Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Blaðsíða 21
Fyrir fjórum mánuðum sagði Fókus frá því að strákarnir fimm í DeadSeaApple væru á leiðinni til New York til að vinna að meikinu gullna. Nú eru þeir komnir heim reynslunni ríkari, einu skrefi nær meikinu og tilbúnir með glænýja plötu, sína aðra, sem þeir kalla „Second 1“. Hún kemur út í næstu viku og á miðvikudaginn ætla strákarnir að halda útgáfutónleika í Loftkastalanum. Dr. Gunni hitti Steinar Loga söngvara og fékk að vita allt um síðustu mánuði í sögu sveitarinnar. setja okkur á Lollapalooza (stórir far- andtónleikar með mörgum hljómsveit- um) og eftir það tökum við túr þar sem við spilum með hljómsveitunum Scr- eaming Trees og Fuel. ICM vilja setja okkur á árslangan rúnt, vilja að við séum úti í allavega ár og ætla að sjá til þess að við verðmn nógu bissí allan þann tíma. Þeir eru svo í samvinnu við alls konar plötufyrirtæki og RCA og Arista eru bara að bíða eftir nýju plöt- unni. Um leið og við erum orðnir þekktir hjá einhverjum smáhóp erum við strax betur settir upp á alla samn- inga. í ferðinni gerðum við líka samn- ing við umboðsskrifstofuna Fox Albert, sem er t.d. með leikkonuna Miru Sor- vino á sínum snærum." Ef þú finnur þig á annað borð er allt hægt Dead Sea Apple reka hljómsveitina eins og fyrirtæki. Þeir eru bara að selja rokk en ekki fisk, en trikkin eru þau sömu; fá útlendingana til landsins, hella þá fidla og vona það besta. Steinarr: „Á tónleikana í Loftkastal- anum koma blaðamenn frá Spin, CMJ ög Raygun og svo hellingur af bransaliði. Við fórum með það á eitt- hvert jöklafyllirí og sýnum þeim land- ið. MTV koma svo líklega í janúar og það er verið að reyna að koma okkur inn á Letterman-sjóið. Það eru mörg jám í eldinum." Þið eruó eina bandið sem sækir stíft inn á Ameríkumarkaðinn: „Já, þó að flugmiðinn til Englands sé kannski ódýrari. Þó að þetta sé stærri markaður í Ameríku þá em margar stefnur í gangi, margir hópar, og ef þú finnur þig á annað borð er allt hægt. Við finnum okkur bara frekar þar. Við fórum einu sinni á Donnington-festi- valið (í Englandi) svona til að tékka á stemningunni og bara fundum okkur ekki. Þetta er dýrt en þess virði. Það er ævintýri að vera í Ameríku." Hvað með nýju plötuna? „Hún er allt sem við vonuðumst til. Það er efni þar sem liðið úti sér vel pening í. Hún fellur í góðan jarðveg hjá Kananum. Hún er hrá, eins og við hljómum á sviði, sem var það sem við vildum ná fram. Fyrsta platan, „Cmsh“, vakti athygli á okkur úti, en þessi tekur okkur alveg skrefinu lengra." Hvað með ísland - hvaö œtliði að gera hér? „Við höldum þessa útgáfutónleika og fórum kannski norður, en þetta verður allt i tónleikaformi. Við værum ekki sjálfum okkur samkvæmir ef við fær- um einhvern ballrúnt. Við gerðum það fyrir tveim árum en entumst ekki í því. Það tekur alltof mikla athygli frá því sem við eram að spá, það festast alltof margir i þeim hring. Við þurfum svo mikið að halda okkur í kontakti úti að við hefðum heldur ekki tíma fyrir það.“ Þió eruð þá tilbúnir að búa þarna úti árum saman? „Já, það finnst okkur bara eðlileg þróun.“ -glh Vlaría Éllingseri er aö leika í lönó é sunnudagiriri ásamt því aö undir btm nýja léikgerö af Sölku Völku fyrir Hafria'fjaröarleikhúsiö. Þagskrá 14. - ED- nóvember laugardagur 14. nóvember 1998 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.30 Pingsjá. 10.50 Skjáleikurinn. 14.10 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 14.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsending. 