Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1998, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1998, Blaðsíða 35
I^V FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998 35 Andlát Einara Ingimundardóttir, Norð- urbrún 1, lést á Landspítalanum miðvikudaginn 25. nóvember. Jarðarfarir Ingólfur Guðjónsson frá Oddsstöð- um verður jarðsunginn frá Landa- kirkju i Vestmannaeyjum laugar- daginn 28. nóvember kl. 14. Sigvaldi Fanndal Torfason, Ár- braut 14, Blönduósi, verður jarð- sunginn frá Blönduóskirkju laugar- daginn 28. nóvember kl. 14. Marín Hafsteinsdóttir verður jarð- sungin frá Eskifjarðarkirkju laugar- daginn 28. nóvember kl. 14. Rannveig Valdimarsdóttir, Hlíf, ísafirði, verður jarðsungin frá ísa- fjarðarkirkju laugardaginn 28. nóv- ember kl. 14. Rósa S. Kristjánsdóttir, Sunnu- vegi 19, Reykjavik, verður jarðsung- in frá Laugameskirkju fostudaginn 27. nóvember kl. 14. Karólína Stefánsdóttir, Bergþóru- götu 6b, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Grensáskirkju föstudag- inn 27. nóvember kl. 13.30. Magnús Ólafsson frá Vestur-Botni verður jarðsunginn frá Sauðlauks- dalskirkju laugardaginn 28. nóvem- ber kl. 14. Jón A. Gíslason frá Brekkuborg i Breiðdal, Vesturgötu 17a, Reykja- vík, verður jarðsunginn frá Bú- staðakirkju í dag, fimmtudaginn 26. nóvember, kl. 13.30. Tllkynningar Tapað fundið 5000 kr. fundarlaun fær sá sem getur gefið upplýsingar sem leiða til þess að neðangreind Suzuki-skellinaðra finnist og komist til eiganda síns. Um er að ræða svarta Suzuki-skell- inöðru sem hvarf fyrir mánuði frá Háagerði í Reykjavík og hefur ekki til hennar spurst síðan þrátt fyrir leit og fyrirspumir. Skellinaðran er svört að lit (blár afturgaffall) af gerð- inni Suzuki TS - 50 cc og er skrán- ingamúmerið RT-903. Hér er um að ræða aleigu 15 ára drengs sem sakn- ar gripsins sárlega. Þeir sem ein- hverjar upplýsingar geta gefið em vinsamlegast beðnir um að hringja i einhvem af þessum símum: 566 7919, 558 8332 eða 553 7272. Nælon og jarðarber Nælon og jarðarber hefur opnað verslun i Þverholti 5. Þar er til sölu fatnaður hannaður af íslenskum og dönskum hönnuðum. Verslunin er opin á venjulegum verslunartíma. Nælon og jarðarber rekur einnig saumastofu á sama stað. Fuglar íslands og Kanada Guðmundur A. Guðmundsson um- hverfisvistfræðingur mun fjalla um fugla íslands og Kanada í máli og myndum á vegum Vináttufélags ís- lands og Kanada og Fuglavemdarfé- lags íslands í Lögbergi, Háskóla ís- lands, stofu 102, mánudagskvöldið 30. nóv. kl. 20.30. Opinn fundur ókeypis, allir velkomnir. Adamson 4*0+0 «n» fýrir 50 árum 26. nóvember 1948 Helicopter fæst að láni „Gísli Jónsson alþingismaöur hefir skýrt frá því, aö Slysavarnafélagiö geti fengiö helikopter-vél aö láni til árs erlendis. Greindi Gísli frá þessu viö umræöur á Al- þingi nú í vikunni. Kvaö hann stjórn SVFÍ Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Haínarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki 1 Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefiiar í síma 551 8888. Lyfla: Lágmúla 5. Opið aila daga fiá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, opið mánd-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fostd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10- 14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opiö mánd-fóstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið iaug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavfkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvailagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-föstd. kL 9- 20, lagd. kl. 10-18, sund. 12-18. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fumntd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fostd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 561 4600. Hafharfjörðun Apótek Norðurbæjar, opið alia daga frá kl. 9-18.30 og sud. 10-14. Hafnarfjarð- arapótek opið mánd.-fóstd. kL 9-19. ld. kL 10- 16. Fjarðiarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kL 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 1014. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðing- ur á bakvakL Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni i síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og eiga þess kost að fá flupvélina í ár án endurgjalds, en að þeim tima liðnum yrði félagið að greiða framleiöanda hana.