Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1998, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1998, Síða 16
16 FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998 Gott og girnilegt Tilboö stórmarkaöanna eru að venju fjölbreytt og gimileg. í Fjarðarkaupum má m.a. fá Londonlamb á 719 krónur kílóið, ódýrt súpukjöt á 198 krónur kílóið, frosin ýsuflök á 398 krónur kílóið, ferskar perur á 88 krónur og fyllt súkkulaði frá Nóa á 98 krónur. Samkaup bjóða folaldalundir á 799 krónur kílóið, folaldafile á 799 krónur kílóið, folaldabuff á 749 krónur kílóið, rauö epli á 119 krónur kílóið og per- ur á 119 krónur kílóið. Hagkaup og 10-11 Hagkaup býður þessa vikuna m.a. svínabóg á 379 krónur kílóið, SS-hamborgarhrygg á 998 krónur kiló- ið, jólaglögg á 149 krónur, Anton Berg pipar- myntusúkkulaði á 179 krónur og Hagkaups Cola á 89 krónur. í 10-11 má m.a. fá svínalæri á 495 krónur, brauð- skinku á 798 krónur kílóið, sænskar jólasmákökur á 268 krónur og nýjar tegundir rjómaosts á 85 krónur. Bónus og Tikk takk í Bónusi m á m.a. fá hangi- kjöt með 25% af- s 1 æ 11 i, B ó n u - s p y 1 s u r með 25% af- slætti, skóla- skinku með 25% afslætti, ‘ < Ekta skyndirétti með 20% afslætti, brauösalöt á 79 krónur, síld í krukku á 179 krónur, Pilsbury’s-hveiti á 129 krónur og Petit- suðusúkkulaði á 169 krónur. í Tikk takk er m.a. hægt að fá lambaframpart á 398 krónur kílóið, svínaskinku á 798 krónur kílóið, kindabjúgu á 159 krónur, Bjama brugg á 55 krónur og Oxford-ískex á 89 krónur. Þín verslun og KHB í Þinni verslun má m.a. fá ananasfromage á 119 krónur Sun C appelsínusafa á 98 krónur, BKI extra kaffi á 299 krónur og beikonbúðing á 389 krónur kilóið. Kaupfélag Héraðsbúa býður m.a. Sun quick sól- berjasafa á 195 krónur, danska lifrarkæfu á 126 krónur, skógarpaté á 198 krónur og spægipylsu í bökkum á 1396 krónur kílóið. Nýkaup og KB Verslanir KB bjóða m.a. nautainnralæri á 1499 krónur kílóiö og klementínur á 169 krónur kílóið. Nýkaup býður m.a. vín- arpylsur á 199 krónur pakk- ann, úrbeinað hangilæri á 1098 krónur kílóið, úrbeinað- an hangiframpart á 898 krón- ur kílóið, taöreyktan lax á 1299 krónur kílóið og Myllu- jólatertu á 249 krónur. Bensínstöðvar Skeljungur býður m.a. Chicago pitsur á 398 krón- ur, franskar kartöflur á 110 krónur og Mónu krembrauð á 39 krónur. Olís býður m.a. arinkubba á 580 krónur, Smarties á 49 krónur, langlokur á 159 krónur og stórt Kit kat á 49 krónur. Hraðbúöir Esso bjóða m.a. litaðar perur á 59 krónur stykkið, arinkubba úr þurrkaðri eik á 159 krónur og tjöruhreinsi á 390 krónur. -GLM T I L B O Ð Olís Kaffi Tilboðin gilda í nóvember. Coca Cola, 0,51 + Toblerone, 35 g 109 kr. Coca Cola, diet, 0,5 I + Toblerone, 35 g 109 kr. Smarties, 40 g 49 kr. Kit kat extra stórt, 60 g 49 kr. Merrild kaffi 103, 500 g 389 kr. Skittles, 55 g 45 kr. Arinkubbar, 6 stk. 580 kr. Lagnlokur 159 kr. Pick-nik kartöflustrá, 50 g 55 kr. Hagkaup Svínabógur Tilboðin gilda til 2. desember. Svínabógur 379 kr. kg SS hamborgarhryggur 998 kr. kg Hagkaups Cola 2 I 89 kr. Hagkaups Cola 2 I sykurlaus 89 kr. Nacho express chip & salsa 129 kr. Nacho express chip & cheese 129 kr. Mc Vities Aiabama kaka 289 kr. Kjama blönduð sulta, 400g 99 kr. Anthon Berg Mints, 150g 179 kr. Jólaglögg, 1 I feman 149 kr. Tikk-Takk Lambaframpartur