Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1998, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1998, Side 38
46 MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1998 T>V dagskrá mánudags 12. október SJÓNVARPIÐ 13.25 Skjáleikurlnn. 16.25 Helgarsportið. Endursýning. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Eunbi og Khabi (14:26). Teiknimynda- llokkur um tvo álfa. 18.30 Veröld dverganna (18:26) (The New World of the Gnomes). 19.00 Ég heiti Wayne (2:26) (The Wayne Manifesto). Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.27 Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dægurmála- þáttur. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Einyrkjar. Sigríður Steina spákona. Ann- ar þáttur at þremur þar sem fylgst er með einyrkjum í Reykjavík. 21.10 Víf og vín (4:6) (Les tilles du maitre de chai). Franskur myndaflokkur um ástir og örlög á stórum vínbúgarði í Bordeaux á Skjáleikurinn gerir alla glaða og káta. árunum 1929-1945. 22.00 Undrabörn (Naked Classics: The Prodigy). Breskur heimildarmyndaflokkur um stjörnur í tónlistarheimi samtímans og áhrif markaðslögmálanna þar. 23.00 Ellefufréttir og (þróttir. 23.20 Mánudagsvlðtalið. Hver er staða ferða- þjónustunnar nú og hvernig verður þróun hennar á næstu áratugum? Pessu velta þau Magnús Oddsson og Anna Dóra Sæ- þórsdóttir fyrir sér i kvöld. 23.45 Skjáleikurinn. Isjðm 20.35 Samtalið (The Conversation). Hlerunar- sérfræðingurinn Harry Caul fylgist með ungum hjónum og kemst um leið að því að fremja á morð. Harry hefur að- eins fáeinar vísbendingar og brot úr samtali til að reyna að átta sig á staöreyndum málsins. Aðalhlutverk: Gene Hackman, John Cazale, Allen Garfield, Frederic Forrest og Cindy Williams. Leikstjóri: Francis Ford Coppola.1974. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Ensku mörkln. 23.15 Glíman við Ernest Hemingway (e). (Wrestling Ernest Hemingway). 1993. 01.15 Dagskrárlok. Skjáleikur. 17.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). 17.25 Hálandaleikarnir (e). 18.00 Ensku mörkin. 18.30 Taumlaus tónlist. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 Hunter(e). 20.00 Stöðln (3:24) (Taxi). 20.30 Trufluð tllvera (4:33) (South Park). Teiknimyndafiokkur fyrir fullorðna um fjóra skrautlega félaga. Kyle, Stan, Cat- man og Kenny búa í fjallabæ. Þeir eru f þriðja bekk og hræðast ekki neitt. Þeir hitta geimverur, berjast við brjálaða vis- indamenn og margt fleira. 1998. Bönn- uð börnum. 21.00 Hr. Johnson (Mister Johnson). Myndin gerist i Áfríku á þriðja áratug aldarinnar. Blökkumaðurinn John- son hefur hlotið menntun hjá breskum trúboðum. Aðalhlutverk: Edward Woodward, Pierce Brosnan og Mayn- ard Eziashi. Leikstjóri: Bruce Beres- ford.1991. Bönnuð börnum. 22.40 Á ofsahraða (2:52) (Planet Speed). Svipmyndir úr heimi akstursíþróttanna. 23.05 Ráðgátur (X-Files). 23.50 Fótbolti um víða veröld. 00.15 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone). 00.40 Dagskrárlok og skjáleikur. 6.00 ■»* Áfram Kleópatra (Carry on Cleo). 1964. 08.00 Lygarinn Billy (Billy Liar) 1963. 10.00 ♦*«. Hrafninn (Le Corbeau) 1942. 12.00 Loforðið (The Promise) 1994. 14.00 Áfram Kleópatra. 16.00 Hrafninn. 18.00 Loforðlð. 20.00 Syndsamlegt líferni (A Sinful Life)1989. Stranglega bönnuð börnum. 22.00 Lygarlnn Billy. 00.00 Ofsahræðsla (Adrenalin: Fear the Rush) 1996. Stranglega bönnuð börn- um. 02.00 Syndsamlegt lífernl. 04.00 Ofsahræðsla. \f/ 'O BARNABÁSIN Kl. 16.00 Úr ríki náttúrunnar. 16.30 Skippí. 17.00 Róbert bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00 Nútímalif Rikka. 18.30 Clarissa. 19.00 Bless og takk fyrir (dagl Allt efni talsett eða með íslenskum texta. Daglegt líf grannanna í Ástralíu er meö flóknara móti. 13.00 Glíman vlð Ernest Hemingway (e) , (Wrestling Ernest Hem- ingway). Vönduð kvik- 1 mynd um sérstæða vin- áttu tveggja gamalla manna. Aðalhlutverk: Piper Laurie, Richard Harris, Robert Duvall, Shirley Maclaine og Sandra Bull- ock. Leikstjóri: Randa Haines.1993. 