Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Side 46
LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1999
54 :
afmæU
Til hamingju
með afmæ ið
30. janúar
80 ára
Jón Kristjánsson,
Hraunbæ 103, Reykjavík.
75 ára
Margrét K. Björnsdóttir,
Teigagerði 16, Reykjavík.
70 ára
Guðlaug Sveinsdóttir,
Vallholti 9, Ólafsvík.
Jón Óskarsson,
Miðbraut 6, Seltjamamesi.
Sigtryggur Þorsteinsson,
Víðigerði, Mosfellsbæ.
Theódór Magnússon,
Aðalbraut 26, Drangnesi.
60 ára
Hilmar M. Ólafsson,
Langagerði 78, Reykjavík.
Númi Jóhannsson,
Túngötu 15, Ólafsfirði.
Ragnar Tómasson,
Rauöhömrum 12, Reykjavík.
Sveinn Tryggvason,
Laugabóli 1, Húsavik.
50 ára
Bima Jakobína
Jóhannsdóttir,
Fífulind 13, Kópavogi.
Elsabet Daníelsdóttir,
Suðurgötu 15, Reykjavík.
Helgi Sveinbjörasson,
Launrétt 1, Selfossi.
Kristján Haraldsson,
Sævangi 34, Hafnarfirði.
Magnhildur Baldursdóttir,
Háaleitisbraut 119, Reykjavík.
Sigurveig Jónsdóttir,
Fagranesi 1, Húsavík.
Teresa Bereza,
Mörkinni 8, Reykjavík.
40 ára
Ása Lovísa Aradóttir,
Birkiteigi 1, Mosfellsbæ.
Birgir Halldórsson,
Kambsvegi 20, Reykjavík.
Bjarai Axelsson,
Litlu-Brekku, Hofsósi.
Erla Jóna Guðmundsdóttir,
Ægisíðu 12, Reykjavík.
Friðbjörn V. Sigurðsson,
Urðarvegi 8, Húsavík.
Guðrún Amdís Eiríksdóttir,
Freyvangi 17, Hellu.
Marteinn Hákonarson,
Funafold 25, Reykjavík.
Pétur Sverrisson,
Mávakletti 2, Borgamesi.
Sigurður Ásgeirsson,
Vikurbraut 18, Raufarhöfn.
Sigurður Guðjónsson,
Hraunbæ 154, Reykjavik.
Tómas Ólafur Kristjánsson,
Hólatúni 4, Sauðárkróki.
Wendell Keith Reed,
Laugavöllum 19, Egilsstöðum.
r
Arni Markússon
Guðmundur Ami Markússon,
starfsmaður á lager véladeildar rík-
isins, Skriðustekk 21, Reykjavík, er
sjötugur í dag.
Starfsferili
Árni fæddist að Sjónarhóli í
Súðavík og ólst upp í Súðavík.
Hann tók vélstjórapróf á Þingeyri
1948, lærði plötu- og ketilsmíði, lauk
meistaraprófi í þeirri iðngrein 1966
og lauk síðar meistaraprófi í stál-
smíði árið 1984.
Árni hóf ungur sjómennsku í
Súðavík. Hann var síðan vélstjóri á
ýmsum bátum til 1952.
Ámi vann við stálskipasmíði frá
1961. Hann stofnaði ásamt öðram,
fyrirtækið Katlar og stálverk, við
Bakkastíg í Reykjavík og starfaði í
skipasmíðastöðinni Stálvík í Garða-
bæ frá 1965 en þar var hann yflr-
verkstjóri í Qöldamörg ár. Ámi hef-
ur svo starfað á lager véladeildar
Vegagerðar ríkisins frá 1989.
Á æskuáranum var Ámi búsett-
ur í Súðavík og síöan á ísafirði en
hann hefur verið búsettur í Reykja-
vík frá 1950. Hann starfaði í Átt-
hagafélagi Súðvíkinga og sat í
stjórn félagsins í aUmörg ár.
Fjölskylda
Ámi kvæntist 7.6.
1952 Sigríði Ingu Jónas-
dóttur, f. 10.1.1930, hús-
móður frá Grundar-
firði. Hún er dóttir
Jónasar Ólafssonar, út-
vegsbónda í Grundar-
firði, og k.h„ Þorkötlu
Bjamadóttur húsmóð-
ur en þau era bæði lát-
in.
Sonur Árna og Erlu
Steinsdóttur var Steinn
Ingi, f. 14.11. 1949, d.
