Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1998, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1998, Síða 45
ÐV MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1998 53 Jón Reyk- dal í vinnu- stofu sinni. Málverk og módel- teikningar Þessa dagana stendur yfir vinnustofusýning hjá Jóni Reyk- dal myndlistarmanni. Tilefnið er nýuppgerð vinnustofa hans að Bergþórgötu 55. Jón sýnir málverk og módelteikningar. Myndirnar eru frá síðustu fiórum árum. Jón Reykdal hefur haldið margar sýn- ingar bæði hér heima og erlendis á undanfórnum árum. Sýningin á vinnustofunni er opin um helgar til 20. desember kl. 14-18 og aðra daga eftir samkomulagi. Sýningar Jólahald sjómanna Um helgina var opnuð sýning á ljósmyndum um jólahald sjó- manna á hafi úti í Sjóminjasafni íslands. Myndirnar, sem flestar eru teknar á tímabilinu 1970-1997 sýna hvernig sjómenn reyndu að gera sér dagamun og halda heilög jól fiarri ættingjum og vinum. Svo til allar myndirnar eru teknar af áhugaljósmyndurum, það er starf- andi sjómönnum um borð í skip- um. Jólahald sjómanna á hafi úti hófst snemma á þessari öld með tilkomu togara, farskipa og síðar varðskipa. Sýningin er liður í rannsóknarverkefni á vegum Sjó- minjasafns íslands um jólahald sjómanna og fiölskyldna þeirra. Léttsveitin er fjölmenn eins og sjá má á þessari mynd. Listaklúbbur Leikhúskjallarans: Litlu jólin með Léttsveitinni in til liðs við sig tvo aðra undirleik- ara, þau Vilmu Young á fiðlu og Tómas R. Einarsson á bassa. Léttsveitin hefur sungið víða bæði heima og erlendis og hvarvetna fengið frábærar viðtökur. Sérlegur gestur í þessum kvennafans verður Þorvaldur Þorsteinsson, myndlist- armaður og rithöfundur. Þorvaldur flytur hugvekju. Gestgjafi kvöldsins og kynnir verður Þórkatla Aðal- steinsdóttir sálfræðingur. Dagskrá- in hefst klukkan 20.30. Blúsmenn Andreu á Gauknum Andrea Gylfadóttir hefur með- fram öðrum verkefnum rekið í ein sjö ár blússveit og þeir sem hafa hlustað á hana eru ekki í vafa um að Andrea og blúsmenn hennar er blússveit í hæsta gæðaflokki. Þeir sem vilja sannfærast geta mætt á Gauk á Stöng í kvöld þar sem hún og blúsmenn hennar flytja lög af nýju plötunni og aðra þekkta blús- standarda. I hljómsveit Andreu eru Guðmundur Pétursson á gítar, Har- aldiu' Þorsteinsson á bassa, Jóhann Hjörleifsson á trommur og Einar Rúnarsson á hammondorgel. Fram að jólum koma fram á Gauknum margar af helstu hlómsveitum landsins, má þar nefna Botnleðju, Land og syni, Dead Sea Apple, Bell- atrix og Sálina hans Jóns míns. Síðasta dagskrá Listaklúbbsins fyrir jól verður í Leikhúskjallaran- um í kvöld. Léttsveitin undir stjóm Jóhönnu V. Þórhallsdóttur mun fylla hús og hjörtu af léttri leikandi jólatónlist. Léttsveitin, sem er skip- uð rúmlega 100 konum, var stofhuð haustið 1995 og tekur þátt í því kraftmikla starfi sem Kvennakór Reykjavíkur stendur fyrir. Léttsveitin er nokkurs konar yngri systir Kvennakórsins, en einnig starfa í skjóli hans, Gospelkór, Vox Femine, Senjorítur og Kórskóli. Skemmtanir Frá upphafi hefur Jóhanna V. Þórhcillsdóttir verið stjórnandi kórs- ins og Aðalheiður Þorsteinsdóttir séð um píanóundirleik. í jóladag- skránni i Listaklúbbnum fær sveit- Andrea Gylfadóttir fer fyrir sínum blúsmönnum á Gauknum. Cameron Diaz fer á kost- um í titil- hlutverk- inu. Það er eitthvað við Mary Regnboginn sýnir There’s Something about Mary sem gerð er af bræðrunum Peter og Bobby Ferrelly. Hefur myndin notið mik- illa vinsælda hér á landi sem og annars staðar. Fjallar hún um Ted Stroehmann sem þegar hann var sautján ára hitti draumadisina sína, Mary Jenson, sem bauð hon- um á baÚ. Hún var glæsilegasta stúlkan í skólanum en viðloðandi