Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1999, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1999, Blaðsíða 38
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1999 TIV i -r> 46 dagskrá mánudags 11. janúar ÍC ’á' SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.25 Helgarsportið. Endursýning. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Dýrin tala (1:26) (Jim Henson’s Animal Show). Bandariskur brúðumyndaflokkur. 18.30 Ævintýri H.C. Andersens (5:52) (Bubbles and Bingo in Andersen Land). Pýskur teiknimyndaflokkur. 19.00 ÉgheitiWayne (14:26). 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Á sviði (3:3). Síðasti þáttur af þremur um fólk sem vinnur við það að koma fram á sviði og miðla einhverju til annars fólks. í þetta skiptið er fylgst með Sigurði Arnar- syni, presti í Grafarvogskirkju. 21.05 Órlagadansinn (3:4) (Falling for a Dancer). Irskur myndaflokkur um ástir og örlög á írlandi á fyrri hluta aldarinnar. Að- alhlutverk: Elisabeth Dermot-Walsh og Liam Cunningham. Við fáum ævintýri úr banka H.C Ander- sen kl. 18.30. 22.00 Öld uppgötvana (9:10). 9. Jörðin og lífið (Century of Discoveries). Bandarískur heimildarmyndaflokkur um helstu afrek mannsins í tækni og vísindum á 20. öld- inni. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Mánudagsviðtalið. Þórhallur Heimisson prestur og Páll Skúlason, prófessor í heimspeki og rektor Háskóla íslands, ræða um samband þekkingar og trúar. 23.45 Skjáleikurinn. lsrúo-2 13.00 Sumar á ströndinni (e) (The Inkwell). Gamansöm bíómynd frá 1994 um strákinn Drew sem er orðinn 16 ára en hefur ekki nokkurn áhuga á kvenfólki. For- eldrar hans hafa af þessu miklar áhyggjur og bjóða honum í sumarfrí á ströndina þar sem þau vona að drengstaulinn ranki við sér. Það gerist líka og öllum á óvart virðist sem Drew kunni bara heilmargt í kvenna- fræðunum! Aðalhlutverk: Suzzanne Dou- glas, Larenz Tate og Joe Morgan. Leik- stjóri: Matty Rich. 14.50 Ally McBeal (11:22) (e). 15.35 Vinir (10:25) (e) (Friends). 16.00 Eyjarklíkan. 16.25 Bangsímon. Mörk helgarinnar í enska boltanum verða sýnd á Stöð 2 í kvöld. 16.50 Úr bókaskápnum. 17.00 Bangsi gamli. 17.10 Lukku-Láki. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Ein á báti (19:22) (Party of Five). 20.55 Hatrið étur sálina (Convictions). Banda- rísk sjónvarpsmynd um sannsögulega at- burði. Zalinda Dorcheus hefur verið heltek- in af hatri og beiskju síðan sonur hennar var myrtur fyrir 10 árum. Líf hennar hefur meira og minna snúist um það að tryggja að morðinginn verði ekki látinn laus úr fangelsiJ En það breytist margt þegar Za- linda ákveður að hitta moröingja sonar síns augliti til auglitis. Aðalhlutverk: Blair Brown og Cameron Bancroft. Leikstjóri: Joyce Chopra. 1997. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Ensku mörkin. 33.40 Sumar á ströndinni (e) (The Inkwell). 01.30 Dagskrárlok. Skjáleikur. 17.30 ítölsku mörkin. 17.50 Ensku mörkin. 18.45 Sjónvarpskringlan. 19.00 í sjöunda himni(e) (Seventh Heaven). 20.00 Stöðin (15:24) (Taxi). 20.30 Trufluð tilvera (17:31) (South Park). Teiknimyndaflokkur fyrir fullorðna um fjóra skrautlega félaga. Bönnuð börn- um. 21.00 Forboðin ást (Sin of Innocence) At- hyglisverð sjónvarpsmynd um heimilis- hald þar sem vandræðin hrannast upp þegar ástin grípur unglingana. Þegar Vickie og David ganga í hjónaband búa börn þeirra af fyrri samböndum með þeim á heimilinu. Leikstjóri: Arthur Allan Seidelman. Aðalhlutverk: Bill Bixby, Dee Wallace Stone, Megan Follows og Dermot Mulroney.1986. 