Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1998, Qupperneq 32
40
MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1998
Hringiðan
Hin feikivinsæla
stórmynd Titanic
er væntanleg á
sölumyndbandi.
Útgefandi mynd-
arinnar, Skífan,
kynnti söluher-
ferðina í Regn-
boganum á laug-
ardaginn. Geir
Borgar Geirsson
og Guörún Ýr
Bjarnadóttir voru
á staðnum.
Á laugardaginn var nýstárleg myndlistarsýning opn-
uð i Gallerí Geysi. Ólafur, Einar Valur, Toggi, Baldur
og Þorsteinn eru aliir f Hinu reykvíska úöarafélagi
sem stóð fyrir sýningu á veggjakroti í þessu ágæta
galleríi.
Þjóðleikhúsiö frumsýndi á
leikritið Sól-
7 laugardaginn
/ veigu eftir Ragnar Arnalds á
' stóra sviðinu. Ásta Dögg
Bjarnadóttir og Heiða Lóa
Ólafsdóttir slöppuöu af í hléi.
Á föstudaginn var opnun f nemendagallerí MHI sem ber heitiö Gallerí
Nema hvaö! Opnuö var sýning á verkum Ragnheiðar Tryggvadóttur
og Más Örlygssonar. Aöstandendur galierísins, þau Halla Kristín,
Unnar, Frosti, Ingibjörg og Gunnhildur, stilltu sér upp í eina mynd.
Leikfélag
Reykjavíkur
fumsýndi leik-^^
ritiö Ofanljós eftlr^"--#^^
David Hare á litla sviði^ -así---------
Borgarleikhússins. Gísli Rúnar haföi augljóslega eitt-
hvaö um verkiö aö segja viö leikstjórann, Kristfnu Jó-
hannesdóttur.
Leikfélagiö Sjónieikur
fumsýndi Svartklæddu
konuna í Tjarnarbíói á
laugardagskvöldið. Þór-
hildur Ögn Jónsdóttlr opn-
abi kampavinsflöskurnar
fyrir gesti af mikilli list.
Það var mikið fjör i Tennishöll-
inni i Kópavogi á föstudags-
kvöldiö. Tennisskólí íslands
hélt sinn árlega haustfagnaö
og baub öllum sem æfa tennis
aö koma og skemmta sér. Erna
Björk Þorsteinsdóttir skemmti
sér einmitt stórvel á trampólín-
inu sem komib haföi verib fyrir
á einum tennisvellinum.
Miöbæjarskólinn vib
Tjarnargötuna hélt 100
ára afmæll sitt hátíölegt á
laugardaginn meö sýn-
ingu og opnu húsi.
Sunna Mist Siguröardótt-
ir, Helga Sólveig Gunnell,
löunn Jónsdóttir og El-
isabet Brekkan sýndu
áhorfendum hvernig
kennslan fór fram í skól-
anum fyrr á öldinni.
f Þráinn Gubmundsson og Svavar Guö-
mundsson eru báöir fyrrverandi kenn-
arar viö Miöbæjarskólann og þótti því
tilhlýöilegt aö heimsækja hann á aldaraf-
mælinu á laugardaginn.