Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1998, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1998, Síða 11
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1998 11 i>v Fréttir Nýtt sendiráð í Vín: Laus stóll sendiherra - einnig í Helsinki ísland mun opna nýtt sendiráð í Vín í Austurríki í byrjun næsta árs en nú þegar hefur sendiráð verið opnað í Helsinki í Finnlandi en þar hefur sendiherra ekki enn verið skipaður. Það eru því tvær lausar sendiherrastöður sem væntanlega verður skipað í i byrj- un nýs árs. Þykir það hentugt að opna sendiráð í Vín þar sem RÖSE, öryggisráðið, hefur aðset- ur auk þess sem það myndi auka tengsl við fyrrum ríki A-Evrópu. Það hefur einnig komið fram að mögulegt er að opna sendiráð í Suður-Ameríku með einhverjum Norðurlandaþjóðum en Noregur og Danmörk opnuðu nýlega sam- eiginlegt sendiráð í Mosambique. í dag starfrækir ísland ekkert sendiráð í Afríku og eitt í Asíu, sendiráðið í Kína. Mikil viðskipti eru við Japana og er þá talið að sendiráð verði opnað í Tókíó, næst þegar sendiráð verður opn- að í Asíu. Tókíó er hins vegar ein dýrasta borg heims og kostnaður við byggingu sendiráðs þar, myndi kosta a.m.k. tvöfalt eða þrefalt það sem kostar að byggja sendiráð annars staðar. Winnipeg í Kanada er einnig talin líkleg sem borg íslensks sendiráðs en það sendiráð myndi að líkindum vera útibú frá sendiráði íslands í Washington. -hb Þjónusfusími 550 5QDD www visir is fiÝB HEÍMUR A NETIHíi KENWOOD Ármúla 17, Reykjavík, sími 568 8840 TILBUIÐ FYRIR £ SPILARA ACOUSTIC RESEARCH kerfi á ftnu verði Tiiboö 49.900 kr. FULLT VERÐ: 61.400 KR. Kenwood KRF-V5010 heimabíómagnari með RDS útvarpi, 5x50W RMS, 6 rása inngangur fyrir DVD-spilara. Auk þess 3 video og 3 audio inngangar. Útgangur fyrir „subwoofer". Fyrirferðarlítið en öflugt AR CS4 hátalarakerfi sem auðvelt er að koma fyrir. Heildarstyrkþol: 260W. 6 einingar með „subwoofer". Söluaðilar: HEIMSTÆKNI Selfossi • HLJÓMSÝN Akranesi • RADIONAUST Akureyri • SKAGFIRÐINGABUÐ Sauðárkróki • ORYGGI Húsavík VANDAÐAR GIAFABÆKUR FRÁ HÖRPUÚTGÁFUNNI UFSGLEÐI Minningar og frásagnir Þórir S. Guðbergsson „Góðvild og umburðarlyndi virðast áberandi hjá viðmælendum... I frásögnum þeirra felst hugþekk lífsskoðun, sem getur verið lærdómsnk lesendum á öllum aldri...“ (jenna Jensdóttir; Morgunblaðið I7.I 1.1998). AÐ HANDAN Bók um iífið eftir dauðann Grace Rosher Forvitnileg bók fyrir alla sem velta fyrir sér spurningunni um framhaldslíf. BLONDUKUTURINN Frásagnir af eftirminniiegum atburðum og skemmtilegu fólki Bragi Þórðarson | „I sumum frásagnanna eru maðurinn og örlög hans ; uppistaðan, í öðrnm er það náttúran sjálf... höfundur virðist ávallt baksviðs og leiða lesanda að kjama atburða og ákvarðana... Þetta er gert af mannskilningi, sem virðist eðlisborinn höfundi og felst því gjaman í frásögnum hans...“ (Jenna Jensdóttir, Morgunblaðið 10.1 1. 1998). fORNFUS AST Ný og spennandi ástarsaga eftir Bodil Forsberg. MARLIÐENDUR jóhann Hjálmarsson „... þó margt sé kunnuglegt af yrkisefni Jóhanns í Marlíðendum, er mér til efs að hann hafi sent frá sér heilsteyptari bók á sínum skáldferli..(Geirlaugur Magnússon, DV4.I 1. 1998). AKRANES Saga og samtíð '“'“""Mjto.,, fárnfú<v trAt j Friðþjófur Helgason Gunnlaugur Haraldsson Einstaklega fallegar Ijosmyndir Saga staðarins frá upphafi byggðar resi*wjg».. Texti á íslensku, ensku og dönsku. 'RuÐENöUR PERLUR GULLRANIÐ úr Ijóðum islenskra kvenna Silja Aðalsteinsdóttir Ein af snjöllustu spennusögum Jack Higgins til þessa. 29,108 „Perlur úr Ijóðum íslenskra kvenna er í alla staði vel úr garði gerð. Vandað ertil vals Ijóðanna og Ijóð skáldkvennanna standa svo sannarlega fyrir sínu." (Skafti Þ. Halldórsson, Morgunblaðið 5.1 1. 1998).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.