22.30 Meistarinn (The Boy in Blue) Sann- söguleg kvikmynd um kanadískan íþrótta- mann, Ned Hanlan, sem var ósigrandi í kappróðri á sínum tíma. Leikstjóri: Charles Jarrott. Aðal- hlutverk: Nicholas Cage, Cynthia Dale og Christopher Plummer.1986. Bönnuð börnum. 00.05 Fótbolti um víða veröld. 00.30 Dagskráriok og skjáleikur. 06.00 Lævís og lip- ur (Kind Hearts and Coro- nets). 1949. 08.00 Roxanne. 1987. 10.00 Fylgdarsveinar. (Chasers). 1994. 12.00 Ríkharður þriðji. (Richard III). 1995. 14.00 Lævís og lipur. 16.00 Roxanne. 18.00 Fylgdarsveinar. 20.00 Tegundir (Species). 1995. Stranglega bönnuð börnum. 22.00 Ríkharður þriðji. 00.00 í böndum (Bound). 1996. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Tegundir. 1995. Stranglega bönnuð jjörnum. 04.00 í böndum. skjár 16:00 Allt í hers höndum (e), 2. þáttur. 16:35 Eliott-systur (e) 1. þáttur. 17.35 Dýrin mín stór & smá (e), 1. þáttur. 18:35 Dagskrárhlé. 20:30 Hinir ungu (e), 2. þáttur. 21:10 Dallas (e), 13. þáttur. 22:10 Fóstbræður (e), 2. þáttur. 23:10 Dagskrárlok. í brúðumyndaflokknum Dýrin tala er börnum kennt allt um dýrin og lifnaðarhætti þeirra. Sjónvarpið kl. 18.00: Dýrin tala Bandaríski brúðumynda- flokkurinn Dýrin tala er úr smiðju Jims Hensons, þess sama og gerði þættina um Prúðu leikarana. í þessum myndaflokki er blandað saman brúðuleik og dýralífskvik- myndum til þess að kenna börnum og foreldrum þeirra allt um dýrin og lifnaðarhætti þeirra. Spjallþáttaformið er notað og þar ráða ríkjum hvítabjörninn Jaki og skunk- urinn Þebbi. Þeir taka á móti gestum héðan og þaðan úr dýraríkinu og spyrja þá spjör- unum úr um sérkenni þeirra. Þetta eru stórskemmtilegir og fræðandi þættir fyrir börn á öllum aldri. Þýðandi er Ingi Karl Jóhannesson og um leik- raddir sjá Bjöm Ingi Hilmars- son, Guðlaug Elísabet Ólafs- dóttir og Jón St. Kristjánsson. Stöð 2 kl. 20.55: Hatrið étur sálina Bandariska sjónvarpsmynd- in Hatrið étur sálina, eða Con- victions, frá 1997 er á dagskrá Stöðvar 2. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um Zalindu Dorcheus sem hefur verið heltekin af hatri og beiskju síðan sonur hennar var myrtur 10 árum áður. Líf hennar hefur meira og minna snúist um það eitt að tryggja að morðinginn fái mak- leg málagjöld og verði ekki lát- inn laus úr fangelsi. Margt breytist hins vegar þegar Za- linda ákveður loks að hitta morðingja sonar síns augliti til auglitis. í aðalhlutverkum eru Blair Brown og Cameron Bancroft. Leikstjóri myndar- innar er Joyce Chopra. Móðir nokkur ákveður að hitta morðingja sonar síns augliti til auglitis og hefur það afdrifarík- ar afleiðingar. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskáiinn. 9.38 Segðu mér sögu, Pétur Pan og Vanda eftir J.M. Barrie. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Útvarp Grunnskóli. 10.35 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, llmurinn - saga af morðingja. eftir Patrick Súskind. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 í aldarlok. Fyrsti þáttur af þremur um tilnefningar til bókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.05 Um daginn og veginn. 18.30 Úr Gamla testamentinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Kvöldtónar. 20.45 Útvarp Grunnskóli. Grunn- skólanemendur í Rimaskóla kynna heimabyggð sína. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Tónlist á atómöld. 23.00 Víðsjá. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fróttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.30 Pólitíska hornið. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Hestar. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan á Hróarskeldu ‘98. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílok frétta kl. 2, 5,6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong.Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á það besta í bænum. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Ivar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautín. Umsjón Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 18.03 Stutti þátturinn. 18.10 Þjóðbrautin heldur áfram. 18.30 Bylgjutónlistin þín. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Albert Ágústsson. 18.00- 19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson. 19.00-24.00 Rómantík að hætti Matt- hildar. 24.00-07.00 Næturtónar Matt- hildar. Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00,10.00,11.00,12.00. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morg- unstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Tónlist- aryfirlit BBC. 13.30 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt Huldu og Rúnari Róberts. Fréttir á hálfa tímanum. 10-13 Sigvaldi Kalda- lóns.Svali engum líkur. Fréttir klukkan 12. 13-16 Steinn Kári - léttur sprettur með einum vini í vanda. 16-19 Pétur Árnason - þægilegur á leiðinni heim. 19-22 Heiðar Austmann. Betri blanda og allt það nýjasta/Topp tíu listinn klukk- an 20. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni. GULL FM 90,9 07:00 Helga Sigrún Harðardóttir 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þor- steinsson X-ið FM 97,7 07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sýrður rjómi (alt.music). 01.00 Vönduð næturdag- skrá. MONO FM 87,7 07.00 Jón Gunnar Geirdal. 11.00 Ein- ar Ágúst. 15.00 Raggi og Svenni. 18.00 Þórður Helgi. 22.00 Sætt og sóðalegt. 00-01 Dr. Love. 01.00 Mono-tónlist. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Kvikmyndir StjörnQöffrál-SsijottiL 1 Sjónvarpsmyndir Ekikunnagjöf frá 1-3. Ýmsar stöðvar VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of...: Lighthouse FamHy 13.30 Pop-up Video 14.00 Jukebox 17.00 five @ five 17.30 Pop-up Video 18.00 Happy Hour with Toyah Willcox 19.00 VH1 Hits 20.00 The VH1 Album Chart Show 21.00 Bob Mills’ Big 80's 22.00 Pop-up Video 22.30 Greatest Hits Of...: The Corrs 23.00 Storyteöers • The Lost Songs 0.00 VH1 Country 1.00 Ten of the Best 2.00 VH1 Late Shift TRAVEL ✓ ✓ 12.00 Caprice's Travels 12.30 Tales From the Flying Sofa 13.00 HolkJay Maker 13.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 14.00 The Flavours of Italy 14J0 Secrets of India 15.00 From the Orinoco to the Andes 16.00 Go Greece 16.30 Across the Line 17.00 Amazing Races 17.30 The People and Places of Africa 18.00 The Food Lovers' Guide to Australia 18.30 On Tour 19.00 Caprice's Travels 19.30 Tales From the Flying Sofa 20.00 Travel Live 20.30 Go Greece 21.00 From the Orinoco to the Andes 22.00 Secrets of India 22.30 Across the Line 23.00 On Tour 23.30 The People and Places of Africa 0.00 Closedown NBC Super Channel >/ l/ 5.00 Maiket Watch 5.30 Europe Today 8.00 European Money Wheel 13.00 CNBC's US Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 Europe Market Wrap 17.30 Europe Tonight 18.30 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 23.00 The Edge 23.30 NBC Nightiy News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.30 US Market Wrap 2.00 Trading Day 4.00 US Business Centre 4.30 Lunch Money Eurosport s/ s/ 9.00 Alpine Skiing: Men’s World Cup in Flachau. Austria 10.00 Cross-Country SkSng: Worid Cup in Nove Mesto. Czech RepubBc 11.00 Rally: Total Granada Dakar 99 11.30 Car on lce: Andros Trophy in Xonrupt, the Hautes Vosges, France 12.00 Ski Jumping: World Cup in Engelberg, Switzerland 13.00 Alpine Skiing: Pro Worid Cup in Les Menuires, France 14.00 Nordic Combined Skiing: Worid Cup in Strbske