Tilboðin gilda til 29. nóvember. Lambaframpartur súpukjötssagaður Búrfells-svínaskinka 798 kr. kg Búrfells-kindabjúgu, 383 g 159 kr. Búriells-búðingur 389 kr. kg BKI Excellent skyndikaffi, 100 g 299 kr. Campbell’s sveppasúpa, 295 g 69 kr. Bjama brugg pilsner, 0,5 I 55 kr. Oxford ískex súkkul. & vanillu, 150 g 89 kr. 10-11 Svínalæri 398 kr. kg Tilboöin gilda til 2. desember. Svínalæri 495 kr. kg Brauðskinka 798 kr. kg KEA bjúgu+stappa 379 kr. pk. Akra smjöriíki, 2 stk. 148 kr. Sænskar jólasmákökur 268 kr. Afa smákökur, boxið 295 kr. Flux gólfsápur+bón, 20% afsl. v/kassann Rjómaostur, nýjar tegundir 85 kr. KHB-verslanir Austurlandi Dönsk lifrarkæfa Tilboðin gilda til 28. nóvember. Knorr Mix Chilli con carne, 101 g 156 kr. Kaffhusets Special, 400g 229 kr. Sun Quick Sólberja, 850 ml 195 kr. Oxford Saltkex, 100g 49 kr. Goða dönsk lifrakæfa, 380g 126 kr. Goða bacon, sneitt á bakka, 1 kg 739 kr. Goða skógapaté, 200g 198 kr. Goða spægipylsa í bökkum, 1 kg 1396 kr. Bónus Sambands hangikjöt Tilboðin gilda til 28. nóvember. Sambands hangikjöt 25% afsl. Bónus pylsur 25% afsl. Skólaskinka Bautabúrið 25% afsl. Ekta skyndiréttir 20% afsl. Kaupir 2 Pickwick te pakka og færð 3 Kaupir Cocoa puffs pakka og færð 3 Kinderegg Kaupir Chicaco örbylgjupizzu færð Act örbylgjufranskar 2 I kókkippa og videóspóla Jólaósk Önnu Bellu 1299 kr. Eðal fiskur brauðsalöt verð frá 79 kr. Maarud ostapopp 99 kr. ísl. matv. sild í krukku, 370g 179 kr. Kjama bökunarsultur, 900g 179 kr. Bónus smjöriíki, 2 kg 250 kr. Petit suðusúkkulaði, 240g 169 kr. Pillsburýs hveiti, 2,2 kg 129 kr. Magic orkudrykkur, 24 dósir 2280 kr. Pedigree hundamatur, 10 kg 1499 kr. Edit White wc- pappír, 8 stk. 239 kr. Maskarar, helstu merkin, undir fríhafnarverði 2x Always ultra + fri 20 stk. innlegg Lenor mýkir 2 I + frír 230 ml Lenor Tropical áfylling K.B. Borgarnesi Nautainnralæri Þín verslun Kindabjúgu Tilboðin gilda til 2. desember. Búrfells kindabjúgu 159 kr. pk. Goða bacon búðingur 389 kr. pk. Rauðkál Beauvais, 580g 79 kr. Gúrkusalat, Beauvais, 550g 95 kr. Týtuberjasulta, 400g 259 kr. BKI extra kaffi, 400g 299 kr. Oetker Ananasfromage, 100g 119 kr. Oxford ískex, 150g 89 kr. Bjamabrugg 55 kr. Sun C appelsínusafi, 1 I 98 kr. Hraðbúðir Esso Litaðar jólaperur Tilboðin gilda til 9. desember. Gular perur 59 kr. Rauðar perur 59 kr. Grænar perur 59 kr. Bláar perur 59 kr. Rafhlöður, Ir 6 litlar 690 kr. Arinkubbar optíma, 5 stk. 159 kr. Undri, tjöruhreinsir, 1 I 390 kr. Fjarðarkaup Londonlamb Tilboðin gilda til og með 28. nóvember. Tilboöin gilda meðan birgðir endast. Nautainnralæri (úr kjötborði) Klementínur Uppþvottabursti m. gúmmíhaldi Takk rykmoppusett Grisjuklútar, 10 stk. Rykklútar, 50 stk., 40 cm Klósettbursti Pottasvampar, 10 stk. Ajax hreingerningariögur, 1250 ml Ajax rúðuúði, 500 ml Ajax express, 500 ml Select Chicago pizzur Tilboðin gilda til 3. desember. Chicago Super supreme pizzur Chicago Salami pizzur Franskar kartöflur Úrvals súkkulaðibitakökur í körfu Úrvals piparkökur í körfu Úrvals rúsínukökur Mónu krembrauð 1499 kr. kg 169 kr. kg 99 kr. 1999 kr. 299 kr. 159 kr. 139 kr. 89 kr. 228 kr. 199 kr. 199 kr. Londonlamb Ódýrt súpukjöt Frosin ýsuflök Lambasaitkjöt KS súrmjólk, 500 ml, 4 teg. Ferskar perur Frón piparstafir, 200g Uppþvottaburstar Frón piparkökur, 350g