Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1999, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1999, Side 37
H>"V MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1999 45 Margrét Guðnadóttir sýnir verk úr tágum og vír. Ljós í Stöðla- koti Um helgina opnað Margrét Guðnadóttir myndlistarsýningu í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6. Sýnir hún verk unnin úr tágum og vír. Margrét dvaldi í Bandarikjunum á árunum 1980-1986 þar sem hún stundaði listnám við Central Connecticut State University, vefnað og körfuvefnað (basket Weaving) við Wesleyab Potters og sótti ýmis önnur námskeið. Síð- astliðin ár hefur Margrét starfað við kennslu auk þess að vera ein af listakonum Kirsuberjatrésins að Vesturgötu 4. Margrét hefur tekið þátt í samsýningum hér heima og í Bandarikjunum. Sýn- ingin í Stöðlakoti er hennar fyrsta einkasýning og er hún opin dag- lega frá kl. 14-18 og stendur til 24. janúar. Sýningar Dæsus sýnir í Gallerí Hominu Dæsus, öðru nafni Ólafur Jök- ull, opnaði í síðustu viku sýningu í Gallerí Horninu. Á sýningunni eru ný olíumálverk í súrrealísk- um anda og hefur hún yfirskrift- ina Úr einu í allt. Dæsus hefur stundað myndsprautun, graffití og myndasögugerð og haldið nokkrar sýningar hér á landi og í Svíþjóð. Sýningin stendur til 21. janúar. Listaklúbbur Leikhúskjallarans: Atriði úr Brúðuheimilinu og umræður um verkið I kvöld verður haldin dagskrá í tengslum við sýningu Þjóðleikhúss- ins á Brúðuheimili Ibsens í Lista- klúbbi Leikhúskjallarans. Brúðuheimilið, sem var fyrst sýnt árið 1879, er eitt frægasta og mest leikna leikrit Ibsens. Þar er tekist á við margvíslegar spurning- ar um hjónabandið og samskipti karla og kvenna, og rétt hvers ein- staklings til að öðlast þroska og frelsi. Umsjón með dagskránni hefur Melkorka Tekla Ólafsdóttir, sem flytur inngang um verkið. Leikin verða atriði úr sýningunni og dagskránni lýkur með umræðum Leikhús gesta og aðstandenda sýningarinnar um verkið og leiksýningu Þjóðleik- hússins. Leikstjóri Brúðuheimilis er Stefán Baldursson, leikmynd gerði Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir, en hún gerði einnig búninga ásamt Margréti Sigurðardóttur, og lýsingu hannaði Björn B. Guðmundsson. Sveinn Einarsson þýddi. Með hlut- verk Nóru og Þorvaldar Helmers fara þau Elva Ósk Ólafsdóttir og Baltasar Kormákur. Aðrir leikendur í sýningunni eru Þröstur Leó Gunn- arsson, Edda Heiðrún Backman, Pálmi Gestsson, Margrét Guð- mundsdóttir og Halldóra Björnsdótt- ir. Dagskráin hefst kl. 20.30 en húsið verður opnað kl. 19.30. Þröstur Leó Gunnarsson og Elva Ósk Ólafsdóttir í hlutverkum sínum í Brúðuheimilinu. Jennifer Lopez leikur hina harð- skeyttu lögreglukonu, Caren Sisco. Út úr sýn í Out of Sight, sem Háskólabíó sýnir, segir frá misheppnuðum bankaræningja, Jack Foiey, sem flýr langan fangelsisdóm sem hann hlaut fyrir fyrri bankarán. Á miðj- um flóttanum hittir hann fyrir kynþokkafullu alríkislögreglukon- una Caren Sisco. Upp frá því hefst æsilegur eltingaleikur í bland við heitt ástarsamband þeirra. í hlutverkum Foley og Sisco eru George Clooney og Jennifer Lopez. Aðrir leikarar í stórum hlutverkum eru Ving Rhames, Don Chea- dle, Dennis Farina og Albert Brooks. ///////// Kvikmyndir 'títíák Handritið skrifaði Scott Frank en hann gerði einnig handritið að Get Shorty sem var eft- ir skáldsögu Elmores Leonards. Leikstjórinn er Steven Soeder- berg sem gerði hina eftirminnilegu Sex, Lies and Videotapes. Out of Sight er fyrsta kvikmyndin sem hann gerir innan Hollywood- rammans. Þess má geta að Out of Sigh hefur á síðustu vikum verið hvað eftir annað í hópi bestu kvik- mynda síðasta ár þegar gagn- rýnendur hafa verið að velja. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Practical Magic Bíóborgin: Enemy of the State Háskólabíó: The Prince of Egypt Háskólabíó: Tímaþjófurinn Kringlubíó: Star Kid Laugarásbíó: Odd Couple II Regnboginn: Rounders Stjörnubíó: Blóðsugur Rigning fyrir sunnan og vestan Á mánudag er búist við sunnan- og suðvestankalda eða stinnings- kalda. Rigning verður um sunnan- og vestanvert landið en annars úr- komulítið. Hiti verður um frost- Veðrið í dag mark norðan- og austanlands en annars frostlaust. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri alskýjaó -0 Bergsstaóir alskýjaö 5 Bolungarvík rigning á síð.kls. 2 Egilsstaöir 4 Kirkjubœjarkl. rigning 4 Keflavíkurflv. rigning 1 Raufarhöfn skýjaö 2 Reykjavík slydda á síö.kls. 0 Stórhöföi slydda á síö.kls. 2 Bergen snjóél -2 Helsinki snjókoma -13 Kaupmhöfn alskýjaö -3 Ósló skýjaö -9 Stokkhólmur Þórshöfn léttskýjaö -0 Þrándheimur úrkoma í grennd -1 Algarve léttskýjaó 14 Amsterdam skýjaö 1 Barcelona rigning á síö.kls. 11 Berlín léttskýjaö 1 Chicago snjókoma -12 Dublin léttskýjaö 3 Halifax alskýjaö 1 Frankfurt rigning á síö.kls. 3 Glasgow léttskýjaö -2 Hamborg léttskýjaö 1 Jan Mayen snjókoma -4 London skýjaö 3 Lúxemborg skýjaö 0 Mallorca skýjaö 13 Montreal léttskýjaö -19 Narssarssuaq skýjaó -9 New York hálfskýjaö -9 Orlando skýjaö 14 París skýjaö 1 Róm rigning 13 Vín léttskýjaó 5 Washington léttskýjaö -8 Winnipeg heiöskírt -31 Óskar Andri eignast systur Litla telpan á mynd- inni, sem fengið hefur nafnið Anita, fæddist 19. desember síðastliðinn. Barn dagsins Við fæðingu var hún 3900 grömm að þyngd og 53 sentímetra löng. Foreldr- ar hennar eru Linda Dögg Hólm og Bjartmar Ingi Sigurðsson. Eiga þau íyr- ir drenginn Óskar Andra sem er tveggja ára. Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 Lárétt: 1 óstöðugum, 8 ræktar, 9 ekki, 10 neftóbak, 12 málmur, 13 bands, 15 ösluðu, 16 auðugu, 18 súpuskál, 21 fiskur, 22 fæða. Lóðrétt: 1 tak, 2 pfla, 3 galli, 4 mæl- ir, 5 planta, 7 starf, 11 kantur, 14 strik, 15 hratt, 17 frostskemmd, 19 klaki, 2o átt. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 sjatnar, 7 kóð, 8 æsti, 10 óðar, 11 kát, 13 pilta, 15 tá, 17 öðlast, 19 skær, 21 sum, 22 pat, 23 miða. Lóðrétt: 1 skóp, 2 jóð, 3 aðall, 4 tært, 5 at, 6 rit, 9 skassi, 12 áttu, 14 iðka, 16 álma, 17 ösp, 18 arm, 20 æt. Gengið Almennt gengi LÍ 08. 01. 1999 kl. 9.15 Eining____________Kaup Sala Tollgengi Dollar 69,460 69,820 69,750 Pund 113,950 114,540 116,740 Kan. dollar 45,870 46,160 45,010 Dönsk kr. 10,8830 10,9430 /10,9100 Norsk kr 9,4730 9,5250 9,1260 Sænsk kr. 8,8630 8,9120 8,6450 Fi. mark 13,6240 13,7060 13,6540 Fra. franki 12,3490 12,4230 12,3810 Belg.franki 2,0080 2,0201 2,0129 Sviss. franki 50,2100 50,4800 50,7800 Holl. gyllini 36,7600 36,9800 36,8500 Þýskt mark 41,4200 41,6600 41,5000 ÍL lira 0,041830 0,04209 0,041930 Aust. sch. 5,8870 5,9220 5,9020 Port. escudo 0,4040 0,4065 0,4051 Spá. peseti 0,4868 0,4898 0,4880 Jap. yen 0,622700 0,62640 0,600100 irskt pund 102,850 103,470 102,990 SDR 97,820000 98,41000 97,780000 ECU 81,0000 81,4900 81,5700 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.