Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Blaðsíða 9
aö komast í varp. Ástæðan fyrir þessari matreiöslu var, eins og í svo mörgu öðru, til að geyma góðgætið fram eftir vetri. Sums staðar voru menn jafnvel það kræfir í að geyma að þeir létu eggin hrein- lega mygla og átu þau bara grútúldin um veturinn. Eyjalundi (Vest- mannaeyjar og Breiðafj arðareyj ar) og fýll (úr Mýrdal). Bara klassískir fugl- ar sem eru eldaðir á vissum hátíðar- stundum enn þann dag í dag. Þá er þetta soðið, saltað, reykt og allt eftir því. Þingmönnum þykir fínt að éta þetta og vonandi tekst þeim að gera það almennt. Það væri ekki verra að sjá lundann í neytenda- umbúðum í stórverslunum og kannski eina og eina grillauglýs- ingu með lunda í aðalhlutverki yfír sumartímann. m a t u r er Uppsk« að Wm °9 -WneWp varSa, Skotustappa að nútímasið: (Handa (Jórum) Tj kæf eða söltuð 2 soað,n °9 breinsuð k»™l“3n’ros"»w., 3 smjör 2-3 stk. hvítlauksrif, smatt söxuð salt og nýmalaður hvítur pipar steinselja Aðferð: Silmauk úrskötuog kan?^m- Hrærið mjúkt9 smjoriðsamanviðásamt með9' r Bra9ðbætið sTönn altl 09 P'Par-Setiið sSra/ateðadiskaog skreyt/ð með steinse/ju. Berið 'frammeðbrauðiogimjöri Skötustappa (Han^^-stð: zirinskata’ salt 9 vestfirskur hnoðmör Aðferð: Hreinsið bgósk og roð af skotunm. Stappið vel saman ð hana hnoðmör oq salfið ®lr|s og þurfa þykir.'í staðim eðasrfmÖrmánotatí mff SumjorBen'ðstöpp- ona fram heita með karfnfi »S«®raual.EIe?8Sé"™ hana i sneiðar c Skatan ska! vera nógu andskoti vond ef húrt á að vera góð. með brauði. °9 hafa hana drykk með öllu gúmme-laðinu sem er á þessari síðu. Mysan er afurð unnin úr skyri. Þetta er súr drykkur sem í dag nýtist okkur vel við matargerð. Gott í staðinn fyrir hvítvín í þær uppskriftir sem slíks krefjast. Annars á mysan erfitt upp- dráttar sem svaladrykkur. Fyrir nokkrum árum var reynt að búa til drykk sem hét Garpur og var unninn upp úr mysu. Hann fæst ennþá en hefur ekki hlotið náð fyrir augum neytenda þrátt fyrir að vera hollur og góður. En það má ekki gefast upp og vonandi fara íslendingar að taka við sér og setja mysuna á þann stall sem hún á skilið. -MT Brauð Hér erum við að ræða um brauð sem eru til í öllum versl- unum landsins. Pottbrauð, soð- brauð, steikt brauð og flatkökur. Síðan eru þarna sniðugheit eins og laufabrauðið. Það tengist jól- unum og þeir fyrir norðan hafa veriö duglegir að gera það svolít- ið norðlenskt með alls konar skreytingum og dúlleríi. Síðasta brauðið sem sniðugt er að nefna er hverabrauð. Það er enn bakað og hægt að nálgast það þótt það sé ekki nógu vel markaðssett. En þessi hveraeldamennska er síðan alveg sérkapítuli út af fyrir sig og nánast hægt að elda hvað sem er með eitt stykki hver. Hartgikjötið skai vera með pokabaunum en ekkí Ora grænum. Drykkir Fjallagrasaöl var brugg- að hér á árum áður og í þeirri mynd sem þetta brugg er