Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1999, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1999
37
Ef þú þarft að selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Húsnæöismiölun stúdenta.
Óskum eftir íbúðum og herbergjum á
skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón-
usta. Upplýsingar í síma 570 0850.
Tæknifræðingur óskar eftir 2 herbergja
íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Reglusemi og öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 581 2336.
Óska eftir ibúð á leigu strax. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. 3 mánaða
greiðsla fyrirfr. ef óskað er. Upplýs-
ingar í síma 862 1353 eða 699 1352.
Sumarbústaðir
Til leigu nvtt 60 fm sumarhús í Gríms-
nesi, 70 km frá Rvík, 3 svefnherb.,
hitaveita, heitur pottur, verönd og
allur húsbúnaður, sjónv. S. 555 0991.
Nýkaup, Eiöistorgi.
Nykaup, Eiðistorgi óskar að ráða
starfsmann í grænmetis- og ávaxta-
torg. Um er að ræða fullt starf í
vaktavinnu (aðra vikuna er unnið frá
8-15 og hina vikuna er unnið frá
15-21.45, einnig er unnið tvo laugar-
daga og einn sunnudag í mánuði).
Lögð er áhersla á að ráða þjón-
ustulipran og áreiðanlegan einstakl-
ing sem hefur áhuga á að veita við-
skiptavinum Nýkaups góða þjónustu.
Uppl. um þessi störf gefur verslunar-
stjóri eða svæðisstjóri á staðnum.
Skoöaöu þetta!!!
Býrð þú yfir leyndum hæfileikum og
vilt auka tekjur þínar? Ef svo er, þá
höfum við ef til vill starfið fyrir þig,
því við getum einmitt bætt við okkur
nokkrum hressum sölumönnum. Sölu-
kerfi okkar er þróað og árangursríkt.
Hjá okkur geturðu haft mjög góðar
tekjur og þarft ekki að hafa neina
staífsreynslu. Mjög góðir
tekjumöguleikar.
Ath. Ekki heilsuvörur!!! Störf f. 25 ára
& eldri. Uppl. laug. kl. 13-16 & v.d.
kl. 14-17 í s. 5620487/894 2060. Ragnar.
Ert þú ekki einmitt aö bíöa eftir þessu?
Við erum einmitt að bíða eftir þér.
Sért þú hress og tilbúin/n að takast á
við spennandi verkefhi ættirðu að
hafa samband sem fyrst, við seljum
sænskar vörur sem gera hreint krafta-
verk og fengið hafa frábærar móttök-
ur hér á landi. Við getum bætt við
okkur nokkrum kynningarfulltrúum
og erum tilbúin að þjálfa þig vel upp,
sveigjanlegur vinnutími. Hringdu
endilega í okkur og fáðu frekari
uppl. í síma 564 2770 og 898 2865.
Nýtt ár - ný byrjun. Leitum aðeins að
duglegu og áhugasömu fólki sem hefur
möguleika á að vinna mikið. Þar sem
viðkomandi vinnur sig upp f stöðu
eftir árangri. Góð framkoma og
snyrtimennska mikilvæg.
Óskum eftir fólki í sölu- og dreifingar-
störf og önnur tengd störf.
Engin reynsla nauðsynleg þar sem við
veitum alla þjálfun. Ttekjumöguleikar
yfir 35.000 á viku. Bíll nauðsynlegur.
Pantaðu viðtal í síma 699 3135.
Veitingastaöirnir American Style,
Skipholti 70, Rvík, Nýbýlavegi 22,
Kóp., og Dalshrauni 13, Hf., óska eftir
starísfólki í sal og grill. Ath. að ein-
göngu er verið að leita eftir fólki sem
getur unnið fullt starf. Umsækjandi
þarf að vera 18 ára eða eldri, vera
ábyggilegur og hafa góða þjónustu-
lund. Uppl. í síma 568 7122 milli kl.
14 og 18. Einnig liggja umsóknareyðu-
blöð frammi á veitingastöóunum.
Pökkun - afgreiösla. Óskum að ráða
nú þegar áhugasamt og duglegt fólk,
ekki yngra en 20 ára, til eftirtalinna
starfa í bakaríi: 1) Pökkun & tiltekt
pantana, vinnutími 05-12 virka daga
(æskilegur aldur 25-50 ára). 2) Af-
greiðslustarf, vinnutími 13-19 virka
daga ásamt helgarvinnu, ca 3 daga í
mánuði. Uppl. í síma 568 1120
mánudag og þriðjudag, kl. 10-15.
