Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Blaðsíða 19
am: (hugsar sig um; finnur
skringilega þörf til þess að vera
annar en hann er.): Já - (lýg ég til
að spila mig stóran í augum
landsbyggðarpöpulsins) - en bara
svona frílans.
G: Þú ert einmitt týpan til að
vinna fyrir „Fuck-us“ maður.
V: Heyrðu, þú getur þá tekið við-
tal við okkur. Fjörlistafjelagið
Andrúm.
í sveitarstjórnarkosningum
1996 stóð hópur ísfirskra ung-
menna úr menntaskólanum og
víðar fyrir framboðinu Funklist-
inn. Með James Brown sem yfir-
elg og grúvið allsráðandi komu
þau tveimur mönnum inn. í kjöl-
farið voru svo bæjarskrifstofurn-
ar opnar í hádeginu og Fjörlista-
fjelagið Andrúm var stofnað.
Andrúm fékk til umráða yfirgef-
inn leikskóla, Hlíðaskjól. Starf-
semin byggðist fyrst á því að
flytja til ísafjarðar hljómsveitir:
Sigurrós, Kvartett Ó. Jónsson
á Flateyri í komandi átta mánaða
fjarveru séra Gunnars Björns-
sonar.
„Við myndum sjá um messur og
sunnudagaskólann saman og auð-
vitað færa allt safnaðarstarf þar til
eftir hádegi. Eins og gefur að skilja
gengur ekkert annað á stað sem
þessum og að halda poppmessur og
kóramót og svona. Við myndum
örugglega fá fleira fólk í kirkju
heldur en núverandi prestur, plús
það að við myndum aðeins taka
helming hans launa fyrir en láta
restina ganga í safnaðarbaukinn,"
segir Ólafur og brosir flagaralega,
enda farinn að æfa sig fyrir hlut-
verk sitt í kvikmynd Lýðs og fé-
laga. „Reynsla manns í lífinu mun
örugglega skila sér til betra safn-
aðarstarfs ef Guð lofar okkur að
leysa séra Gunnar af. Það tengist
reynsluheimi fólksins hér, þetta líf
sem maður hefur lifað, sjórinn og
músíkin," bætir hann svo við
ábúðarfullur.
En hvers vegna er prestskandí-
datinn, músíkantinn og handrits-
höfundurinn Lýöur lœknir?
„Á ákveðnum tíma í náminu
fékk ég gítar í jólagjöf og það olli
straumhvörfum í lífi mínu, ég fór
að greina aðalatriði frá aukaatrið- :
um. Læknisstörfin eru lífssviður-
væri og það fylgir þeim gífurleg j
hætta á heiladauða. Satt best að <
segja er heiladauði mjög algengur
meðal langskólagengins fólks og ég j:
þakka þessum gítar það að ég hef
ekki orðið svona sjálfur. Ég skrif- ;
aði einhvem tíma grein um þetta
sem ég sendi Læknablaðinu en
hún fékkst ekki birt. Þar kallaði ég
þetta gasheila. Ákveðin svæði heil-
ans eru nýtt til hins ýtrasta, og ;
þau þroskast og slípast nokkuð
vel, en afgangur heilans verður ;
illa úti - þar myndast smátt og
smátt blöðrur sem fyllast af lofti
og gasi - og ef tekin væri sneið-
mynd af svona heila þá væri eitt
svæði alveg eldrautt en afgangur- 'j
inn ísblár. Helmingurinn af lækn-
isfræði er vísindaleg þekking, j
hinn helmingurinn er tilfinning: j
sálfræði, mannþekking, harka,
dugnaöur, útsjónarsemi, elja,
handlagni. Og ég finn þetta með •
heiladauða langskólagenginna
mjög sterklega á mér. í staðinn fyr-
ir að vita allt um ekkert, sem er
ein leið í þessu máli, þá hef ég val- j
ið þá leið að vita nánast ekkert um
allt.“
erum bara að púkka undir rass-
gatið á sjálfum okkur.
