Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1999, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1999 33 Virkni Viagra flýtt - með nefúða virkar lyfið nær samstundis Tveir sérfræðingar í lyfjafræði við Háskólann í Kentucky hafa þró- að útgáfu af stinningarlyfinu Viagra sem hægt er að úða í nef. Þannig byrjar lyfið að virka nær samstund- is eftir inntöku þess. of stór og það getur haft slæmar af- leiðingar." Innihald Viagra-töflunnar sem veldur virkni þess leysist illa upp í vatni og leysist enn verr upp í melt- ingarveginum þar sem það flyst til blóðsins. Nefúðinn hefur hins vegar þann kost að lyfið fer beint inn í blóðrásina án þess að þurfa að fara í gegnum meltingarveginn. Dittert hefur rannsakað og þróað lyf sem úðað er í nef í yfir tíu ár og félagi hans, Anwar Hussain, hefur stundað rannsóknir af þessu tagi í rúm fimmtán ár. Hiroshi Masubuchi hjá Casio í Jap- an sýnir hér frumgerð „fyrsta úrs- ins með innbyggt GPS“. GPS-úrið er staðsetningartæki sem nemur sendingar frá 27 GPS-gervihnöttum og getur sagt nákvæmlega til um staðsetningu úrsins, og þar með eiganda þess, á hnettinum. Casio vonast til að geta hafið sölu á úrinu í vor á þessu ári. Það vegur ein- ungis 148 grömm en engum sögum fer af því enn hversu mikið það komi til með að kosta. íslendingar þekkja GPS-tæki vel vegna vin- sælda þeirra í skipum og jeppum en svo er bara spurning hvort GPS- úrið verði ekki næsta ti'skubólan meðal almennings hér á iandi. Hingað til hefur akkilesarhæll Vi- agra-töflunnar verið sá að það getur tekið lyfið meira en klukkustund að virka, að sögn Lewis Dittert, annars þeirra sem hönnuðu nefúðann. Það hefur leitt til vandamála. „Ef karl- maður tekur Viagra og fær engin viðbrögð getur hann orðið óþolin- móður og jafnvel freistast eftir hálf- tíma eða 45 mínútur til að taka aðra töflu í viðbót og jafnvel fleiri," segir Dittert. „Þá er skammturinn orðinn KRAFTUR • SNIRPA • LIDLEIKI Vetrarstarfið er að hefjast hjá TaeKwondo deild ÍR Komdu í ÍR heimilið við Skógarsel og vertu með í uppbyggjandi og skemmtilegri íþrótt. Há og kraftmikil spörk, sjálfsvörn og alhliða líkamsrækt. Reynslumiklir þjálfarar. Byrjendatímar: mánudagar, miðvikudagar og fimmtudagar kl. 19.40 og laugardagar kl. 12:10. Barnatímar: Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 18:45. Nánari upplýsingar í ÍR heimilinu í síma 557 5013 -r Toyota Landcrusier VX dísil turbo, árg. 1994, ek. aðeins 81 þús. km. Vél útbúinn bíll með læsingum, leðri o.fl. Verð 3.950.000. Land Rover Discovery, árg. 1991, ek. aðeins 89 þús. km. Verð áður 1.490.000, nú 1.290.000 stgr. Toyota 4Runner, árg. 1990, ek. 148 þús. km, 31“ dekk, topplúga o.fl. Verð 1.140.000. p-l—p Nissan Patrol dísil turbo, árg. 1995, ek. 89 þús. km, 31“ dekk o.fl. Verð 2.590.000. Toyota Corolla, árg. 1998, 3 d., ssk., ek. 12 þús. km. Verð 1.260.000. VW Golf Variant, árg. 1995, ek. 71 þús. km. Verð áður 960.000, nú 825.000 stgr. Toyota Carina 2,0 Classic, árg. 1997, ek. 32 þús. km. Verð 1.520.000. M. Benz C180 Elegance, árg. 1996, ek. 60 þús. km. Fallegur og vel útbúinn bíll. Verð 2.950.000. M. Benz 300 TE 4 Matic, árg. 1988, ek. 170 þús. km. Verð 1.590.000. M. Benz 300 4 Matic (4x4), árg. 1991, ek. 105 þús. km. Verð 2.140.000. M. Benz 190 D 2,5, árg. 1992, ek. 139 þús. km. Verð 1.550.000. Aíat ^>ítaeataii Honda Civic 1400 GL árg. 1988, ek. aðeins 101 þús. km. Verð áður 370.000, nú 280.000 stgr. VIÐERJJM MIÐSVÆÐIS EITT STÆRSTA SÖLUSVÆÐI BORGARINNAR Citroén XM V-6 árg. 1991, ek. 130 þús. km. Fallegur bíll. Verð 950.000. VWGolf 1400, árg. 1995, 3 d., ek. 68 þús. km. Verð áður 850.000, nú 750.000 stgr. ÞORFINNUR FINNLAUGSSON ÓSKAR GUÐNASON Hyundai Elantra GLSi, árg. 1993, ek. 76 þús. km. Verð áður 690.000, nú 530.000. Góð kjör! Suzuki Baleno GL1300, árg. 1998, 3 d., ssk., ek. 10 þús. km. Verð 1.090.000. PALBílasalaN ____W STOFNUÐ 1955 MIKLATORGI, VIÐ PERLUNA LOGGILD BILASALA •ei r il i i SstfWi^i HÖFUM SELT BÍLA FRÁ UPPHAFI TRAUST OG SANNGJÖRN VIÐSKIPTI v r !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.