16.15 Leikur dagsins. Bein útsending frá leik Selfoss og FH í is- landsmóti karla í handknattleik. 17.50 Táknmálstréttir. 18.00 Einu sinni var... (4:26). 18.30 Gamla testamentiö (3:9). Jósef. 19.00 Strandverðir (20:22) (Baywatch VIII). 19.50 20,02 hugmyndir um eiturlyf. Þriðji þáttur af 21 um for- varnir gegn eiturlyfjum. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Enn ein stöðin. 21.20 Tengdapabbar (The In-Laws). Bandarísk gaman- mynd frá 1979 um tannlækni og glæpamann sem kynnast þegar böm þeirra ganga í hjónaband og láta hendur stan- da fram úr ermum á glæpasviðinu. Leikstjóri: Arthur Hiller. Aðalhlutverk: Peter Falk og Alan Arkin. 23.05 Undir afríkuhimni (The Sheltering Sky). Bandarísk bíómynd frá 1990 byggð á sögu eftir Paul Bowles um ást- arþríhyrning og þrengingar þriggja Bandaríkjamanna í Norður-Afríku upp úr seinna stríði. Leikstjóri Bernardo Ber- tolucci. Kvikmyndataka Vittorio Storaro. Aðalhlutverk: Debra Winger, John Malkovich, Campbell Scott og Jill Bennett. 1.25 Útvarpsfréttir. 1.35 Skjáleikurinn. 09.00 Með afa. 09.50 Mollý. 10.15 Sögustund með Janosch. 10.45 Dagbókin hans Dúa. 11.10 Chris og Cross. 11.35 Ævintýraheimur Enld Blyton. 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBA-tllþrlf. 12.55 í loftlnu (e) (The Air up there). 1994. 14.45 Enski boltinn. 16.55 Oprah Winfrey. 17.40 60 mínútur (e). 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Vinir (15:24) (Friends) 20.40 Seinfeld (6:22). 21.15 Eldvagninn (Chariots of Fire). Óskarsverðlauna- mynd sem gerist á Ólympíuleikunum 1924. Bresku hlaupa- garparnir Harold Abrahams og Eric Lidell keppa báðir um gullið en hvor á sínum forsendum. Eric er sannkristinn maður sem hleypur Guði til dýrðar en Harold er gyðingur sem sækist eftir frægðinni til að sanna sjálfan sig. Aðalhlut- verk: Ben Cross, Nigel Havers og lan Charleson. Leikstjóri: Hugh Hudson.1981. 23.25 Blóðlifrar (Curdled) Quentin Tarantino framleiðir þessa grátbroslegu en hrollköldu bfómynd um unga konu sem er heltekin af morðum og morðingjum. Aðalhlutverk: Angela Jones, William Baldwin og Bruce Ramsay. Leik- stjóri: Reb Braddock.1996. Stranglega bönnuð börnum. 1.05 Hinir fordæmdu (e) (The Damned). Leikstjóri: Luchino Visconti. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Ingrid Thul- in, Helmut Griem og Helmut Berger.1969. 3.45 í loftinu (e) (The Air up there).1994. 5.30 Dagskrárlok. Ism SJÓNVARPK) Skjáleikur. 14.00 Eggjabikarinn. Bein útsending frá undanúrslitaleikjum Keflavík- ur og KR og Njarðvíkur og Grindavfkur i Eggjabikarnum í körfuknattleik. 17.35 StarTrek(e). 18.25 Jerry Springer (e) (The Jerry Springer Show). 19.15 Kung fu - Goðsögnin lifir (e). 20.00 Herkúles (24:24) (Hercules). Herkúles er sannkallaður karl f krapinu. 21.00 Lestin brunar (Silver Streak). Gamanmynd með úr- valsleikurum sem gerist að mestu um borð í lest á leið frá Los Angeles til Chicago. Um borð er fólk úr ýmsum áttum og sumir hafa óhreint mjöl f pokahorninu. (fyrstu gengur allt bærilega fyrir sig en þegar einn farþeganna er myrtur myndast sérkennilegt andrúmsloft. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Jill Clayburgh og Richard Pryor. Leikstjóri: Arthur Hiller.1976. 22.30 Vondu stelpumar í bíómyndunum (Bad Girls in the Movies). 23.25 Konur og erótík (Les Femmes Erotiques). Ljósblá kvik- mynd. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 Hnefaleikar - Roy Jones Jr.(e). Útsending frá hnefaleika- keppni f New York. Á meðal þeirra sem mætast eru Roy Jo- nes Jr. og Louis Del Valle. 