Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1998, Qupperneq 37
MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1998
45
Listakonurnar fimmtán sem sýna í
Gallerí Svartfugli.
Ferskar að
sunnan
Á laugardaginn opnuð fimmtán
myndlistarkonur sýningu á verk-
um sínum í Gallerí Svartfugli á
Akureyri. í sýningarhópnum eru
listakonur sem reka Gailerí Lista-
kot, Laugavegi 70 í Reykjavík,
Þær hafa unnið saman síðan 1995
og haldið fjölda samsýninga og
einnig einkasýningar hver um
sig. í sumar héldu þær sýningu
við Steinkross við Heklurætur
sem nefndist Til jarðarinnar. Á
sýningunni í Galleri Svartfugli
kenir margara grasa. Þar eru gler-
verk, grafik, leirverk, textíll, mál-
verk og fleira.
Sýningar
Þær myndlistarkonur sem
standa að sýningunni á Akureyri
eru: Málun: Guðný Jónsdóttir,
Freyja Önundardóttir. Skúlptúr:
Dröfn Guðmundsdóttir. Grafík:
Jóhanna Sveinsdóttir, Guðný
Björk Guðjónsdóttir, Gunnhildur
Ólafsdóttir. Textíll: Hrönn Vil-
helmsdóttir, Áslaug Saja Davíðs-
dóttir, María Valsdóttir, Hugrún
Reynisdóttir. Leirlist: Auður
Jónsdóttir, Charlotta R. Magnús-
dóttir, Olga S. Olgeirsdóttir, Árdís
Olgeirsdóttir og S. Helga Olgeirs-
dóttir. Sýningin stendur til 27.
október.
Veðurá
Faxaflóasvæði
næstu viku
- samkv. tölum frá Veöurstofu íslands -
Listaklúbbur Leikhúskjallarans:
Ljóð og djass
Listaklúbburinn fór vel af stað
síðastliðið mánudagskvöld. Gamlir
og nýir félagar áttu saman notalega
kvöldstund með Bandamönnum
sem lásu úr bréfsögu Sveins Einars-
sonar Rafmagnsmanninum sem
kemur út nú í haust hjá bókaforlag-
inu Ormstungu. í kvöld verður aft-
ur svipast um á bókamarkaði
haustsins. Að þessu sinni í ljóðlist-
inni. Dagskráin heitir Ljóð og djass,
en hinir góðkunnu tónlistarmenn
Tómas R. Einarsson, Matthias Hem-
stock og Árni Heiðar Karlsson sjá
um tónlistarhliðina. Fimm ljóðskáld
lesa úr óútkomnum verkum sínum.
Þessi ljóðskáld eiga það öll sameig-
inlegt að hafa fengist við gölda birt-
ingarforma listarinnar.
Kristín Ómarsdóttir hefur skrifað
ljóð, smásögur, skáldsögur, leikrit
og videoverk. Hún skrifar að þessu
sinni ljóðabókina Lokaðu augunum
og hugsaðu um mig, ljóð um ástina,
gimdina og hin óljósu skil þar á
milli.
Skemmtanir
Hallgrímur Helgason myndlistar-
maður, rithöfundur, leikskáld,
pistlahöfundur, myndskreytir og
uppistandsspaugari á sér ekki síst
merkilega hlið sem ljóðskáld. í
haust kemur út tuttugu ára úrval
kvæða og ljóða Hallgríms í bókinni
Ljóðmæli.
Sveinbjörn I. Baldvinsson er
einnig fjölhæfui' listamaður. Hann
hefúr samið smásögur, ljóð, kvik-
myndahandrit og tónlist. Bók Svein-
björns að þessu sinni heitir Stofa
kraftaverkanna. Hún skiptist í tvo
hluta, annars vegar eru hughrif og
myndir frá Grænlandi og hins veg-
ar ljóðmyndir úr eigin lífi.
Sjón, sem fengist hefur við skáld-
sagnagerð, ljóðlist, tónljóð, kvik-
myndagerð og er nú hugverkamað-
ur hjá Oz, les upp úr bók sinni
Myrkar figúrur.
Haraldur Jónsson er myndlistar-
maður, leikritahöfundur, vid-
eosmiður, skáld, greinahöfundur,
leiðsögumaður um víðáttur íslands
og handhafi Snorrans. Bók Harald-
ar, Fylgjur, er óvenjulegt marg-
radda verk, þar sem kveða sér
hljóös ólíkir einstaklingar sem visa
okkur veginn um eigin hugarheima.
Umsjónarmaður og kynnir kvölds-
ins er Sigþrúður Gunnarsdóttir.
Skáld og tónlistarmenn sem veröa á sviðinu í Leikhúskjallaranum í kvöld.
FBI-mennirnir Fox Mulder (David
Duchovny) og Walter Skinner
(Mitch Pileggi).
Ráðgátur
Vinsælustu sjónvarpsseríu síð-
ari ára, The X-files, hefur nú verið
pakkað inn í stórar umbúðir kvik-
myndarinnar og er afraksturinn
sýndur þessa dagana í Regnbogan-
um. Hætt er við að þeir sem ekki
hafa fylgst með ævintýrum Fox
Mulders og Dana Scully eigi í vand-
ræðum með að botna eitthvaö í
söguþræðinum en hinir sem hafa
fylgt þeim Mulder og Scully í gegn-
um súrt og sætt eru sjálfsagt him-
inlifandi yfir því að fá tækifæri til
að berja augum hetjur sínar á
stóru tjaldi kvikmyndahúsanna.