Nóa fyllt súkkulaði, 100g Nýkaup Ýsuflök Tilboð. Vínarpylsur, 10 stk. 200 mílur ýsuflök Kjarnafæði hangilæri úrbeinað Kjamafæði hangiframpartur úrb. Taðreyktur lax frá íslenskum matvælum Toro Risengröd Epla sítra, 1 I Klementínur kassi 10 kg og dæmalausi fylgir frítt Perur Myllu jólaterta 719 kr. kg 198 kr. kg 398 kr. kg 493 kr. kg 83 kr. 88 kr. 165 kr. 99 kr. 225 kr. 98 kr. 199 kr. 349 kr. 1098 kr. kg 898 kr. kg 1299 kr. kg 79 kr. 79 kr. myndbandið Denni 1980 kr. 129 kr. kg 249 kr. 398 kr. 398 kr. 110 kr. 239 kr. 239 kr. 239 kr. 39 kr. Samkaup Folaldalundir Tilboðin gilda til 29. nóvember. Folaldalundir Folaldafile Folaldabuff Folaldagúllas Hrossasaltkjöt, 3 kg Náttúra appelsínusafi, 1 I Náttúra eplasafi, 1 I Epli rauð Pemr 799 kr. kg 799 kr. kg 749 kr. kg 649 kr. kg 679 kr. 85 kr. 85 kr. 119 kr. kg 119 kr. kg Góð tilboð Sjónvarpsmiöstöðin býður þessa dagana nokkrar gerðir af sjónvarps- tækjum á tilboðsverði. Fyrst er að nefna Grundig 21“-tæki með Black line D-myndlampa, CTI-litastýringu, Mona-hljóðkerfi, valmyndkerfi, ís- lensku textavarpi, aögeröum á skjá, Scart-tengi og fiarstýringu á 34.900 krónur. í öðru lagi má nefha Grundig 20“- tæki með sömu eiginleikum og 21“ tækið á 29.900 krónur. I þriðja lagi má nefna Grundig 20“- tæki með Black Matrix-myndlampa Mono-hljóðkerfi, íslensku textavarpi, Scart-tengi og fjarstýringu á 24.900 krónur. í fjórða lagi má svo nefna 14“ Grundig-tæki með Black Matrix- myndlampa, Mono-hljóökerfi, ís- lensku textavarpi, aðgerðum á skjá, Scart-tengi, svefnrofa og fjarstýringu á 18.900 krónur. Verslun á Netinu Netverjar geta keypt jólabækurnar á þægilegan máta af Netinu í gegn- um www.visir.is í samvinnu Vísis og Hagkaups. Allar vörur sem keyptar eru á þennan máta eru sendar heim til kaupandans af íslandspósti. í flestum tilvikum kemur sendingin til viðtakanda innan 18 tíma frá pöntun. Enginn flutningskostnaður leggst við verö vörunnar en af- greiðslugjald er 165 krónur á hverja pöntun, án tillits til magns. í dag má m.a. fá bókina „Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó“ eftir Þorvald Þorsteinsson á 1.198 krónur en viðmiðunarverð er 1.495 krónur og geisladiskinn Hús- mæðragarðurinn með Nýdanskri á 1.947 krónur en viðmiðunarverð er 2.199 krónur. Að lokum má fá mynd- bandsspóluna Flubber með Robin Williams á 1.247 en viðmiðunarverð er 1.490 krónur. Netverjar verða á hafa hraðar hendur því þessi tilboð gilda einungis til miðnættis. Tölvutilboð Visir.is og Landsbanki Islands hf. bjóða viðskiptavinum DV, Dags og Landsbankans nú LEO-tölvur á til- boðsverði. Annars vegar er um að ræða LEO 266 Intel Pentium H með 512 k flýtim- inni, 15“ skjá, 32 MB vinnsluminni, 4,3 GB höröum diski, 32 hraða geisladrifi, 4 MB skjákorti, mótaldi, 4 mánaða kynningará- skrift a ð Intemetþjónustu Skimu, Kynningar- kvöldi frá Skímu, Einkabanka Landsbankans og þriggja mánaða ókeypis aðgangi að gagnabanka DV. Hins vegar er um að ræða LEO 333 Intel Pentium H með 512 k flýtim- inni, 17“ skjá, 64 MB vinnsluminni, 4,3 GB hörðum diski, 32 hraða geisla- drifi, 4 MB skjákorti, mótaldi, 4 mán- aða kynningaráskrift að Intemet- þjónustu Skímu, Kynningarkvöldi frá Skímu, Einkabanka Landsbank- ans og 3 mánaða ókeypis aðgangi að gagnabanka DV. -GLM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.