3.15 Hnefaleikar - Roy Jones Jr. Bein útsending frá hnefa- leikakeppni f Connecticut í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru Roy Jones Jr., heimsmeistari WBC- og WBA-sambandanna I léttþungarvigt og Otis Grant. 6.20 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Hrafninn (Le Corbeau). 1942. 08.00 Kaldur koss (Naked Kiss). 1964.10.00 Á flótta (North By Nort- hwest). 1959.12.10 Brostu (Smile). 1975. 14.00 Kaldur koss. 16.00 Brostu. 18.00 Á flótta. 20.10 Baráttan um vatniö (Tank Girl). 1995. Bönnuð börnum. 22.00 Varnaglinn (Escape Clause). 1996. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Hrafninn. 02.00 Baráttan um vatnið. 04.00 Varnaglinn. 21.10 Dallas. Breytingar á dagskrá, nánar auglýst síðar. VH-1 6.00 70s Hits Weekend 9.00 Vh1 ’s Movie Hits 10.00 Something for the Weekend 11.00 The VH1 Classic Chart 12.00 Ten of the Best: Huggy Bear 13.00 Greatest Hits Of...: Glam Rock 13.30 Pop-up Video 14.00 American Classic 15.00 The VH1 Album Chart Show 16.00 70s Hits Weekend 18.00 Beatclub 70s 19.00 The Vh1 Disco Party - Seventies Special 21.00 The Kate & Jono Show - Glam Rock Special 22.00 Bob Mills’ Big 80's 23.00 VH1 Spice 0.00 Midnight Special 1.00 Abba live at the beatclub 2.00 Blondie live at the beatclub 3.00 The Police Live at the Beatclub 4.00 70s Hits Weekend THE TRAVEL CHANNEL 2.00 Go 2 12.30 Secrets of India 13.00 Holiday Maker 13.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 14.00 The Flavours of France 14.30 Go Greece 15.00 An Aerial Tour of Britain 16.00 Sports Safaris 16.30 Earthwalkers 17.00 Dream Destinations 17.30 On Tour 18.00 The Food Lovers' Guide to Austraiia 18.30 Caprice's Travels 19.00 Travel Live - Stop the Week 20.00 Destinations 21.00 Dominika’s Planet 22.00 Go 2 22.30 Holiday Maker 23.00 Earthwalkers 23.30 Dream Destinations 0.00 Closedown Eurosport 7.30 Xtrem Sports: VOZ - Youth Only Zone 9.00 Bobsleigh: World Cup in Calgary, Canada 10.30 Tennis: ATP Toumament in Moscow, Russia 12.00 Tennis: ATP Toumament in Stockholm, Sweden 13.30 Tennis: ATP Toumament in Moscow, Russia 15.00 Rugby: World Cup Qualifying Rounds 16.30 Tennis: ATP Toumament in Stockholm, Sweden 18.00 Weightlifting: World Championships in Lahti, Finland 19.00 Weightlifting: World Championships in Lahti, Finland 20.00 Boxing: International Contest 21.00 Supercross: Bercy’s Supercross in Paris, France 23.00 Bowling: World Tenpin Team Cup in Hoofddorp, Netherlands 0.00 Darts: American Darts European Grand Prix in Verl, Germany 1.00 Close THE TRAVEL CHANNEL 7.00 Follow the River 8.30 Johnnýs Girl 10.00 Reason for Living: The Jill Ireland Story 11.35 Children in the Crossfire 13.15 Getting Married in Buffalo Jump 14.55 Shattered Spirits 16.25 A Child's Cry for Help 18.00 Survival on the Mountain 19.30 The Incident 21.05 Rehearsal for Murder 22.45 Mister Skeeter 0.05 Children in the Crossfire 1.45 Lonesome Dove - Deel 2: Down Come Rain 2.35 Getting Married in Buffalo Jump 4.15 Shattered Spirits 5.45 A Child’s Cry for Help Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Ivanhoe 6.00 The Fruitties 6.30 Thomas the Tank Engine 6.45 The Magic Roundabout 7.00 Blinky Bill 7.30Tabaluga 8.00 Johnny Bravo 8.30 Animaniacs 9.00 Dexter’s Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.301 am Weasel 11.00 Freakazoid! 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Popeye 13.00 Road Runner 13.15 Sylvester and Tweety 13.30 What a Cartoon! 14.00 Taz-Mania 14.30 Droopy: Master Detective 15.00 The Addams Family 15.3013 Ghosts of Scooby Doo 16.00 The Mask 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Cow and Chicken 17.30 Freakazoid! 