Hvort svör viö ýmsum
spumingum sem '////////,
Kvikmyndir
brunnið hafa á sjón-
varpsáhorfendum í
nokkur ár fást verður ekki upplýst
hér, sjón er sögu ríkari. Það eru
sem fyrr David Duchnovy og Gilli-
an Anderson sem leika Fox Mulder
og Dana Scully, aðrar fastapersón-
ur í sjónvarpsþáttunum eru einnig
í myndinni. Má þar nefna Mitch Pi-
leggi sem FBI foringinn Walter
Skinner og William B. Davis sem
hinn dularfulli sígarettumaöur.
Nýjar kvikmyndir:
Bíóhöllin: Hope Floats
Bíóborgin: Hestahvíslarinn
Háskólabíó: Dr. Doolittle
Háskólabfó: Smáir hermenn
Kringlubíó: A Perfect Murder
Laugarásbfó: Species II
Regnboginn: Phantoms
Stjörnubíó: The Real Howard
Krossgátan
Suðaustan stinningskaldi
í fyrramálið verður suðaustan
stinningskaldi og rigning um vest-
anvert landið og einnig í öðrum
Veðrið í dag
landshlutum þegar kemur fram á
daginn. Suðvestan stinningskaldi
með allhvössum skúrum verður
sunnanlands og vestan síðdegis en
hægari og léttir til norðaustanlands.
Hiti verður víða á bilinu 6 til 10 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 18.19
Sólarupprás á morgun: 08.11
Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.05
Árdegisflóð á morgun: 00.05
Veðrið kl. 12
á hádegi í gær:
Akureyri rigning 5
Akurnes skýjaö 9
Bergsstaðir súld 4
Bolungarvík alskýjaó 3
Egilsstaðir 6
Kirkjubœjarkl. léttskýjaö 9
Keflavíkurflugvöllur
úrkoma i grennd 7
Raufarhöfn súld 5
Reykjavík léttskýjað 7
Stórhöfði léttskýjað 7
Bergen rign. á síð. klst. 8
Kaupmannahöfn (jcln skýjað 12
KJoíU Algarve léttskýjaö 20
Amsterdam súld 12
Barcelona léttskýjað 20
Dublin léttskýjaó 13
Halifax rigning 12
Frankfurt rigning 11
Hamborg súld á síó. klst. 10
Jan Mayen léttskýjað 2
London skýjað 17
Lúxemborg rigning 9
Mallorca hálfskýjaö 22
Montreal þoka 12
New York skýjað 16
Nuuk snjókoma -3
Orlando hálfskýjað 21
París rigning 12
Róm skýjað 20
Vín skýjað 16
Washington léttskýjað 12
Winnipeg alskýjað 5
T~ T~1 rr r~
$ 9
10 n 1
lí T l, ir
Isr T
1 1
ii [
Lárétt: 1 skilningarvit, 6 dreifa, 8
kvenmannsnafn, 9 léleg, 10 spurðum,
12 oddi, 14 gufa, 15 flökti, 16 hlífa, 18
opi, 19 fjölmæli, 21 utan, 22 ilmur.
Lóðrétt: 1 titiÚ, 2 hress, 3 hita, 4
bjálfi, 5 tæpir, 6 árstíðir, 7 keröld, 11
synja, 13 nýlega, 16 stök, 17 beita, 18
gelt, 20 blöskra.
Lausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: 1 deyða, 5 ek, 7 óð, 8 lónir, 10
lag, 11 ráma, 13 grjót, 15 ok, 16 aular,
17 rum, 19 engi, 20 æf, 21 Agnar.
Lóðrétt: 1 dólgur, 2 eða, 3 ylgju, 4 an, ,—
5 eim, 6 krakki, 9 óróleg, 12 átan, 14
rauf, 15 orga, 18 MA.
Gengið
Aimennt gengi LÍ 09. 10. 1998 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollgenni
Dollar 68,130 68,470 69,600
Pund 115,960 116,560 118,220
Kan. dollar 44,270 44,550 46,080
Dönsk kr. 10,9690 11,0270 10,8700
Norsk kr 9,1270 9,1770 9,3370
Sænsk kr. 8,5660 8,6140 8,8030
R. mark 13,6920 13,7730 13,5750
Fra. franki 12,4360 12,5070 12,3240
Belg. franki 2,0200 2,0322 2,0032
Sviss. franki 51,5400 51,8200 49,9600
Holl. gyllini 36,9600 37,1800 36,6500
Þýskt mark 41,7000 41,9200 41,3100
ít. líra 0,041800 0,04206 0,041820
Aust. sch. 5,9280 5,9640 5,8760
Port escudo 0,4065 0,4091 0,4034
Spá. peseti 0,4902 0,4932 0,4866
Jap. yen 0,575900 0,57930 0,511200
irskt pund 104,140 104,780 103,460
SDR 96,170000 96,74000 95,290000
ECU 82,5300 83,0300 81,3200
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 *
Tvíburar Ingunnar
og Valdemars
Myndarlegu tvíburarnir
á myndinni fæddust 1. júlí
síðastliðinn á fæðingar-
deild Landspltalans. Dam-
an fæddist á undan og var
2630 grömm og 50 sentí-
Börn dagsins
metrar og hefur hún feng-
ið nafnið Elísabet Heiða.
Drengurinn heitir Sveinn
Hólm og var 2460 grömm
og 50 sentímetrar. Foreldr-
ar þeirra eru Ingunn
Björnsdóttir og Valdemar
Sveinsson. Tvíburamir
eiga þrjár hálfsystur.