Fólk á „besta aldri.
Nú er tækifærið til að koma á ný út
á vinnumarkaðinn. Okkur vantar
áreiðanlegt fólk með reynslu af
afgreiðslustörftun til starfa strax,
unnið er á vöktum. Einnig fólk til
helgarstarfa, ekki yngri en 20 ára.
Hafið samb. v/Sigurbjörgu í s. 533 3000
e.kl. 15. Bakarameistarinn, Suðurveri.
Alvöru sölufólk óskast. Einungis vanar
manneskjur f sölu koma tu greina.
Mjög góðir tekjumöguleikar. Skilyrði
eru: 25 ára eða eldri, snyrtilegur
klæðnaður, örugg framkoma, vant
sölu og vill hafa góðar tekjur.
íslenski fyrirtækjadiskurinn,
sími 568 2700, Gunnlaugur.
Leikskóli í gamla vesturbænum.
Leikskólakennara og starfsmenn með
góða menntun eða reynslu vantar til
starfa á Leikskólann Dvergastein
v/Seljaveg. Um'er að ræða
heilsdagsstörf. Nánari uppl. gefur
leikskólastjóri í síma 5516312._______
Mötuneyti. Reglusamur og reyklaus
starfskraftur óskast í mötuneyti,
vinnutími frá 7.30-16.30, einnig koma
tvö hálfsdagsstörf til greina, vinnu-
tími frá 7.30-12 og 12-16.30. Uppl. um
fyrri stöf og annað sendist DV, merkt
„Mötuneyti-9536, fyrir 14. janúar.____
Dominos Pizza óskar eftir hressum
bökurum, sendlum og afgreiðslufólki
í hluta- eða full störf. Góð laun í boði
fyrir gott fólk. Æskilegt að sendlar
hafi bfl til umráða. Umsóknareyðu-
blöð liggja f. á öllum útibúum okkar.
McDonald’s auglýsir eftir starfsfólki í
fiilit starf eingöngu, vaktavinna.
Okkur vantar starfsfólk á veitinga-
stofumar Suðurlandsbraut og Austur-
stræti. Umseyðubl. fást á veitingastof-
unum. Lyst ehf. McDonald’s á fsl._____
Pizza 67, Nethyl, óskar eftir duglegu
og hressu fólki í útkeyrslu á nætur-
vaktir virka daga, einnig eru í boði
nokkrar vaktir á kvöldin og mn helg-
ar. Áhugasamir vinsaml. hafi samb.
við Óskar eða Bjöm i síma 567 1515.
Subway-Hafnarfjörður. Subway
v/Lækjargötu, Hafnarfirði óskar eftir
að ráða starfskraft sem fyrst. Viðkom-
andi þarf að vera þjónustulipur og
snyrtilegur. Unnið er á vöktum. Uppl.
í sfma 560 3351/560 3304 og 560 3301.
Sölumenn óskast, miklir tekjumögul.
Fijálslegt vinnuumhverfi, tölvukunn-
átta spillir ekki fyrir. Áhugasamir
leggi inn skrifl. umsóknir hjá augld.
DV, merkt „Helena-9537”, f. 13.01.99.
Leikskóli í vesturbænum óskar eftir
góðu fólki til framtíðarstarfa eftir
hádegi. Upplýsingar veitir leikskóla-
stjóri eða aðstoðarleikskólastjóri í
síma 551 4810 á vinnutíma.____________
Leikskólinn Gullbora v/Rekagranda
óskar eftir starfsfólki. Upplýsingar
gefiir Rannveig J. Bjamadóttir
leikskólastjóri í síma 562 2414 eða
562 2455._____________________________
Starfsfólk óskast í útkeyrslu og fl.
Vinnutími frá kl. 04. Ekki yngri en
20 ára. Upplýsingar á staðnum frá kl.
14-16. Júmbó-samlokur, Kársnesbraut
112, Kópavogi.________________________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.______
Au pair óskast sem fyrst til íslenskrar
fjölskyldu í Kaupmannahöfn, með eitt
bam og kött, verður að vera reglusöm,
reyklaus og hafa bílpróf. S. 557 7901.
Breiöholtsbakari óskar aö ráöa
dugmikinn starfskraft til ræstinga.