15.10 Á báðum áttum (15:17) (e). (Relativity) 16.00 Köngulóarmaðurinn. 16.25 Bangsfmon. 16.50 Lukku-Láki. 17.15 Glæstar vonir (Bold and the beautiful). 17.40 Lfnurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 20.05 Að hætti Sigga Hall (11:13). Sigurður L. Hall er kominn til Boston i Bandaríkjunum. Hinir sibölvandi krakkagrislingar frá South Park hafa þegar öðlast marga aðdáendur hér á landi. Sýn kl. 20.30: Teiknimynd fyrir fullorðna Félagarnir Stan, Kyle, Cart- man og Kenny mæta á skjáinn í teiknimyndaflokknum Trufl- uð tilvera, eða South Park, á Sýn í kvöld. En hverjir eru þessir strákar? Stan, sem er leiðtogi hópsins, er drengur góður inni við beinið. Hann er ástfanginn af Wendy Testa- burger en neitar að viður- kenna það. Kyle er sá gáfaðasti en um leið sá áhrifagjarnasti. Fitubollan í hópnum er Cart- man. Hann vill helst horfa á sjónvarpið og úða í sig mat. Og loks er það Kenny. Hann er snarruglaður og á virkilega bágt. Tekið skal fram að ævin- týri félaganna eru einungis ætluð fullorðnum. Sjónvarpið kl. 22.00: Undrabörn Breskur heimildar- myndaflokkur um stjörnur í tónlistar- heimi samtímans og áhrif markaðslögmál- anna þar. í fyrsta þætt- inum er fjallað um nokkur undrabörn á tónlistarsviðinu og m.a. rætt við fiðluleikarana Maxim Vengerov og Nigel Kennedy. í seinni þáttunum tveimur verð- ur sagt frá Joseph Volpe, forstjóra Metropolitan-óperunn- ar í New York, og hljómsveitarstjóranum þekkta, Zubin Mehta, aðalstjórnanda Sinfón- íuhljómsveitar ísraels, sem meðal annars hefur stjórnað tónleikum ten- óranna þriggja, Carrer- as, Domingos og Pavarottis. Meðal annars verður rætt við fiðluundrið Nigel Kennedy í þætti um undrabörn á tónlistarsviðinu. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bœn. 7.00 Fróttir. 7.05 Morgunstundin. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin heldur áfram. 9.00 Fróttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Bróðir minn Ljónshjarta eftir Astrid Lindgren. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Útvarp Grunnskóii. Verkefni grunnskólanemenda í Klébergs- skóla. 10.35 Árdegistónar. 11.00 Fróttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fróttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kveðjuvalsinn eftir Milan Kundera. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Merkustu vísindakenningar okkar daga. Fjórði þáttur: Kenn- ingin um Miklahvell. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. - Um daginn og veginn. - Sjálfstætt fólk eftir Halldór Lax- ness; síðari hluti. Arnar Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Kvöldtónar. 20.45 Útvarp Grunnskóli. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Tónlist á atómöld. 23.00 Víösjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarp Rásar 2. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpiö heldur áfram. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. - Poppland heldur áfram. 11.00 Fróttir. 11.30 íþróttadeildin mætir meö nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fróttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. - Dægurmálaút- varpiö heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Umslag Dægurmálaútvarps- ins. 19.00 Kvöldfróttlr. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Hestar. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Sveitasöngvar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílokfrétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 King Kong með Radíusbræör- um. Davíð Þór Jónsson , Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á þaö besta í bænum. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir við hlustendur. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guörún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 18.03 Stutti þátturlnn. 18.10 Þjóðbrautin heldur áfram. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 196&-1985. MATTHILDUR FM 88,5 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Axel Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jóns- son 19.00-24.00 Amor, Rómantík aö hætti Matthildar 24.00-06.45 Nætur- vakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK FM 106,8 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Tónlistaryfirlit BBC. 13.30 Síðdeg- isklassík. 17.00 Fréttirfrá Heimsþjón- ustu BBC. 17.15 Klassísk tónlíst til morguns. SÍGILT FM 94,3 06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum meö morgunkaffinu 09.00 -10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 -12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 I hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist 13.00 -17.00 Innsýn í tilveruna Notaleg- ur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaöur gullmolum, umsjón: Jóhann Garðar, dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugn- um, jass o.fl. 18.30 -19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni FM957 07.00 Þrír vinir í vanda. 10.00 Rúnar Róbertsson. 13.00 Sigvaldi Kalda- lóns. 16.00 Sighvatur Jónsson. 19.00 Betri Blandan. 22.00 Rólegt og róm- antískt með Braga Guðmundssyni. GULL FM 90,9 07:00 Helga Sigrún Harðardóttir 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteins- son X-ið FM 97,7 07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauöa stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sýrður rjómi (alt.music). 01.00 Vönduð næturdag- skrá. MONO FM 87,7 07.00 Raggi Blöndal. Fréttaskot kl. 08.30 10.00 Ásgeir Kolbeinsson. Undir- tónafréttir kl. 11_.00/Fréttaskot kl. 12.30 13.00 Einar Ágúst. 16.00 Andrés Jónsson. Fréttaskot kl. 16.30/Undir- tónafréttir kl.18.00 19.00 Geir Fló- vent. 22.00 Páll Óskar - Sætt og sóðalegt. 00.00 Dr. Love. 01.00 Næturútvarp Mono tekur við UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar Hallmark l/ 5.30 Best Friends for Life 7.05 Storm Boy 8J0 The Irish RM 9.25 Between Two Brothers 11.05 Johnnie Mae Gibson: FB112.40 A Lovely Storm 13.55 Robert Ludlum's the Apocalypse Watch 15.25 The Stranger 17.00 Doombeach 18.15 You Only Live Twice 19.50 The Five of Me 21.30 Mail-Order Bride 22.55 Johnnie Mae Gibson: FBI 0.30 A Lovety Storm 1.45 Robert Ludum's the Apocalypse Watch 3.15 The Stranger 4.50 Doombeach VH-1 l/ \/ 5.00 Power Breakfast 7.00 Pop-up Video 8.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Mungo Jerry 12.00 Greatest Hits Of...: Lighthouse Family 1240 Pop-up Video 13.00 Jukebox 16.00 five @ five 16.30 Pop-up Video 17.00 Happy Hour with Toyah Willcox 18.00 VH1 Hits 19.00 The VH1 Album Chart Show 20.00 Bob Mills' Big 80's 21.00 Pop up Video 21.30 Greatest Hits Of...: the Rolling Stones 22.00 Talk Music 23.00 VH1 Country 0.00 Storyteiiers • Garth Brooks 1.00 VH1 Late Shift The Travel Channel \/ 11.00 On the Loose In Wildest Africa 12.00 Holiday Maker 12.30 The Food Lovers' Guide to Australia 13.00 The Flavours of France 13.30 Secrels of India 14.00 Whicker's Worfd - The Ultimate Package 15.00 Go 2 15.30 Innocent Abroad 16.00 A Fork in the Road 16.30 Cities of the World 17.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 17.30 On Tour 18.00 On the Loose in Wildest Africa 19.00 Holiday Maker 19.30 Go 2 20.00 Mekong 21.00 Secrets of India 21.30 Worldwide Guide 22.00 On Tour 22.30 Cities of the World 23.00 Closedown Eurosport t/ \/ 6.30 Fencing: World Championships in La Chaux-de-Fonds, Switzerland 7.30 Equestrianism: World Equestrian Games In Rome, Italy 8J0 Cyding: World Championships in Valkenburg-Maastricht-Margraten, Netherlands 10.00 Football: Euro 2000 Qualifying Rourtds 12.00 Triathlon: European Cup 13.00 Wrestling: World Championshíps 14.00 Football: Euro 2000 Qualifying Rounds 16.00 Rally: Master Rallye 98 17.00 Motorcyding: Offroad Magazine 18.00 Xtrem Sports: YOZ MAG - Youth Only Zone 19.00 Trador