Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1998, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1998, Page 46
54 MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1998 T’ETT’ dagskrá mánudags 14. desember SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 14.55 Helgarsportið. Endursýning. ' * 15.20 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 15.35 Leiöarljós (Guiding Light). 16.20 Heimsbikarmót í alpagreinum. Bein út- sending frá fyrri umferð í svigi karla í Sestriere á Ítalíu þar sem Kristinn Björns- son er á meðal keppenda. 17.55 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (14:24). Stjörnustrákur. 18.05 Eunbi og Khabi (23:26). 18.30 Ævintýri H.C. Andersens (1:52) (Bubbles and Bingo in Andersen Land). 19.00 Heimsbikarmót í alpagreinum. Bein út- sending frá seinni umferð. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins (14:24). ’ 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Kóngur í ríki sínu (1:2). Kristján Arn- grímsson. Mannlífslýsing þar sem meðal annars er fylgst með Kristjáni að störfum sem leiðsögumaður í Reykjavík og í • feröalagi á Vestfjörðum. lsrffo-2 13.00 Gjald vináttunnar (e) (Rockford Files: Godfather Knows Best). Nú er Jim Rock- ford kominn á kreik á ný. Að þessu sinni þarf hann að takast á viö erfiðan son vinar síns. Drengurinn er guðsonur Rockfords og er sakaður um morð. Rockford notar innsæið til að komast að hinu rétta í mál- inu. Aðalhlutverk: James Garner og Stuart Margolin. Leikstjóri: Tony Wharmey.1996. 14.30 Ally McBeal (7:22) (e). 15.15 Vinir (7:25) (e) (Friends ). 15.40 Spékoppurínn. 16.05 Köngulóarmaðurinn. 16.30 Guffi og félagar. 16.55 Úr bókaskápnum (e). 17.05 Lukku-Láki. 17.30 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. Það er alltaf eitthvað skemmtilegt í ná- grenninu í Ástralíu. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 20.05 Ein á báti (15:22) (Party of Five). 20.55 Úlfur í sauðargæru (If Looks Could Kill). Sannsöguleg mynd um leit að slyngum glæpamanni sem eftirlýstur var fyrir trygg- ingasvik og morö. Kvennagullinu John Hawkins tókst næstum því að fremja hinn fullkomna glæp. Þegar virtur læknir stað- festi aö félagi hans heföi látist af hjartasla- gi rann líftryggingin, ein miljón dala, til •r Hawkins. Aðalhlutverk: Antonio Sabato Jr., Maury Chaykin og Brad Dourif. Leikstjóri: Sheldon Larry.1996. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Ensku mörkin. 23.45 Gjald vináttunnar (e) (Rockford Files: Godfather Knows Best). 1996. 01.15 Dagskrárlok. Heimsbikarmót í alpagreinum, Kristinn Björnsson er á meðal keppenda. 21.10 Jólaóratorían (2:3) (Juleoratoriet). Sænskur myndaflokkur byggður á sögu Görans Tunströms sem komið hefur út á íslensku. 22.00 Öld uppgötvana (5:10). 5. Sálarfræöi (Century of Discoveries). 23.05 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Heimsbikarmót í alpagreinum. Sýnd verður samantekt frá mótinu í Sestriere á Ítalíu í dag. 23.35 Mánudagsviðtaliö. Dr. Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og dr. Valgerður Sigurðar- dóttir ræða um heilbrigði og lífsgæði á ís- landi. 24.00 Skjáleikurinn. Skjáleikur. 17.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). 17.30 ítölsku mörkin. 17.50 Ensku mörkin. 18.45 Sjónvarpskringlan . 19.00 í sjöunda himni (1:22) (e) (Seventh Heaven). Fjörlegur myndaflokkur um sjö manna fjölskyldu, foreldra og fimm böm. 19.55 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Leeds United og Coventry City í ensku úrvalsdeildinni. 21.50 Trufluð tilvera (13:31) (South Park). Teiknimyndaflokkur fyrir fullorðna um fjóra skrautlega félaga. Kyle, Stan, Cat- man og Kenny búa í fjallabæ. Þeir eru í þriðja bekk og hræðast ekki neitt. Þeir hitta geimverur, berjast við brjálaða vís- indamenn og margt fleira. 1998. Bönn- uð bömum. 