Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Blaðsíða 12
popp Um helgina verður upphitun á afmæl- ishátíð Gauks á Stöng og verður það gleðibandið Gos sem sér um stemninguna. Á sunnudagskvöldið verður svo hin eig- inlega afmælishá- . t , tíð og hefst hún með einni vinsælustu hljómsveit Gauksins fýrri tíma, Rokkabillybandi Reykjavíkur. Með henni verður ein af vinsælli hljómsveitum landsins í dag, Skítamórall. Á mánudagskvöldiö verður það hljómsveitin Loðln rotta sem fylgir Móraln- um en á þriðjudagskvöldið sjá gleðipeyjarnir í Pöpunum um skemmtunina og þá mætir Rokkabillyband Reykjavíkur aftur. Á fæðingar- degi Gauks á Stöng, 19. nóv., ætlar Bítlavlna- félagið og SSSól (með Helga „Jagger" Björns í aðalhlutverki) að spila fyrir gesti. Hljómsveitinar Real Flavaz og Obllvion leika á skolaball í Tónabæ í kvöld. Á Broadway verða Páll Óskar og Caslno í að- alsal 1 kvöld en á morgun verður stórdansleik- ur í Aðalsal með hljómsveitinni Skítamóral. I Ásbyrgi það kvöld verður hljómsveitin Stuð- bandalaglð. Rússíbanarnlr verða með tónleika á morgun I íslensku óperunnl. Hallgrímur Helgason hitar upp með Ijóðalestri. Þetta byrjar allt saman klukkan hálfníu og það kostar fimmtán hundr- uð kall inn. Café Romance. Liz Gammon spilar fyrir gesti Romance og Óperu. Rauða Ijónlð. Rúnar Þór veröur þar! kvöld og annað kvöld. Á Péturspöbb verður það Ari Jónsson sem skemmtir í kvöld en Ingi Gunnar á morgun. Hreyfllshúslö. Félag harmonlkuunnenda verð- ur með gömlu dansana á morgun. Ballið byrj- ar klukkan tíu. plötudómur Ragnar Sólberg - UjDjplifun!: Þegar vinir Ragnars lágu fyrir framan sjónvarpið og horfðu á teiknimyndir þótti honum skemmtilegra að hlusta á Kiss og spila á gítar- inn sinn inni í herbergi. Hann verður tólf ára í desember en er samt kominn með sína fyrstu sóló- plötu með átta frumsömdum lögum. Ragn- ar sagði mér í viðtali að hann vildi ekki vera dæmdur út frá því hvað hann væri ungur svo það borgar sig ekki að segja hér að þessi plata sé náttúrlega algjör snilld komandi frá ellefu ára pilti. Það er hún samt auðvitað og auðvelt er að sjá að hér er hellingsefni og frum- kraftur sem er spenn- andi að dafna og næstu öld. Hætti maður að yfir rokkungdómnum 0 kemur í ljós ágætisrokkplata sem þó er ungæðisleg í hugsun og nokkuð frá því að vera fullboðleg í veislu með helstu rokkkóngum landsins. Það er bilskúrslegur blær sem leikur um verkið, sá sami og heyra má í Músíktilraun- um og út um rifur á æflngahús- næði. Ragnar er enn að uppgötva rokkið og sjálf- an sig í því. Platan byrjar á litlu fiðlustefi sem Dan Cassedy spilar, það hefði að ósekju mátt vera lengra því það er búið áður en maður er almennilega búinn að opna eyrun. Næst kemur bandið inn með trukki, Ragnar á gítar og barka, bróðir hans, Egill Örn, á trommur og félagi hans, Ómar Krist- jánsson, á bassa. „Málum myrkrið eins og sólina“ er stólpafínt en stutt, spark-í-rass- inn-rokk með jákvæðum texta þar sem þeir félagar Mikki mús og Plútó koma við sögu. í næsta lagi mætir söngkona Woofer, Hildur Guðnadóttir, en lagið er ekki merkilegt, dapurlegt mollpopp. Platan hressist til muna í næsta lagi, „Kjaftæði", enda Heiðar úr Botnleðju mætt- ur á mækinn og bandið þrumast i gegnum grípandi þrusurokk með skemmtilegum bulltexta. „Ég þrái“ syngur Ragnar sjálfur; gott popplag sem minnir á Bítlana og R.E.M. og gaman er að heyra að fleira en Kiss hefur verið á fónin- um hjá Ragnari. „Upplifun" er instrúmental og mikið effekta- og sólóflipp í frík-átuðum anda Hendrix, ágætistilraun hjá Ragn- ari. Hann skellir sér aftur í gruggugar ballöðubuxurnar í „Ljós í myrkri" sem er ágætt með for-gelgju kveini sem texta. Platan endar svo á „Öfugsnúið" sem er intróið aftur á bak. Ragnar fer á tuttugu mínútum í „Ragnar sagði