Pulling: German Championships 20.00 Formula 3000: FIA Intemational Championship 20.30 Rally: FIA World Rally Championship - Sanremo Rally, Italy 21.00 Football: Eurogoals 22.30 Boxing 23.00 Rally: FIA World Rally Championship - Sanremo Rally, Italy 23.30 Close Cartoon Network \/ / 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Blinky Bill 5.30Tabaluga 6.00JohrmyBravo 6.15 Beettejulce 6.30 Animaniacs 6.45 Dexter’s Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.15 Syivester and Tweety 7.30 Tom and Jeny Kids 8.00CaveKids 8.30 BUnky Bill 9.00 The Magic Roundabout 9.15Thomasthe Tank Engine 9.30 The Fnitties 10.00 Tabaluga 10.30 A Pup Named Scooby Doo 11.00 Tom and Jerry 11.15 The Bugs and Daffy Show 11.30 Road Runner 11.45 Sylvester and Tweety 12.00 Popeye 12.30 Droopy: Master Detedive 13.00 Yogi's Galaxy Goof Ups 1340 Top Cat 14.00 The Addams Family 14.30 Beetlejuice 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Cow and Chicken 16.30 Animaniacs 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 The Mask 19.00 Scooby Doo - Where are You? 19.30 Dynomutt Dog Wonder 20.00 Johnny Bravo 20.30 Dexter's Laboratory 21.00 Cow and Chicken 21.30 Wait Till Your Father Gets Home 22.00 The Flintstones 22.30 Scooby Doo - Where are You? 23.00 Top Cat 23.30 Helpl It’s the Hair Bear Bunch 0.00 Hong Kong Phooey 0.30 Perils of Penelope Pitstop 1.00lvanhoe 140 Omer and the Starchild 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00 The Real Storyof.. 3.30Tabaluga BBCPrime Ý \/ 4.00 The Geography Colledion 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Jonny Briggs 5.45 Blue Peter 6.10 Sloggers 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Style Challenge 7.40 Change That 8.05 Kilroy 8.45 Classic Adventure 9.15 Songs of Praise 10.00 Rick Stein's Fruits of the Sea 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Cant Cook, Won't Cook 11.30 Change That 11.55 Prime Weather 12.00 Wildlife 12.30 Classic Adventure 13.00 Kilroy 13.40 Style Chailenge 14.05 Prime Weather 14.20 Jonny Briggs 14.35 Blue Peter 15.00 Sloggers 15.30 Wiidife 16.00 B8C World News 16.25 Prime Wealher 16.30 Ready. Steady, Cook 17.00 Classic Adventure 1740 Rick Stein's Fruits of the Sea 18.00 Open All Hours 18.30 Waiting for God 19.00 Ballykissangel 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 2040 The Antiques Show 21.00 Top of the Pops 2 22.00 Portrait of a Marriage 22.55 Prime Weather 23.05 Tracks 23.30 Muzzy Comes Back 23.55 Animated Alphabet 0.00 Japanese Language and People 1.00 The Business Hour 2.00 Imagining New Worlds 2.30 Independent Living 3.00 Talking About Care 340 Images of Disability Discovery \/ \/ 7.00 Rex Hunt's Fishing World 7.30 Roadshow 8.00 First Rights 8.30 Time Travellers 9.00 Wilder Discoveries: Science of Whales 10.00 Rex Hunt's Fishing World 10.30 Roadshow 11.00 Rrst Flights 11.30 Time Travellers 12.00 Zoo Story 1240 Shark Weelc Danger Beach 13.30 Ultra Sdence 14.00 Wilder Discoveries: Science of Whaies 15.00 Rex Hunt’s Fishing World 15.30 Roadshow 16.00 First Flights 16.30Time Travellers 17.00 Zoo Story 1740 Shark Week: Danger Beach 1840 Ultra Sdence 19.00 Wilder Discoveries Sdence of WhaJes 20.00 Shark Week. Uttimate Guide 21.00 Shark Week: Ancient Sharks 22.00 Wings 23.00 Hired Guns: Bodyguards 0.00 First Flights 0.30 Roadshow 1.00 Close MTV \/ \/ 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Hitlist UK 17.00 So 90's 18.00 Top Seledion 19.00 MTV Data 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 Superock O.OOTheGrind 0.30 Night Videos SkyNews \/ \/ 5.00 Sunrtse 9.00 News on the Hour 10.30 SKY Wortd News 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsllne 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 2040 SKY Wortd News 21.00 Prime Tlme 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC Worid News Tonight 1.00 News on the Hour 140 