Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1998, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1998, Síða 37
H>V FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998 37 Eldleikur Laugardaginn 28. nóvember kl. 15 opnar Magnús Þorgrímsson leirlistamaður sýningu á eld- og reykbrenndum leirkerum í Stöðla- koti við Bókhlöðustíg. Yfirskrift sýningarinnar er „Leikur við eld“ og vísar listamaðurinn þar í sam- spil sitt við eldinn við vinnslu verkanna. Magnús lauk námi frá Myndlista- _____________og handíða- skólanum árið bymngar 1992 0g er sýn- -------------ingin í Stöðla- koti hans fimmta einkasýning. Hún verður opin daglega frá kl. 14-18 og henni lýkur 13. desember. Ljósið í myrkrinu Nú stendur yfir sýning á list- munum Ragnheiðar Ólafsdóttur og Aðalsteins Gunnarssonar í Gallerí Hár og List að Strandgötu 39 í Hafnarfirði. Verkin á sýning- unni eru öll unnin með blandaðri tækni og er inntak þeirra allra „ljósið i myrkrinu". Þau eru unn- in úr náttúruefnum, svo sem steinum, málmum, gleri og leðri. Flest verkin sækja efnivið í dul- mögnun Vestfjarða og höfða til andlegra málefna með einmn eða öðrum hætti eins og nafii sýning- arinnar ber með sér. Sýningin er opin daglega frá kl. 9-18 en kl. 14-18 um helgar. Henni lýkur 2. desember. Námskeið í skyndihjálp Reykjavíkurdeild Rauða kross Is- lands gengst fyrir námskeiði í al- mennri skyndihjálp sem hefst í kvöld. Kennt verður frá kl. 19-23. Kennsludagar verða 26. og 30. nóvem- ber og 1. desember. Námskeiðið telst vera 16 kennslustundir og verður haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Þeir sem hafa áhuga á að komast á þetta námskeið geta skráð sig í síma 568 8188. Námskeiðsgjald er 4.000 krónur. Skuldlausir félagar i RKÍ fá 50% af- ________________slátt. Hægt Samkomur S - lagið á staðnum. Einnig fá nemendur í fram- haldsskólum og háskólum sama af- slátt gegn framvísun á skólaskírtein- um. Meðal þess sem kennt verður á námskeiðinu er blástursmeðferðin, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp við bruna og blæðing úr sárum. Einnig verður fjallað um helstu heimaslys, þ.m.t. slys á bömum og forvamir almennt. Að námskeiðinu loknu fá nemendur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. Gigtarfélag íslands í kvöld kl. 20.30 hefst í safnaðar- heimili Neskirkju fræðslufundur Kjamans, áhugahóps um lúpus/rauða úlfa. Dr. Kristján Steins- son læknir heldur erindi um nýjar rannsóknamiðurstöður og framtíðar- verkefni á sjúkdómnum á íslandi. Kaffisala verður á staðnum og em allir velkomnir. Rússneskur Óþelló Á sunnudaginn kl. 15 hefst sýning á rússnesku kvikmyndinni Óþelló (1956) í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Myndin er byggð á samnefndu leikriti Williams Shakespeares. Leikstjóri er Sergei Jútkevits en tónhstin er eftir Aram Khatsatúrjan. Sergei Bondar- tsúk fer með titilhlutverkið, A. Popov leikur Jagó og írina Skobtséva leikur Desdemónu. Kvikmyndin hlaut marg- víslega viðurkenningu á sínum tíma. Hún er nú sýnd með rússnesku tali, textalaús, en efnisútdrætti verður dreift til sýningargesta. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Skítamórall á Astró I kvöld fagna meðlimir Skíta- mórals útgáfu bókcU sinnar, Prívat, á veitingastaðnum Astró. Þar munu þeir sýna nýja stuttmynd við lögin Augun og SMM auk þess sem sýndur verður sjónvarpsþáttur sem gerður hefur verið um hljómsveitina. Á Astró munu meðal annars koma fram Sigríður Hannibalsdóttir söng- kona sem þylur upp gamlar gleði- og gamansögur um hljómsveitma. Hilm- ar Hólmgeirsson flytur tónlist af plöt- um Skitamórals á þriggja borða Yamaha station skemmtara. Ragnar Már Gunnarsson, verðbréfamiðlari Skemmtanir og áhugamaður um íslenska popptón- list, mun í örfáum orðum segja frá gildi þess fyrir íslenskan fjármála- míukað að hafa blómlegt tónlistarlíf í landinu. Veitingar verða í boði og verður húsið opnað fyrir almenning kl. 23.07 stundvíslega. Funkmaster 2000 í Kaffileikhúsinu I kvöld kl. 21 hefjast tónleikar með Funkmaster 2000 en húsið verður opnað kl. 20. í hljómsveit- inni eru fimm ungir menn og spila Skítamórall kemur fram á Astró í kvöld. þeir fönktónlist frá 7. og 8. áratugn- um í anda Herbie Hancock og The Meters. Funkmaster 2000 hefur komið fram víða en gefur nú út sinn fyrsta geisladisk sem ber heitið „Funkmaster 2000 - Á vegamótum" en diskurinn var tekinn upp „live“ á veitingahúsinu Vegamótum. Veðrið í dag Vægt frost víðast hvar á landinu Við Jan Mayen er minnkandi 987 mb. lægð sem þokast norðaustur. Um 1100 km suður af Hvarfi er vax- andi 988 mb. lægð, einnig á norð- austurleið. í dag verður norðvestankaldi og él við norðausturströndina fram eft- ir degi en annars fremur hæg breytileg átt og að mestu þurrt. Suð- austangola eða kaldi vestan til síð- degis. Vægt frost víðast hvar. Vax- andi suðaustanátt í nótt með slyddu og síðar rigningu á sunnanverðu landinu og hlýnandi veðri. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðaustangola eða kaldi og skýjað síðdegis. Vaxandi suðaustanátt í kvöld, ahhvasst eða hvasst og slydda og siðar rigning í nótt. Vægt frost í dag en hlýnandi í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 15.59 Sólarupprás á morgun: 10.33 Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.46 Árdegisflóð á morgun: 12.19 Veðrið kl. 6 i morgun: Akureyri skýjaö -2 Akurnes léttskýjaö 0 Bergstaöir alskýjaö 0 Bolungarvík léttskýjaö -2 Egilsstaóir 1 Kirkjubœjarkl. heiðskírt 1 Keflavíkurflv. léttskýjaö 0 Raufarhöfn skúr 1 Reykjavík léttskýjaö -1 Stórhöfði léttskýjaö 0 Bergen rigning 6 Kaupmhöfn þokumóöa 1 Algarve léttskýjaö 11 Amsterdam þoka 2 Barcelona léttskýjaö 4 Dublin skýjaö 9 Halifax alskýjaö 0 Frankfurt þokumóóa -1 Hamborg þokumóöa -1 Jan Mayen snjókoma 1 London þokumóöa 2 Lúxemborg þokumóöa -2 Mallorca leiftur 5 Montreal heiöskírt 4 Nuuk alskýjaö -7 París þokuruóningur 2 Róm þokumóöa 8 Vín kornsnjór -1 Winnipeg heiöskirt -2 Snjóþekja og hálka Hálka og hálkublettir eru víöa á landsbyggðinni og einnig víða snjóþekja á vegum. Á Vesturlandi og Vestgörðum er hálka á fjallvegum og víða með ströndinni. Á Norðaustur- og Austurlandi er vetrar- færi á fjallvegum og hálka með norðausturströnd- Færð á vegum inni. Ófært er um Lágheiði og Öxarfjarðarheiði. Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði eru þungfærar. Unnið er að lagfæringu á leiðinni Botn-Súöavík og Grundarfj örður-Ólafs vik. Ástand veg* Skafrenningur 13 Steinkast 0 Hálka QD Ófært fZI Vegavinna-afigát Œl Þungfært 1*1 Öxulþungatakmarkanir (g) Fært fiallabnum WSfflis Árni eignast Litli drengurinn, sem situr hér í fanginu á stóra bróður sínum, Bam dagsins René bróður Árna René, fæddist á fæðingar- deild Landspítalans 30. júlí. Við fæðingu vó hann 3345 g og mæld- ist 52 sm. Foreldrar drengjanna eru Laufey Ósk Þórðardóttir og Alvaro Miguel Calvi. Z og Bala á hættuslóðum. dagsÚ5G> t Maurar Háskólabíó sýnir Maura (Antz) sem er lýst sem rómantískri gam- anmynd, ólíkri öhum öðrum sams konar myndum. Ekki er hægt að efast um þessa útskýringu því rómantíkin og gamanið gerist í þúfú þar sem íbúamir eru maur- ar og íbúafjöldinn skiptir mihjón- um. Aðalpersónan er Z-4195, sem er óbreyttur vinnumaur, einn úr hópnum. Z hefur háleitar hug- myndir, hann viU kynnast Bölu prinsessu enda ástfanginn af henni, en þar sem hann hverfur inn í fjöldann á hann nánast enga möguleika á , að hitta prinsess- ///////// Kvikmyndir 'MjM una. Z er þó ekki á því - að deyja ráðalaus og fær vin sinn, stríðsmaurinn Weaver, i lið með sér tU að ná athygli prinsessunn- ar. Forlögin taka síðan völdin af Z og óvænt veröur hann hetja í ný- lendunni þegar honum tekst óvUj- andi að koma í veg fyrir valda- töku hins metnaðargjama herfor- ingja Mandible. Nýjar myndir í kvikmynda- húsunum: Stjörnubió: Blade Háskólabíó: Out of Sight Bíóhöllin: A Smile like yours Kringlubíó: The Avengers Saga-bío: Snake Eyes Stjörnubíó: Dance with me Regnboginn: There's something about Mary Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Lárétt: 1 þrengsli, 3 sekt, 4 ofn, 8 andi, 9 tíð, 10 sjóða, 13 slá, 14 kænu, 16 tré, 18 reim, 19 óstöðugur, 20 gleði. Lóðrétt: 1 grætur, 2 leit, 3 haUi, 4 dugleg, 5 frjóangi, 6 fýrirhöfh, 7 átt, 11 rennsli, 12 leikföng, 15 hugar- burði, 17 fjölguðu, 18 fæddu, 20 fóðra. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 grýta, 6 pá, 8 aura, 9 pín, 10 stakan, 12 pækU, 14 dr, 15 fúm, 17 eik, 19 auruga, 21 rás, 22 mark. Lóðrétt: 1 gasprar, 2 Rut, 3 ýr, 4 « taki, 5 apalega, 6 píndi, 7 ánar, 11 akurs, 13 æfú, 16 mun, 18 kók, 20 ar. y KJ rval A NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT ÍSÍMA 550 5000 IIJ f i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.