í viðtali að hann vildi ekki vera dæmdur út frá því hvað hann væri ungur svo það borgar sig ekki að segja hér að þessi plata sé náttúrlega algjör snilld komandi frá ellefu ára piiti.” „Þetta er ágætisrokkplata sem þó er ungæðisleg í hugsun og nokkuð frá því að vera fullboðleg í veislu með helstu rokkkóngum landsins. Það er bílskúrslegur blær sem leikur um verkið, sá sami og heyra má í Músík- tilraunum og út um rifur " æfingahúsnæ “ margar áttir og tekst oest 1 groddarokkinu og ágætlega í poppballöðum. Það verður seint ofhamrað að segja framtíðina hans og eftir nokkur ár getur hann horft á þessa plötu eins og annað fólk horfír á barnamyndir af sér og hugsað, voða var ég krúttlegur einu sinni, en ég er nú miklu stærri og betri núna. Gunnar Hjálmarsson öról •erdurl í&láti Ifirði [i&umTU&f ilint Oart /fiistöit %affi fjörður Tirði ‘tíafiuufirði íslenski NR. 298 S»ti Vikur LAG FLYFJANDI5/11 29/10 1 9 D00 W0P (THATTHING) .LAUREN HILL 2 3 2 11 IFY0UT0LERATETHIS ... .MANIC STREET PREACHERS 1 1 3 7 HÚSMÆÐRAGARÐURINN ... NÝ DÖNSK 3 7 4 5 DREYMIR LAND 0G SYNIR 5 16 5 6 0UTSIDE GEORGE MICHAEL 8 22 6 5 SWEETESTTHING U2 4 2 7 6 SACRED THINGS BANG GANG 7 4 8 2 DAYSLEEPER R.E.M. 35 - 9 3 SILVERLIGHT BELLATRIX 19 21 10 4 THANKU ALANIS M0RISSETTE 6 9 11 3 NEVER THERE CAKE 17 18 12 7 SPECIAL GARBAGE 12 10 13 6 B0DY1 M0VIN BEASTIE B0YS 9 5 14 4 MIAMI WILLSMITH 20 36 15 1 TROPICALIA BECK | N Ý T T 1 16 3 SM0KE NATALIE IMBRUGLIA 13 13 17 3 WHATSTHIS LIFE F0R CREED 11 ll 18 5 MUSIC S0UNDS BETTER WITH Y0U STARDUST 10 6 19 5 BIGNIGHT0UT .. .FUN LOVIN'CRIMINALS 14 27 20 2 SVARTIR FINGUR . .SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 26 - 21 2 SUMARSTÚLKUBLIJS UNUN 36 - 22 1 BELIEVE CHER ■ hítt 23 3 LAST ST0P: THIS T0WN EELS 25 25 24 4 MY FAVOURITE GAME THE CARDIGANS 16 12 25 4 IHADN0RIGHT PM DAWN 27 32 26 4 S0ME0NE L0VES Y0U H0NEY LUTRICIA MCNEAL 21 30 27 11 WALKING AFTER Y0U F00 FIGHTERS 15 8 28 2 VILLTUR SÓLDÖGG 33 - 29 3 I’M Y0UR ANGEL .R. KELLY & CELINE DI0N 30 39 30 5 GANGSTER TRIPPIN FATB0Y SLIM 18 14 31 2 BABY 0NE M0RE TIME BRITNEY SPEARS 39 - 32 3 GIRLFRIEND BILLIE 23 40 33 1 GYM&T0NIC SPACEDUST ItlVTT 34 3 PÚ0GÉG BUBBi M0RTHENS 28 34 35 2 BLUE ANGEL PRAS MICHEL 40 - 36 4 FR0M RUSH H0UR WITH L0VE ... REPUBLICA 22 29 37 1 HEYN0WN0W SWIRL360 ItlVTTl 38 4 ATARI ENSÍMI 23 24 39 1 1JUST WANNA BE L0VED CULTURE CLUB 1 N V T T 40 1 WHEN YOU'RE G0NE . .BRYAN ADAMS & MEL C 1IIV T T æBHBHnnnnm l I St i N N [ vikuna 13.11-20.11. 1998 Taktu þátt í vali listans í síma 550 0044 íslenski listlnn er samvinnuverkefni Bylgjunnar og DV. Hringt er f 300 til 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára, af öHu landinu. Einnig getur félk hringt f sfma 550 0044 og tekiS þátt f vali listans. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum é Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur i hverjum föstudegi f DV. Ustinn er jafnframt endurfluttur i Bylgjunni i hverjum laugardegl kl. 16.00. Ustinn er birtur, aö hluta, f textavarpi MTV sjönvarps- stöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt f vali „World Chart“ sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhríf á Evröpulistann sem birtur er f tönlistarblaðinu Music & Media sem er rekiS af bandarfska tdnlistarblaSinu BiHboard. Yflrumsjín rr»8 skoíanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunan Markaðsdelld DV - TóWinnsla: D6d6 Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón me8 framleiðslu: ívar Guðmundsson - Taeknlstjóm og framleiðsla: Rorsteinn Ásgeirsson og Rráinn Steinsson Utsendingastjóm: Asgelr Kolbelnsson, Jóhann Jóhannsson og Ragnar PáH Ólafsson - Kynnir f útvarpi: fvar Guðmundsson f Ó k U S 13. nóvember 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.