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Showbiz Weekly 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 440 ABC Worid News Tonlght CNN V Ý 4.00 CNN This Moming 4.30 Best of Insight 5.00 CNN This Moming 5.30 Managing with Jan Hopkins 6.00 CNN This Moming 640 Worid Sport 7.00 CNN This Morning 7.30 Showbíz This Weekend 8.00 News Stand/CNN and TIME 9.00 Worid News 9.30 Worid Sport 10.00 Wortd News 10.30 American Edition 10.45 World Report - ‘As They See It’ 11.00 Worid News 11.30 Pinnacle Europe 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 Biz Asia 13.00 Worid News 1340 CNN Newsroom 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 The Artdub 16.00 NewsStand/CNN and TIME 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 Worid Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/ Worid Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Moneyfine Newshour 23.30 ShowbizToday 0.00 Worid News 0.15AsianEdition 0.30 Q&A 1.00 Larry King Live 2.00 Worid News 2.30 Showbiz Today 3.00 Worid News 3.15 American Ecfition 3.30 Worid Report National Geographic 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 North to the Pole 2 11.00 Deep Right 11.30 Rre Bombers 12.00 Flight Across the Worid 12.30 Fire and Thunder 13.00 The Greatest Right 14.00 Expiorer: Ep 08 15.00 Secrets of the Lost Red Paint People 16.00 North to the Pole 217.00 The New Matadors 17.30 Dead on Arrival: the Wild Parrot 18.00 The Power of Water 19.00 Predators: the Eagle and the Snake 19.30 Predators: Klller Whales of the Fjord 20.00 The Art of the Warrior 21.00 Paradlse Under Pressure 22.00 Opal Dreamers 22.30 Mir 18: Destination Space 23.00 The New Matadors 23.30 Dead on Arrival 0.00 The Power of Water 1.00 Predators: the Eagle and the Snake 1.30 Predators: Killer Whales of the Fjord 2.00 The Art of the Warrior 3.00 Paradise Under Pressure TNT ✓ ✓ 5.45 Bhowani Junction 7.45 Joe the Busybody 9.15 Little Women 11.30 That’s Entertainmentl 14.00 Bachelor in Paradise 16.00 Bhowani Junction 18.00 Take me out to the Ball Game 20.00 Hearts of the West 22.00 The Last Run 0.00 Honeymoon Machine 1.45 Heartsof the West 4.00 Conspirator Animal Plantet \/ 05.00 Itty Bitty Kiddy Wildlife 0540 KratTs Creatures 06.00 W.ld Sanctuaries 06.30 Two Worids 07.00 Human / Nature 08.00 Itty Bitty Kiddy Wildlrte 08.30 Redlscovery Of The Worid 09.30 Wildlife Rescue 10.00 Zoo Story 1040 Wildlrie SOS 11.00 Wild At Heart 11.30 Wild Vetennarians 12.00 Animal Doctor 12.30 Australia Wlld. Which Sex? 13.00 ESPU 13.30 Human / Nature 14.30 Zoo Story 15.00 Jack Hanna’s Animal Adventures 15.30 Wildlife SOS 16.00 Absolutely Animals 16.30 Australia Wild 17.00 Kratt's Creatures 17.30 Lassie 18.00 Rediscovery Of The World 19.00 Animal Doctor 19.30 Dolphin Stories 20.30 Emergency Vets 21.00 Flying Vet 21.30 Australia Wlld 22.00 The Big Animal Show 22.30 Emergency Vets Computer Channel \/ 17.00 Buyer's Guide 17.15 Masterclass 17.30 Game Over 17.45 Chips With Everyting 18.00 Leaming Curve 1840 Dots and Queries 19.00 Dagskráriok Omega 07.00 Skjákynníngar. 17.30 Billy Joe Daugherty 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns vlða um heim, viðtðl og vitnisburðir. 18.30 Lff I Oröinu - Bibliufrœðsla með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - Blandaö efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Biily Joe Daugherty 20.00 Náð til pjððanna (Possessing the Nations). með Pat Francis 20.30 Líf I Oröinu - Bibl- íufræösla með Joyce Meyer. 21.00 Petta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Bennys Hmns víða um heim, viðtöl og vitnisburöir. 2140 Kvökjljós. Endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Bllly Joe Daugherty 23.30 Líf í Orölnu - Biblíufræösla með Joyce Meyer. 24.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstððinni.01.30 Skjákynningar. ✓ Stöðvar sem nást á Breiövarpinu V Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.