Vt. frá kl. 14.30-18.30 virka daga.
Uppl. í síma 557 3655, Alla eða Hmnd.
Bónusvideo óskar aö ráöa hresst og
heiðarlegt afgreiðslufólk, 18 ára eða
eldra. Umsóknareyðublöð liggja fyrir
á næstu Bónusvideo-Ieigu._____________
Góö aukavinna. Fróði hf. getur bætt
við sig sölufólki við að selja áskriftir
að tímaritum í kvöldsölu. Uppl. hjá
Fróða í s. 515 5649 e.h. Góð sölulaun.
Góöa sölumenn vantar í kvöldsöludelld,
spennandi verkefni, framundan. Föst
laun + prósentur. Áhugas. hafi sam-
band við Guðbjörgu s. 587 0040 e.kl. 18.
Háseta vantar á dagróörarbát sem rær
með línu frá Patreksfirði. Húsnæði á
staðnum. Uppl. í síma 892 9049 og e.kl.
20 í síma 456 1174.___________________
Krefjandi sölustarf. Vanur sölumaður
óskast strax, ekki yngri en 25 ára. Góð
laun í boði fyrir rétta manneskju.
Áhugasamir hringi í síma 862 8023.
Starfsfólk óskast til afgreiöslu, ekki
yngra en 18 ára. Fast starf og auka-
vinna. Uppl. á staðnum þrið. kl. 17.30-
18.30. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hf.
Starfsfólk vantar til hreingemingastarfa
síðdegis. Um fjölbreytt verkefni er að
ræða. Svarþjónusta DV, slmi 903 5670,
tilvn. 20787._________________________
Sölufólk. Qkkur bráðvantar símasölu-
menn í kvöld- og helgarvinnu. Góð
verkefni, fijáls vinnutími.
Uppl. í síma 562 5233.________________
Traust fyrirtæki vantar traust fólk í síma-
sölu á kvöldin, mjög þekkt/góð verk-
efni fram undan, tilvalið fynr fólk á
öllum aldri. S. 561 4440. Sveinn._____
Veitingahúsiö Tilveran í Hafnarfiröi
óskar eftir starfsfólki til þjónustu-
starfa. Upplýsingar í síma 565 5250 og
á staðnum f dag og á morgun.__________
Óskaö er eftir starfsfólki
til ræstingastarfa síðdegis.
Byijunartími kl. 16. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 41488._________
Óskum eftir jákvæöu fólki í símasölu á
daginn. Mjög góð og vel þekkt
verkefni fram undan. Góðir tekju-
möguleikar. S. 561 4440. Sveinn.______
Röskur aöstoðarmaöur óskast í bakarí,
helst vanur, ekki yngri en 20 ára.
Uppl. í síma 557 2600 eða 893 7370.
Starfsfólk óskast til almennra
verslunarstarfa. Upplýsingar gefiir
Gestur í síma 568 9535._______________
Starfsfólk óskast.
Upplýsingar aðeins veittar á staðnum.
Jón Bakan, Gnoðarvogi 44.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Vantar förðunarfræöinga strax!
Er að fá frábæra snyrtivörulínu.
Upplýsingar í síma 899 8891.
Viltu auka tekjurnar?
Þá get ég hjálpað þér. Upplýsingar í
síma 554 4846 og 861 4947.
jÉt Atvinna óskast
Ungur maöur óskar eftir atvinnu sem
fyrst, er með góða reynslu á Intemeti
og tölvum, er með vinnuvélaréttindi
og sölumennsku að baki. Uppl. í síma
553 7417 og 699 6665, Erling.
20 ára karimaöur óskar eftir mikilli
vinnu strax, margt kemur til greina,
t.d. sjómennska. Er m/lyftarapróf,
vanur. Meðmæli. Sigurður, s. 554 3777.
Tæplega tvítugur piltur óskar eftir
framtíðarvinnu, hörkuduglegur og
stundvís, allt kemur til greina.
Uppl. eftir kl. 17 í síma 564 3920.
24 ára karlmaöur óskar eftlr atvinnu,
bílpróf og ýmis reynsla, reglusamur.
Uppl. í síma 698 2224.
24 ára kona óskar efir skrifstofustarfi.
Endilega hafið samband.
Dagjört, sími 565 1803.
Jámamaður.
Vanur jámamaður getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. 1 síma 898 9475.