V: Andrúm er grundvöllur fyrir
okkur sjálf til að skapa en líka til
að flytja inn listafólk frá Reykja-
vík sem kemur hingað og spilar
eða les upp Ijóð eða eitthvað
svona. Þú veist, þarf ekkert að
vera neitt rosalega frægt eða
neitt, bara að fá hingað fólk sem
er að gera eitthvað sniðugt.
Á: Nei þú klippir þetta burt mað-
ur, við viljum ekki láta fólk
halda að við séum algjör fífl.
V: Nei ég meina fólk verður bara
að gera eitthvað svo það drepist
ekki úr leiðindum maður.
B: Það eru nefnilega til öfl sem
miða að því, eins og útvarpsstöð-
in Mónó.
Á: Ég nenni ekki einhverju við-
tali lengur maður ... Eigum við
ekki bara að koma heim í gufu?
am: Héma, hvað er málið? Ætl-
um viö ekki eitthvert út?
Sunnudagur ,
24.00 Isafjörður
Sjálfstæðishúsið
Á ísafirði em þrír barir, Eyrin,
Krúsin og Sjallinn. Þeir félagam-
ir þykjast ekki fíla neinn þeirra,
sem er skiljanlegt en maður verð-
ur nú að málamiðlast að-
heitinn, Stjömukisa, Kolrössu
Krókríðandi, Maus, Quarashi
og fleiri. Stundum var það í
samkrulli við skólann eða
Sjallann en nú er svo komið
að starfsemin er orðin form-
legri. Kristján Freyr er far-
inn suður og prójektið því í
þeirra höndum. í funda-
nefndinni eru: Valdimar Jó-
hannsson, Ásgeir Sigurðs-
son, Bjarni Þór Valdi-
marsson og Gunnar Örn Gunn-
arsson.
Við borðum og drekkum sam-
an. Horfum á Southpark og Lava-
Lava.
V: Sko á tímabili var ísafjörður
alveg að drepast og við bara urð-
um að gera eitthvað sem fólk get-
ur tekið þátt i. í Hlíðaskjóli em
hljómsveitir og stelpur að mála
og svo eram við að setja upp ljós-
myndaaðstöðu og svona. Það
verður að vekja fólk.
G: Hvað er þetta maður, við
eins. Þar af leiðandi em
partí mim algengari og lengri
heldur en í Reykjavík. Gunni seg-
ir að það verði enginn svikinn af
því að koma vestur á vegum And-
rúms til að spila - böndin sem
hafa komið hafa nánast öll drepist
í partíunum hjá okkur því þau
þola þetta ekki. Síðan rifja þeir
upp hvað var gert við Stjömukis-
ana þijá þegar þeir vom allir
dauðir og hlæja. Það er farið í
annað partí, Vonarbræður taka
Hundurinn Blakki; Valdi slær
strengina og Geiri heldur gripun-
um. Allir taka undir. Hálfdán
Bjarki úr Mamma Hestur tekur
eitt lag; „hei, hei, heilsiði honum
Dabba, allra íslendinga pabba",
menn em nú famir að kalla mig
Gísla, bara svona upp á djókið, og
mér er sagt frá Menningarmið-
stöðinni Edinborgarhúsinu. Edin-
borgarhúsið á að vera búbótin í
menningarmálum ísafjarðarbæj-
ar, en það er loksins að komast í
gagnið núna eftir nokkurra ára
streð Litla leikklúbbsins og ein-
staklinga sem vilja auka veg
menningarinnar svokölluðu. -
Þar verða námskeið og allskonar
svona drasl,
Varstu að drekka? Nal. Zlrt
þú aö kayra af þvi að haxw er
búixm aö drekka? Ha? Hver
hefur yfirráðarétt í bílxxum?
Biddu ha, ég shdl ekki, yfir-
ráöarétt? Já, yfirráðarétt...