Pleso, Slovak RepiAlic 15.30 Biathlon: WorkJ Cup in Oberhof, Germany 17.00 Ski Jumping: World Cup in Engelberg, Switzeriand 18.00 Bowling: 1999 Golden Bowling Ball in Dresden, Germany 19.00 Xtrem Sports: YOZ MAG - Youth Only Zone 20.00 Martial Arts: 13th Martial Arts Festival in Paris-Bercy, France 21.30 RaHy: Total Granada Dakar 99 22.00 Football: Eurogoals 23.30 Boxing: Intemational Contest 0.00 Rally: Total Granada Dakar 99 0.30 Close HALLMARK ✓ 6.10 Hamessing Peacocks 8.00 The Irish R:M: 8.55 The Old Man and the Sea 10.30 Pals 12.00 The Mysterious Death of Nina Chereau 13.35 You Only Live Twice 15.10 Lady lce 16.45 Sherlock Holmes: Dressed To Kill 18.00 Warming Up 19.35 Veronica Clare: Deadly Mind 21.10 Obsessive Love 22.50 Safe House 0.45 The Mysterious Death of Nina Chereau 2.25 Lady lce 4.00 Sherlock Holmes: Dressed To KiU 5.15 Warming Up Cartoon Network s/ s/ 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Blinky BiH 6.00 The Tidings 6.30 Tabaluga 7.00 PowerPuffGiris 7.30 Dexter's Laboratoiy 8.00 Sylvester and Tweety BJOTomand Jerry Kids 9.00 Flintstone Kids 9.30 The Tidings 10.00 The Magic Roundabout 10.15 Thomas the Tank Engine 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga 11.30 Yo! Yogi 12.00 Tom and Jerry 12.15 The Bugs and Daffy Show 12J0 Road Runner 12.45 Sytvester and Tweety 13.00 Popeye 13.30 The Flintstones 14.00 The Jetsons 14J30 Droopy 15.00 Taz-Mania 15J0 Scooby and Scrappy Doo 16.00 Power Puff Girls 16.30 Dexter's Laboratory 17.001 am Weasel 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19^30 The Mask 20.00 Scooby Doo - Where are You? 20.30 Beetlejuice 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 Power Puff Giris 22.30 Dexter s Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.30 I am Weasel 0.00 ScoobyDoo OJOTopCat 1.00 The Real Adventures of Jonny Quest 1.30 Swat Kats 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bdl 3JO The Fruitties 4.00lvanhoe 4.30Tabaluga BBCPrime ✓ ✓ 5.00 The Leaming Zone 6.00 ÐBC World News 6.25 Prime Weather 6.30 Noddy 6.40 Blue Peter 7.05 Black Hearts in Battersea 7.40 Ready, Steady, Cook 8.10 Style Challenge 8.40 Change That 9.05 Kilroy 9.45 Classic EastEnders 10.15 Songs of Praise 11.00 Rick Stein’s Taste of the Sea 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Can’t Cook, Won't Cook 12.30 Change That 12.55 Prime Weather 13.00 Wiidlife 13.30 Classic EastEnders 14.00 Kflroy 14.40 Style Challenge 15.05 Prime Weather 15.15 Noddy 15.25 Jackanory Gold 15.40 Biue Peter 16.05 Black Hearts In Battersea 16.30 Wildlife 17.00 BBC Worid News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Classic EastEnders 18.30 A Cook's Tour of France 19.00 One Foot in the Grave 19.30 Open All Hours 20.00 Into the Rre 21.00 BBC Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 The Antiques Show 22.00 Top of the Pops 2 22.45 O Zone 23.00 Buccaneers 0.00 The Leaming Zone 0.30 The Leaming Zone I.OOThe Leaming Zone 2.00 The Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Leaming Zone 4.00 The Learning Zone 4.30 The Leaming Zone NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ 19.00 The Last Frog 19.30 Fire and Thunder 20.00 The Great Bison Chase 21.00 India in Focus: the Edipse Chasers 22.00 Extreme Earth: Mountains of Fire 23.00 On the Edge: Survival on the lce 0.00 On the Edge: Wall Crawler 1.00 Close Discovery s/ s/ 8.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 8.30 The Diceman 9.00BushTuckerMan 9.30 Walker’s World 10.00 Africa High and Wild 11.00 Lotus Elise: Project M1:11 12.00 State of Alert 12.30 Worid of Adventures 13.00 Chartie Bravo 13.30 Disaster 14.00 Disaster 14.30 Beyond 2000 15.00 Ghosthunters 15.30 Justice Ftles 16.