Rúmlega brítug kona óskar eftir fram-
tíðarstarfí, hefiir nýlokið við almennt
tölvunámskeið. Uppl. í síma 587 8171.
Einstæðan föður bráövantar kvöld- og
helgarvinnu strax. Sfmi 553 7898.
g4r Ýmislegt
Erótfskar videospólur og blöö
í tonnatali. Góð pakkatilboð. Sendum
frian litmyndabælding og verðlista.
Við tölum íslensku. Sigma,
P.O. box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark, sími/fax 0045-43 42 45 85.
Viltu ná endum saman?
Viðskiptafræðingur með 9 ára reynslu
aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðslu-
erfiðleikum. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf.
Sími 698 1980 og 588 7123.___________
Fjárvana félagsmiöstöö vantar hús-
gögn, allt frá Kertastjökum upp í sófa-
sett. Hafið samband í síma 889 2412.
Við sækjum ykkur að kostnaðarlausu.
Félag fráskllinna og einstæöra er að
endurvekja og efla félagsstarfið. Nýir
félagar velkomnir. Áhugas. sendi bréf
til DV, merkt „F 9542”, f.kl. 20,13. jan.
f/ Einkamál
Mjög vel efnaöur og myndarlegur
maður, rúmlega þrítugur, óskar eftir
að kynnast ungri stúlku með
tilbreytingu og félagsskap í huga.
Svör sendist DV, merkt „A-9511”._____
Reyklaus sambýlisvinkona óskast.
Odyr langtlmaleiga. Góð 70 fm, 2ja
herb. íbúð í Rvík. Er 60 ára blíðlyndur
karlmaður, á bíl. Bréf í BOX 9115,
129 Rvík. 100% trúnaði heitið._______
60 ára karl óskar eftir meöleigjanda að
góðri 70 fin 2 herb. langtímaíbúð í
Rvík sem er ódýr í verði. Á bíl. Bréf
send. í box 9115,129 Rvík. 100% trún.
Ef þú ert ein/einn á þorrablóti, um jól
og áramót, gæti lysingarlistinn irá
Trúnaði breytt því. Gefðu þér tíma til
að ath. málin. Sími 587 0206.
mtiisöiu
MYNDASMÁ-
AUGLYSINGAR
Fyrir fótkalda.
Emanuela-flókaskór fyrir dömur og
herra, ýmsar gerðir. Verð aðeins 795.
'Ibppskórinn, Veltusundi,
sími 552 1212.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi46E 4 )
v/Reykjanesbraut._\ | Yf
Kopavogi, simi ""
—
567-1800
Löggild bflasala
Vegna mikillar sölu vantar góða
bíla á skrá og á staðinn.
Tilboðsverð á fjölda bifreiða
Oldsmobile Deita Royal 88 '94, ssk.,
ek. 91 þús. km, álfelgur, allt rafdr.
V. 1.990 þús. Tilboð: 1.300 þús.
Hyundai H-100 '97, bensín, hvítur, 5
g., ek. 30 þús. km, 2 dekkjag.
V. 920 þús.
Suzuki Sidekick JXi '97, vínrauður,
5 g., ek. 75 þús. km. Verð 1.580 þús.
Einnig: Suzuki Sidekick 1800 JLX
Sport '97, grænsans., ssk., ek. 33 þús.
km, álfelgur, allt rafdr. Fallegur jeppi.
V. 1.960 þús.
Dodge Caravan SE '96, 7 manna,
ssk., ek. 103 þ. km. Gott eintak.
V. 2.590 þús. Tilboðsverð: 1.950 þ.
BMW 518i '92, blár, 5 g., ek. 117 þús.
km, 16“ álfelgur, ABS, spoilero.fi.
Bílálán getur fylgt. V. 1.290 þús.
Mazda 323 GLX 4x4 station '92,5 g., ek. 83 þús.
km. V. 690 þús. (eða stgr.afsláttur).
Dodge Neon ‘95, ssk., ek. 65 þús. km, sumar- og
vetrardekk. Verð 1.190 þús. Góður bíll.
Tilboð: 945 þús.
Opel Vectra ‘98, svartur, 5 gira, ek. 24 þús. km,
fjarst. læsingar, 15“ álf„ sumar- og vetrardekk,
spoiler o.fl.
V. 1.630 þús. Bílalán geturfylgt.
VW Polo 1,4i '98, 5 d„ blár, ek. 15 þús. km.