18.11. 1980, búsettur á Isafirði, var
kvæntur Kolbrúnu Þorvaldsdóttur
og eignuðust þau þrjá syni en
barnabörnin era tvö.
Börn Áma og Sigríðar Ingu eru
Jónas Þorkell, f. 23.3. 1952, iðnaðar-
maður búsettur i Svíþjóð og á hann
fjögur böm; Guðjón Markús, f. 28.1.
1954, járnsmiður og bílstjóri í
Reykjavík, kvæntur Rannveigu
Hrefnu Gunnlaugsdóttur og eiga
þau fjögur böm; Halldóra Guðríður,
f. 20.4. 1955, lyfjatæknir í Mosfells-
bæ, gift Jónasi Ágústssyni og eiga
þau tvær dætur; Ragnheiður Þor-
björg, f. 10.4. 1958, starfsmaður við
Landspítalann, gift Sig-
urði Sigurðssyni og
eiga þau þrjú börn og
eitt barnabarn; Krist-
ján Marinó, f. 10.9.
1959, trésmiður í
Reykjavík, kvæntur
Sigurlinu Rósu Krist-
mundsdóttur og eiga
þau fimm böm; María,
f. 16.9. 1960, húsmóðir í
Reykjavík, í sambúð
með Karli Karlssyni og
eiga þau saman einn
Guðmundur Árni Son auk þess sem hún
Markússon. á tvo syni frá fyrra
hjónabandi; Bryndís, f. 7.7. 1962, d.
25.2.1995, var búsett í Reykjavík.
Systkini Áma: Laufey, f. 3.8.1915,
d. í janúar 1984; Kristján Marinó, f.
2.9. 1916, d. í maí 1926; Guðríður, f.
11.5. 1920; Jens Guðbjöm, f. 14.6.
1924; Kristjana, f. 27.7. 1926; Svava
Jóna, f. 28.6. 1933.
Foreldrar Árna voru Guðjón
Markús Kristjánsson, f. 14.9.1889, d.
9.5.1947, sjómaður og verkamaður í
Súðavík, og k.h., Halldóra Jónsdótt-
ir, f. 29.9. 1893, d. 4.9. 1976.
Árni dvelur um þessar mundir á
Landspítalanum, deild 14 G.
Sigrún B. Kristjánsdóttir
Sigrún Björk Krist-
jánsdóttir fram-
kvæmdastjóri, Rima-
síðu 3, Akureyri, verð-
ur fimmtug á morgun.
Starfsferill
Sigrún fæddist á Ak-
ureyri og ólst þar upp.
Hún útskrifaðist frá
Húsmæðraskólanum á
Hallormsstað 1985.
Sigrún hefur stundað
ýmis störf en sl. átján ár Sigrún Björk
hefur hún starfrækt, Kristjánsdóttir.
ásamt manni sínum, fyrirtæki
þeirra, Bifreiðaverkstæði Sigurðar
Valdimarssonar.
Sigrún starfaði í Sínawik og hef-
ur undanfarin ár verið í Oddfellow-
reglunni þar sem hún hefur gegnt
ýmsum nefiidarstörfum.
Fjölskylda
Sigrún giftist 15.4.
1968 Sigurði G. Valdi-
marssyni, f. 25.7. 1946,
forstjóra. Hann er son-
ur Valdimars Sigurðs-
sonar, bónda í Syðra-
Dalsgerði í Eyjafjarðar-
sveit, og k.h., Jónínu
Guðmundsdóttur hús-
freyju sem bæði era lát-
in en þau fluttu til Ak-
ureyrar 1966.
Böm Sigrúnar og Sig-
urðar eru Kristín Björg Sigurðar-
dóttir, f. 28.4. 1966, húsfreyja að Ár-
túni i Grýtubakkahreppi, gift Bene-
dikt Sveinssyni, bónda þar en þau
eiga fjögur böm; Kolbrún Sigurðar-
dóttir, f. 24.8. 1968, búsett á Akur-
eyri og á hún einn son; Elva Dröfn
Sigurðardóttir, f. 10.3.1972, húsmóð-
ir, gift Baldri Gunnlaugssyni skrúð-
garðyrkjutækni og eiga þau tvo
syni.
