Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1998, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1998, Page 13
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1998 13 Fréttir 237 milljónir í nefndastörf ráðuneytanna DV, Akureyri: „Þetta er verra en ég átti von á,“ segir Ámi Steinar Jóhanns- son, umhverfisstjóri á Akureyri og varaþing- maöur, um efnisatriði í svari Davíðs Odds- sonar forsætisráð- herra við spurningu Árna um nefndir og ráð á vegum ríkisins. í svari Davíös kom fram að á árinu hafa verið starfandi 665 nefndir á vegum ráðu- neytanna og liggur ekki fyrir hversu margar þeirra hafa lokið störfum. f þessum nefndum hafa set- ið 3.512 nefndarmenn og vekur sér- staka athygli hvernig þeir skiptast eftir kjördæmum. Frá Reykjavík eru 2.075, Reykjanesi 869, Vestur- landi 100, Vestfjörðum 38, Norður- landi vestra 56, Norðurlandi eystra 148, Austurlandi 69 og Suðurlandi 157. Þetta þýðir að 2.944 nefndarmanna koma frá þéttbýlinu í Reykjavík og á Reykjanesi eða um 84% en 568 af lands- byggðinni eða um 16%. Samkvæmt svör- um ráðuneytanna hefur kostnaður við nefndir og ráð það sem af er árinu verið um 237 milljónir króna. í svari forsæt- isráðherra segir að í mörgum tilfellum sé erfitt að ákvarða nákvæmlega hver kostnaður sé við nefndastörf en nokkuð ljóst sé að nefndarþóknun, ferðakostnaður nefndarmanna og ýmis sérfræðivinna teljist með. Hins vegar sé í mörgum tilfellum um að ræða kostnað sem hljótist af ákvörðunum nefnda og þá sé mats- atriði hverju sinni hvað sé talið með í þeim kostnaði. -gk Árni Steinar Jóhannsson: „Verra en ég átti von á.“ Stjóri ráðinn - hjá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar dv Daivik- Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar og —i----'----------------- tekm- hann við starfinu í ársbyrjun Hólmar Svansson, forstöðumaður 1999. Frá þessu var gengið á stjórnar- innkaupadeildar SH á Akureyri, hef- fundi nýverið og var Hólmar valinn ur verið ráðinn framkvæmdastjóri úr hópi sjö umsækjenda. -hiá Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígrcen eðaltré, í hcesta gœðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslenSk heimili. s*. / 0 ára ábyrgð **. 10 stærðir, 90 - 370 cm **■ Stálfótur fylgir **• Ekkert barr að ryksuga »*• Truflar ekki stofublómin mmaáan SNORRABRAUT Eldtraust **■ Þarf ekki að vökva f* íslenskar leiðbeiningar <••*• Traustur söluaðili ». Skynsamleg fjárfesting ISLENSKRA SKATA sm Stærsta tolvuleikjaverslun landsins ...hefur opnað að Laugavegi 26 með gífurlegt úrval tölvuleikja og fræðsluefnis. Gremlin ELECTRONIC ARTS* DISTRIBUTION AIICROPROSE IDOS SPuRTS (öcðöH AcWísíon Laugavegi 26 Sími 525 5042 JölaHlboð! PC-leikir Carmageddon 2 - 3.299 kr. Half-Life - 3.899 kr. PlayStation-leikir Fifa 99 - 4.999 kr. Tomb Raider 3 - 4.799 kr. Opið til 22:00 öll kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.