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30 Swat Kats 21.00 Johnny Bravo 21.30 Dexter's Laboratory 22.00 Cow and Chicken 22.30 Wait Till Your Father Gets Home 23.00 The Flintstones 23.30 Scooby Doo - Where are You? 0.00 Top Cat 0.30 Help! It's the Hair Bear Bunch 1.00 Hong Kong Phooey 1.30 Perils of Penelope Pitstop 2.00 Ivanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30 Tabaluga BBC Prime 5.00 TLZ - Earth and Life - Science of Climate 5.30 TLZ - Therapies on Trial 6.00 BBC WorldNews 6.25 Prime Weather 6.30MrWymi 6.45 Mop and Smiff 7.00Noddy 7.15 Bright Sparks 7.40 Blue Peter 8.05 Grange Hill 8.30 Sloggers 9.00 Dr Who: Horror of Fang Rock 9.25 Prime Weather 9.30 Style Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 Rick Stein's Taste of the Sea 11.00 Delia Smith's Winter Collection 11.30 Ken Hom’s Chinese Cookery 12.00 Style Challenge 12.25 Prime Weather 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 Wildlife 13.30 EastEnders Omnibus 14.55 Melvin & Maureen 15.10 Blue Peter 15.35 Grange Hill 16.00 Seaview 16.30 Top of the Pops 17.00 Dr Who: Invisible Enemy 17.30 Fasten Your Seatbelt 18.00 The Good Life 18.30 Fawlty Towers 19.00 Noel’s House Party 20.00 Casualty 21.00 BBC Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 Coogan's Run 22.00 Top of the Pops 22.30 The Stand up Show 23.00 Murder Most Horrid 23.30 Later with Jools 0.30 TLZ - Building by Numbers 1.00 TLZ - New Formulae for Food 1.30TLZ-CyberArt 1.35TLZ-NewsStories 2.00 TLZ - Difference on Screen 2.30 TLZ - Passing Judgements 3.00 TLZ - The Baptistery, Padua 3.30 TLZ - Personal Passions 3.45 TLZ - Wide Sargasso Sea: Real and Imaginary Islands 4.15 TLZ - World Wise 4.20 TLZ - Imagining New Worids 4.50 TLZ - Open Late Discovery 8.00 Wings over Vietnam 9.00 Battlefields 11.00 Wings over Vietnam 12.00 Battlefields 14.00 Wheels and Keels: Hovercrafts 15.00 Raging Planet 16.00 Wings over Vietnam 17.00 Battlefields 19.00 Wheels and Keels: Hovercrafts 20.00 Raging Planet 21.00 Extreme Machines 22.00 Forensic Detectives 23.00 Battlefields 1.00 The Century of Warfare 2.00Close MTV 5.00 Kickstart 9.00 In Control with Mark Owen 10.00 MTV Europe Music Awards ‘98 Access All Areas 11.00 MTV Europe Music Awards *98 the Wmners are 12.00 MTV Europe Music Awards ‘98 the Show 14.00 MTV Europe Music Awards ‘98 Access All Areas 15.00 European Top 2017.00 News Weekend Edition 17.30 MTV Movie Special 18.00 Dance Floor Chart 20.00 The Grind 20.30 Singled Out 21.00 MTV Europe Music Awards '98 the Show 23.00 Saturday Night Music Mix 3.00 Chill Out Zone 4.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Showbiz Weekly 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion TV 11.00 News on the Hour 11.30 Week in Review 12.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 13.30 Global Village 14.00 News on the Hour 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 ABC Nightline 16.00 News on the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Westminster Week 21.00 News on the Hour 21.30 Global Village 22.00 Prime Tlme 23.30 Sportsline Extra 0.00 News on the Hour 0.30 Showbiz Weekly 1.00 News on theHour 1.30 FashionTV 2.00 News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 Global Village 5.00 News on the Hour 5.30 Showbiz Weekly CNN 5.00 World News 5.30 Inside Europe 6.00 World News 6.30 Moneyline 7.00 Worid News 7.30 Worid Sport 8.00 World News 8.30 World BusinessThisWeek 9.00Worid News 9.30 