny GTi 2000 '93, rauður, ek. 131 þús. km, álf., spoil., geislasp. o.fl. V. 950 þús. Nissan Primera 2,0 SLX hlaöb. '96, ek. 21 þús. km, ssk., rauður, einn m/öllu, topp- eintak. V. 1.590 bús. Einnig Nissan Primera 1,6 GX '97, grænn, 5 g., ek. 25 þús. km. álf., spoiler o.fl. ^ 1.380 bús. Toyota Corolla GL HB Special edition '90, blár, 5 g., ek. 140 þús. km. V. 520 bús. Ford Econoline 150 4x4 '88, vlnr., ek. 108 þús. km, hiti I sætum, álf., 38“ dekk, kastarar o.fl. V. 1.650 bús. Nissan Patrol turbo dlsil m/interc. '86, 5 g., ek. 50 þús. km á vél o.fl. nýl. endumýjað, toppeintak. V. 1.590 bús. Chrysler LHS '94, silfurgr., ABS, leðurs., læst drif o.fl., ek. 36 þús. km, 2 ára ábyrgð.ÁÍ 2.500 bús. Ford Bronco IIV6 XLT '87, brúnn, 5 g., ek. 131 þús. km, álf., allt rafdr. o.fl. V. 490 bús. Jaguar X5-6 '88, grænn, ssk., ek. 113 þús. km, aksturst., ABS o.fl. V. 920 þús. MMC Colt EXE '92, hvftur, 5 g., ek. 71 þús. km. V. 590 bús. M. Benz Unimog '81, rauöur, 5 g., ek. 150 þús. km, pallur m/sturtu, burðarg. 3 tonn. V. 1.295 bús. + vsk. Hyundai Accent LS 1,3 '97, 3 d., grænn, 5 g., ek. 21 þús. km., spoiler o.fi. V. 830 þús. MMC Colt EXE '92, rauður, ssk., ek. 114 þús. km. V. 650 þús. VW Transport dísil '95, vlnrauður, 5 g., ek. 114 þús. km, m/öllu. V. 1.200bús. MMC Lancer 1,6 GLXi station '98, græns., ssk., ek. aöeins 8 þús. km, rafdr. rúður o.fl. V. 1,420bús. Honda Civic IS '98, svartur, 3 d., 5 g., ek. 17 þús. km, álf., vetrard. á felgum, rafdr. rúður, spoiler kit o.fl. Gott bílalán getur fylgt. V. 1.490 þús. Subaru Impreza Outback 2,21 '97, hvitur og grár, ssk., ek. 17 þús. km, einn með öllu. Toppeintak. V. 2.390 bús. VW Golf GL1600 '97,4 d., 5 g., ek. 45 þús. km, álf., o.fl. Bilalán getur fylgt. V. 1.250 þús. Toyota Corolla XU hatchback '97, 5 d., grás., 5 g„ ek. 30 þús. km. V. 1.140 bús. (Bilalán getur fylgt.) MMC Galant 2,4 S (USA-týpa) '95, vinrauður, ssk., ek. 112 þ. km (langkeyrsla), allt rafdr., ABS o.fl. V. 1.490 bús. Oldsmobile Delta '94, hvitur, ssk., allt rafdrifið. V. 1.990 þús. Tilboð 1.290 bús. Honda Civic Si 1,4 '96, grænn, 5 g., ek. 43 þús. km, álf., geislasp. o.fl. V. 1.160 bús. Honda CRX '89, svartur, 5 g„ ek. 107 þús. km, álf., vetrard. á felgum o.fl. Toppeintak. V. 620 þús. Toyota Camry LE 2,21 '96, 5 g„ ek. 30 þ. km, 15“ álfelgur, allt rafdr. o.fl. o.fl. Bílalán getur fylgt. V, 1.990bús. Ford Mercury Sable station '91, blár, ssk„ ek. 94 þús. milur, allt rafdr. o.fl. Toppeintak. V. 1.080 þús. Opel Vectra 1,6,16 v., '98, vínrauöur, ssk„ ek. 15 þ. km, álfelgur, geislasp., spoiler, 2 dekkjag. o.fi. V. 1.590 bús. Toyota Corolla Si '93, grænn, 5 g„ ek. 90 þús, 5 g„ álf„ rafdr. rúður, samlæsing o.fl. V. 970 bús. Huyndai Elantra GT 1800 '95, rauö, ssk„ ek. 47 þús. km, spoil., saml. o.fl. V, 1,040 bús. Plymouth Laser RS '92, 5 g„ ek. 120 þús. km, 4 cyl„ 2000L 16 v. V. 1.050 þús. Tilboð 890.000 staðar. MMC Pajero turbo dísil, langur, '88, ssk„ ek. 194 þús. km, allt rafdr. o.fl. V. 980 bús. BMW 735i '87, leöurinnr., 5 g„ ek. 181 þús. km, allt rafdr. o.fl. V. 1.250 bús. (Bílalán getur fylgt.) Toyota HiLux ex cab (bensín) m/húsi ‘90, 5 g„ ný vól o.fl. Gott eintak. V, 1.190 þús. Saab 9000 turbo 16 v '86, 5 d„ 5 g„ ek. 192 þús. km, allt rafdr., álf. o.fl. V. 590 bús. MMC Pajero V6 '89, 5 g„ ek. 130 þús. km. V. 870 bús. Bílar á tilboðsverði Ford Escort 1300 ‘86,3 d„ grár, 2 dekkjag., nýl. skoöaöur, ekinn 145 þús. Tíiþöðsverð 95.þús, Renault Express sendibdl ‘92, hvitur, 5 g„ ek. 150 þús. km. V. 240 þús. BMW 320i ‘88, blár, ek. 120 þús. km, tveir eigendur. V. 490 þús. TilþoðiQQ-þús, Ford Ranger pickup '92, ssk., ek. 77 þús. km. V. 1.190 þús. TilbPð 1 .QQQþús, Jtar, Citroen BX16 '84, grás., 5 g„ uppt. vél„ spoiler o.fl. Tilboðsv. 85 bús. Ford Escort 1900 LX station ‘95, grænn, ek. 80 þús. km, ssk. Verð 1.130 þús. Tilboð 970 bús. Cherokee Limited 4,0 '89, ssk„ ek. 110 þús. km, m/öllu. V. 1.280 þús.]

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.