þá er það ramm- íslenskt. Þetta var að sjálf- sögðu áfengt líkt og fífla- vínið og fleira sem fólk bruggaði til að geta dottið í það fyrr á öldum. Það væri ekki vitlaust hjá einhverj- um framkvæmdaglöðum að setja fjcillagrasaöl á dósir og byrja að selja. Ríkið gæti styrkt kompaníið og þá fengjum við alvöru íslenskan smmsms- “wst ™ð ,ronskum s,om MM helst úr læri því það er fdu- minnst. L..,«-uaðar baunir 200 g gular og þurrkaðar 50 g smjör 200 g gulraetur 200 g spergilkál 300 g kartöflur salt kjötinu. or að sióðá skal •*" >***°*f*JS& í léttsöltuðu vatni í u.þ.b. J SeSSSípottoglátið gra unum og I orðið meyrt. n,Anar mjúkar á saman við mauklðn borða bæði Hangikjötiðmáa sneiðar og SíðfrrrneSuSamauWnuog grænmetinu. Állar uppskríftir og upplýsingar um hráefni eru fengnar frá Sigurvini Gunnarssyni matreiðsiumeistara. MIRABELLE ★ ★★ Smiöjustíg 6., s. 552 2333. „Gamal-frönsk matreiðsla alla leiö yfir í profiteroles og créme brulée." Op/ð 18-22.30. PASTA BASTA ★★★ Klapparstíg 38, s. 561 3131. „Ljúfir hrísgrjónaréttir og óteljandi til- brigði af góðum pöstum en lítt skólað og of upp- áþrengjandi þjónustufólk." OpiD 11.30-23 virka daga og 11.30-24 um helgar. Barinn er opinn til 1 virka daga og tii 3 um helgar. LA PRIMAVERA ★★★★ Austurstrætl 9, s. 561 8555. „Sjálfstraust hússins er gott og næg innistæða fyrir því.“ Op/ð 12.00-14.30 og 18.00-22.30 virka daga og um helgar frá 18.00-23.30. RAUÐARÁ ★ Rauðarárstíg 37, s. 562 6766. „Túrista-steikhús." Op/ð frá kl. 18 og fram eftir kvöldi. Hversu lengi fer eftir aösókn. REX ★★★ Austurstrætl 9, s. 511 9111 „Rex kom mér á óvart með góðri, fjölbreyttri og oftast vandaðri matreiðsiu, meö áherzlu á einföld og falleg salöt, misjafnt eldaðar pöst- ur og hæfilega eldaða fiskrétti." Op/ð 11.30-22.30. SKÓLABRÚ ★★★ Skóla- brú 1, s. 562 4455. „Mat- reiðslan er fögur og fín, vönduð og létt, en dálítið frosin. Þjónustan er kurteis og hófsöm." Op/ð frá kl. 18 alla daga. SMIÐJAN ★★★ Hafnarstrætl 92, Akureyrl, s. 462 1818 „Smiðjan hefur árum og senni- lega árum saman verið eini staöurinn á Akur- eyri þar sem er þorandi að borða fisk." Op/ð 18.00-22.00. VIÐ TJÖRNINA ★★★★ Templarasundl 3, s. 551 8666. „Nú virðist Tjörnin endanlega hafa gefið for- ystuna eftir og raunar annað sætið líka, gerir oftast vel, en ekki alltaf og mistekst raunar stund- um.“ Op/ð 12-23. ÞRÍR FRAKKAR ★★★★ Baldursgötu 14, s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum ís- lenskrar matargerðarlistar og fiskhús landsins númer eitt." Op/ð 12-14.30 og 18-20 virka daga og 18-22 um helgar en til 23 föstu- og laugardag. mesxira. a www.visir.is ULLNA HLIÐIД kemur út í dag—Platan inniheldur öll þekktustu lög Sálarinnar ‘83-93 fi þrjú ný að auki —DANSLEIKUR SJALLANUM Akureyri laugardagskvöld Heppnir gestir fá eintak 13. nóvember 1998 f Ó k U S 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.