óheppni Teds gerði það að verkum að stefnumótið klúðraðist. í tólf ár hefur Ted hugsað um Mary og ákveður loks að hafa uppi á henni. Góðvinur hans ráðleggur honum að ráða einkalöggu til að finna Mary. Fyrir valinu verður Pat Hea- ly, sem er líkari bílasölumanni heldur en leynilöggu. Healy '///////// Kvikmyndir ’ hefur þó uppi á Mary en verður ástfanginn af henni og ákveöur að hafa hana fyr- ir sjálfan sig, lýgur að aumingja Ted að hún sé feit móðir fiögurra krakka þegar hún er í raun stór- glæsileg. Þegar Ted kemst að því hvernig í pottinn er búið hefst mik- il samkeppni um hylli Mary þar sem þeir eru ekki einir um að ganga í augun á henni. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Ég kem heim um jólin Bíóborgin: Soldier Háskólabíó: Hvaða draumar okkar vitja Kringlubíó: Mulan Laugarásbíó: Blade Regnboginn: There's Something about Mary Stjörnubió: Sögusagnir y Snjókoma fyrir norðan Á morgun er gert ráð fyrir norðaust- anátt, víða hvassviðri eða stormi, eink- um norðvestanlands. Snjókoma norðan til en rigning suðaustanlands. Vægt frost norðvestan til á morgun en ann- ars hiti 0 til 5 stig. Veðrið í dag Veðrið kl. 12 á hádegi í gœr: Akureyri léttskýjað 2 Akurnes léttskýjað 1 Bergstaöir léttskýjað 2 Bolungarvík f.úði/rign. á síó.kls. 3 Egilsstaóir Kirkjubœjarkl. 1 Keflavíkurflv.l úrkoma í grennd 1 Reykjavík úrkoma í grennd 2 Stórhöfði haglél á síó.kls. 4 Bergen rigning 3 Helsinki skýjað -10 Kaupmhöfn aískýjaö -3 Oslo kornsnjór -2 Stokkhólmur -2 Þórshöfn hálfskýjaö 7 Þrándheimur léttskýjaó -5 Algarve skýjaó 17 Amsterdam súld á síö.kls. 4 Barcelona mistur 15 Berlín ísnálar -10 Chicago heiöskírt -2 Dublin rigning 9 Halifax Frankfurt skýjaö -4 Glasgow skýjaö 7 Hamborg þokumóöa -7 Jan Mayen skýjaö -1 London mistur 8 Lúxemborg rigning 2 Mallorca skýjaö 17 Montreal alskýjaö 0 Narssarssuaq skýjaö -8 New York hálfskýjaö 6 Nuuk léttskýjaö -7 Orlando hálfskýjaö 18 París skýjaö 9 Vín þokumóöa -7 Washington alskýjaó 5 Winnipeg heiöskírt -5 Freyja Sól Myndarlega stúlkan á myndinni, sem fengið hef- ur nafnið Freyja Sól, fæddist 15. október síðast- Barn dagsins liðinn. Við fæðingu var hún 3590 grömm að þyngd og 50 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Páll Ingi Valmundsson og Anna Kristin Samúels- dóttir. Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Lárétt: 1 seinka, 6 leit, 8 þjóta, 9 haka, 10 ökukeppni, 11 skyggni, 12 þýðandi, 15 æst, 16 hlífðu, 18 ferðað- ist, 20 álpast, 21 óprýða. Lóðrétt: 1 hreint, 2 ellegar, 3 fríða, 4 hest, 5 ævi, 6 minnki, 7 forfeður, 13 óslétt, 14 úlpa, 15 espa, 17 reið, 19 fen. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 kufl, 5 ætt, 8 öxl, 9 ofar, 10 laugaði, 12 dugir, 14 el, 15 granni, 16 át, 17 snaga, 18 tau, 19 ærin. Lóðrétt: 1 köld, 2 uxa, 3 fluga, 4 log- inn, 5 æf, 6 tað, 7 trillan, 11 Arnar, *áT 13 urta, 14 eigi, 15 gát, 17 SU. Gengið Almennt gengi LÍ11. 12. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgenqi Dollar 69,310 69,670 70,800 Pund 115,720 116,320 116,970 Kan. dollar 44,980 45,260 46,120 Dönsk kr. 11,0150 11,0730 10,9120 Norsk kr 9,0800 9,1300 9,4210 Sænsk kr. 8,5720 8,6200 8,6910 Fi. mark 13,7930 13,8750 13,6450 Fra. franki 12,5080 12,5800 12,3750 Belg. franki 2,0329 2,0451 2,0118 Sviss. franki 51,7400 52,0200 50,3300 Holl. gyllini 37,2100 37,4300 36,8100 Þýskt mark 41,9500 42,1700 41,4800 ít. líra 0,042350 0,04261 0,041930 Aust. sch. 5,9600 5,9970 5,8980 Port. escudo 0,4087 0,4113 0,4047 Spá. peseti 0,4928 0,4958 0,4880 Jap. yen 0,590300 0,59390 0,574000 írskt pund 104,150 104,790 103,160 SDR 97,400000 97,98000 97,690000 ECU 82,2500 82,7500 81,5900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.