V. 1.090 þús.
MMC Colt GL '91,5 g„ ek. 140 þús. km. Gott
eintak. V. 420 þús.
Plymouth Voyager SE '92, 7 manna, ssk„ ek. 88
þús. km. V. 1.450 þús.
Dodge Caravan SE 3,31, 7 manna, '95, blár, ssk„
ek. aðeins 41 þús. km.
V. 2 millj. Tilboðsverð 1.890 þús.
Nissan Sunny 1,6 SLX '94, ssk„ ek. 55 þús. km,
álfelgur, rafdr. rúður, samlæsingar, fjarlæs., spoiler
O.fl. V. 890 þús.
Renault 19 RT ‘92, 5 g„ ek. 91 þús. km. Rafdr.
rúður, fjarst. læsingar, vökvastýri o.fl.
V. 550 þús.
Mazda E-2000 sendibíll, 4x4, '88, rauöur, 5 g„ ek.
aðeins 104 þús. km. V. 590 þús. Toppeintak.
BMW 318i '91, grár, 5 g„ ek. 177 þús. km,
langkeyrsla. Bílalán getur fylgt. V. 1.050 þús.
Toyota Corolla XLi sedan '94, silfurl., 5 g„ ek. 67
þús. km. V. 860 þús.
Subaru Legacy 1,8 station '90,5 g„ ek. 200 þús.
km, rafdr. rúöur, saml. o.íl. V. 690 þús. Smurbók frá
upphafi, bili í góðu ástandi.
Witlys CJ5 m/blæju, '74, 8 cyl. (304), beinsk.,
35“ dekk. Mjög mikiö endurnýjaður. V. 490 þús.
Nissan Primera 1,6 GX '97, grænn, 5 g„ ek. 26
þús. km, álfelgur, spoiler o.fl. V. 1.380 þús.
Suzuki Sidekick JLXi '95, vínrauður,
5 g., ek. 96 þús. km, 30“ dekk, allt
rafdr. o.fl. V. 1.490 þús.
Nissan Sunny station 4x4, '93, Ijós-
blár, ek. 82 þús. km.
Verð 990 þús. Fallegur bíll.
Citroén XM V-6 3000 '91, grár, 5 g.,
ek. 136 þús. km, álfelgur, allt rafdr.
og tölva, o.fl. Tilboð 950 þús.
Ford Econoline 150 4x4, ‘88, ssk.,
vínrauður, ek. 108 þús. km, álfelgur,
36“ dekk o.fl. V. 1.490 þús.
Toyota Corolla touring station 4x4
'93, vínrauður, 5 g., ek. 120 þús. km,
álfeigur, rafdr. rúður. Bflalán getur fylgt.
Tilboð 890 þús. Útborgun 170 þús.,
eftirstöðvaryfirtaka á bílaláni.
Mazda 323 coupé LX 1,5 '96, hvítur,
ssk., ek. 45 þús. km, 16“ póleraðar
felgur, loftp. dekk, cd., vetrard. á felgum.
V. 1.290 þús. (útb. 170 þús.). Eftirst.
yfirtaka á bilaláni.
Toyota Carina GLi 2000 station '93,
ssk., ek. 72 þús. km, rafdr. rúður,
samlæs. o.fl. Fallegur bfll.
V. 1.190 þús.
MMC Eclipse GST turbo '95,
hvítur, 5 g„ ek. 30 þús. km, álfelgur,
leðursæti, sóllúga o.fl. Bílalán getur
fylgt. V. 1.990 þús.
Honda Civic Si '98, hvítur, 5 g„ ek. 13
þús. km, cd„ remus kit, spoiler, 100%
bílalán. V. 1.450 þús.
Peugeot 106 Rally '95, 5 g„ ek. 50
þús. km, cd. Bílalán getur fylgt.
V. 890 þús.
Honda Civic GL '90, grár, 5 gira, ek„
132 þús. km„ topplúga, rafdr. rúður.
V. 460 þús.
Toyota Corolla Special series XLi
'95, silfurgrár, 5 d„ 5 g„ ek. aðeins 31
þús. km, álfelgur, geislasp. o.fl.
V. 1.080 þús. Einn eigandi.
Npfí
MMC Lancer 4x4 '96, vínrauður, 5 g„
ek. 37 þús. km. Gott eintak. Bílalán
getur fylgt. V. 1.360 þús.