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 16.30 Walker's Worid 17.00 Rightfine 17.30 History's Tuming Points 18.00 Animal Doctor 18.30 Hunters 19.30 Beyond 2000 20.00 Twisted Tales 20.30 The Supematural 21.00 Storm Force 22.00 Century of Discovery 23.00 AirPower 0.00 Fire I.OOHistory'sTumingPoints 1.30 Flightline 2.00Close MTV S/ s/ 5.00 Kickstart 6.00 Top Selection 7.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 11.00 MTV Data Videos 1Z00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Hitlist UK 18.00 So 90's 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data Videos 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 Superock I.OOTheGrind 1.30 Night Videos SkyNews ✓ s/ 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 SKY Worid News 11.00 News on the Hour 12.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 14.30 Your Calt 15.00 SKY News Today 16.00 News on the Hour 16J0 SKY Worid News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Préne Time 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evenlng News 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Worid News 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3J0 Showbiz Weekly 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News 5.00 News on the Hour 5.30 The Book Show CNN ✓ 5.00 CNN This Moming 5.30 Best of Insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Managmg with Jan Hopkins 7.00 CNN This Moming 7.30 Worid Sport 8.00 CNN This Monwng 8.30 Showbtz This Weekend 9.00 NewsStand: CNN & Ttme 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 Worid News 11.15 American Edition 1120 Biz Asia 12.00 Worid News 12.30 Pirmacte Europe 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Worid Report 14.00 Worid News 14.30 Showbiz This Weekend 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 16.30 The Artdub 17.00 NewsStand: CNN & Twne 18.00 Worid News 18.45 American Edrtion 19.00 Worid News 19.30 Worid Business Today 20.00 Worid News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/ World Business Today 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Moneykne Newshour 0J0 ShowbizToday 1.00 Wortd News 1.15 Asian Edrtkxr 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00WoridNew$ 3.30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.15AmericanEdition 4.30 Worid Report TNT ✓ ✓ 5.00 The Main Attraction 6.45 Made in Paris 8.30 The Picture of Dorian Gray 10.30 The Strawbeny Blonde 12.15 The Thin Man 14.00 Grand Prix 17.00 Made in Paris 19.00 It Happened at the Workfs Fair 21.00 Ivanhoe 23.00 The Walking Stick 1.00 Where the Spies Are 3.00 Ivanhoe Computer Channel ✓ 18.00 Buyer's Guide 18.15 Masterclass 18.30 Game Over 1145 Chips With Everyting 19.00 Leaming Curve 19.30 Dots and Querles 20.00 DagskrOrfok ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍeb6n Þýsk afþreyingarstöð, Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska rikissjónvarpið. Iv Omega 17.30 700 klúbburinn. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hirm. 18.30 Lrf i Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Boðskapur Centrai Baptist-kirkjunnar. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Blandað efni. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf f Oröinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn. 23.00 Kærleikurinn mikilsverði; Adrlan Rogers. 23.30 Loflð Drott- in. Blandað efni frá TBN. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FIÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.