“ Hafharfirði er i Heilsuvemdarstöð Reykja- vikur alla virka daga frá kL 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, sima 552 1230. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 5251700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: NÁlftanes: Neyðarvakt lækna frá kL 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarhmi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kL 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. VífilsstaðaspitaU: KL 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum ffá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafiileynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfhin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsalh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-funmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bóka- bílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafii, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fmuntud. kl. 14-15. Bros dagsins Christian Gauvrit er frá Vestur-Frakklandi en hefur verið búsettur hér á landi f nokkur ár. Hann gaf okkur uppskrift aö gæs cassoulet í Matar- og kökublaði DV. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kafiistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Áfengi getur gert þig hamingjusaman, dapran, syfjaðan, lostafullan, veikan, meðvitundarlaus- an og dauðan. Cavalcade Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kafiist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt til 31. mai frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafii, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fhnmtud. kl. 12-17. Stofmm Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fnrnntd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofú á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kL 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogm- og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fostudaginn 27. nóvember. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Það viröast allir vera tilbúnir að aðstoða þig þessa dagana og þú skalt ekki vera feiminn við að þiggja þá aðstoö. Farðu þó varlega því ekki er allt sem sýnist. Fiskamlr (19. febr. - 20. mars): Lífið virðist brosa viö þér þessa dagana og um að gera aö njóta þess. Viðskiptin ganga afar vel og nú er rétti tíminn til að fiár- festa. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Fólk lítur mikiö upp til þín um þessar mundir og treystir á þig i forystuhlutverkið. Láttu þetta þó ekki stíga þér til höfuðs. Nautiö (20. april - 20. mai): Ástarlífið blómstrar um þessar mundir. Kvöldið veröur fjörugt og þú verður hrókur alls fagnaðar. Happatölur þínar eru 7, 9 og 23. Tviburarnir (21. maí - 21. jiiní): Þú eyöir miklum tima með fjölskyldunni og færð þann tíma margfalt borgaðan til baka í ást og umhyggju. Happatölur þínar eru 2, 7 og 9. Krabbinn (22. jilni - 22. júU): Þú ert eitthvaö niðurdreginn þessa dagana. Þú ættir að hrista af þér sleniö og reyna að horfa á björtu hliðamar á tilverunni. Þær eru til staðar. Ljóniö (23. júli - 22. ágúst); Þú ert búinn að eiga í illdeilum siöastliöna daga við vini þína en núna eru bjartari dagar framundan í vinahópnum. Helgin lofar góðu. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Einhver spenna liggur í loftinu. Þú veröur fyrir óvæntu happi í fjármálum og allt virðist ganga upp hjá þér. Happatölur þínar eru 4, 9 og 18. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Það er ekki sama hvað þú segir eða gerir í dag þvi það er fylgst með þér. Kvöldið verður skemmtilegt í góðra vina hópi. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Reyndu að skilja aðalatriöin frá aukaatriðunum. Gættu þess að hafa ekki of mikiö að gera. Happatölur þinar eru 4, 29 og 45. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Það hefur verið mikiö að gera hjá þér undanfama daga og nú átt þú skilið góöa hvíld. Kvöldið verður ánægjulegt og eftirminnilegt. Steingeítin (22. des. - 19. jan.): Ekki er óliklegt að gamlir vinir liti í heimsókn næstu daga og þið rifjiö upp gamlar stundir. Ástarlifið blómstrar og kvöldiö lofar góðu. Ég «kíl að þú þurfíra&vinda ofan af þcr eftlr virmu cn effcir kcilu?!!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.