Pinnacle Europe 10.00 Worid News 10.30 World Sport 11.00 Worid News 11.30 News Update/ 7 Days 12.00 World News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update / Worid Report 13.30 Worid Report 14.00 Worid News 14.30 Travel Guide 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 World News 16.30 Your Health 17.00 News Update / Larry King 17.30 Larry King 18.00 World News 18.30 Inside Europe 19.00 World News 19.30 Worid Beat 20.00 Worid News 20.30 Style 21.00 World News 21.30 The Art Club 22.00 World News 22.30 Worid Sport 23.00 CNN World View 23.30 Global View 0.00 World News 0.30 News Update / 7 Days 1.00 The World Today 1.30 Diplomatic License 2.00 Larry King Weekend 2.30 Larry King Weekend 3.00 The World Today 3.30 Both Sides 4.00 Worid News 4.30 Evans, Novak, Hunt and Shields National Geographic 11.00 Search for the Great Apes 12.00 Volcanic Eruption 13.00 Out of the Melting Pot 13.30 As It Wasn’t in the Beginning 14.00 The Last Wild River Ride 15.00 Blind Leading the Blind 16.00 Spunky Monkey 16.30 A Lizard’s Summer 17.00 Among the Wild Chimpanzees 18.00 Stranded 18.30 Big Guy - the Rorida Panther 19.00 Piranha! 19.30 Snakebite! 20.00 Channel 4 Originals: Arctic Explorer 21.00 Extreme Earth: Cyclone! 22.00 Mama Tina 23.00 Natural Bom Killers: Sharks 00.00 Secret Subs of Pearl Harbour 00.30 Machu Picchu - the Mist Clears 01.00 Piranha! 01.30 Snakebite! 02.00 Channel 4 Originals: Arctic Explorer 03.00 Extreme Earth: Cyclone! 04.00 Mama Tina 05.00 Close TNT 5.00 The Picture of Dorian Gray 7.00 The Americanization of Emily 9.00 Flipper 10.45 Little Women 12.45 The Law and Jake Wade 14.15 Shoes of the Fisherman 17.00 The Americanization of Emily 19.00 Three Godfathers 21.00 Kelly's Heroes 23.30 Battleground 1.30They Were Expendable 3.45 The Red Badge of Courage Computer Channel 18.00 Game Over 19.00 Masterdass 20.00 Dagskráriok Animal Pianet 07.00 The Ultra Geese 08.00 Birds of Australia. 09.00 Wingbeats to the Amazon 10.00 Espu 10.30 All Bird Tv: Arizona Hummingbirds 11.00 Lassie 11.30 Lassie 12.00 Animal Doctor 12.30 Animal Dodor 13.00 In the footsteps of a bear 14.00 River of Bears 15.00 Beware... The lce Bear 15.30 The new Explorers 16.00 Lassie 16.30 Lassie 17.00 Animal Doctor 17.30 Animal Doctor 18.00 Zoo Story 18.30 All Bird Tv: Arizona Desert Birds 19.00 Flying Vet 19.30 Espu 20.00 Crocodile Hunters: Suburban Killers 20.30 Animal X 21.00 Wildest Asia 22.00 Australian Sea Lion Story 23.00 Wildest Africa 00.00 Animal Planet Classics Omega 10.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 10.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 11.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Ron Phillips. 11.30 Náð til þjóðanna (Possessing the Nations) með Pat Frands. 12.00 Frelsiskalliö (A Call to Freedom). Freddie Filmore prédikar. 12.30 Nýr sigurdagur með Ulf Ekman. 13.00 Sam- verustund. 14.00 Elím. 14.30 Kærleikurinn mikilsverði (Love Worth Finding) meðAdrian Rogers. 15.00 Believers Christian Fellowship. 15.30 Blandað efni. 16.00 Sigur í Jesú með Billy Joe Daugherty. 16.30 700 klúbburinn. Blandað efni frá CBN fréttastöðinni. 17.00 Von- arljós. Endurtekinn þáttur. 18.30 Blandaö efni. 20.00 Nýr sigurdagur. Fræðsla frá Ulf Ek- man. 20.30 Vonarljós. Endurtekið frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boöskapur Central Bapt- ist kirkjunnar (The Central Message). Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. * t •* 13. nóvember 1998 f Ókus 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.