Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1999, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1999 43 V Andlát Kristbjörg Reykdal, Bakkahlíð 39, áður til heimilis í Aðalstræti 10, Akureyri, lést á dvalarheimilinu Hllð 1. janúar sl. Jarðar- fórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Salóme Björg Bárðardóttir, Bugðulæk 2, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Eir þriðjudaginn 29. desember sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ragnheiður Einarsdóttir, Reichenfeld, andaðist í Ottawa, Kanada, fmuntudaginn 7. janúar. Jarðarfarir Guðfinna Jónsdóttir, Bakkagerði 9, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 12. janúar kl. 13.30. Bjarni Jónsson stýrimaður, Álfhólsvegi 133a, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 12. janú- ar kl. 13.30. Laufey K. Bjömsdóttir frá Viðey verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudag- inn 13. janúar kl. 13.30. Þurlöur Guðmundsdóttir (Gógó), Aust- urbrún 6, Reykjavík, sem lést á Landspítal- anum á gamlársdag, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 11. janúar kl. 15.00. Álfhildur Erla Gestsdóttir, Heiðarholti 18, Keflavík, sem lést á Sjúkrahúsi Reykja- víkur þriðjudaginn 5. janúar, verður jarð- sungin frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 12. janúar kl. 13.30. Jón Hermannsson fyrrverandi loftskeyta- maður, Hlíðarvegi 46, ísafirði, sem lést á Landspítalanum mánudaginn 4. janúar sl., verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðar- kirkju miðvikudaginn 13. janúar kl. 13.30. Ásfríður Gísladóttir frá Viðey, Hæðar- garði 29, verður jarðsungin frá Bústaða- kirkju mánudaginn 11. janúar kl. 13.30. Útfór Sofliu Eyglóar Jónsdóttur, Víghóla- stíg 20, Kópavogi, sem andaðist á hjúkrun- arheimilinu Sunnuhlíð sunnudaginn 3. jan- úar sl., fer fram frá Digraneskirkju í Kópa- vogi mánudaginn 11. janúar kl. 15.00. Málfrfður Óskarsdóttir, Sigtúni 31, Reykjavík, er lést 3. janúar sL, verður jarð- sungin frá Lágafellskirkju þriðjudaginn 12. janúar kl. 10.30. Adamson Persónuleg, alhliöa útfararþjónusta. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suíurhlí535 • Sími 581 3300 allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ WWCiWi fyrir 50 11. janúar W X oO X XX árum 1949 Kolaskip strandar á Húsavík „I fyrradag slitnaði norska flutningaskipið Fulton upp frá bryggju á Húsavík og rak upp í fjöru. Skip þetta var með um 1000 smálestir af kolum til kaupfélagsins á Slökkvilið - lögregia Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarljörður: Lögreglan síml 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akimeyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvihð og a-abifreið s. 462 2222. örður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitis- apóteki 1 Austurveri við Háaieitisbraut. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið afla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-föstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10- 14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-föstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavlkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laug- ardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyflabúð, Mosíb.: Opið mánud.-föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. Id. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-föstd. kl. 9- 22, lagd.-sund. 10-22. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðm-strönd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 561 4600. Hafiiaiflörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9-18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- ijarðarapótek opið mánd.-föstd. kl. 9-19. ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavxkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Ooið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna tilkl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi'112, Hafharfiörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðn- ingur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjamar- nesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafharfirði Húsavík og var að losa farminn, er hvessti skyndilega á suðvestan og hrakti skipið þá upp í fjöru, þrátt fyrir tiiraunir skipverja til þess að afstýra því.“ er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitj- anir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kt 22, laugard. kL 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og bráða- móttaka ailan sólahr., sími 555-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, FossvogL simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð: optn allan sólar- hringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólar- hringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akuresri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heitsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slötícviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavlkur: Fossvogur: Aiia daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eflir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra all- an sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild erftjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-sóknar- tími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafúarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítaii Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahus Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20. Alnæmissamtökin á fslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 819 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað fiá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á ieiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nán- ari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-Ðmtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bóka- bílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir íyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Linda Wendel gaf lesendum DV holla og góða uppskrift af ýsurétti. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lok- að. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafii Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-garð- urinn er opin alla daga. Náttúmgripasalnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Ef þú ert heiöarlegur vegna þess aö þú álítir þaö hyggilegast þá hefur heiöarleiki þinn þegar oröiö fyrir áfalli. Harold ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9^18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnar- firði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafti, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóöminjasafn ísiands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofiiun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, mið- vd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningammjasafnið í Nesstofú á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað I sumar vegna uppsetn- ingar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogim og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Haiharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveltubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, súni 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tiifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. jr _ Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- STJORNUSPA Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 12. janúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Fjölskyldumálin verða þér ofarlega í huga, einkum fyrri hluta dagsins. Einhver segir eitthvað sem fær þig til aö hugleiða breyt- ingar. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Það ríkir góður andi í vinnunni og þú færð skemmtilegt verkefni , aö fást viðv. Hópvinna gengur vel í dag. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú átt í einhverjum erfiðleikum 1 dag í samskiptum þínum við fjölskylduna. Með kvöldinu slaknar á spennunni. Nautið (20. april - 20. maí): Fyrri hluti dagsins er rólegur en kvöldið verður viðburðaríkara. Einhver óvænt og fremur skemmtileg uppákoma bíður þtn. Tviburamlr (21. mal - 21. júni): Breytingarnar llggja í loftinu og þaö gerir rómantíkin líka. Kvöld- iö hentar vel til heimsókna. Krabbinn (22. júní - 22. júlí): Ákveðin manneskja veldur þér vonbrigöum. Eitthvað sem hún gerir breytir áætlun þlnni en ekki láta paö á þig fá. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Ef þú ert á leiðinni í ferðalag skaltu gefa þér góðan tima til und- ............................. " ' skorðum <’ irbúnings. Annars gæti allt farið úr sk i á síðustu stundu. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Vertu bjartsýnn varðandi frama í vinnunni. Þú nýtur æ meiri virðingar og fólk treystir þér. Iær gengur vel að finna lausn á erf- iðu vandamáli. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Vertu tillitssamur við vin þinn sem hefur nýlega orðið fyrir óhappi eða miklum vonbrigöum. Ekki helga þig vinnunni um of. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Ástvinur þarfnast mikillar athyL vel unnið verk og er það þér mikils virði. rgli. Þú færð hrós í vinnunni fyrir ikiis ‘ “ Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú færð fréttir af gömlum vini sem þú hefur ekki hitt lengi. Dag- urinn verður fremur viðburðalítill og rólegur. Steingeitin (22. dcs. - 19. jan.): Þú ert heppinn i dag, bæði í vinnunni og einkalifinu. Þú átt í vændum skemmtilegt kvöld meö góöum vinum. Cð bfl o Hefðirðu ekki átt að biða með að haetta að vinna þangað til að þú værir búinn að kaupa lottómiða?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.