Égeraö kejrra bilixm. Hvaö
varstu aö gera í gmr?
nokkum tíma hingað aftur. Sig-
urður Hoxha kvartar yfir því að
röng ákvörðun hafi verið tekin
þegar Reykjavík var valin höfuð-
borg fyrir 100 árum, ísafjörður er
náttúrlega málið. Þeir segja mér
síðan frá áætlunum Funklistans
um að bjóða fram til Alþingis og
grafa svo átta kílómetra skurð til
þess að kljúfa Vestfirði frá meg-
inlandinu. Þannig geta þeir sagt
sig úr lögum við landið og orðið
sjálfstætt ríki. Minn maður er
mættur á svæðið og við drullum
okkur á barinn. Það þarf að borga
500-kall til að fá að hlusta á ein-
hvern hallærisplötusnúð í
Krúsinni og það er ekki öllum
hleypt inn sökum óæskilegs
klæðnaðar. Gott að það er samt
bara 500-kall, segir Bjami. 1000-
kall á Rut Reginalds með
skemmtara. 2000-kall á Skíta-
móral eða e-ð álíka fáránlegt. Mér
er sagt að vandamálið við ísafjörð
sé einokunin í skemmtanabrans-
í sveitarstjórnarkosningum 1996 stöö hópur
ísfirskra ungmenna úr menntaskólanum og víðar
fyrir framboðinu Funklistánn. Meö James Brown
sezn yfirelg og grúvið allsráðandi komu þau tveimur
xnönnuxn inn. X kjölfarið voru svo bæjarskrif-
stofomar opnar í hádeginu og Fjörlistafjelagið
Andrúxn var stofnað. Andrúm fékk til umráöa
yfirgefinn leikskóla, KOíöaskjól.
þær líka alltaf að bila. Einfaldar
vélar geta gengið í nokkuð mörg ár
án þess að hökta. Og ef maður
læknaði þær þá væru þær náttúr-
lega ekki konur lengur. En þessar
biluðu vélar era tvímælalaust or-
sök alls þessa glundurs í þjóðfélag-
inu.“
„Og auðvitað Framsóknarflokk-
urinn,“ grípur Óli inn í, „við Lýð-
ur stefnum að gereyðingu hans,“
og reiðir hnefann á loft.
^ffnriniglri flignm iHB
einhverja sök á
kvenmannsleysinu hérna,
viö erum ekkert svo góð
andlit út á viö.“
„Og það eru góðar líkur á því að
það takist því erfðatækninni hefur
fleygt svo fram,“ segir læknirinn,
„við bara klónum þá út.“
„Á plötunni tökum við á öllum
þessum málum,“ bætir Óli við, „og
kvótakerfið og kirkjan, allt fær
þetta sinn skerf.“
Þess má geta að Ólafur skip-
stjóri og Lýður læknir ætla ekki
bara að taka á þessum stóm þjóð-
félagsmálum með textagerð sinni á
komandi plötu heldur vilja þeir
einnig rækta garðinn sinn í þorp-
inu heima. Þeir hafa sótt um að
hafa umsjón með safnaðarstarfinu
Ferð Arnaldar Mána vestur
á firði í september 1998
DansibaH
ogfyllirí
á la íslensk
verbúð
segir Geiri og er á leiðinni á stutt-
myndanámskeið. Bjami líka. í
þessu partíi er fleira fólk sem
vill endilega segja mér frá ísa-
firði. Ég hripa á einhverja
barminnismiða samviskusam-
lega þartil ég er nánast hættur
að skilja krassið og er farinn
að sjá eftir því að vera að ljúga
því að þessu fólki að ég vinni
fyrir Fókus því líklegast verð
ég bara barinn ef ég kem
anum og hún gerir það að verkum
að hægt er að rakka fólk um hvað
sem er inn, því það hefur ekkert
annað að fara. Sjómennimir og
fullorðna fólkið eiga svo náttúr-
lega alltaf sand af seðlum svo eng-
inn kvartar sem nokkra getur
breytt. Þau í Fjörlistafjelaginu
Andrúmi reyna bara að breyta
því sem þau geta. „Mamma hest-
ur er bestur".
Framhald á næstu síöu. ->
Göngin
Sjallinn
Löggubögg
13. nóvember 1998 f Ókus