22.10 Stöðin (11:24) (Taxi). 22.35 Á ofsahraða (Planet Speed). Svip- myndir úr heimi akstursíþróttanna. 23.00 Fótbolti um víða veröld. 23.25 Morðingi gengur laus (The Fiend Who Walked the West). • Vestri um vafasaman náunga sem er nýsloppinn úr fangelsi og tekur til við að angra vini og félaga fyrrverandi sam- fanga sinna. Leikstjóri: Gordon Dou- glas. Aðalhlutverk: Hugh O’Brian, Ro- bert Evans, Dolores Michaels og Linda Crystal. 1958. Stranglega bönnuð börn- um. 01.00 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone). 01.25 Dagskrárlok og skjáleikur. 6.00 Frankenstein. 1993. 8.00 3 Einkamál. (Private Matt- er). 1992. 10.00 Ðíll 54, hvar ertu? (Car 54, Where Are You?). 1994. 12.00 McMartin- réttarhöldin. (Indictment: The McMartin Trial). 1995. 14.10 Einkamál. 16.00 Bíll 54, hvar ertu? 18.00 Frankenstein. 20.00 McMartin-réttarhöldin. 22.10 Vélin. (La Machine). Stranglega bönnuð bömum. 24.00 Feigur. (Marked For Murder). 1993. Stranglega bönnuð börnum. 2.00 Vélin. 4.00 Feigur. skjárl^ 16.00 Elliott systur. 17.05 Ástarfleytan The Love Boat. (e) 1. þáttur. 18.05 Dallas. (e) 21. þáttur. 19.00 Hlé. 20.30 Elliott-systur. 2. þáttur. 21.40 Ástarfleytan. (e) 1. þáttur. 22.40 Dallas (e). 21. þáttur. 23.40 Fóstbræður, The Persuaders. 0.40 Dallas. (e) 1.30 Dagskrárlok. Þótt ótrúlegt kunni aö virðast þá er hér á ferðinni sannsöguleg mynd um leit lögreglunnar að slyngum glæpamannni sem var eft- irlýstur fyrir tryggingasvik og morð. Stöð 2 kl. 20.55: Úlfur í sauðargæru Bíómynd kvöldsins á Stöð 2 nefnist Úlfur í sauðargæru, eða If Looks Could Kiil. Þótt ótrúlegt kunni að virðast þá er hér á ferðinni sannsöguleg mynd um leit lögreglunnar að slyngum glæpamannni sem var eftirlýstur fyrir trygginga- svik og morð. KvennaguIIinu John Hawkins tókst næstum því að komast upp með að fremja hinn fullkomna glæp. Þegar virtur læknir staðfesti skriflega að félagi hans hefði látist af hjartaslagi rann lif- tryggingin, ein miljón dala, beint í vasa Hawkins. Lögregl- una fór hins vegar fljótlega að gruna að hér væri ekki allt með felldu. í aðalhlutverkiun eru Antonio Sabato Jr., Maury Chaykin og Brad Dourif. Leik- stjóri myndarinnar, sem er frá 1996, er Sheldon Larry. Sjónvarpið kl. 20.40: Kóngur í ríki sínu í kvöld og næsta mánudags- kvöld verða sýndir tveir þættir undir yfirskriftinni Kóngur í ríki sinu þar sem dregnar eru upp svipmyndir af tveimur mönnum, Krist- jáni Arngríms- syni Is- lands“gæd“ og Einari Jónssyni v i r k j - anakúreka. Fyrri þátturinn er um Kristján og þar er meðal annars fylgst með honum að störfum sem leiðsögumaður í Reykjavík og í ferðalagi á Vest- fjörðum, en auk þess er rætt við nokkra af sam- ferðamönnum hans. Kristján er mikill sagna- þulur og hjá honum er aldrei Kristján Arngrímsson. komið að tómum kofanum, hvort sem umræðuefnið er ferðalög, sagnfræði eða konur. Dagskrárgerð var í höndum Valdimars Leifssonar. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Umsjón: Gestur Einar Jónasson á Akureyri. (Endurflutt í kvöld kl. 19.45) 9.38 Segðu mér sögu, Lindagull prinsessa, ævintýri eftir Zachris Topelius. Sigurjón Guðjónsson þýddi. Vala Pórs- dóttir les (4:5) (Endurflutt í kvöld á Rás 2 kl. 19.30) ^ . 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru vP Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Útvarp Grunnskóli. Grunnskóla- nemendur í Austurbæjarskóla kynna heimabyggð sína. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. (Endurflutt í kvöld kl. 20.45) 10.35 Árdegistónar. eftir Samuel Wesley. Sinfónía nr. 5 í A-dúr. Kammersveit Evrópusambands- ins leikur; Jörg Faerber stjórnar. Rondó um jólalagið ,,God rest you merry, gentlemen“. lan Hob- son leikur á píanó. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigríður Pétursdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 'ap 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Eldhús. eftir Banana Yoshimoto. Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýddi. María Ell- ingsen byrjar lesturinn (1:11). 14.30 Nýtt undir nálinni. Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari og Martynas Svegzda von Bekker fiðluleikari flytja verk eftir ýmsa höfunda. 15.00 Fréttir. 15.03 Á ferö í Nikaragúa. Rætt við Þur- íði Árnadóttur og Björk Gísladótt- ur sem kynnst hafa lífinu í Nik- aragúa. Umsjón: Einar Þór Gunn- laugsson. (Endurflutt á milli jóla og nýárs) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Endurtekiö í kvöld kl. 21.10) 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Fréttir. 18.05 Um daginn og veginn. 18.30 Þorláks saga helga. Vilborg Dagbjartsdóttir byrjar lesturinn. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson á Akureyri. (End- urtekinn þáttur frá morgni) 20.20 Kvöldtónar. 20.45 Útvarp Grunnskóli 21.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Unnur Halldórs- dóttir flytur. 22.20 Tónlist á atómöld. 23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Martynas Svegzda von Bekker leika. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90.1/99,9 8.00 Morgunfréttir 8.20 Morgunútvarpið 9.00 Frétfir 9.03 Poppland Lögin við vinnuna, tónlistargetraun oa óskalög. Umsjón: Olafur Pálí Gunnars- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Frettir. 11.03 Poppland. 11.30 Iþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. 12.00 Frettayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir.. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalögin og afmæliskveðjurn- ar. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinn- una pg tónlistarfrettir. Umsjón: Eva Asrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brotúrdegi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 . Fréttir - Iþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.30 Pólmska hornið. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. Segöu mér sögu: Lindagull prinsessa. Barnatónar. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Hestar. Þáttur um hesta og hestamennsku. Umsjón: Júlíus Brjánsson. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan á Hróarskeldu ‘98. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 24.00 Fréttir.. .LANQSHLUTAUT- VARP A RAS 2 Utvarp Norður- lands kl. 8.20-9.00 og 18.35- 19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00. og 24.00. Stutt landveð- urspá kl. 1 og í lok fréttq kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. Itarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjó- veðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 9.05 King Kong . 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12..1 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á það besta í bænum. Fréttir kl. 14.00,15.00. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir við hlustendur meö frísklegri og vandaðri tónlist. 16.00 Þjóðbrautin. 18.03 Stutti þátturinn. 18.10 Þjóðbrautin heldur áfram. 18.30 Víðskiptavaktin. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Netfang: kristofer.helgason@bylgjan.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Albert Ágústsson. 18.00- 19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson. 19.00-24.00 Rómantík að hætti Matt- hildar. 24.00-07.00 Næturtónar Matt- hildar. Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00,10.00,11.00,12.00. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morg- unstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Tónlist- aryfirlit BBC. 13.30 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt Huldu og Rúnari Róberts. Fréttir á hálfa tímanum. 10-13 Sigvaldi Kalda- lóns.Svali engum líkur. Fréttir klukkan 12. 13-16 Steinn Kári - léttur sprettur með einum vini í vanda. 