Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Page 12
12 LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1999 T>V fyrir 15 árum Himalajafjöllin stórkostleg gSs:lE skSHSíbsC Ssw550 Fyrir fimmtán árum gerði Helgi Benediktsson mikið af því að klífa flöll. í viðtali við DV sagði hann frá svaðiiforum sínur. í QaUaklifri erlendis, þegar hann þurfti að snúa við vegna fjallaveiki þegar hann var kominn í sex þúsund metra hæð á fjallinu McKinley í Alaska, og þeim draumi sínum að komast á topp Everestfjalls. Á myndinni er hann vörpulegur með ísöxi í hendinni og lofar því að hann muni klífa fjöll fram á níræðisald- ur. Þegar helgarblað DV náði tali af Helga fyrir nokkrum dögum var hann staddur í versluninni Everest í Skeifunni, en varð þó að viðurkenna fyrir blaðamanni að enn hafi hann ekki komist á tind þessa hæsta fjalls heims, heldur hafi aðrir orðið til þess. Er hann ekki súr og svekkt- ur að hafa ekki verið i Everest- hópnum? „Alveg rosalega, mér líður hrikalega illa yfir þessu,“ segir Helgi og hlær, en bætir við að hann fari á hverju ári í fjall- gönguferð- ir til Nepal með hóp af fólki og það dugi sem sárabót. Hann segist ekki vera eins mikið í fjallgöngunum og hann var í kringum 1984, en geti þó alveg staðið við fyrir- heit um að stunda fjalla- mennsku að minnsta kosti fram á níræðis- aldur, ef ekki lengur. En hvort er meira spennandi að klífa fjöU á ís- landi eða i útlönd- um? „Það hljómar auðvitað meira spennandi í útlöndum og sérstak- lega við betri aðstæður, eins og til dæmis í Himalajafjöllunum, það er ekki hægt að neita því að það er stórkostlegt." Hápunktinn á fjallamennsku sinni segir Helgi vera þegar hann fór til Pakistan árið 1985 og kleif tind Qalls sem er 7300 metrar á hæð. Það var hæðarmet ís- lendings þar til Evereststrákarn- ir klifu tindinn. En hvað fær hann annars út úr því að ganga á fjöll? Tengist það eitthvað karl- memiskuímyndinni? „Ja, hvað fær maður út úr því að gera það sem er ánægjulegt og skemmtilegt? Ég held að ánægja af fjallaklifri sé ekki bundin við kyn og þó að meira sé um það nú að karlmenn klífi fjöll, þá þykir mér þátttaka kvenna heldur vera að aukast. Það er bara gaman að sigr- ast á því verkefni sem maður Sígs? S2 asgsstfSs- -s 1 uxt v«i» V-1 **V'; £ I -SSÍBS— ; I ' I ssssstfggSs I rss«SS2=f. I Ssstf.SSK: ■ '-"Z WM * ***' “!Si.-«“S5í!SSS Helgi Benediktsson klífur enn fjöll þó ekki hafi hann komist á tind Mount Ev- erest. hendur, tekur hvort sem sér fyrir það tengist vrnnu, fjallamennsku eða Helgi að lokum. íþróttum, öðru,“ segir -þhs fimm breytingar Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáö kemur í ljós að á mynd- inni til hægri hefur fimm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi fhnrn atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þinu og heimilis- fangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: Akai-útvarpstæki með segulbandi og vekjara frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veróa sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 500 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 500 „Og meira um brunann í Sjónvarpshúsinu eftir stutt skilaboð." Nafn: Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 498 eru: 1. verðlaun: Ólafur Jónsson, Vættaborgum 41, 112 Reykjavík. 2. verðlaun: Bjarni Sigmarsson, Tjarnarlundi 5g, 600 Akureyri. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Louis de Bemléres: Captains Corelli’s Mandolin. 2. Robert Goddard: Caught in the Light. 3. lan McEwan: Enduring Love. 4. Sebastian Faulks: Birdsong. 5. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 6. Arundhatl Roy: The God of Small Things. 7. Jane Asher: The Question. 8. Dick Francls: 10-lb Penalty. 9. Gerald Seymour: The Walting Time. 10. Alex Garland: The Beach. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Blll Bryson: Notes from a Small Island. 2. Frank Mccourt: Angela’s Ashes. 3. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 4. Ullian Too: The Little Book of Feng Shui. 5. Paul Wllson: The Little Book of Calm. 6. Blll Bryson: Neither Here Nor There. 7. Dava Sobel: Longitude. 8. Frank Mulr: A Kentish Lad. 9. Blll Bryson: A Walk in the Woods. 10. Adeline Yen Mah: Falling Leaves. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Colln Forbes: This United State. 2. Sebastlan Faulks: Charlotte Gray. 3. Robert Harrls: Archangel. 4. Terry Pratchett: Carpe Jungulum. 5. John Connolly: Every Dead Thing. 6. Patricia Cornwell: Southern Cross. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Blll Bryson: Notes from a Big Country. 2. Francis Gay: The Friendship Book. 3. Ted Hughes: Birthday Letters. 4. Lenny McLean: The Guv’nor. 5. David Attenborough: The Ufe of Birds. 6. Rlchard Curtls et al: Blackadder: The Whole Damn Dynasty. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: í. John Grlsham: The Street Lawyer. 2. Nlcholas Sparks: Message in a Bottle. 3. Nora Roberts: The MacGregors: Alan and Grant. 4. Tom Clancy & Stever Pieczenlk: Tom Clancy’s Net Force. 5. Catherine Coulter: Mad Jack. 6. Blllle Letts: Where the Heart Is. 7. Susan E. Phlllips: Lady Be Good. 8. Rebecca Wells: Divine Secret of the Ya- Ya Sisterhood. 9. Jane Feather: A Valentine Wedding. 10. Chrls Bohjalln: Midwives. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Robert C. Atkins: Dr. Atkins New Diet Revolution. 2. Jonathan Harr: A Civil Action. 3. Gary Zukav: The Seat of the Soul. 4. lynla Vanzant: One Day My Soul Just Opened Up. 5. Richard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff. 6. Robert Famighetti: The World Almanac and Book of Facts 1999. 7. Mlchael R. & Mary Dan Eades: Protein Power. 8. Canfield o.fl.: Chicken Soup for the Teenage Soul II. 9. Jon Krakauer: Into Thin Air. 10. Sebastlan Jungen The Perfect Storm. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Patrlcia Cornwell: The Southern Cross. 2. W.E.B. Griffin: In Danger’s Path. 3. Dean R. Koontz: Seize the Night. 4. Tom Wolfe: A Man in Full. 5. Jonathan Kellerman: Billy Straight. 6. Mlchael Connelly: Angel’s Right. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Tom Brokaw: The Greatest Generation. 2. Phllllp C. McGraw: Life Strategies. 3. Mltch Albom: Tuesdays with Morrie. 4. Suze Orman: The Nine Steps to Rancial Freedom. 5. Sontag & Drew: Blind Man’s Bluff. 6. Jennlngs & Brewster: The Century. (Byggt ð The Washington Post).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.