Systkini Sigrúnar era Guðmund-
ur Kristjánsson, húsasmiður, bú-
settur á Akureyri; Halldór Krist-
jánsson, skrifstofustjóri, búsettur í
Reykjavík; Aðalbjörg Kristjánsdótt-
ir, bankastarfsmaður, búsett í
Reykjavík; Sigurveig Kristjánsdótt-
ir, kennari, búsett á Akranesi; Hel-
ena Rut Kristjánsdóttir, banka-
starfsmaður, búsett í Kópavogi;
Ingibjörg Kristjánsdóttir, verk-
stjóri, búsett á Flateyri; Hólmfríður
Kristjánsdóttir, lektor í hjúkrunar-
fræði við HA, búsett á Akureyri.
Foreldrar Sigrúnar: Kristján
Halldórsson, f. 26.9. 1912, d. 1991,
húsasmiður á Akureyri, og Stein-
unn Guðmundsdóttir, f. 14.3. 1923,
húsmóðir á Akureyri.
Guðlaug Sveinsdóttir
Guðlaug Sveinsdóttir húsmóðir,
Vallholti 9, Ólafsvík, er sjötug í dag.
Starfsferill
Guðlaug fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp til fimmtán ára aldurs.
Hún ólst upp hjá Sigríði Stefánsdótt-
ur frá fimmtán ára aldri og með
bömum hennar. Uppeldissystur
hennar, þær Hanna og Aðalheiður,
hafa verið henni trúir og tryggir
vinir síðan. Guðlaug hefur hins veg-
Þorvarður Guðjónsson
í afmælisgrein, sem birt-
ist í DV fimmtudaginn 28.1.
s.l„ um Þorvarð Guðjóns-
son, framkvæmdastjóra
Norðurleiða, féll niður um-
fjöllun um sambýliskonu
hans og dætur hennar.
Sambýliskona Þorvarðar
frá 1985 er Marta Bíbí Guð-
mundsdóttir, f. á ísafirði
9.11. 1932.
Dætur Mörtu frá fyrri
hjónaböndum era Hjördís
Stokkhólmi, gift Sigurði
Hjálmarssyni forstjóra og
era synir þeirra Tómas, f.
24.1. 1987, Hjálmar, f. 25.8.
1988 og Marteinn, f. 15.7.
1990; Geimý Ósk Geirs-
dóttir, f. 26.8. 1970, starfs-
maður hjá SAS í Osló, en
maður hennar er Guð-
mundur Bjarnason veit-
ingamaður og er dóttir
þeirra Friðrikka, f. 2.4.
1994.
Þorvarður
Guðjónsson.
Erlingsdóttir, f. 24.10. 1959, búsett í Þorvarður og Marta taka á móti
Kópavogi en dóttir hennar er Andr- gestum í Kiwanishúsi Kópavogs,
ea Harðardóttir, f. 20.12. 1989; Jó- Smiðjuvegi 13, í dag, laugardag,
hanna Erlingsdóttir, f. 24.12. 1962, milli kl. 17.00 og 19.00.
tölvunar- og rekstrarfræðingur í
ar átt heima í Ólafsvík
allan sinn búskap.
Guðlaug var heima-
vinnandi húsmóðir þar
til um fimmtugt, þá fór
hún að vinna í frysti-
húsinu í Ólafsvík. Þá
stundaði hún verslun-
arstörf um skeið en
starfaði síðan við Hótel
Höfða í Ólafsvík.
Fjölskylda
Guðlaug giftist 31.12. Guðlaug Sveinsdóttir.
1953 Agli Guðmundssyni, f. 10.6.
1927, verkamanni. Foreldrar hans
vora Guðmundur Katarínus Gísla-
son, vélstjóri í Reykjavík,, og
Ágústa Jónasdóttir húsmóðir.
Böm Guðlaugar og Egils eru El-
ísabet Eygló Egilsdóttir, f. 16.1.1951,
hótelstjóri í Ólafsvík en hennar
maður er Sigurður Elinbergsson;
Sveinn Egilsson, f. 29.6. 1952, bóndi
á Sandhólum á Tjömesi en hans
kona er Margrét Bjartmarsdóttir;
Elín Þuríður Egilsdóttir, f. 18.9.1953,
í Ólafsvík, gift Guðjóni Kristni
Kristgeirssyni; Guðmundur Gísli
Egilsson, f. 14.5. 1955, útgerðarmað-
ur í Stykkishólmi, kvæntur Guð-
laugu Steinsdóttur; Sigurður Egils-
son, f. 15.5. 1956, rafvirki í Hvera-
gerði en hans kona er Herdís Þórð-
ardóttir; Guðbjörg Egilsdóttir, f.