16-19 Pétur Árnason - þægilegur á leiðinni heim. 19-22 Heiðar Austmann. Betri blanda og allt það nýjasta/Topp tíu listinn klukk- an 20. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni. GULL FM 90,9 07:00 Helga Sigrún Harðardóttir 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteins- son X-ið FM 97,7 07.00 Tvíhöföi best of. 11.00 Rauða stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sýrður rjómi (alt.music). 01.00 Vönduð næturdag- skrá. M0N0FM87.7 07.00 Jón Gunnar Geirdal. 11.00 Ein- ar Ágúst. 15.00 Raggi og Svenni. 18.00 Þórður Helgi. 22.00 Sætt og sóðalegt. 00-01 Dr. Love. 01.00 Mono-tónlist. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar Cartoon Network l/ l/ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 The Fruitties 06.00 Blinky BiH 06.30 Tabaluga 07.00 Johnny Bravo 07.30 Animaniacs 07.45 Dexter’s Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.15 Sylvester and Tweety 08.30 Tom and Jeny Kids 09.00 Dexter's Laboratory 10.00 Cow and Chicken 11.00 Animaniacs 12.00 TomandJerry 13.00 TheMask 14.00 Freakazoid! 15.00 JohnnyBravo 16.00 Dexter's Laboratory 17.00 Cow and Chicken 18.00 The Flintstones 19.00 Scooby Doo • Where are You? 20.00 Batman ■ The Animated Series 21.00 JohnnyÐravo 21.30 Dexter's Laboratory 22.00 Cow and Chicken 22.30 Wait Till Your Father Gets Home 23.00 The Rintstones 23.30 Scooby Doo - Where are You? 00.00 Top Cat 00.30 Help! It’s the Hair Bear Bunch 01.00 Hong KongPhooey 01.30 Perils of Penelope Pitstop 02.00 Ivanhoe 02.30 Omer and the Starchild 03.00 Blinky Bill 03.30 The Fruitties 04.00 Ivanhoe 04.30 Tabaluga BBCPrime ✓ ✓ 05.00 TLZ - the Belief Season 06.00 BBC Worid News 06.25 Prime Weather 06.30 Bodger and Badger 06.45 Blue Peter 07.10 Sloggers 07.35 Hot Chefs 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Style Challenge 08.40 Change That 09.05 Kilroy 09.45 Classic EastEnders 10.15 Songs of Praise 10.50 Hot Chefs 11.00 Fat Man in France 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Canl Cook, Won’t Cook 12.30 Change That 12.55 Prime Weather 13.00 Wildiife 13.30 Classic EastEnders 14.00 Kilroy 14.40 Style Challenge 15.05 Prime Weather 15.10 Hot Chefs 15.20 Jackanory Gold 15.35 Blue Peter 16.00 Sloggers 16.30 Wildlife 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Classic EastEnders 18.30 GaryRhodes 19.00 CitizenSmith 19.30 The Goodies 20.00 The History Man 20.50 Meetings With Remarkable Trees 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 The Antiques Show 22.00 Top of the Pops 2 22.45 O Zone 23.00 Shadow of the Noose 23.55 Prime Weather 00.00 TLZ-TBA 00.30 TLZ - Starting Business, English Progs 15 & 16 01.00 TLZ - Italianissimo 5 - 8 02.00 TLZ - Winning 2: Wnning with Teamwork 02.30 TLZ - Walk the Talk: Confidence a la Carte 03.00 TLZ - the Academy of Waste? 03.30 TLZ - Pacific Studies: Coming Home to Banaba 04.00 TLZ - Water is for Fighting over 04.30 TLZ - the Wheels of Innovation NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ 11.00 The Beast of Bardia 12.00 Refuge of the Wolf 12.30 Play: The Nature of theGame 13.00 The Superliners: Twilight of an Era 14.00 Taputapua - Sharks of Polynesia 15.00 Tusk Force: Elephant Island 15.30 Tusk Force: Chami and Ana the Elephant 16.00 Tusk Force: Elephants of Timbuktu 17.00 On the Edge: Deep Flight 17.30 On the Edge: Deep Diving 18.00 Refuge of the Wolf 18.30 Play: The Nature of the Game 19.00 Lichtenstein's Hartebeest 20.00 Inside Tibet 21.00NaturalBomKillers 21.30NaturalBomKillers 22.00 Bomeo 22J0 Can't Drown this Town 23.00 Beyond the Clouds 00.00 Mystery of the Neanderthals 00.30 Inherit the Sand 01.00 Close Discovery s/ s/ 08.00 Rex Hunt’s Fishing Worid 08.30 Walker's World 09.00 Connections 2 by James Burke 09.30 Jurassica 10.00 Wilder Discovery 11.00 Rex Hunt’s Rshing World 11.30 Walker's World 12.00 Connections 2 by James Burke 12.30 Jurassica 13.00 Animal Doctor 13.30 Alaskan Wlds 14.30 Beyond 2000 15.00 Wilder Discovery 16.00 Rex Hunt’s Fishing World 16.30 Walker's World 17.00 Connections 2 by James Burke 17.30 Jurassica 18.00 Animal Doctor 18.30 AlaskanWilds 19.30 Beyond 2000 20.00 Wlder Discovery 21.00 Natural Disasters 21.30NaturalDisasters 22.00 Super Structures 23.00 TSR 2 00.00 Empire of the East 01.00 Connections 2 by James Burke 01.30 Ancient Warriors 02.00 Close MTV s/ s/ 05.00 Kickstart 06.00 Top Selection 07.00 Kickstart 08.00 Non Stop Hits 11.00 MTVData 12.00 NonStopHits 15.00SelectMTV 17.00 Hitlist UK 18.00 So 90's 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 Superock OI.OOTheGrind 01.30 Night Videos SkyNews s/ s/ 06.00 Sunrise 10.00NewsontheHour 10.30SKYWorldNews 11.00 Newson the Hour 12.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 15.30 Parliament 16.00 News on the Hour 16.30 SKY WorldNews 17.00 LiveatRve 18.00 NewsontheHour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 00.00 News on the Hour 00.30 CBS EveningNews 01.00 News on the Hour 01.30 Special Reporl 02.00 News on the Hour 02.30 SKY Business Report 03.00 News on the Hour 03.30 Showbiz Weekly 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News 05.00 News on the Hour 05.30 Speöal Report cnn ✓ ✓ 05.00 CNNThisMoming 05.30 Best of Insight 06.00 CNN This Moming 06.30 Managing with Jan Hopkins 07.00 CNN This Moming 07.30 World Sport 08.00 CNN This Moming 08.30 Showbiz This Weekend 09.00 NewsStand/CNN & TIME 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Wotld Reporl - 'As They See It’ 12.00 World News 12.30 Pinnacle Europe 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 BizAsia 14.00 World News 14.30 Insight 15.00 WorldNews 15.30 CNN Newsroom 16.00 World News 16.30 Artdub 17.00 NewsStand/CNN & TIME 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 insight 22.00 News Update/ World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 00.30 Showbiz Today 01.00 World News 01.15 Asian Edition 01.30 Q&A 02.00 Larry King Live 03.00 WorldNews 03.30 CNN Newsroom 04.00 Wortd News 04.15 American Edition HALLMARK ✓ 07.00 The Irish R:M: - Deel 11 07.55 Storm Boy 09.25 W.E.I.R.D World 10.55 Secrets 12.25 Run Till You Fall 13.35 The Comeback 15.10 Holiday in Your Heart 16.40 Africa Screams 18.00 Daemon 19.10 Emerging 20.30 The Fixer 22.15 Journey to Knock 23.35 Run Till You Fall 00.45 The Fixer 02.30 Ladies in Waiting 03.30 Holiday in Your Heart 05.00 Africa Screams Computer Channel ✓ 18.00 Buyer’s Guide 18.15 Masterclass 18.30 Game Over 18.45 Chips With Everyting 19.00 Learning Curve 19.30 Dots and Queries 20.00 DagskrlBrlok Animal Planet ✓ 07:00 Pet Rescue 07:30 Kratt’s Creatures 08:00 Wild At Heart 08:30 Wild Veterinarians: Doctor Rhino 09:00 Human / Nature 10:00 Pet Rescue 10:30 Animal Planet Classics, Marqusas Islands 11:30 Espu 12:00 Zoo Story 12:30 Wildlife Sos 13:00 Private Lives Of Dolphins 14:00 Animal Doctor 14:30 Australia Wild 15:00 The Vet 15:30 Human / Nature 16:30 Animal Medics 17:00 Jack Hanna’s Zoo Life 17:30 Wildlife Sos 18:00 Pet Rescue 18:30 Australia Wild 19:00 Kratt’s Creatures 19:30 Lassie 20:00 Primate Special: Monkey Business 20:30 Lemurs 21:00 Primate Special: Pataparu 22:00 Animal Doctor 22:30 Animal Detectives: Parrots 23:00 AH Bird Tv: Washington Predators 23:30 Hunters 00:30 Animal Detectives: Rhino Omega 17.30 700 klúbburinn. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Boðskapur Central Baptist- kirkjunnar. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Blandað efni. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Kærieikurinn mikils- verði; Adrian Rogers. 23.30 Lofið Drottin. Blandað efni frá TBN. ✓Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.