14.12. 1957, útgerðar-
stjóri í Stykkishólmi en
maður hennar er Guð-
brandur Björgvinsson;
Gústaf Geir Egilsson, f.
4.11. 1960, pípulagninga-
meistari í Ólafsvik en
kona hans er Hafalda
Kristinsdóttir; Hólmar
Egilsson, f. 7.2. 1962, vél-
stjóri á Egilsstöðum en
kona hans er Svandís M.
Sigurðardóttir; Sigur-
laug Egilsdóttir, f. 2.12.
1963, skrifstofustjóri í
Ólafsvík en maður hennar er Ingólfur
Ingvarsson; Agla Egilsdóttir, f. 2.9.
1965, húsmóðir i Ólafsvík gift Amljóti
Amarsyni.
Barnabörn og bamabamabörn
Guðlaugar og Egils eru þrjátíu og
fimm talsins.
Systkini Guðlaugar: Elisabet Sveins-
dóttir, f. 8.9.1926, d. 20.8.1989, húsmóð-
ir í Garðabæ, var gift Hallgrími Guð-
mundssyni rafvirkja; Hulda Sveins-
dóttir, f. 30.1. 1932, d. 19.8. 1992, hús-
móðir í Hveragerði, var gift Hilmi Hin-
rikssyni í Hveragerði; Guðbjöm
Sveinsson, f. 11.4. 1936, býr í Sviþjóð
kvæntur Birgitt Sveinsson.
Foreldrar Guðlaugar voru Sveinn E.
Sveinsson matsveinn og Hólmfríður
Eyjólfsdóttir, húsmóðir í Reykjavík.
Guðlaug og Egill dveljast í Alicante
á Spáni nú í vetur.
lil hamingju
með afmæ ið
31. janúar
80 ára
Gunndóra Jóhannsdóttir,
Hólavegi 10, Siglufirði.
75 ára
Ásgeir Ágústsson,
Neðstaleiti 7, Reykjavík.
70 ára
Rannveig Guðbjörg
Magnúsdóttir,
Efstalandi 20, Reykjavík.
60 ára
Ólafía Bjarnveig
Matthíasdóttir,
Hraunbæ 116, Reykjavík.
50 ára
Einar Þorvaldsson,
Marbakka 14, Neskaupstað.
Fredericus Marinus Emiel,
Flúðaseli 40, Reykjavík.
Kristín Guðmundsdóttir,
Markarflöt 11, Garðabæ.
Kristófer Þorgrímsson,
Faxabraut 53, Keflavík.
Ósk Magnúsdóttir,
Nesvegi 121, Seltjamarnesi.
Samúel Guðmundsson,
Útskálum 7, Hellu.
Sigrún Björk
Kristjánsdóttir,
Rimasíðu 3, Akureyri.
Þóranna Guðmimdsdóttir,
Mýrarholti 3, Ólafsvík.
Þuriður Jónsdóttir,
Neðstaleiti 16, Reykjavík.
40 ára
Ágústa Ingibjörg
Sæmundsdóttir,
Hraunbrún 18, Hafnarfirði.
Árai Sigfinnur Þorgeirsson,
Breiðabliki 5, Neskaupstað.
Ásdis Guðnadóttir,
Krummahólum 8, Reykjavík.
Elín Kristjánsdóttir,
Bæjargili 45, Garðabæ.
Gunnar Bjarni Ólafsson,
Fjarðarstræti 47, ísafirði.
Jónína Þorbjörg S.
Pálsdóttir,
Tjamargötu 10 D, Reykjavik.
Lúðvík Jóhann Ásgeirsson,
Háaleitisbraut 42, Reykjavík.
Páll Eliasson,
Njálsgerði 8, Hvolsvelli.
Páll Heiðar Hartmannsson,
Mógili 2, Svalbarðsstrandarhr.
Páll Skúlason,
Brekkubyggð 14, Garðabæ.
Stella Dröfn Guðjónsdóttir,
Fannarfelli 2, Reykjavík.
Sturla J. Aðalsteinsdóttir,
Lerkigrund 3, Akranesi.
Svanhildur Óskarsdóttir,
Reykjabyggð 55, Mosfellsbæ.
Unnur Lilja Elíasdóttir,
Stekkjarhvammi 7, Búðardal.